Vísir - 13.01.1971, Page 3

Vísir - 13.01.1971, Page 3
VlSIR. Miðvikudagur 13. janúar 1971. I MORGUN UTLONDI MORGUN UTLOND I M|)RGUN UTLOJMD I MORGUN UTLOND Ætluðu ui rænu ráðgjufu Nixons Umsjón: Haukur Heleason: Sex handteknir fyrir samsærisáform, fjórar nunnur meðal samsærismanna Sex manns voru í gær á- kærðir fyrir að hafa gert samsæri um að ræna ráð- gjafa Nixons í öryggismál- um, Henry Kissinger, og sprengja með dínamíti mið stöðvarkerfið í ýmsum rík- isskrifstofum. Meðal hinna sex ákærðu er ein nunna og fjórir núverandi eða fyrrverandi rómversk-ka- þólskir prestar. { 99 Norrœnir svanir“ Því hefur verið hreyft á Norðurlöndum, að í stað hinna dýru sendiráða, sem þau hafa hvert hjá öðru, ættu að koma „nýtízkulegri“ stofnanir fyrir norrænt samstarf, þótt nokkuð óljóst sé, hvemig þær yrðu. — Danska blaðið Politiken spaugar með þetta og spyr: „Hvað verð- ur eftir af norrænum svani, ef fjaðrirnar eru plokkaðar af?“ Ermarsund ein hættu- legasta siglingaleiðin44 Tvö skip og tuttugu menn hafa farizt þar á nokkrum dögum Siglingar um Ermarsund, þar sem tvö skip hafa far- izt undanfarna daga, verða til umræðu á brezka í dag. Talið er, að 20 hafi farizt með skipunum tveimur. Olíuskipið Texaco Caribb- ean, sem skráð er í Pan- ansa, först í Ermarsundi á mánudag og þýzka flutn- ingaskipið Brandenburg sökk á nærri sama stað í gær. Einn þingmaður mun í dag leggja fvrirspum fyrir viðskipta- og iðn- aðarráðherra, John Davies. Þing- maðurinn, Pardoe, var í rannsókn- arnefndinni, sem skipuö var, þegar risaolíuskipið Torrey Canyon fórst árið 1967. Hann segir, að Ermar- sund virðist vera einhver hættu- legasta siglingaleið í veröldinni. — Setja verði miklu strangari reglur um siglingar þar. Brezka stjórnin hefur nýlega vís- að á bug tillögu j>ess efnis, að ! sfesp á suöurleið skuli sigla með strönd Frakklands, en skip á leið norður skuli sigla með strönd Bret- lands. Núverandi reglur ganga í öf- uga átt. Þingmaðurinn Pardoe tel- ur, að unnt hefði verið að kom- ’ ast hjá slysunum undanfarna daga, ef hinar nýju tillögur hefðu náð fram að ganga. Sundið er aðeins 32 kílómetra breitt, þar sem stytzt er mitli Bret- lands og Frakklands. Auk mikilla siglinga norður og suður er um- ferð mikil mifli Bretlands og Frakk- ' lands þvert yfir sundið, einkum á | ferðamannatímanum. Nú munu verða gaumgæfilega rannsakaðir hlutir úr skipsflakinu, sem kafarar hafa fundið á slys- staðnum, þar sem Brandenburg sökk í gærmorgun. Talið hefur ver- ið, að Brandenburg kunni að hafa rekizt á flakið af Texaco Carribean, sem fórst fyrir skömmu á þessum slóðum. Munu kafarar hafa fundið á sama stað brot úr báðum skipunum. Þá segir lögreglan, að sjö menn að auki hafi vitaö um ráð-abruggið. Ætlunin hafi verið að framkvæma þetta í lok febrúar. Það er yfirvald í Harrisburg i Pennsylvaníufvlki, sem ber ákær- urnar fram, og var frá þeim skýrt í dómsmálaráðuneytinu í Washing- ton í nótt. Af hinum sjö, sem sagðir eru meðsekir samsærismönnum, eru þrjár nunnur og einn prestur. Bandaríska ríkislögreglan FBI handtók fimm af hinum sex í gær. Hinn sjötti, Philip Berrigan, klerk- ur, var áður kominn í fangelsi fyrir að hafa eyöilagt bréf um herkvaðn- ingu. Hinir handteknu eru tengdir samtökum, sem berjast gegn stríð- inu í Indó-Kína. Ríkislögreglan vissi um ráðagerð- ina þegar í nóvember. Þá benti stjórnandi FBI, J. Edgar Hoover, nefnd öldungadeildarinnar á sam- tök gegn stríðinu í Indó-Kína, sem Berrigan og Daníel bróðir hans hefðu forystu I. Var sagt, að þeir bræður ætluðu að ræna áhrifa- manni í ríkisstjóminni og krefjast þess síðan, að Bandaríkin skyldu Kissinger er „hægri hönd“ Nix- ons í öryggismálum, og sést hann hér með forsetanum. hætta aðild að stríðihu í Indó-Kína, ef sleppa ætti gíslinum. — Seinna skýrði Kissinger frá þvi, að hann hefði átt aö verða fómarlambið. Yfir hinu ákærða fólki vofir ævi- langt fangelsi, ef það verður dæmt sekt. Fólkið hefur einnig verið á- kært fyrir að hafa sprengiefni í fórum sínum. Eiturgasið flutt um mannlaus þorpin Bandariski herinn byrjaði í morgun un að flytja miklar birgðir af tauga gasi frá herstöðinni á Okinawa, án þess að kæmi tii mótmælaaðgeröa. Flutningum þessum hafði áður verið mótmælt af vinstri mönnum í Japan. Höifðu vinstri menn hót- að að loka vegum frá herstöðinni til að hindra flutningana, Þegar fyrstu vagnarnir lögðu af stað í morgun með svokallaö „sinneps- gas“ yarð engin hindrun á leið þeirra. Fóru þ-eir óhindnað gegnum mörg þorp, en íbúar þeirra höfðu að eigin ósk farið burt úr þorpun- um af ótta við eitrun. Sinnepsgasið var síðan sett um borð í flutningaskip hersins í hafn- arbænum Tengan á austurströnd Okinawa. Verður það flutt til eyj- unnar Johnston Island suðvestur af Hawaii. Japanir munu fá ráð yfir eyjunni Okinawa næsta ár samkvæmt samn ingi, sem þeir gerðu við Banda- ríkjamenn í fyrra. Bandaríkin hafa ráðið eyjunni frá stríðslokum. Ætl- unin er, að búið verði að flytja burt 13 þúsund tonn af eiturgasi frá Okinawa, þegar Japanir taka við eyjunni. Birgðir af eiturgasi og sýklavopnum hafa verið á Okin- awa í tíu ár. Ekki varð þó uppvíst um þessar birgðir, fyrr en ólga varð í herstöðinni, er margir her- menn sýktust af völdum leka I eiturgasgeymum. Af þessu reis mikil ókyrrð með- al heimamanna, og stjórn Japans mótmælti við bandarfsku stjómina. SPRENGING VIÐ HÚS RÁÐHERRA • Tvær sprengingar sundruðu í gærkvöldi hurð og rúðum í húsi brezka verkalýðsmálaráðherrans Roberts Carr. Ekki urðu slys á fólki. # Mikiar deilur hafa orðið í Bret- landi vegna tiilagna brezku stjórn- arinnar um breytingu á vinnulög- gjöfjnni. Stjórnin vill með lögum hindra skæruverkföll, sem algeng hafa verið á Bretlandseyjum. Carr var í morgun spurður, hvort hann teldi, að andstæðingar stjórn- arinnar í þessu máli hefðu komið fyrir sprengjunum. Hann kvað ekki unnt að fullyrða það á þessu stigi. Um 150 þúsund manns eru í verkföllum víöa um Bretland i dag til að mótmæla frumvarpi rik- isstjórnarinnar. Brezka verkalýðs- sambandið hefur skorað á verka- menn að mótmæla frumvarpinu án Jþess að gera verkfall Ríkisstióm Harold Witeons revndi á sínum tíma að bmvta vinnuíöggjöfinni í svipaða átt - i stjórn Heaths hyggst nú gera. V.V- son varð hins vegar að láta undan mótmælum verkalýðsfélaga.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.