Vísir - 28.05.1971, Blaðsíða 12

Vísir - 28.05.1971, Blaðsíða 12
V í SI R . Föstudagur 28. maí 1971, Bogmaöurinn, 23. nóv.—21. des. Það getur oltið á ýmsu í dag, og ekki er víst að þú gerir þig að öllu leyti ánægðan með gang málanna. Gagnstæöa kynið kem ur mjög við þá sögu. Steingeitin, 22. des.—20. jas. Því hægara sem þú hefur om þig í dag, þvi betur gengur þér aö fá vilja þínum framgengt. — Þetta getur orðið góður dagur, ef þú fylgir þeirri línu. Vatnsberinn, 21. jan.—19. fetor. Það lítur út fyrir að dagurinn verði dálítið erfiður. og senni- legt að þú kennir talsverörar þreytu undir lokin, svo þú skalt taka kvökiið snemma. Fiskarnir, 20. febr.—20. marz. Það er- ekki óliklegt að einhver Spáin gildir fyrir laugardaginn 29. maí. Hrúturinn, 21. marz—20. april. Einhver náinn þér veldur þér áhyggjum, ef til vill er um las leika að ræða í því sambandi, en eins getur verið að áhyggjuefn- ið sé annars eðlis. Nautið, 21. apríl —21. mai. Dálítið þungur róður i peninga málunum, og eitthvað viröast opinberir aðilar koma þar vió sögu. Þau vandamál munu þó leysast áður en langt um liður. Tvíburamir, 22. maí—21. júní. Þú virðist hafa eitthvert vafstur af undinbúningi ferðalags, en varla samt að það sért þú sjálf- ur, sem hugsar til ferðar, heldur einhver nákominn. Krabbinn, 22. júní—23. júli. Þér býöst óvenjulegt tækifæri til að breyt’a um umhverfi, þótt það verði naumast lengur en ttJlMMifspi Ódýrast er að gera við bílinn sjálfur, þvo, bóna og ryksuga. Við veitum yður aðstöðuna og aöstoö. Nýja bílaþjónustan Skúlatuni 4. Sími 22830. Opið alla virka daga frá kl. 8—23, laugar- daga frá kl. 10—21. yfir helgina, og er lfkiegt að þú hafir mikla'ánægju af því. Ljóniö, 24. júlí—23. ágúst. Það virðist allt á ferö og flugi í kringum þig, og sennilegt að þú takir beinan þátt í því sjálf ur, og skipulagsgáfa þín komi þ»r aö góðu haldi. Meyjan, 24. ágúst—23. sept. Það verður kannski ekki unnt að segja að allt gangi umsvifa laust í dag, en þó ættú flest vandamál að leysast erfiðislítið og nokkurn vegjnn í tæka tið. Vogin, 24. sept.—23. okt. Það lítur út fyrir að eitthvað verði til þess að þú skemmtir þér prýðilega í dag. Eitthvað sem gerist óvænt í sambandi við kunningja þína, sem þú hef- ur ánægju af. Drekinn, 24. okt.—22. nóv Þú færð að öllum líkindum í dag svar við spurningu, sem þú hefur verið að veita fyrir þér að undanförnu. Og svo virðist sem svarið valdi vonbrigðum. vilji reyna að blekkja þig í dag, sennilega í peningasökum, en margt annaö getur og komið tjl greina, eftir því sem á stendur. BUT WE DtOtfT F/NO YOU...AS YOU KAJOtVl /T MMS /MP06G/BLB TO TURN BACK AGA/JJST TUE W/ND' WE COULO EfTHEft STOP AND LOOK POR YOU.~ En við fundum þig ekki... eins og þú veizt víst! Það var alveg vonlaust að reyna að sigla upp í vindinn aftur.og við gátum ekki annað en stanzað og leit- að að þér, eða þá... .. .halda áfram. Mamma heimtaðí að við stoppuðum.“ Frásögn Koraks... „Andvarinn byrjaði, svo við sigldum í vesturátt til að svipast um eftir þér. Mtne vemec skvue, HOLoe mi6 mlo seiSkAe, sX v/ au£ ne HAvœ bt VAND- 06 SMDS/KKeer v Auet - - />er ö? va xe/oe, œees vmif/oe ikue twde eeoe dem qu ■ oer ! a VELKOAAMEH - 06 MIH HOM- pLiMEnr for oer peeFSkre kVP / NAT! JEÓ kVNNE fk'KE HAVE 6/oer DETBEO- RE SELV . Sé liríngf fyrír kl. 16, sœkjum við gegn vœgu gjaldi, smáauglýsingar á tímanum 16—18. S'.aðgreiðsla. — og komdú svo meö skartgripina. Við þráum heitt að sjá þá. „Það er þá líklega þess vegna sem vin kona yðar þorði ekki að biðja yður um það.“ „Vinir mínir þurftu að skemmta mér, svo að ég hefði vatns- og skothelda fjarvistarsönnun — „Velkominn — og til hamingju með fullkomið rán í nótt! Ég hefði ekki gert þetta betur sjálfur!“ Hverfafundur frambjóðenda Föstudagur 28. maí kl. 20.30: Háaleitis-, Smá íbúða-, BústaÖahverfi, Fossvogur. Dansskóli Hermanns Ragnars. VISIR Ræðumenn: Jóhann Hafstein, Auður Auðuns og Geir Hallgrímsson. Fundarstjóri: Hannes Þ. SigurÖsson, verzlunarmaður. RITSTJÓRM IAUGAVEGI 178 SÍM! 1-16-60 viðskiptin ssogc: Vísir vísar á — Veiztu af hverju þeir loka laxastígunum á miðvikudögum, Siggi? — Af þvi að það er ÞURR dagur.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.