Vísir - 13.01.1971, Blaðsíða 13

Vísir - 13.01.1971, Blaðsíða 13
VfíSI R. Miðvikudagur 13. janúar 1971. Aðgöngumiðar á kr. 100.00 verða seldir í Norræna Húsinu kl. 9—16, sími 17030. Ath.: Símapantanir eru bindandi. Velkomin í Norræna Húsið. i . \ Sjúkrahúsið á Selfossi Hjúkrunarkonur vantar nú þegar að Sjúkra- húsinu á Selfossi, frítt húsnæði. Upplýsingar um starfið gefur yíirhjúkrunarkonan í síma 99-1300. Sjúkrahússtjóm. Dagblaðið Vísir óskar að ráða sendísvein 12—13 ára frá kl. 1—3 Þarf að hafa hjól — Hafið samband við afgreiðsluna. SÍMI 11660 8. Anatomic Safari eftir Per Nörgárd (tileinkað M. Ellegaard) „Þau börn tekin inn þar sem brýnust nauðsynin er — segir Hólmfriður Jónsdóttir, forstöðu- kona skóladagheimilisins —> „tilraun", segir Ingólfur Hjartarson, skrifstofustjóri Félags- málastofnunarinnar „Tjað hafa borizt umsó'knir frá ■* ein^æðum foreldrum, náms d og giftu fðliki, þar sem fajónin vlnna bæði úti, en það voru langflestar umsóknimar frá einstæðu foreldrunum. í hópi einstæðra foreldra teljum við einnig hjón þar sem annað hiwor foreldrið er óvinnufært,“ segir Hólmfríður Jónsdóttir for stöðukona slkóladagheimilisins í Skipasundi 80, sem tók til starfa fyrir faelgina. Sem stendur em aðeins 8 böm á heimilinu, ötl frá ein- stæðurr foreldmm. „Ég faef þá reynslu, að það sé gott að fara varlega í sakimar í fyrstu,“ seg- ir Hólmfrt'ður. „Það eru ekki nema 20 pláss hér og það er aifskaplega vont að deila þeim niður svo að ég hef geymt að taka endanlega áibvörðun um hvaða umsöknir verða teknar. Útkoman á þessu verður alltaf sú að þau böm verða tekin inn, sem brýnust nauðsyn er á að fái pláss." Hólmfríður segist einnig vera að skiputleggja starf- ið en fyrir mánaðamótin vonast hún til að geta verið búin að taka inn fuiia tölu, það er að segja 20 böm á heimilið, og að starfsemin verði þá hafin af íuffium krafti. — Hvernig likar börnunum? „Þau virðast vera afskaplega ánægð með sig. Þetta eru yfir- leitt börn, sem hafa verið ein heima hjá sér og þetta er állt annað fyrir þau. En e. t. v. er nú einnig eitthvert nýjabrum að dvölinni hér. Þetta er frjálst í sniði hér, það er séð um að þau fái viðfangsefni við sitt hæfi svo gösla þau um eins og á venjulegu heimi'li“. Og Hóllmfm'ður segir að fok- um, að það sé öruggt að þörf sé á sllíku skóladagheimili í borginni. Tngölfur Hjartarson skrífstofu- stjóri hjá Félagsmálastofn- un Reykjavikurborgar sagði í viðtali við Fjölskyldusíðuna, að sköiadagheimilið væri tilraun og færi framhaldið eftir því, hver reynslan á starfsemi þess yrði í vetur. Eins og kunnugt sé hafi skóladagheimilið fengið húsnæði til leigu til eins árs, en það var Albert Guðmundsson sem lét það í té. Sfcóladagheimtlið er fyrir 20 börn og reiknað er meö því, að vist þeirra á heimilinu skiptist eftir því á hvaða tíma þau eru f skóla. Ráðgert er að skipta börnunum í tvo hópa þar sem í öðrum hópn- um verði 10 börn, sem sækja sköla fyrir hádegi en hinn eftir hádegið. Þegar þau eru ekki í skólanum eru þau "i skóladagheimilinu. „Þetta er tengt skólagöngu nemenda," segir Ingólfur. „Á skóladagheimilinu er aðstaða fyr ir bömin að búa sig undir skól- ann en barna er kennari til að ieiðbeina. Á heimilinu eru tivö herbergi með skólaborðum og er ætlazt til að bömin geti lært þama auk þess er þama föndur herbergi.“ Það bámst 20 umsöknir wn vist fyrir 6—12 ára böm og eru fleiri f yngri aldursflokkn- um, þar aif vom 18 heilsdags- umsóknir en eins og heimilið er hugsað geta foreldramir kom ið börnunum í skóla eða vörzlu heimilisins, sem sfðan sér um að bömin komist f skóla á rétt um tíma. Tvær umsóknanna vora um dvöl hluta úr degi. — Gengu einhverjir fyrir f sambandi við umsóknirnar? „Nei, þetta var auglýst al- mennt og ekki miðað við þá forgangshópa, sem Sumardvöl notar á sínum heimiilum." — Hversu margir starfa á heimilinu? „Fyrir utan forstööukonuna, kennari, sem er þar einhvem tíma á morgnana og einhvem tíma eftir hádegið til þess að hann geti sinnt öllum böniafii** <km eitthvað. Siðan em þama matráðskona og aðstoðar- stúlka“. — Hvað kostar vistin þarna? „Það em 1650 krónur, sem foreldramir greiða á mánuði.“ — Og framhaldið á þessum rekstri? „Þetta er gert tiil reynslu, Eff þetta reynist vel, þá verður reynt að halda honum áfram einhvem veginn, þvf þörfin virð ist vera mikil. Dagheimili nó aðeins til sex ára aldursins og það leiðir af sjálfu sér að það er ekki hægt að láta sex ára börn ganga sjálfala." —SB Hólmfríður Jónsdóttir leið- beinir við heimalærdóminn l — en kennari mun taka við því starfi, þegar reksturinn er kominn af stað. Einn af fremstu harmonikkuleikurum í heimi Mogens Ellegaard heldur einleikstónleika á AKKORDEON í Norræna Húsinu laugardaginn 16. janúar kl. 16. Efnisskrá: 1. Toccata og fuga í d-moll eftir J. S. Bach 2. Úr „HISTOIRIES“ eftir Jacques Ibert: 1. La marchanda d’eau fraiche 2. La meneuse de tortues d’or 3. Le petit ane blanc 3. Toccata nr. 1 opus 25 eftir Ole Schmidt (tileinkað M. Ellegaard) 4. Pastorale eftir Torbjöm Lundquist (tileinkað M. Ellegaard) 5. Metamorfoser eftir Torbjöm Lundquist (tileinkað M. EHegaarcl) 6. 3 smálög eftir Svenerik Damm 7. I dýragaröinum, opus 164 eftir Niels Viggo Bentzon (tileinkað M. Ellegaard) Og hér krafti. er litað af fullum Bílaleikur er einnig á dagskrá unga fólksins, sem dvelur á skóladagheimilinu. i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.