Vísir - 28.05.1971, Blaðsíða 13

Vísir - 28.05.1971, Blaðsíða 13
f Gæðamunur- inn ú glerí er mjög mikill — talað við Guðmund Guðmundsson, Rann- sóknastofnun byggingariðnaðarins um gler á islenzkum markaði, steypurannsókniro. fl. '\7'eörunin er ekki sízt það ” vandamál, sem Rannsókna stofnun byggingariðnaðins. faest við að reyna að leysa. „Við vinnum að því hér eins og við getum,‘‘ sagöi dr. Guð- mundur Guðmundsson, deildar- stjóri í viötali við Fjölskyldusíð una. ,,í því sambandi höfum viö bundið okkur mikið við veðrun á steinsteypu, sem leiðir af sér sprungur og aðrar frostskaða, en i ráði er að fara inn á önnur svið líka, t.d. veðrun á þak- pappa og slíku. Það, sem kallað er veðrun nær inn á það, þegar þak lekur, þegar móða kemur milli glerja. Hér er mikið farið að nota tvöfalt rúðugler, við munum gera at- huganir á því hvað sé mikið um skemmdir, hvernig standi á þeim og hvað megi gera til þess að koma í veg fyrir þær. Það á að vera hægt aðv framleiða gier, Sem þolir fslenzka yé'ðr- áttu. Ástæðurnar fyrir móðu miili glerja geta samt verið margar, t. d. sú, að það eru settar of stórar rúður, sem snúa í vindátt. Við erum þegar með rann- sóknir £ gangi á gleri, sem er til á markaðinum og byrjuðum rannsóknirnar með þekktum að- ferðum erlendis frá en aðlögum þær fslenzkum staðháttum. Við maelum glerið, hvað þurfi lang- an tíma til að kæla það niður til þess að móða myndist — hins vegar er hægt að mynda móðu á öilu gleri. Á þeim gler- tegundum, sem til eru núna á markaðinum kemur fram virki- legur mismunur á gæðum. Þaö fékkst staðfesting á því, sem menn grunaði, ein giertegund stóð sig ekki eins vel og önnur. Þessi mæling segir samt ekki alla söguna. Það þarf að mæla glerið betur við vindþrýsting, vat„ og slíkt.“ Þá segir Guðmundur að frá rannsóknastofunnj muni koma Ieiðbeiningabæklingur um þetta efni, en í ráði er að auka mjög útgáfustarfsemi á vegum. stofn- unarinnar, í fyrsta lagi með því að gefa út ieiðbeiningar og í öðru lagi sérrit um ýmis efni. T sambandi við steypuna höfum við mest snúið okkur að frostskemmdum. Lofthitaskipti um núllpunktinn eru tíðari hér á landi en V flest um löndum og því meira vanda- mál hér en hjá öðrum. Við höf- um únniö að því að veija stéypu efni, sem þplir fróst og gétúm búiö það tilv/iðallega hafa þess. ar tilraunir pkkar farið frám í sambandi við byggingu ýmissa einstakra mannvirkja t.d. við Búrfell, hafnarmannvirki, brýr. Hér á rannsóknastofunni höf- um við unnið að því að frysta og þVða steypu, við höfum til þess skáp þar sem hitastiginu er breytt úr plús fjórum stigum niður í mínus sautján stig, sex' sinnum á 01arhring. Sá árang- ur hefur fengizt af þessum tiT- raunum, að viö vitum nokkurn veginn hvað þarf að gera til þess að gera steypu veðrunar- þolna. Steypuframleiðendur hafa notað sér þessar rann- sóknir og munu gera það. Annað það, sem reynt hefur . „Það liggja gífurlegar fjárhæðir í glerskemmdum, þakskemmd um og rakaskemmdum . . .“ segir Guðmundur. — Það hefur stundum verið talað um það að eldri steypa sé betri en sú sem kom síðar, t.d. eftir stríðið? „Elzta steypan frá því um 1930 og alveg aftur til alda- móta er e.t.v. bgtri að einhverju igyti 's— þg, var g'ifurieg vand- Margír hafa verið svartsýnir á þessar rannsóknir vegna þess, að miklir steypugaliar hafa komið fram á áratugnum 1960—’70 — þeir steypugallar stafa ekkj af framförum í steypugerð heldur af því, að ekki hefur verið farið eftir vissum reglum úm t.d. steypu- hraða, sem þó er vel vitað um. Þgð hafa komið fram alltof miklar skemmdir, en ég á von því, að þetta sé að batna og 'thé’nn farnir að hóta þær reglur sem við eiga.“ Guðmundur segir einnig, að þakleki sé eitt hinna stóru vandamála hjá okkur. „Við höf- um lítið getað sinnt því viðfangs efni, það hefur verið okkur of- vaxið en er á dagskrá, það er bæði þaklekinn og raki 1 húsum, sem við teljum mjög mikilvægt að byrja á.“ Og Guðmundur segir, að skort ur á mannafli, fé og allri að- stöðu hái mjög rannsóknum í byggingariðnaðinum en hagnað- urinn skili sér eftir á þó skipt geti áratugum eins og í sam- bandi við steypu. Skemmd mannvirki sýni aftur á móti þörfina á rannsóknum f þessu efni. „Það eru einnig gífurlegar fjárhæðir, sem liggja í gler- skemmdum, þakskemmdum og rakaskemmdum," segir Guð- verið, sérstaklega í sambandi við virkjunarrannsóknir, er að nota finmaiaðan vikur í stað sements eða með sementi í massasteypu, til greina kemur einnig að nota kísilgúr, en þetta getur, sparaö sements- jtnað fyrir utan ijsðl að_Já lgyti .] ‘skilega eiginleika,fýfiriSfeypú." ‘ Virkni í byggingariðnaðinum ‘TÉIÉ'i mannvirki,. steypan,:, sterkafi en húii 'váhWg ættt ár- var mjög hörð og ekki steypt angurinn að fara að koma í með sama hraðanum og seinna ljós á þessum áratug 1970—80. varö.“ V1-ST R . Föstudagur 28. maí 1971. Gardíriubrautir og stangir ' i • - Fjölskrúðugt úrval gardínubrauta og gluggatjaldastanga. Vestur-þýzk úrvalsvara. — Komið, skoðið eða hringiö. GARDÍNUBRAUTIR H/F . Brautarholti 18 . Simi 20745 Smurbrauðstofan 1 BJDRNINN Njálsgata 49 Sími 15105 Jj Vísir vísar á viðskiptin Körfubíll til leigu Upplýsingar í síma 36548 og 18733. Rafsuðuvír Þ. ÞORGRIMSSON & CO SUÐURLANDSBRAUT 6 SÍMI38640 Dóffir og sonur Odýrasta jólagjöfin GÚMMÍPRENT LEIKFANG STIMPLAGERÐIN Hverfisgöfu 50 - Sími 10615 tinnbíW ef heppnin ermeö DREGIO 5.JÚNÍ LANDSHAPPDRÆTTI SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS V ”í upphafi skyldi éndirinn skoða” J HELLU OFNINN! ÁVALLT 1 SÉRFLOKKI HF. OFNASMIÐJAN EinhiOlti 10. — Súnl 21220.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.