Vísir - 13.01.1971, Blaðsíða 5

Vísir - 13.01.1971, Blaðsíða 5
I VlSIR. Miðvikudagur 13. janúar 197L. Spjallað og spáð um getraunir - EFTIR HALL SIMONARSON | ardaginn ætti heimasigur að ve II Leikirnir á öðrum getrauna- seðlinum 1971 — með leikjum 16. janúar — virðast við fyrstu sýn mjög erfiðir, og sá, sem verður heppinn í ágizkun sinni á þá, ætti vissulega að geta dottið í lukkupottinn. Yfirieitt leika efstu Iiðin í 1. deildinni á útivöllum, og er því fátt um fína drætti hvaö heimaliðin snertir, helzt aö Tott- enhani takist að vinna Southamp- ton, Jpswich sisri Derby County bið óútreiknanlega lið Manch. I ''A sigri Burnley, en United hef- u "á ekki unnið leik á heima- ve’li í tæpa þrj.'f mánuði. Þá virð ast líkur á heimasigri Stoke miki- ar gegn WBA, þótt stutt sé á milli liðanna í Miðlöndunum. Að venju höftrm við úrslit úr tíu leikium. sem nú eru á seðlin- um, frá si'ðasta keppnistímabili og þau uröu þannig: vel að undanförnu, en vafasamt hvort þad nægir gegn hinu ágæta liöi City, sem ekki hefur tapað leik í rúman mánuð. Liðin hafa ekki mætzt í Blackpool síðan keppnis- tímabili 66—67 og þá vann City, og likur á að svo verði einnig nú. Vr Stoke City—W.B.A. 1 Stoke er dæmigert heimalið, hef ur ekki tapað leik, en gert 6 jafn- tefli í 12 leikjum. Og WBA er eina liðið í 1. deild ásamt Bumley, sem enn hefur ekki unnið leik á útivelli tapað 7 af 11. Sigur Stoke virðist þvi sjálfsagöur, en rétt er þó aö hafa f huga að örskammt er milli West Browmiöh og Stoke í Miðlöndunum og leikjum liðanna hefur otft lokið með jafntef-li eins og sést á úrslitum síðustu 4 ára 3—2, 1—1, 0—0 og 1—1. 'ís*' C. Palace—Liverpool x Liverpool vann öruggan sigur í fyrra. en C. Palace er allt annaö og betra lið nú og hefur aðeins tapað tvívegis á heimavelli, unn- ið 5 leiki og gert 4 jafntefli. Liver- pooi hefur ekki verið sterkt lið á útivöllum nú, en gert 5 jafntefli, unnið tvfsvar og tapað fjórum sinn um. Jafnteflislegur leikur. Tottenham—Southampton 1 Tottenham vann frækinn sigur gegn Leeds á laugardaginn, og ætti að öllu jöfnu að vinna South- ampton. Sennilega verður Martin Chivers, miðherji Tottenham, erf- iður ’sínutp gömlu félögum, en hann er fæddur og uppalinn í Southamp- ton og lék þar fyrstu ár sín sem knatspyrnumaður. „Dýrlingamir" unnu óvænt 1—0 í fyrra, en Tott- enham árin þar áður 2—1, 6—1 og Everton er með góðan árangur heima og hefur yfirleitt unnið Chelsea á heimavélli undanfarin ár, úrslit síðustu 4 árin 5—2, 1—2, 2—1 og 3—1. Jafntefli er kannski ekki fjarri lagi, þar sem Chelsea hefur gert 5 jafntefli á útivöllum nú, unnið fjóra leiki, tapað tiveim ur, en við reiknum þó frekar með sigri ensku meistaranna gegn bikar meisturunum Chelsea. ' Huddersfield—Arsenal 2 Þetta er erfiður leikur, því Hudd- ersfield hefur verið erfitt heim, aö sækja og ekki tapað á Leeds Road síðan 7. nóvember — unn- ið þar 4 leiki, gert 6 jafnteifli og aðeins tapað tvívegis. En leikmenn Arsenal eru í góðu formi og svo annað, Huddersfield hefur ekki unn ið lið frá Lundúnum á velli sín- um, tapaö fyrir Chelsea og C. Palace, en gert jafntefli við Totten ham og Weat Ham. Enginn sam- jöfnuður er milli liðanna, því þau hafa ekki mætzt í deildakeppninni í 14 ár. West Ham—I.eeds 2 Leeds er með beztan áratigur allra liða á útivelli, hefur unnið 6 leiki af 12 — tapað einum en West Ham er með s'lakan árangur heima, unnið 2 leiki af 11. Það kæmi á óvart ef Leeds tapaði stigi Á myndinni er kampakátur körfuknattleiksmaöur, Kristinn Jör- undsson, sem einnig er þekktur knattspymumaður úr Fram, Kristinn og ÍR-ingarnir eru álitnir sigurstranglegir í Íslandsmót- ^inu, en munu áreiöanlega fá haröa keppni. Arsen al—Hudders'f i eld 1 —0 Burnley—Manch. Utd. 0—2 Cbelsea—Everton 2—2 Coventry—Wolves 0—1 Derby—Ipswidh . 2—0 Leeds—West Ham 3—0 Liverpoiol—C. Palace 1—1 Manoh. City—B'lackpool 2—0 Newcastile—Nottm. Forest 1—1 Soutlhampton—Tottenbam 0—0 W.B.A.—Stoke City 5—2 og lei'k Cardiff og Portsmout'h var frestað vegna þátttöku Cardiff í Evrópubikarkeppni. Og áður en yið fyllum út seðilinn skulum við liíta á stöðuna í 1. deild eins og hún var eftrr lei'kina á laugardag- inn: Leeds 25 16 7 2 42—17 39 Arsesal 24 16 6 2 46—17 38 Tottenham 23 l'l 8 4 35—18 30 Manch. C. 23 11 7 5 33—19 29 Chelsea 23 10 9 4 32—27 29 Wolves 24 12 5 7 43—30 29 Liverp'ool 23 8 11 4 25—L5 27 South'pton 24 10 7 7 31—21 27 Coventry 24 10 5 9 22—24 25 C. Palace 23 8 8 7 23—21 24 Stoke City 25 7 10 8 29—30 24 Newcastle 24 9 6 9 26—29 24 Everton 24 7 S 9 32—36 22 W.B.A. 24 6 9 9 37-M3 21 Manch. U. 24 6 9 9 30—39 21 Huddersf. 24 5 10 9 21—30 20 ípswich 23- 7 5 li 21—22 19 Derfoy 24 6 7 11 32—38 19 West Ham 23 3 9 11 29—40 15 Nottm. For 23 4 7 12 20—34 15 Blacfepool '24 3 7 14 20—42 13 Burnley 24 2 8 14 17—44 12 Og þá nánar einstakir leikir. enn einu sinni hefur tapað tveim af jbrem fyrstu leikjum sinum i körfuknattleik ír ótrúlegt að atburða- legu leikjunum fjölgandi og vestur Noröur á Akureyri unnu I tki óvænta stefnu í 1. á Seltjamarnesi er öllu skemmti- menn lið UMFN, sem virðist körfuknattleik í vetur! legra að horfa á leikinn en í Laug- lakasta liðið í 1 deild að ]: i '*• mcrv „ ardalshollinni. Armann vann meo sinm. Þorsarar virðast til alls rpheóms (HSK) og Þors 61:58_ Qg þar tapaði KR öörum legir a. m k. bendir 70:3S iyri virðast ekki standa mótsins, fyrst fyrir HSK, þeirra til þess. íkurliðunum að baki en vann síöan Val. Dómarar voru enn sem og Ármenningar hafa Valsmenn lentu hins vegar í mjög umdeildir, þrátt fyrir sír ►kemmtilega á óvart. erfiðleikum gegn HSK-liðinu, sem króna verðlaun. Enda getur ilgina vann Ármann sem vann með 67:56, einkum skoraði hundrað kall víst litlu breytt. geysispennandi leik, — Anton grimmt, 22 stig, en Þórir vega gerir hann slæman dó: letur fer, þá fer skemmti- 18 fyrir Val. ekki betri. -jbp- Ipswieh—Derby 1 Ipswich er sterkt lið á heima- velli og ætti aö sigra Derby. sem hefur staðið sig illa á þessu keppn- istímabili. Derby vann f fyrra, en 1968 og 1967, þegar liðin léku í 2. deild vann Ipswich með 4—0 og Manch. Utd.—Burnley 1 Aftur tvö lið frá Lancashire og United hefur fyrir venju að sigra Burnley annað hvert ár á heima- velii sínum og samkvæm.t regl- unni á liðið að vinna nú. Úrslit síðustu 4 árin 3—3, 2—0, 2—2 og 4—1. En rétt er þó að hafa í huga, að Manch. Utd. hefur. nú ekki unn ið ieik á heimaveMi f tæpa þrjá mánuðji — og s'Mkt er algjört eins- dæmi hjá féiagiriu eftir síðari heims styr.iöidina. Það er því ekki furða þó áhorfendafiöldinn á Old Traff- ord hafi minnkað mj'ög að undan- förnu. Við reiknum þó með sigri United. Þjálfar nýliðana í 1 deildL — Breiðablik Félögin, sem eru fyrir i deildinni eru mjög rótgróin og erfitt aö hrófla viö þeim“. Sölvi kvaö nokkur vandræöi fyr ir knattspyrnumennina í Kópavogi að engin ljós eru enn á æfinga- vellinum við Vallargerði, enda þótt þeim hafi verið lofað eftir sigur liðsins í 2. deild, og grasvöllur er ekki til í bænum og verður því ekki um neina heimaleiki að ræöa' hjá Kópavogsliðinu. Hins vegar hefur heyrzt, en ekki fengizt staðfest, að Breiöablik fái afnot af vellinum f Njarðvík fyrir leiki sína. Breiöabliksmenn, nýliöamir í 1. deildinni í knattspyrnu hafa ný- lega ráöið Sölva Óskarsson úr Þrótti til sín sem þjálfara fyrir keppnistímabilið, sem í hönd fer. Nottm. Forest—Newcastle 1 Forest vann sinn fyrsta sigur á útiveTli s. laugardag og sennilega hvetur sá sigur lei'kmenn liðsins til meiri afreka. Liðið hefur oft verð mjög óheppið í leii^jum sín- um í vetur, og haft er fyrir satt, að ekkert lið hafi verið jafnhittið á stangir og þersMr mótherjanna og Forest. Newcastle er óútreiknanlegt lið, en ef það Ieikur eins illa í Nottingham og gegn Stoke á laug- • „Venjulega hefur þetta • verið feigðarflan hjá nýliðunum i deild- inni“, sagði Sölvi Óskarsson, ,,en vitanlega reynum við okkar ýtrasta til að svo verði ekki að þessu sinni. Þó er bezt að spara sér stóru orðin í sambandi við það sem við ætlum að gera t sumar. Blackpool—Manch. City 2 Tvö Lancashire-l:ið og um klukku tíma afestur frá Manchester til Blackpool. Blackpoo'l hefur leikiö 1 kvöld: Haukar — Víkingur. Dómarar Sveinn Kristjánsson,, Óli Ólsen. — Kl. 21 Valur — I.R. Dómarar Þorvaröur Björnsson, Ey- steinn Guömundsson. I. DEILD Komið og sjáið spennandi keppni

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.