Vísir - 13.01.1971, Blaðsíða 14

Vísir - 13.01.1971, Blaðsíða 14
4 V í SIR. Miðvikudagur 13. janúar 1971. AUGLÝSENDUR vinsamlega athugið, að auglýsingar þurfa að hafa bor- izt fyrir hl. 6 daginn fyrir birtingu, og í mánudagsblaðið fyrir kl. 12 á hádegi laugardaga. — Smáauglýsingar aðeins birtar gegn staðgreiðslu. Auglýsingadeild Vísis er að Bröttugötu 3b. — Símar 15610 og 11660. TltSÖLU Höfurn ti) sölu ata og öminu Idæönaði j miklu úrvali. Einnig eldri gerðir húsgagna og húsmuna. málverk o. fl. Leigumiðstöðin, Týs- götu 3. (Gengiö um Lokastig). — Sími 10059. Hefi til sölu: harmonikur, raf- nagnsgftara gítarbassa, gítarmagn- ara og bassamagnara. Einnig Aiwa casettusegulband og transistortæki. Tek hljóðfæri i skiptum. Einnig út- varpstæki. — F. Björnsson, Berg- þórugötu 2. Sími 23889 kl. 14-18. Smelt. (emaJering). Búiö til skart gripi heima, ofn (mjög einfaldur f notkun) og allt tilheyrandi á kr. 1677, efni og hlutir i úrvali. Sími 25733, Reykjavík. Einnig selt i póstkröfu. __ _ _ Hvað seglr símsvari 21772? — Reyniö að_ hringja._______________ Góður geirungshnifur til sölu. — Uppl. í síma 42814 eftir' kl. 7 á kvöldin. Vil kaupa góða harmoniku. Gott Farfisa hljómsveitarorgel til sölu á sama stað. Uppl. í síma 19778. Píanó til sölu. Nýuppgert Hom- ung og Möller píanó ásamt nýjum Rösler píanóum, mjög ódýrum og góöum, til sölu. Uppl. f síma 32845 Hljóðfæraverzlun Pálmars Áma — Ármúla 28. Segulbandstækl til sölu. Eltra segulbandstæki, aðeins hálfs árs gamalt, mjög lítið notað, til sölu ódýrt. Uppl. í síma 66222 eftir kl._8 á^kvöldin. Til sölu RWkffJ&áfcker gífcdf, Gibson magnari ásam't hátalara- boxi, einnig ecco-hvelfing fyrir gítar eða söng. Selst ódýrt. Sími 38554. 2 stk. labb rabb tæki, sem ný, til sölu, annað lftils háttar gallaö. Tækifærisverð. Sfmi 42513. Til sölu 8 ha. bensfnbátavél. Uppl. í síma_33833 eftlfkl.19.__________ Kápusaian Skúlagötu 51. Til sölu ullar- og terylenebútar, efni alls konar. ódýr, karpelkápur, loðfóður o.fl ÓSKAST KEYPT Viljum kaupa notaða hjólbarða /50x20. Uppl. f sfma 81104. — Nýja blikksmiðjan. Óska eftir notuðum hefilbekk, má vera lítill. Uppl. f sfma 81444 eftir kl. 19 f kvöld. Gott píanó óskast. Uppl. í síma 15564. Stereó-magnari og plötuspilari óskast. Uppl. í síma 16480 kl. 9-18. Prentvél, lftil, af Heidelberg- gerö og pappfrsskurðarhnífur ósk- ast. Staðgreiðsla. — Tilboð merkt ,,Prentvél“ sendist Vísi fyrir mánu dagskvöld.__________ Hænsnaræktarmenn athugið: Vil kaupa tæki til kyngreiningar á hænuungum. Uppl. í síma 85997. Píanó eða píanetta óskast keypt. Má vera gamalt. Á sama stað ósk- ast overlock saumavél. Uppl. f síma 32413. FATNAÐUR Ödýrar terylenebuxur 1 drengja og unglingastærðum. Margir nýir litir, m. a. vfnrautt og fjólublátt. Póstsendum. Kúrland 6. Sími 30138. Kópavogsbúar. Skólabuxur á drengi og stúlkur, köflóttar og ein- litar. Einnig peysur og bamagallar. Sparið peningana eftir áramótin og verzlið þar sem veröið er hagstæð- ast. Prjónastofan Hlíöarvegi 18, Kópavogi. Peysumar meö háa rúllukragan- um eru nú einnig til í stæröunum 6—8—10, veröið hagkvæmt. — Prjónaþjónustan, Nýlendugötu 15 B áður Laugavegi ________ Mjög ódýrir kjólar. Til sölu Iftiö notaöir kjólar nr. 40—46. Verð frá 200—1400 kr. Uppl. I slma 83616 milli kl. 6,30 og 8.00 á kvöldin. Vel með farin kjólföt óskast. — Sími 24856. Til sölu síður brúðarkjóll, stærö 12 — 14. Vinsamlegast hringið í síma 24121 eftir kl. 7 á kvöldin. Loðfóðraðar terylene-kápur með hettu, stór númer, loðfóðraöir terylene-jakkar, ullar og Camel- ullarkápur, drengjaterylene-frakkar seljast mjög ódýrt. Alls konar efn islbútar^ loöfóðureífni og foam- kápu- og jakkaefni. — Kápusalan, Skúlagötu 51. Til sölu að Garðsenda 7, kjallara, vel uneð fariö borðstofuborð og stál bamakojur. aelst ódýrt. Til sölu '.{ nýtízkulegt sófasett (4 manna sófi og 2 stólar). Notaö en mjög vel með fariö, selst ódýrt. Uppl. í síma 37789. Kaupi og sel alls konar vol meö farin- hösgögn og aðra muni. Vöru salan Traðarkotssundi 3 (gegnt Þjóðleikhúsinu). Sími 21780 frá kl. 7—8. Seljum nýtt ódýrt: eidhúsborð, eldhúskolla, bakstóla, símabekki, sófaborð og iftil borð (hentug undir sjónvarps og útvarpstæki) og div- ana. — Fomverzlunin Grettisgötu 31. Sími 13562. BILAVIÐSKIPTI Víxlar og veðskuldabrét. Er Kaup andi aö stuttum bílavíxlum og öðmm vfxlum og veðskuldabréf- um Tilb. merkt: „Góð kjör 25%“ leggist inn á augl. Vísis. Moskvitch ’59 til sölu, verð kr. 12 þús. Uppl. í síma 42513 eftir kl. 7. Til sölu Bedford mótor, 5 gfra kassi, vökvadrifnar sturtur og pall ur, vörubílahásing, stór. — Tilb. merkt “6592“ leggist inn á augl. Vísis fyrir föstudagskvöld. =--- -—~ .-T.-.T-=-.-r-:r.. ls—rwr—r r f- Varahlutir í Mercedes Benz 220 ’58, frambretti, gírkassi, grill, start ari f Land Rover, gírkassi í Ford 800, 5 gfra, vél f VW 15-1600, vél f Ffat 600, Hanomag dísil 70. H.P. Uppl. f síma 36510 og 38294 á kvöldin. Til sölu Cadilakk gangfær árg. ’55. Chervolet vörubíll, sturtulaus, þarfnast viðgerðar, árg. ’57, ógang fær. Volkswagen rúgbrauð í vara- hluti, mótor o. fl. árg. ’58 og Volkswagen ’60 gangfær, skoöað- ur. Sími 38737 e. kl. 7 á kvöldin. Af sérstökum ástæöum er til sölu nýlegur Fíat bíll 125 speciai. Uppl. í síma 40980. Gírkassi og millikassi til sölu úr Willys station árg. ’53. Uppl. f síma 92-2157 f kvöld og næstu kvöld. Óska eftir vél í VW 1200. Uppl. í síma 81457 eftir kl. 7 e.h. Til sölu Ford sendiferðabíll, árg. 1960, Ford dísilvél, drif á öllum hjólum, nýklæddur, fylgir mikið af varahlutum, góður bíll í topp- standi, einnig til sölu utanborðs- mótor 4—5 ha. sem nýr. — Nánari uppl. gefur Sveinbjörn Sveinbjöms son í síma 41913. Chevrolet. Til söilu 2 dyra Ohevro let árg. ’56 v8, beinskiptur. Selst ódýrt. Uppl. f síma 38048._________ Höfum kaupanda að traktors- gröfu. Bílakjör, Hreyfilshúsinu — Sími 83320 eða 83321. HEIMILISTÆKI Til sölu 2 þvottavélar (Hoover sjálfvirk og Miele). Einnig Rafha suðupottur. Uppl. í síma 85859. HUSNÆDI 0SKAST Barnlaus hjón óska eftir lítilli fbúð. Uppl. í síma 13152 eftir kl. 5. 2ja til 3Ja herb. íbúð óskast í Ár- bæjarhverfi 1. febrúar. Uppl. í síma 81594. Herbergi óskast fyrir sjómann. Uppl. f síma 25624. ___ __________ 2ja herb. íbúð óskast til leigu sem fyrst. Sími 13914. Systkini ósika eftir 2ja herbergja íbúð í Hafnarfirði sem fyrst. Góðri umgengni heitið. — Uppl. í síma 50737 eftir kl. 7 í kvöld. 4 reglusamar stúlkur óska eftir 3—4 herb. íbúð strax. — Skilvfs mánaðaxgreiðsla. — Uppl. í síma 81755. Stúlka með eitt barn óskar eftir 2 herb. íbúð, má vera lítil, — til greina kæmi 1 stor stofa og eld- hús. Uppl. í síma 36506. Mætti gjarhan vera í eða nálægt mið- bænum. Eldri hjón óska eftir 2ja herb. íbúð. Algjörri reglusemi heitið. — Uppi. f síma 21694 eftir kl. 7.30 á kvöldin. 1—2 herb. íbúö óskast til leigu. Uppl. f stma 26936. Ung stúlka óskar eftir að taka á leigu herbergi. Reglusemi heitið. Uppl. í sfma 32471 á kvöldin. Skozkur maður vill taka á leigu einstaklingsherbergi, kvöldmáltið æskileg ef mögulegt er. Sími 84753 frá kl. 7 e. h. 2ja herb. íbúð óskast. Uppl. f síma_25103. Herbergi og eldhús óskast til leigu eða eitt gott herbergi. Uppl. í jn'ma 20053.___________________ Tveggja herb. íbúð óskast til leigu nú þegar. Barnagæzla kemur til greina. Algjör reglusemi. Sími 36279 eftir kl. 19. ——- ---------- --- —..... ..... Húsráðendur látið okkur leigja húsnæði yðar, yður að kostnaðar- lausu þannig komizt þér hjá óþarfa ónæði. fbúðaleigan Skólavönðustíg 46. Sími 25232. Reglusamur ungur piltur óskar eftir lítiili íbúð. — Uppl. í síma 92-1361. 3ja herb. íbúð óskast til leigu. TTppl. í síma 42784. Ungur maður utan af landi vill taka á leigu forstofuherbergi í vetur. Uppl. í síma 25136 milli kl. 4 og 8 í dag og á morgun. Ung hjón óska eftir 3ja herb. íbúð. Uppl. í síma 34817. Segið mér hr. framkvæmdastjóri — er yður alveg ómögu- legt aö slappa af? Óskað er eftir tveggja til þriggja herb. íbúð 1 Árbæjar- eða Breið- holtshverfi, reglusöm og fámenn fjölskylda. Uppl. f síma 82786. Fóstra óskar eftir 1—2ja herb. íbúð f mið- austur- eða vesturbæ, helzt meö síma. Uppl. f sfma 15798 kl. 9-5. Ung reglusöm hjón með 6 mán- aða barn óska eftir íbúö f Reykja- vík eða næsta nágrenni 15. janúar eða síðar. Uppl. í síma 15224. 3—4ra herbergja íbúð óskast á leigu. Uppl. i síma 37620 og á kvöldin f sfma 82994. Húsráðendur. Látið okkur leigja þaö kostar yður ekki neitt. Leigu- miðstöðin Týsgötu 3. Gengið inn frá Lokastíg. Uppl. i sima 10059. Ung stúlka óskar eftir lítilli íbúð til leigu. Reglusemi heitiö. Uppl. 1 síma 38174. Óska að taka á leigu 2—3 herb. íbúð, helzt i vesturbænum. Uppl. í sfma 1^486 eftir kl. 8 á kvöldin. SAFLJAKiHN Kaupum islenzk frimerki og göm ul umslög hæsta verði, einnig kór- ónuinynt, gamia peningaseöla og er lenda mynt. Frímerkjamiðstööin, Skólavörðustif 21A Stmi 21170. Frímerki. Kaupi fslenzk frimerki ný og notuð, flestar tegundir. — — Frfmerkjaverzlun Sigmundar Ágústssonar, Grettisgötu 30. Frímerkjasafnarar. Nýkomiö mik ið af góöum gömlum merkjum svo sem skildingamerkin, öll verðgildi, auramerkiri. í gildi yfirprentanir og margt fleira. Frímerkjaverzlunin Óðinsgötu 3. HUSNÆDI I BODt Góð fjögurra herb. íbúð, með sérhitaveitu til leigu á rólegum staö nálægt miöbænum fyrir barn laust fólk. Fyrirframgreiðsla. — Tilboö merkt „Suðausturbær" send ist afgr. Vfsis fyrir 16, þ. m. Til leigu 2 herb. íbúð í Klepps- holti. 2 herb. fbúð í Skerjafirði. 3. herb. íbúð í Skerjafirði. 4 herb. íbúð í Garðahreppi. 2 einstaklings herbergi, geymsluherbergi. íbúða- leigan Skólavörðustfg 46. — Sími 25232. ■■ • Gott herbergi til leigu viö mið- bæinn. Leigist aðeins reglusömum karlmanni. Einnig upphitað herb. í kjallara sem leigt veröur fyrir geymslu. Uppl. í síma 14758.____ TAPAÐ — FUNDIÐ Skyldi ekki einhver hafa fund- ið rósavettlinga, svarta og hvíta i Hafnarstræti (á móts við bóka- búð Snæbjarnar) þann 4. janúar? Vinsaml. hringið f sfma 22991. Dökkbrúnn skinnkragi tapaðist við Sundlaugaveg eða Sólheima. — Finnandi vinsamlegast hringi í síma 31440 eða 32692. Gulbrúnn og hvítur högni tapað- ist frá Bergstaðastr. 8 nýlega. — Finnandi vinsamlegast skili hon- um heim. Tapazt hefur úr af gerðinni Rado Diastar með áfastri stálkeðju sennilega í Vogum eða Kleppsholti. Finnandi hringi í síma 36244. Gullarmbandshringur smíðaður af Leifi Kaldal gullsmið gleymdist á snyrtiherbergi Hótel Loftleiða um hádegi sl. laugardag 9. janúar. — Sá sem hefur fundiö armhringinn er vinsamlega beðinn um að koma honum f gestamóttöku hótelsins gegn góðum fundarlaunum eða hringja f sfma 14695. BARNAGÆZLA Heimili óskast á Melunum eða nágrenni til aö annast 2ja ára barn frá kl. 8.30 — 5.30 fimm daga vikunnar. Uppl. í sima 38400 3' eftir kl. 5. Breiðholtshverfi. Róleg stúlka eða fullorðin kona óskast til að sitja hjá barni þrjú kvöld í viku (um helgar). Vinsaml. sendið nafn og símanúmer til augl. Vísis merkt „6588‘2___________________________ ATVINNA OSKAST Vanur melraprófsbílstjóri óskar eftir vinnu, helzt við a'kstur, en annaö kemur til greina (reglusam- ur). Uppl. í síma 25136 milli kl. 4 og 8 í dag og á morgun. Trésmiður vill taka að sér alls konar irinréttingarvinnu (trésmíði innanhúss). Sími 22575 eftir kl. 6 e.h. 22 ára stúlka óskar eftir vdnnu. Vön enskum bréfasikriftum. Hefur meðmæli fyrir götun. Uppl. í sfma 82529. ATVINNA 1 B0ÐI Óska eftir að ráða nú þegar bamgóða stúlku til gæzlu 2ja barna og léttrar húshjálpar f Hafn arfirði. Herb. fylgir. Uppl. í sfma 50318 frá kl. 9—5 og eftir kl. 6 í síma 52737. Kona óskast til afgreiðslustarfa í kjörbúð strax, einnig stúlka frá kl. 6—10 á kvöldin. Tilboð send- ist Vísi merkt „6630“. Stúlka eða fulloröin kona óskast á heimili í Vestmannaeyjum, má hafa með sér barn. Uppl. í síma 52110. KENNSLA Tungumál — Hraðritun. Kenni ensku, frönsku, norsku, sænsku spænsku, þýzku. Talmál, þýðingar. verzlunarbréf. Hraðritun á 7 mál- um, auðskilið kerfi. Amór Hinriks son, simi 20338.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.