Vísir - 28.05.1971, Blaðsíða 10

Vísir - 28.05.1971, Blaðsíða 10
10 V I S I R . Fösludagur 28. mai 1971. flkvÖLD j 1 j DAG 1l IKVÖLD | I DAG M ! XVÖLD BELLA dinroniunijomsveu isianus 1 nasKuiauiui. ÚTVARP KL. 22.40: Fiðlukonsert eftir Tsjaikovsky Ef eltthvað er til í þessu með ást við fyrstu sýn, þá er ég að hugsa uni að giftast fótboltalands liðinu. 8IFREIÐASK0SUN • Bifreiðaskoðun: R-8101 til R- 8250. Á dagskrá útvarpsins í kvöld eru kvöldhljómleikar Sinfóniu- hljómsveitar íslands. Hljómleikar þessir voru haldnir í Háskólabíói í gærkvöldi. Fluttur verður fiðlu- konsert í d-dúr opus 35 eftir Pjotr Tsjaikovsky. Stjórnandi er Bohdan Wodiczko. Einleikari með hljómsveitinni er Mayumi Fuji- kawa frá Japan. Mayumi fæddist í Japan árið 1946. I fyrstu naut hún leiðsagnar föður sins i tón- listarnáminu, en síðar prófessor- anna Sog og Saito við tónlistar skólann í Tokyo. Hún hlaut styrk og gat hún þess vegna gerzt neni andi Franz Wigys, prófessors við tónlistarskólann í Antwerpen. — Þar útskrifaðist hún með framúr .skarandi vitnisburði. Árið 1970 hlaut Mayumi 2. verðlaun á alþióðlegu' tónlistar- keppninni í Moskvu. Fujikawa hef ur haldið fjölda tónleika víða um heim. Síðan hún fékk verðlaunin í Moskvu, m.a. í Frakklandi, Hol- landi, Þýzkaíandi og víðar. Nú ekki alls fyrir löngu hélt hún sína fyrstu tónleika f Bandaríkj- unum. Þar lék hún með hljóm- sveitinni í Fíladelfíu undir stjórn Eugene OiTnandy, en þar hlaut hún frábærar móttökur. Siðustu tónleikar Sinfóníuhljóm sveitarinnar á þessu starfsári verða haldnir í Háskólabíói mánu daginn 31. maí. Tónleikamir hefj ast kl. 8.30. Einleikari verður þýzki píanóleikarinn Wilhelm Kempff, og mun hann leika píanó konserta eftir Ba-ch og Mozart. Stjórnandi verður Bohdan Wo- diczko. ■t frfí?T>5»oH rrortnf* Þökkum öllum þeim sem sýndu okkur vinarhug vió andlát i Kjartans Ólafssonar frá Hafnarfirói Sigrún Guðmundsdóttir Alfheiður Kjartansdóttir, Magnús Kjartansson og fjölskyldur. ámihs 112 mémm Á 100 KÍLÓMETRA Hvcr hcfur ckki ]>nrf fyrir flcst heimilistæki þó að hann cigi bifreið? SKODA bifrcirtar gcra yður klcift frcmur öðrum að cignast hvorttvcggja. Miðað við aðra algenga 5 manna bifreiö, sparið þér 16.000.00 krónur árlega í benzíni ( miöað við 20.000 km árlegan akstur), sem þér getið varið til kaupa á heimili.stækjum eða ööru því, sem hugurinn girnist, t. d., sumarleyfisdvöl á Kanaríeyjum. SKODA 100 Glæiilegt dæmi um hagkvsemni og smekk. Innríningar og frágangur í sérfiokki. Diskahemlar — Tvöfalt bremsukerfi — 4ra hraða þurrkur — Bamalrsingar Radial hjólbarðar OG EYÐIR AÐEINS 7 LtTRUM A 100 KM. VJÐGERÐAWÖNUSTA — VARAHLUTAÞJONUSTA 5 ÁRA RYÐKASKÖ. SKÖDA 100 CA KR. 211 .000.00 SKODA 100L — KR. 221.000.00 SKODA 110L - KR. 228.00000 .tcanni. ÆOSS^- /S\ TEKKNESKA BIFREIÐAUMBODIÐ Qy Á ÍSLANDI H.F. AUÐBREKKU 44-46 KÓPAVOGI SlMI 42600 j SLANK PROTRIM losar yöur við mörg kg á fáum dögum með þvi aö það sé drukkið hrært út í einu glasi af mjólk eöa undanrennu, fyrir eða í stað máltíðar. Og um leið og þér grennið yður nærið þér líkamann á nauðsynlegum efnum. PRO TRIM-siank er sérlega mettandi og nærandi. Sendist i póstkröfu. — Verð kr. 290 hver dós. Faest hjá: Heilsuræktarstofu Eddu. Skipholti 21. (Nóatúnsmegin) 8ANKAR • Landsbnnkinn Austurstratti 11 opið kl 9 30-15.30 Samvinnubankínn Bankastræti 7: Opinn KÍ. 9.30—12.30. 13-16 og 17.30—18.30 (innlánsdeildir) (Jtvegshankinn Austurstræti 19 opið kl 9.30—12.30 og 13—16 Sparisióðurinn ”->ndið ff'anna’ stíg 27 opið kl 10—12 og 1.30— _3.30 laugardaga kl 10—12 SKEMMTISTAÐIR • Sigtún. Gömludansahljómsveit Rúts Kr. Hannessonar leikur. Röðuh. Hijömsveit Magnúsar Ingimarssonar. Hótel Saga. Hljómsveit Ragn- ars Bjarnasonar. Ingólfscafé. Gömlu dansarnir Hljómsveit Garðars Jóhannssonar Glaumbær. Örlög. Diskótek. TILKYNNINGAR • Eaoíuglar — ferðamenn — hvita sunnan: 1. Ferð í Þórsmörk. 2. Ferö á Kötlu. Skrifstofan opin á miðvikudags og föstudagskvöldum frá kl. 20.30 til 22. — Farfuglar. Námsmeyjar Húsmæðraskóla Reykjavíkur veturinn 1965—66. Mætiö á Hótel Esju föstudaginn 28. maí kl. 8.30 eða hringið í Sollu, sími 82200. VEÐRIfi í DAG Hæg austan átt og heiðríkt fram eftir degi, en síð an suð-vestan gola og skýjað. Hitj 4—10 stig. Veitingahsi Lækjarteig 2. — Hljómsveit Jakobs Jónssonar. VXSIR 50 Í9rir arum Tilkynning: A Laugaveg 2 (stein húsinu) fæst alltaf glænýtt smjör líki frá hf. Smjörlíkisgerðinni, isl. smjör og egg. Þar er einnig af- greiðsla á smjörlíki til þeirra, sem eru fastir pantendur hjá Smjörbúðinni. Alltaf tekið á móti nýjum Pantendum og fá þeir þá smjörlítiö sent heim þá daga, er þeir óska án frekari fyrirháfnar, alltaf glænýtt. Visir 28. maí 1921. Benedikt Halldórsson, trésmiður, Hamrahlíð 27, andaðist 20. maí 61 árs að aldri, Hann verður jarðsung inn frá Háteigskirkju kl. 10.30 á morgun. Selma Gunnarsdóttir, Meðalbraut 12, andaðist 20. maí, 30 ára að aldri. Hún verður jarðsungin frá Kópavogskirkju kl. 10.30 á morgun.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.