Vísir - 13.01.1971, Blaðsíða 6

Vísir - 13.01.1971, Blaðsíða 6
/ Loftleiðiim Siglingar um höfin eru frjálsar, flug er aftur á móti háð stjórn- málum ríkjauna og flóknum loft- ferðasamningum miili landa og inn an ríkja. Innan þessa kerfis hafa ísléndingar til skamms tíma rekiö cvö flugfélög. 1 fyrstunni var allt smátt i sniöum og þeir, sem eru nú innanvið fertugt muna að til skamms tfma var annað þeirra til húsa innaf klæ rastofu við Aust urvöll, én hitt harði aðsetur í kassa utanaf flugvél úti í Vassmýri og flugmaskfnumar tóku gjarnan með sér girðingar í lendíngum og ærðu sauðfé og búsmala með hávaða. Mikið var stólað á bænir f aðflugi. Nú er aftur á móti al'lt breytt. Flugfélagsmennimir eru komnir úr leöurjökkunum og orönir gráir í vaungum og eru orðnir meöiimir í IATA, alþjóöasambandi flugfélaga og skrifstofan hjá Loftleiðum er fyrir laungu flutt úr flugvélarkass- vökustaura og rifu kjaft út og suð- ur til að foröa félaginu úr skolti SASara og fleiri, sem vildu það feigt og ti'I að tryggja aö félagið mætti losa og lesta góss og far- þega sem víðast um heiminn og nú er Ifklega loks so komið, að Loft- leiðir verða ekki lengur drepnar meö pólitík, því útlend flugfélög hafa sotil gefizt upp á að kveða nið ur húsdrauginn, eða senUínguna vestanúr Dumbshafi. Nú dugar fé- laginu líklega, ekki minna en sjálfs morð — að það kjósi að falla sjálft á sverðið. En hvernig má slíkt ske, spyrja menn kannske? Jú'ef félagið glatar allri samúð inn anlands er ailt búið. Samúö manna, sem draga fisk, samúð manna, sem rölta á eftir fé og kúm og liggja í bókum, samúð þeirra er sitja f smábúum og fyrirtækjum, til aö eiga fyrir soönfngu og skatti, nefni lega þjóðarinnar sjálfrar, þá er allt búið. Stjórnmálamennirnir eru netfniilega — enn að minnsta kosti — hræddari viö þjóðina en flug- félagiö úr kassanum úti í Vassmýri. Samúð þjóöarinnar með flugfé- löigum sínum er erfitt að skilgreina. Ef-til-viH er hún helst sömu ættar og fylgt hefur opnum skipum, sem lögðu á haf til að draga fisk í marg ar aldir, þegar konur og börn héldu onf sér andanum meöan skipið þokaðist gegnum brimgarðinn til að færa heim björgina. Ég vona að þetta skiljist. En nú er nokkuö nýtt uppá teníngnum. Mart nýtt sjálfsagt, hjá félaginu. Dularfull til kvnning kom um daginn, að nú heföu lendíngargjöld lækkað í flug stööinni á Miðnesheiði og líka benzín, svo Loftleiðir þurfi minna að borga fyrir að lenda — og fljúga. Á sama tfma er stúngið upp á að ieingja flugbrautir so og so mikið og fá betri aðflugstæki fyrir lángleiðaþotur. Þó virðist bú- ið að gleyma flugstöðinni miklu í Skattstjórinn í Reykjavík vill ráða starfsmenn til bökhaldseftirlits og bókhalds- rannsókna. Krafizt er staðgóðrar bókhaldsþekkingar. Umsóknir þurfa að berast skattstjóra fyrir 25. janúar næstkomandi. Skattstjóri. Bifvélavirkjar ■ j Okkur vantar tvo vana bifvélavirkja nú þegar. Fíat-umboðið. Sími 31240. anum og tlugmaskmumar eru hætt ar aö taka með sér girðingar og æra sauðféð í Vassmýrinni. Loftleið ir hafa einnig hlotið öruggan sess í flugi milli landa. Þó má segja, að félagið hafi að nokkru ávallt starf að utangarðs og hafi valdið tíðum andvökum og yfirvinnu hjá stjórn- málamönnum og diplomötum. Hin lágu fargjöld eru illa séð, jafnvel þótt flogið sé á vondum flugvél- um. Það er enginn efi á því að tauga- stríðið við erlend loftferðayfirvöld hafa sett mörk sín á miðtaugakerfi Loftleiöa, sumsé eigendanna. Aö- alfundir félagsins og stjómarfund ir þess senda gjarnan út nótur um óskir sínar og áform. Oftast hafa nótur þessar verið krafa um eitt i og annað félaginu til handa og þjóð inni til eftirbreytni, sosum einsog nýr alþjóðaflugvöllur í Aðaldals- hrauni, so maskínurnar þyrftu minna varabenzín, og þjóðin var þolinmóö og ráöamenn geingu meö • Aðaldal. Ailt þetta kostar hundruð * milljóna og þetta eiga íslenzkir * skattborgarar að borga, þótt félag- J ið tími í rauninni ekki leingur að • lenda á íslandi, eða hella benzíni J á maskínurnar. Allt þetta á að gera • vegna þess að húshaldi félagsins á • Reykjavíkurflugvelli hefur verið J raskað með vfirflugi, eða svo sagði • að minnsta kosti blaðafulitrúi fé- * lagsins nýlega. Þetta skeður so á J sama tima og tóbakið í nefið á ís- • lendingum er hækkað og fátækar J konur era hættar að hella á könn- • una nema á hátíðum Mér er að • vísu til efs, að góðhjartaðar konur J skynjl nokkurt samhengi milli lend • íngargjalda og hluthafagróða, ell- J egar hversvegna kaffi hækkar, þeg J ar flugmaskínubenzín lækkar, og • nóg um það í bili. J Loftferðasamningurinn við • Bandaríkjastjórn er virði þúsund C milljóna. Hann er fenginn fyrir J sérstaka velvild Bandaríkjanna í garö Islendinga. Að minnsta kosti J fær ekkert annað flugfélag í ’heim- “ inum að fljúga á sona samningi i yfir Atlantshafið, ekki einusinni * þeirra eigin flugfél. heldur. Loftleið ir hafa grætt millj. á þessum samn J ingi og er þá von að menn spyrji: I j hvað er gróðinn notaður? Til að « leingja flugbrautir? Nei. Til að J kaupa benzín? Nei ekki heldur. o Gróðanum á nú að manni skilst J helst að verja til að drepa niður J nokkur íslenzk þjónustufyrirtæki, • sem verzla við ferðamenn. Stofna J á ferðaskrifstofu, meira hótel, póst- • hús, bílaleigu, bakarí og guð veit J hvað og það munar um þegar ris- J inn kemur heim í mat. Smá fyrir- • tæki munu deyja, því enginn getur • keppt við sona gullforða, einsog • ástatt er í baunkum í svipinn. J Verða nú fjölmargir að finna uppá J nýjungum til að draga fram lífiö. • Líka á að nota gróðann til að skera J á lífsrætur nýstofnaðra vöruflutn- • ingaiflugfélaga, með því að revna • að komast yfir sambönd þeirra og J umboð erlendis, sumsé tilað djöfl- • ast á hálssinum íslenkra ISmá'fyrir- J tækja og meira að segja hefur ver- • ið reynt að gleypa hitt flugfélagið, • þegar það átti f tímabundnum • gre!ðsluörðugleikum. • Island er frjálst land, mjög • frjálst og menn meiga taka uppá J hvaðeinu. Eru frjálsir til að grípa • fyrir kverkamar á nýjum flugfélög • um, ef farið er að Iögum. Em J frjálsir til að stofna bílaleigur, • ferðaskrifstofur, hótel, bakarí og J allt mögulegt, nema að fljúga *— J tii þess þarf leyfi, en ef forréttindi • Loftleiða eru misnotuð af hinum J sömu til ofsókna innaniands. hiýtur • bjóðin einn dag að gefast upp. • Loftleiðir eiga siðferöisiegan rétt á J að staðið sé við bakið á þeim er- • lendis til að tryggja flugrekstur J þeirra, en ef félagið tfmir ekki J leingur að lenda, ellegar kaupa • benzfn hér á nokkrar maskfnur sín J ar og stendur aðallega f að and- • skotast út f fslenzk smáfyrirtæki, J og þjóðin á aðeins að skattleggiast J tii að auka fluggróðann af hag- • stæðum samningi, þá er mælirinn J fuliur og mál til komið fyrir Is- • lendinga aö líta upp úr amstri sínu - og peníngaleysi og athuga hvort það finnist bara ekki einhver annar en Loftleiðir til að smna samningn um við Bandaríkin. Það er þó alltént samníngurinn sjálfur, sem gefur penínginn og það er þjóðin sem á hann, en ekki Loftleiðir. Það getur verið aö þetta sé ekki aiveg tímabært, _en grunur minn er þó. þegar þeir, sem enn minnast félagsins í bænum s<num hætta þvi líka, þá drasi ti' tfðinda Jónas Gnðmundsson stýrimaöur. risiK. mioviRuaagur xs. januar isn. □ Verðlauna ber hönn- uðina — en varla gripina Jafnréttiskona skrifar: „Þegar maður heyrir nefnda drottningu, fer maður ó- sjálfrátt að svipast um eftir kónginum. I feguröarstússinu rekur maöur sig þó fljótt á það, að það veröur hvergi komið auga á kónginn, enda vantar hann a'lveg. Or þessu finnst mér að verði að bæta. Þarna er jú freklega gengið á hlut annars aöilans í þessu tilviki. Einhver aði'li, sem berst fyrir jafnrétti kynjanna, ætti nú að taka þennan mál- stað upp, þar sem með þessu eru karlmenn beinlínis settir einni skör lægra en kvenmenn. — Upp nú rauðsokkar, og setjið málið á oddinn! Og bá kemur mér um leið í hug vegna frásagna af fegurð- arsamkeppni um helgina, aö blöð sýndu myndir af verðlauna gripunum, sem áttu að falla í skaut sigurvegumnum. Hvaö hafa sigurvegaramir unnið til verGiauna? Ég hef hvergi oröið þess vör, að sýningargripimir fengju af- hent verölaun, eða þeir verð- Iaunaðir. Heldur féllu verðlaim in í skaut hönnuðunum, og það eru hönnuðimir, sem em verð launaöir fyrir framúrskarandi vel gerða' gripi. Og því þá ekki eins í þessu tilviki?" □ Sótti leiðréttingu mála sinna alla leið til Þýzkalands. Geir H. Gunnarsson skrifar: „Um mánaðamótin nóv./des. beypti ég í verzlun í bænum tvo samstæða vegglampa, en við uppsetningu þeirra ætlaði ég að snúa öðrum þeirra ti'l í liðamót- um, sem á þeim em, og hrökk hann þá „úr liðnum“, og varð mér öbrúklegur. Það gat ekki verið of miklu átaki að kenna, heldur hlaut að vera af ein- hverjum galla í gripnum. Svo að kona mfn fór í verzl- unina og bar sig upp við verzl- unarstjórann, en hlaut þurrar móttökur. Var þar blátt áfram fuHyrt, að þetta hefði verið minni harðleikni að kenna, og síðan var snúið sér að afgreiðslu næsta viðskiptavinar og málið látið útrætt af verzlunarinnar hálfu. Ég trúði varla konu minni, þegar hún sagöi mér af þessari fyrirgreiðslu, og reyndi sjálfur, en þaö fór á sömu leiö. Verzlun arstiórinn sagðist auðveldlega sjá í gegnum svona einfaldar tilraunir til þess að hlunnfara verzlunina. Svipuð erindislok hlutu Neytendasamtökin, þegai þau tóku málið upp fyrir mig. Þarna var mér þá annar lamp inn ónýtur, meö því að engir varahiutir vom til í hann, og hinn var mér um Ieiö gagnslaus, þvf að menn setja nú ekki unp á vegg hjá sér tvo ðsamstæða lampa Það var ekki bara það, að ég þættist verða fyrir peningatjóni af þessu, heldur undi ég illa þessum órétti, sem mér fannst ég beittur. Svo að ég gróf upp hvar framleiðslufvrirtæki lamp- ans var niður komiö, og skrifaöi því bréf til Þýzkalands 17. des. sl. Þar skýrði ég frá öllum mála- vöxtum, skemmdinni á lampan um, skortinum á varahlutum og viðbrögðum verzlunarinnar. — Sem sagt bar mig undan þessari afgreiðslu, sem ég hafði hlotið hjá umboösmanni þeirra, og bað þá að skrifa mér og segja hvað þeim þætti um þetta. 6. jan. barst mér bréf frá þeim dagsett 30. des., sem sýn ir hve fljótt menn þarna bregð- ast við. Og þessir menn taka trúanleg, án þess að vefengja í nokkru orð mín, sem er af atlt öðm þjóðemi en þeir, meðan landi minn og samborgari full- yrðir að enginn vafi leiki á því, að ég sé svikahrappur, sem vilji hlunnfara verzlun hans. Þeir hörmuðu gallann á lampanum og þessa afgreiöslu, sem ég hafði fengiö, og ekki nóg með það. Þeir sögðust mundu senda mér annan lampa, og hafði ég þó ekki farið fram á það við þá. Nokkram dögum seinna kom lampinn frá framleiðendunum og urnmæli frá þeim á þá leiö, aö ég skyldi senda þeim reikn- ing fyrir tollinum af honum, svo að ég þyrfti ekki að bera þann kostnað af þessu. Ekki vil ég nú notfæra mér það, því að það fyndist mér vera að níðast á góðmennsku manna. Þetta hefur orðið til þess, að ég hef aftur öðlázt trú á mönn- um og trú á því, að góður máí staður hljóti aö sigra. Mér líður eins og manni, sem fengið hefur uppreisn æra og hreinsað mann orð sitt. Að veröa fyrst fyrir fjártjóni af ranglæti, og mæta slðan aðeins kulda í viðleitni manns til leiðréttingar og ofan á það, að maður er vændur um óheiðarleika og sviksemi — þaö var meiri sneypa, heldur en ég gat unað við. En aö ég skyldi hljóta þá leiö- réttingu málsins, sem raun ber vitni um, hjá útlendingum — mönnum mér algjörlega fram- andi — var meira en ég þorði að gera mér vonir um, fyrst ég mætti ekki meiri sanngimi hjá samlanda mínum." HRINGID í SÍMA1-16-60 KL13-15 Kaupum HREINAR LÉREFTSTUSKUR HÆSTA VERÐI UPPL. í ^NTS^IÐJU VÍSIS, Lauga- vegi 178, kl. 8—2. V

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.