Vísir - 13.01.1971, Blaðsíða 11

Vísir - 13.01.1971, Blaðsíða 11
SJONVARP KL. 21.05: KOPAVOGSBIO HASKOLABIO Rosemary's Baby Ein frægasta litmynd snillings- ins Romans Polanskis sem einnig samdi kvikmyndahand- ritið eftir skáldsögu Ira Lev- ins. — Tónlistin er eftir Kr2yaztof Komeda. Islenzkur texti. Aðalhlutverk: Mia Farrow John Cassavetes. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl 5 oe 9 HAFNARBIO / óvinahöndum Amerisk stórmynd i titum og Cinema Scope með tslenzkum texta Aðalhlutverk Charllon Heston Maximilian ScheD Sýnd kl. 5 og 9. STJORNUBIÓ Stigamenmrnir Islenzkur textl. Amerlsk Cinema Scope lit- mynd er lýsii nútima njósn- um á gamansaman og spenn- andi hátt. Sýnd fcl 5 og 9. Fáar sýningar eftir. flUSTURBÆJflRBÍO Bonnie og Clyde Heimsfræg amerísk sakamála- mynd. — íslenzkur texti. Að- alhlutverk: Warren Beatty Fay Dunaway Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 5 og 9. ILEIKTEIA6! rREYK!AVfKUR^ Jörundur í kvöld. Herföt Hannibals H sýning. Kristnihaldið föstudag Uppselt. Hitabvlgja laugardag Jörundur sunnudag M Kristnihald hriðjudag. 70. sýning. fimmtudag 15. Aðgöngumiðasalan i Iðnð er opin frá kl. 14. Simi 13191. VISIR. Miðvikudagur 13. janúar 1971. útvarpt^ M?5vikudagur 13. janúar 12.50 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Síödegissagan „Kosninga- töfrar“ eftir Öskar Aðalstein. Höfundur les (4). 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Fræðsluþáttur Tannlæknafélags Islands (endurt.): Börkur Thor- «ddse* talar um skemmdir í stoðvefjum. lslenzk tónlist. 16.15 Veðurfregnir. Félagsheimili sænsku kirkjunn- ar. Séra Árelíus Níelsson flytur erindi. 16.40 Lög leikin á óbó. 17.00 Fréttir. Létt lög. 17.15 Framburðarkennsla í esperanto og þýzku. 17.40 Litli bamatíminn. Gyða Ragnarsdóttir stjómar þætti fyrir yngstu hlustenduma. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfr. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Á vettvangi dómsmála. Sigurður Lfndal hæstaréttarrit- ari segir frá. 19.55 Um Sigvalda Kaldalóns. Marta Thors ræðir við Ólaf Þórðarson frá Laugarbóli og leikin verða nokkur lög eftir tónskáldið. 20.30 Hættuleg dáleiösla. Ævar R. Kvaran flytur erindi. 21.30 Sænsk tónli&L Konsertína fyrir klarínettu og strengja- sveit eftir Lars-Erik Larson. 21.45 Þáttur um uppeldismáL Gunnar Biering bamalæknir talar um mataræði bama. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: Or ævi Breiö- firðings. Gils Guðmundsson alþm. les úr sögu Jóns Kr. Lárussonar (17). 22.40 Á elleftu stund. Leifur Þórarinsson kynnir tónlist af ýmsu tagi. 23.30 Fréttir í stuttu máK. Dagskrárlok. sjónvarp^ Miðvikudagur 13. janúar 18.00 Ævintýri á árbakkanum. Gullna blómið. Fyrri hiluti. 18.10 Abbott og Costello. 18.20 Skreppur seiðkarl. 2. þáttur: Saburac-kastali. 18.45 Skólasjónvarp. Eðlisfræði fyrir 11 ára böm, Lausnir. Leiðbeinandi Óskar Maríusson. 19.00 Hlé. 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Nýjasta tækni og visindi. Eiturefni í andrúmslofti. Auð- lindir á sjávarbotni. Manns- líkaminn kannaður með geisla virkum efnum. Umsjónarmað- ur Ömólfur Thorlacius. 20.55 Or borg og byggð. Dimmuborgir. Brugðið er upp svipmyndum af hinum sérkenni legu klettamyndunum í Dimmu- borgum viö Mývatn. Kvikmyndun Þrándur Thorodd- w*. Endursýnd kl. 5.15 og 9. SJÓNVARP KL. 20.55: Sjónvarps- menn í Dimmu- borgum Á síðastliðnu sumri voru sjón- varpsmenn á ferð um landið að taka upp þættina „I borg og þyggð“ sem notið hafa mikilla vinsælda. f kvöld em það Dimmu- borgir sem era á dagskrá og munu margir sitja við sjónvarpið í kvöld, til þess að sjá einhvern fegursta staðinn við Mývatn. Myndin sýnir Þránd Thorodd- sen kvikmyndatökumann sjón- varpsins fyrir framan „kirkjuna" í Dimmuborgum. ím þjódleikhOsið Fást sýning í kvöld kl. 20. „BAYANIHAN- Gestaleikur Filippseyja-ballettinn Höfundur dansa og stjórnandi: Lucrecia Ryes Urtula. Frumsýning fimmtudag kl. 20 Önnur sýnlng föstudag kl. 20 Aðeins þessar tvær sýningar. Sólness byggingamelstari sýning laugardag kl. 20. Aögöngumiðasalan opin frá kl. 13.15-20. Simi 1-1200. Syndugar nunnur CATHERINE Spennandi og '/iðburðarík ný frönsR stórmvnd ■ litum og Panavision, oyggö á sam- netndri skáldsögu eftir Juliette Bensom sero nomið hefur öt 1 Isl. býðingu Olga Georges Picot Rogei van Hool Horst Frank tslenzkur textl Bönnuö hömum innan 14 áTa. Islenzkii textar 20 tb Cengiry^tixprGScnts MBimiWMH Bleiki kafbáturinn Sprenghlægileg amerísk lit- mynd með Cary Grant og Tony Curtis i aðalhlutverkum. Isienzfcui cexti. DIC.K van DVKE SALLY ANN IIOYVES ÚONEI. .T13FFRk*SS 4} Sýnd fcl. 5. Midid ekki á lögregiustjórann Hin bráöskemmtilega gaman- mynd. James Garner i aðalhlutverki Endursýnd kl. 9. sen. Texti Magnús Bjamfreðs- son. 21.05 Englar syndarinnar. Frönsk bíómynd frá árinu 1944. Leikstjóri Robert Bres- son. Aöalhlutyerk: Renée Faure, Jany Holt og Mila Þarélý. — Þýðandi Dóra. Hafsteinsdó(|.(rVl Myndin greinir frá lífinu í nunnuklaustri nokkni, þar sem nunnumar sumar eru fyrrver- andi afbrotamanneskjur. 22.35 Dagskrárlok. Hörkuspennandi og viðburða- rík ny amertsk úrvalskvik- mynd i Panavision og Techni- Color með úrvalsleikurunum Burt Lancaster, Lee Marvin, Robert Ryan, Claudia Cárdin- • , ale og Ralpb Bellamy Gerð t eftir íkáldsögu Mute fot J. ^ the. Marquesa" eftir Frank ó Rounk Leikstjóri Rlchard Brooks. Sýnd Id. 5, 7 Og 9,15. Bönnuð yngri en 12 ára. Englar syndarinnar (Le angés du péohé) er miðvikudagsmynd sjónvarpsins að þessu sinni. Er það frönsk mynd frá árinu 1944. Myndin gerist í nimnuklaustri nokkm, þar sem sumar nunnum- ar eiga ófagra fortíð að baki. Leikstjóri myndarinnar er Robert Bresson. Aðalhlutverk leika Renée Faure, Jany Holt og Mila Parély. Þýöandi er Dóra Haf- steinsdóttir. j DAG i í KVÖLD | j DAG | í KVÖLD B I DAG1 —....I !■

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.