Vísir - 28.05.1971, Blaðsíða 7

Vísir - 28.05.1971, Blaðsíða 7
I SPl SIR . Föstudagur 28. maí 1971. cýWenningarmál fcr Kristján Bersi Ólafsson skrifar um sjónvarp ■ í Framboð og flokkar Eiriar Hákonarson Verðlaun fyrir grafík ÖÖastliðihn vetor 'V»r, hatdin ■ álþjöðieg sýnmg á 'grafiskri list, „Segunda Bienal Intemaci- onal Ðel Grábado De Buenos Áires“, í Argentínu. Fimm meðlimir félagsins „ís- Lenzk grafík" áttu verk á þess ari sýningu, Anna S. Björnsdótt ir, Bragi Ásgeirsson, Einar Há- konarson, Jens Kristleifsson og Valgerður Bergsdóttir. Dómnefnd veitti viðurkenníngu f formi medalín, sem var gerð af myndhöggvaranum Antonio Pujia. Fimmtán listamenn frá ýmsum löndum hlutu þessa við urkenningu, þ. á m. einn íslend ingur, Einar Hákonarson. Þetta er í þriðja sinn, sem Einar h-lýt ur viðurkenningu fyrir list sína erlendis. jyjér þótti flokkskynningin hjá Framsóknarflokknum vera langtum lengri en hjá öllum hinum flokkunum. Þó hefur hún án efa tekið jafnlangan tima í flutningi, mælt í mínútum. En framsóknarmenn eru nú einu sinn; framsóknaimenn, og þeir eru sjaldan skemmtilegir og aldrei upplifgandi. Þeim vana brugðust ekki fuMtrúar flokks- ins á sjónvarpsskerminum á miðvikudagskvöldið. Þó var þátt ur þeirra ekki alveg laus við að vera spaugiiegur, en það var ekki þeirra dyggð, heldur gerð- ist óvart, og f rauninni urðu viðræðurnar þá einna spaugileg- astar er þeim var ætlað að vera hvað alvarlegastar Eilíf innskot og áherzluhljóð inn í ræður hvers annars voru til dæmis tals vert grin í þættinum, og minnti einna helzt á hallelújaköll og fresunarrokur á sam- komum sértrúarflokka. Það leyndi sér hins vegar ekki hver taldi sig fyrirliöa þeirrar sveitar, sera þarna birtist. Tóm as Karlsson endurtók pg endur sagði flest ummæli félaga sinna, og það var í rauninni greinilegt að hann kærði sig ekki um að þeir hefðu mjög mikið til mál- anna að leggja, sjálfsagt hefði hann kosið að vera einn á skerm inum allan tímann minnsta kosti ‘utugekkst hann þá eins og . kúnnáttulitla unglinga; sem að; visú yrði að þola hjá sér, en þyrfti þó stöðugt að fylgjast með og leiðrétta. Og fyrir bragð ið varð heildarsvipur þáttarins sá, að þarna væru ekki menn, sem ætluðu sér að sannfæra kjósendur, heldur væru að reyna að sannfæra hver annan. Útlendingur, sem ekki skilur ís- lenzku, hefði áreiðanlega haldið við að sjá þáttinn að þetta væri umræðuþáttur andstæðinga, ekki ár<>öursþáttur samherja. Annars var það ekki ætlun mm hér aö fara að dæma frafrtmistöðu einstakra flokka i flokkakynningunni. Hjá flestum var þetta heldur áferðarfalfeg . skrautsýning. Ragnhildur Helga Framboðsflokkurinn í sjónvarpi — velheppnað spott um kosningabaráttuna dóttir brosti svo mikið og fallega að við lá það yrði ó- þægilegt á að horfa, og Gunnar Eyjólfsson gerði sér svo mikið far um að vera ekki að leika, að hann leit aidrei upp úr biöðunum, sem hann las af. Hannibalistarnir voru heldur stirðir í svörum, og ekki fannst niér tiltakanlega mikið að greeða , á skáldunum hjá Alþýðubanda- laginu, jafnvel þótt Stefán Jóns son reyndi að segja nokkra brandra i landsfrægum stfl sín um. Þó hygg ég að þáttur Al- þýðubandalagsins og trúlega þáttur Sjálfstæðisflokksins hafi verið einna bezt geröir af þátt- um flokkanna, einfaldir í sniðum og þátttakendur kunnu hlutverk in utanbókar, en þurftu ekki að lesa þau upp af blöðum, eins og til að mynda þátttakendurnir í viðhafnarskrautsýningu Al- þýðuflokksins gerðu flestir. Jgn það sem mestri eftirvænt ingu olli fyrirfram voru ekki prógrömm stjórnmálaflökk anna, heldur þáttur Framboðs- flokksins. Ýrnsar sögur voru á kreiki um það, hvers væri þar að vænta, og voru þær nægjan- Iega ískyggiiegar tii þess að fulltrúar stjórnmálaflokkanna í útvarpsráöi samþykktu að banna að annað kæmi fram í flokkakynningunum en venjul, talað íslenzkt mái. Þar með var komið í veg fyrir söng eða hljóð færaslátt. notkun mynda og Hnurita og fleira þess háttar í áróðursskyni. Nú er það svo að vfsu, að venjúlegt mælt mái tek ur sig sjaldnast betur út í sjón varpi en í útvarpi eða jafnvél á prenti, og hefði því þegar af þeirri ástæðu verið tímabærtað leita eftir öðrum formum fyrir flokkakjTininguna en ræðuhöld um eingöngu. Um það hefðu flokkamir átt að fá að hafa algjörlega frjálsar 'hendur, innan skynsamlegra velsæmistakmarka aö sjáifsögðu. En stjórmnála- flokkumim hefur greinilega þótt tryggast að halda þessum um- ræðum ölium á sama flatneskju planinu og þeir kunna bezt vlð sig á sjálfir og hætta ekki á að reyna neitt nýtt. JT'ramboðsflokkurinn er skop- stæling á íslenzkum stjóm- málaflokki og kosningabarátta flokksins skopstæling á kosn- ingaharáttu. ^jórnmálaflokk- anna. Og þessi skopstæling hef- ur til þessa veriö býsna kunn- áttusamlega gerð, í þættinum á þriðjudaginn voru þátttakendur að vísu nokkuð misgööir, og að eins bar á því, að ýkjur skop- stælingarinnar væru ekki nógu hnitmiðaðar, svo að hægt var að halda að allt í einu væri byrjað að tala í alvöru. En það mestu leyti tókst þarna þó að halda leiknum gangandi f sama stfl og tfl hans var stofnað í upphafi. Og sumir punktamir, sem komið var með, voru frábær fr, tfl að mynda skopstæfingam ar á nokkrom sjönvarpsawgfýs- ingum af því tagi, sem Ringu eru orðnar fendspTága. Útboð Tilboð óskast í að byggja hús fyrir Lands- banka ísiands á Húsavík. Útboðsgögn verða afhent gegn kr. 5.000.00 skflatryggingu frá og með þriðjudeginum 1. júní í útibúi Landsbankans Húsavík og í skipu lagsdeild Landsbankans, Austurstr. 10, Rvk. Athygli skal vakin á því að heimilt er að bjóða í leiðslukerfi hússins sérstaklega. Tilboð verða opnuð samtímis í útfbúi Lands- bankans Húsavík og í skipulagsdeild bankans í Reykjavík, þriðjudaginn 15. júní ld. 16.oo. L SENDUM __ BÍLINN ^2? 37346 < Hvítasunnuferðir. 1. Snæfellsjökull 2. Þórsmörk. Farmiðar á skrifstofunni, Öldn- götu 3. Simar 19533 og 11798. Feröafélag íslands. Útboð Tilboð óskast í byggingu verksmiðjuhúss að Draghálsi 1 Reykjavík. Uppsteypt með frá- gengnu þaki. Útboðsgagna skal vrtja hjá Al- mennu verkfræðistofunni hf., Suðurlands- braut 32 gegn 2.000 kr. skilatryggingu. Tfl-. boð verða opnuð þriðjudaginn 15. júní kl. 14 á sama stað.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.