Vísir - 28.05.1971, Blaðsíða 1

Vísir - 28.05.1971, Blaðsíða 1
DEEP PURPLE vilja ekki hvað sem er: NEITUÐU AÐ FLJÚGA MEÐ FISKFLUTNINGAVÉLINNI árg. — Fösíudagur 28. maí 1971. — 118. tbl. Keröakostnaöurinn í sambandi við komu Deep Purple, „rótaranna“ þeirra fjögurra og allra tonnanna af hljómflutningstækjum til landsins er aö sögn langstærsti liöurinn við hljómleika hljómsveitarinnar f Laugardalshöllinni. Það er því ekki nema eðlilegt, að DÓMARAFULL TRUARNIR HÆTTA STÖRFUUIDAC — M'óguleiki á að lagabókstafur fresti brottfór þeirra úr starfi um 3 mánuði enn Nánast öll dómsmála- starfsemi lamast í dag, þegar skrifstofutíma lýkur og dómfulltrúar, sem fyrir þrem mánuð- um sögðu upp störfum frá og með 1. júní, hafa lokið síðasta starfsdegi þessa mánaðar. „Ástandið verður éinna verst hjá stóru embættunum utan Reykjavikur, eins óg £ Hafnar- firði og á Akureyri, þar sem sýslumennirnir sitja einir eftir, þegar fulltrúamr ganga út — Þjngíýsingar, þinghöld og dagíeg störf flest stöðvast alveg. Og á- kæruvaldið mun lamast,“ sagði Kristján Torfason, fulltrúi bæj- arfógeta í Hafnarfirði og' for- maður félags dómarafulltrúa. Sakadómur og borgardómur í Reykjavík munu geta haldið í horfinu, en brottför fuiltrúanna mun trufla mjög störf þessara embætta og afgreiðslu mála. Þriggja1 mánaða fresturinn fra uppsögnum 46 fulltrúa hjá hin- um embaéttunum er útrunninn um þessi mánaðamót, án þess að .deilan hafi endanlega verið leyst. Sá möguieiki er þó fyrir hendi, að unnt sé að krefjast þriggja mánaðar frestunar á brottför fulltrúanna úr starfi. — En engin opihber tilkynning hafði birzt frá dómsmálaráöu- neytinu þess efnis f morgun. . „Það .komst fyrst skriður á samkomulagsumleitanir, þegar uppsagnir okkar lágu fyrir, en þetta. deilumál er búið að vera í deiglunni s.I. þrjú ár, og bloss- aði upp í kjölfar síðustu kjara- samninga. Og einkanlega við birtingu reglugerðarinnar, sem bannaði fulltrúum að nota sér lögfræðiþekkinguna til auka- starfa jafnframt fulltrúastörf- unum,“ sagði Kristján Torfa- son. „Kröfur okkar voru þær, að með breyttri lagasetningu yrði gert ráð fyrir, að ekki dæmdu mál aðrir en dómarar, en eins og málum er háttað i' dag kveöa fulltrúar upp dóma jafnt á við dómara og gegna alveg sam- bærilegum störfum — en fyrir 10 þús. kr. lægri laun á mánuði hjá t.d. borgardómaraembætt- inu Slík lagabreyting mundi leiöa af sér, aö fjöldi fulltrúa —' eft- ir þörfum embættanna — yrðu skipaðir dómarar. — Að vissu marki náðist sam- komulag í viðræðunum áð und- anförnu og það liggja fyrir já- kvæð loiforö ráðuneytisins í sumum atriðum. Svo að uppsagnir okkar taka gildi um þessi mánaðarmót, eins og horfir í dag,“ sagði Kristján, og bætti við: „Það verður engum vand- kvæðum bundið fyrir fulltrú ana aö verða sér út um önnur störf — allir vanir lögfræði- störfum, sumir vanir manna- forráöum — og nokkrir eru þegar búnir að ákveða, hvað þeir taka sér fyrir hendur." — GP Fáksmenn sýna kappaksturskerrur Einhvern tímann hefði það þótt hreinasta goðgá að beita góðhest- um fyrir vagn, en nú viröist það af, sem áður var. Á kappreiðum Fáks að VíðivöIIum á annan dag hvítasunnu verður sýndur akstur á 'fimm nýjum kappaksturskerrum, . * en keppni á slíkum kerrum mun vera mjög vinsæl erlendis, og vilja Fáksmenn því kynna þessa keppn- isgrein til að auka fjölbreytni. Hjá Hestamannafélaginu Fák fékk blaðiö þær upplýsingar, að til væru á landinu fimm eða sex kerr- ur af þessu tagi, létt tæki og meö- 'ærileg, sem kosta með aktygjum jm tuttugu þúsund krónur stykkið. Hestarnir brokka siðan, sem nest þeir mega með kerrurnar aft- an í sér„ og góðir reiðhestar þykja | laust viö að þessi íþrótt geti verið I kappakstur, ef árekstur verður. tilvaldir í slíka keppni. Ekki erlhættuleg eins og raunar annar I —ÞB sjónvarpssend■ ir á sjákrahústurni „Við vitum, að sendirinn á Borg arspítalanum er eitthvað lasinn um þessar mundir“, sagði Pétur Guð- finnsson. framkvæmdastjóri sjón- varpsins í viðtali við Vísi í morgun., „Við erum að láta líta á hann og vonum að hann farj að hress- ast“. Vísi hafa borizt allmargar kvart anir frá sjónvarpsnotendum £ KópaKópavogs, sem ekkj ná myndinni vogi, sem segjast ekki fá nógu skýra mynd á tæki sín, og fóru því fram á, að Visir athugaði hverju það sætti. Það er sendirinn á Borgarsjúkra- húsinu. sem á að sjá um að koma sjónvarpsmyndinni til skila til sjón varpsáhorfenda í nokkrum hluta frá Vatnsenda. Sendir þessi hefur sem sagt ver- ið dálítið daufur í dálkinn upp á síðkastið, en hann er nú i rann- sókn á Borgarspitalanum, og sjón varpsmenn eru bjartsýnir á, að hann fái fullan bata intian tíðar - ÞB leitazt hafi verið viö, aö leita ó- dýrra ferða fyrir níumenningana og hafurtask þeirra. Flug er eina leiðin, þv£ enginn tfmi gefst til að not- ast við skip. Venjulegt áætlunarflug reyndist allt of dýrt og var þvi brugðið á það ráð, að leigja einka- Plugvél ti'l ferðarinnar. Fengu um- boösmenn hljómsveitarinnar hér- lendis strax augastað á fiskflutn- ingaflugvél Fragtflugs hf. til ferðar innar og hófu strax samningavið- ræður við eigendur vélarinnar. Voru samningar að takast er Deep Purple uppgötvuðu hver farkostur inn var og harðneituðu að fljúga rneð honum. — Hafa þeir nú sjálf ir haft upp á viðunandi vél, brezkri og með henni koma þeir til landsins á þjóðhátiðardegi okkar Islendinga. —ÞJM Humarnum mokuð upp fyrir uustun — urðu að flytja talsvert magn tll Reykjavikur i nótt • Rúmlega 50 tonn af humar hafa borizt á land á Höfn í Homafirði frá því humarvertíðin hófst, 15. maí. Humarinn er allur unninn hjá Frystihúsi Kaupfélags Hornfirðinga, og hefur það varla annað að vinna allan aflann, og varð því að senda ein 5 tonn hingað til Reykjavíkur til vinnslu £ nótt. Við humarvinnsluna eru notaðar humarplokkunarvélar og gamdrátt arvélar. Humarinn er sendur á Ame ríkumarkað og er það sá gamdregni sem til Ameríku fer. Evrópumenn virðast ekki eins kræsnir og Kanar, þvi þeir kaupa humarinn okkar með görnum og öllu saman. Veður hefur verið fyrirtaks gott til humarveiðanna það sem af er veiðitímanum, en bátar fá humar- inn allt austur frá Homafjarðar- dýpi og vestur í Meðal 1 andsbu g t. — GG Verstu ökumenn í heinti Em það Möltubúar, Austur- landafólk, ökumenn austan jám tjaldsins, — eða konur? Já, kona ein heldur því fram að konur séu verstu ökumennimir. 1 blaðinu í dag er einmitt fjallað um þetta efni. — Sjá bls. 2. Skipti á tígris- dýri og fer- hyrndum hrúti Sædýrasafnið í Hafnarfirði hefur orðið mjög vinsælt hjá öll um almenningi, — og raunar er nafnið fyrir löngu orðið úrelt, ,því þarna eru mörg landdýr eins og kunugt er. í blaðinu í dag er spjallað við Jón Gunnarsson, for stöðumann. Þar kemur m.a. fram að hægt er að gera skipti við Svía á ferhyrndum hrúti og tígr isdýri. Krókódílar eru seldir i fetum i Ameríku og kostar hvert fet einn dal, 88 krónur. — Sjá bls. 9. Stjórnmúlamenn í sjónvarpinu Kristján Bersi Ólafsson fjallar að þessu sinni um framboð og flokka í skrifum sínum um sjón varpið. — Sjá bls. 7.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.