Vísir - 28.05.1971, Blaðsíða 15

Vísir - 28.05.1971, Blaðsíða 15
VlSIR. Fðstudagur 28. maf 1971 75 SUMARDVÖI Óska eftir góðu sveitaheimili fyr ir 12 ára dreng. — Uppl. £ sima 33717. Sveit. Vantar að koma duglegri 8 ána telpu fyrir á góðu sveita- heimili meðgjöf. öppl. £ sima 23464. '__________________________ Tvo drengi á aldrinum 14 og 16 ára langar að komast i sveit. Uppl. í sirrM 20352. Á sama stað eru til sðlu nokkrir páfagaukar. TILKYNNINGAR 1 ferðalagið. Filmur. sólgleraugu, tóbak, sælgaeti, nýir ávextir, niður soðnir ávextir, vestfirzkur úrvals haiðfrskur, kexvörur, raifhlöður. Verzlunin >8il, Veltusundi 3. (Gegnt Hótel íslands bifreiðastæð- inu). Sfmi 10775. Sérkennilegir kettlingar fást gef- ms á Langholtsvegi 17, dymar nriBi búðanna. Tún! Gott tún til leigu í nágrenni borgarinnar. Uppl. £ síma 15605 og 36160. Óska eftir að koma 5—6 hestum í hagagöngu í sumar, í nágrenni Reykjavíkur. Uppl. á daginn I síma 19524 og á kvöldin i síma 40547. Páfagaukur. S.l. laugardag tap- aðist gulur og blágrænn páfagauk- ur f Túnunum. Simi 25538. SAFNARINN Frimerki. Kaupi ísl. frímerki hæsta verði. Kvaran, Sólheimar 23, 2A, Reykjavík. Sími 38777. Nýkomið, skildingamerki, flest verðgildi, auramerki, heilar kónga- seríur óstimplaðar og stimplaðar. Yfirprentanir t. d. flugvél, Zeppelín o. m. fi. einnig mjög sjaldgæf stök merki, stimpluð og óstimpluð. Get útvegað flest fslenzk frfmerki á hagstæðu verði. Frímerkjaverzlun- jn Óðinsgötu 3. EINKAMÁL Er ein og yfirgefin, og langar að komast í kynni við einhvern góðan og umhyggjusaman karlmann um fimmtugt. Vill ekki einhver góður maður hugsa til einmana konu, og skrifa hennj eitt lítið „stykki" bréf. Er vel efnuð og gæti einhver fjár- hagsaðstoð komið til greina ef út í það færi. Vinsamlegast sendið bréf með mynd fyrir 1. júní. Fyrir- fram þakklæti, og þagmælsku heit- ið. Tilb. merkt: „Peningamikil". ÖKUKENNSLA Ökukennsla á Voikswagen. End- urhæfing, útvega vottorð, aðstoða við endumýjun. Uppl. í sima 18027. Eftir kl. 7 18387. Guðjón Þorberg Andrésson. Moskvitch — ökukennsla. Vanur að kenna á ensku og dönsku. — Ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Magnús Aðalsteinsson. Simi 13276. Ökukennsla — sími 34590 Guðm. G. Pétursson Rambler Javelin og Ford Cortina 1971. Ökukennsla — Æfingatimar. Kennt á Opel Rekord. Kjartam Guðjónsson, Upplýsingar í síma 34570. ökukennsla — Æfingatímar. — Kenni á Ford Cortinu. Útvega öll prófgögn og fullkominn ökuskóla ef óskað er. Hörður Ragnarsson ökukennari. Simi 84695 og 85703. ökukennsla og æfingatfmar, — Volkswagen. Sigurjón Sigurðsson. Sfmi 50946. Ökukenn®la. Gunnar Sigurðsson, simi 35686. Volkswagenbifreið ökukennsla. Get nú aftur bætt við mig nemendum, Kenni á nýja Cortinu. Tek einnig fólk i endur- hæfingu. Ökuskóli og öll prófgögn. >órir S. Hersveinsson, símar 19893 og 33847. Ökukennsla. Aðstoðum við endur nýjun. Útvegum öll gögn. Birkir Skarphéðinsson. Simi 17735. — Gunnar jruðbrandsson, Sími 41212. Ökukennsja. Útvega oU göan varðandi bilprðf. Geir P. >ormar, ökukennari. Sími 19896 og 21772. HREINGERNINGAR Þurrhreinsum gólfteppi á íbúöum og stigagöngum, einnig húsgögn. Fullkomnustu vélar. Viðgerðarþjón usta á gólfteppum. Fegrun, slmi 35851 og í Axminster síma 26280. Hreingemingar, einnig hand- hreinsun á gólfteppum og húsgögn um. Ódýr og góð þjónusta. Margra ára reynsla. Sími 25663. Þurrhreinsun. Þurrhreinsum góif teppi, — reynsla fyrir að teppin hlaupi ekkj og liti .frá sér. einnig húsgagnahreinsun Ema og Þor- steinn. Sími 20888. Hreingemingar (gluggahreinsun), vanir menn, fljót afgreiðsla. Gler ísetningar, set í einfalt og tvöfalt gler. Tilboð ef óskað er. — Sfmi 12158. ÞJ0NUSTA Þarf að slá blettinn? Tek að mér að sflá Metti í Laugameshverfi og á Teigun- um, rafca og klippi ef óekað er. — Sigurður Ó. Sigurðsson. Símd 32792. NÚ ÞARF ENGINN AÐ NOTA rifiim vagn eða kerm. Við bjððum yður afborganir af hefltma settum. Það er aðeins hjá okfcur sem þér fáið eins fallegan frágang og á þessum hhitum nýjum. Efni sem bsorki hlaupa né upplitasL — Sérstakiega falleg. Póstsendum. Stoi 25232. Hreinlætistækjaþjónusta Hreiðar Ásmundsson. — Sími 25692. Hreinaa stifiur úr frárennslisrörum. — Þétti krana og WC kassa. — Tengi og festi WC skálar og handlaugar. — Endumýja bilaðar pípur og legg nýjar. — Skipti um ofnkrana og set niður hreinsibrunna. — Tengi og hreinsa þakrenminiðurföll — o.m.ffl. 20 ára starfsreynsla. Sprunguviðgerðir — þakrennur Gerum við sprungur i steyptum veggjum með þaul- reyndu gúmmíefni, margra ára reynsla hérlendis. Setjum einnig upp rennur og niðurföll og gerum við gamlar þakrennur. Otvegum allt efni. Leitið upplýsinga i sfma 50-311. Traktorsgröfur — vélaleiga Vanir menn. Upplýsingar i síma 24937._________ mAlum þök og glugga, járnklæðum þök, þéttum og lagfærum steinsteyptar renn- ur. Gerum tilboð ef óskað er. Verktakafélagið Aðstoð. Sími 40258._________ Traktorsgröfur — Símar 51784 — 26959. Traktorsgröfur tfl leigu í allan mokstur og gröft. — Vanir menn. Guðmundur Vigfússon. Símar 51784 — 26959. JARÐÝTUR GRÖFUR Höfum til leigu jarðýtur með og án riftanna, gröfur Broyt X 2 B og traktorsgröfur. Fjarlægjum uppmokstur, útvegum fyllingarefni. Ákvæðis eða timavinna. J-*—' Síðumúla 25. Simar 32480 og 31080. Heima 83882 og 33982. Sjónvarpsloftnet Uppsetningar og viðgerðir á loftnetum. Simi 83991. Glertækni hf., Ingólfsstræti 4. Framleiðum tvöfalt gler, einnig höfum við allar þykktir af gleri, ásamt lituðu gleri, ísetningu á öllu gleri. — Sími 26395, heima 38569. PÍPULAGNIR Skipti hita, tengi hitaveitu, sti'lli hitakerfi sem eyða of miklu, tengi þvottavélar, þétti leka á vöskum og leiðslum, legg nýtt: Verðtilboð, tímavinna, uppmæling, eftir sam- komulagi. Hilmar J. H. Lúthersson. Sími 17041. J.JÖNVARPSÞ JÓNUST A ■ " ';! Gerum við allar gerðir sjónvarpstækja. Komum heim ef óskað er. Fljót og góð afgreiðsla. — Rafsýn, Njálsgötu 86. Sími 21766. Heimilistækjaviðgerðir Westinghouse, Kitchen-Aid o.fl. teg. — Rafvélaverkstæði Axels Sölvasonar, Ármúla 4. Slmi 83865. Húsbyggjendur — tréverk — tilboð Framleiðum eldhúsinnréttingar, svefnherbergisskápa, inni hurðir og sólbekki allar tegundir af spæni og harð- plasti. Uppl. i sima 26424, Hringbraut 121, m hæð. MURARAVINNA Tek að mér alls konar múrverk, svo sem viðgerðir, flfsa- lagnir o. fl. Útvega efni og vinnupalla ef óskað er. — Magnús A. Ólafsson múrarameistari. Sími 84736. Óþóttír gluggar og hurBir verða ncerlOO*/. þóttarmeS SL0TTSLISTEN Vdranleg þótting — þóttum 1 eltt sldpti fytir 80. Óloiur Kr. Sigurðsson & Co. — Simi 83215 ER STÍFLAÐ? Fjarlægi stíflur úr vöskum, baðkerum, WC rðrum og niðurföllum, nota til þess loftþrýstitæki, rafmagnssnigla og fleiri áhöld. Set niður brunna o. m. fl. Vanir menn. — Nætur- og helgidagaþjónusta. Valur Helgason. Uppl. * sfma 13647 milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 7. Gerymið aug- lýsinguna. LOFTPRESSUR — TRAKTORSGRÖFUR Töikum að okkur allt núrbrot sprengingar f húsgrunnum og hol- ræsum. Einnig gröfur og dælur til leigu,— öll vinna l tlma- og ákvæðisvinnu. — Vélaleiga Stm onar Simonarsonar Armúla 38 Simar 33544 og 85544. heima slmi 31215. STEYPUFRAMKVÆMDIR Leggjum og steypum gangstéttir, bilastæði og innkeyrslur, standsetjum og girðum lóðir og sumarbústaðalönd o. fL Jarðverk hf. Simi 26611. MIKROFILMUTAKA Myndum á mikrofilmu, gjörðabækur, teikningar, ýmis verðmæt skjöl og fleira. Mikromyndir, Laugavegi 28. Simi 35031. Opið frá kl. 17—19 og eftir kl. 20 í síma 35031. Gangstéttarhellur — Garðhellur Margar tegundir — margir litir — einnig hleðslusteinar, tröppur o. fl. Gerum tilboð í lagningu stétta, hlöðum veggi. Hellusteypan v/Ægisíöu. Símar: 23263 — 36704. KAUP —SALA Allt fyrir heimilið og sumarbústaðinn. AMs konar hengt *fcg snagar, margir litir. Fatahengi N (Stumtjenere), 3 tegundir og litir, Dyrahengi, 3 tegundir. Gluggahengi, margir litir (í staðinni fyrir gardínur). Hillur { eldhús, margar tegundir og litir. Diskarekkar. Saltkör úr leir og emaléruö (eins og amma brúkaði). Taukarfur, rúnnar og ferkantaðar, 2 stærðir. Körfur, 30 gerðir, margir litir. Allt vörur sem aðeins fást hjá okkur. Gjöriö svo vel að skoða okkar glæsilega vöruval. — Gjafahúsið, Skðlavörðustig 8 og Laugvegi 11, Smiðjustigsmegin. í RAFKERFIÐ: Dfriamó og startaraanker í Taunus, Opel og M. Benz. — Ennfremur startrofar og bendixar i M. Benz 180 D, 190 D, 319». fl. Segulrofar, bendixar, kúplingar og hjálparspól- mrfiBosch B.N.G. startara. Spennustillar á mjög hagstæðu ' verðfaí margar gerðir bifreiða. — önnumst viðgerðir á ; rafkerfi bifreiða. Skúlatúni 4 (inn i portið). — Sími 23621. GARÐHÉLLUR 7GERÐIR KANTSTEINAR VEGGSTEINAR HELLUSTEYPAN FossYogsbI.3 (f.neðan Borgarsjúkrahúsið) BIFREIÐAVIÐGERÐIR Bifreiðaeigendur athugið Hafið ávallt bíl yðar í góðu lagi. ViB framkvæmum al- mennar bflaviðgerðir, bílamálun, réttingar, ryðbætíngar, vfirbyggingar, rúðuþéttingar og grindarviðgerðir, m sflsa í flestar gerðir bifreiða. Vönduð vinna. Bilasmiðjan KyndiH, Súðarvogi 34. Sími 32778 og 85040. LJÓSASTITJLINGAE FÉLAGSMENN FlB fá 33% afslárf aí ijósastillingum hjá okkur. — Bifreiða* verkstæði Friðriks Þórhallssonar — Ármúla 7, sími S122o.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.