Vísir - 28.05.1971, Blaðsíða 11

Vísir - 28.05.1971, Blaðsíða 11
V1SIR. Föstudagur 28. maí 1971. I Í DAG I IKVÖLD Útvarp^ ÚTVARP KL. 19.30 „Valdið frá ýmsum í DAG I ÍKVÖLdI í DAG Föstudagur 28. maí 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Les- in dagskrá næstu viku. Klassisk tónlist. 16.15 Veðurfregnir. Létt lög. 17.00 Fréttir. Tónleikar. 18.0® Fréttir á ensku. 18.1,0 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 ABC. Ásdís Skúiadóttir og Inga Huid Hákonardóttir sjá um þátt úr daglega Ufinu. 19.55 Kvöldvaka. a. Islenzk einsöngslög. Ólafur Magnússon frá Mosfelii syngur lög eftir Karl O. Runólfsson o. ft b. „Pað gekk mér tíl. Gunn ar Benediktsson rithöfimdur talar um viðskipti skáldanna Gunnlaugs ormstungu og Hrafns Önundarsonar c. Vfsnaþáttur. Sigurður Jóns- son frá Haukagili flytur. d. Hversdagsleg ferð fyrir hálfri öld. Guðmundur Þor- steinsson frá Lundi segir frá. e. Draumar Þorbjargar Guð- mundsdóttur. Halldór Péturs- son flytur frásöguþátt f. Þjóðfræðaspjall. Ámi Bjöms son cand. mag flytur. g. Körsöngur. Otvarpskórinn syngur nokkur lög, dr. Róbert A. Ottósson stjómar. 21.30 Otvarpssagan: „Ámi“ eftir Bjömstjeme Bjömson. Þorst Gfslason fslenzkaði. Amheiður Sigurðardóttir magister byrjar lestur sögunnar. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: I bændaför til Noregs og Dan- merkur. Hjörtur Pálsson endar lestur feröasögu f léttum dúr eftir Baldur Guðmundsson bónda á Bergi f Aðaldal (7). 22.40 Kvöldhijómleikar: Frá tón- leikum Sinfónfuhljómsveitar ís,( lands í Háskólabíói kvöldið áð- ur. Stjómandi: Bohdan Wodiczko. Einleikari á fiðlu: Mayumi Fujiikawa frá Japan. 23.15 Fréttir í stuttu máli. — Dagskrárlok. Ólafur Ragnar Grímsson. /✓ „Þátturinn fjallar um valdið frá ýmsum hliðum“ sagði Ásdís Skúladóttir, annar af stjómend- um þáttarins ABC, þegar blaðið hringdi í hana til að forvitnast um það hvað yrði tekið fyrir í þessum þætti þeirra í kvöld. — Ásdís sagðj að þeir sem kæmu fram í þættinum væra: Ólafur Ragnar Grímsson, Vilborg Harð ardóttir, Vigdís Finnbogadóttir, Jóna Sigurjónsdóttir, FIosi Ólafs son, Jón Hjartarson og fleiri. — Að lokum má geta þess að þetta er sfðasti ABC þátturinn, sem fluttur verður. MINNINGARSPJDLD • Minningarspjöld Háteigskirkju era afgreidd hjá Guðrúnu Þor- steinsdóttur, Sfflpgppholtj 32. — sfmj 22501, Gróu Guðjónsdóttur, Háaleitisbraut 47, sími 31339, Sigríði Benónýsdóttur, Stigahlíö 49, sími 82959, Bókabúðinni Hlíð ar, Miklubraut 68 og Minninga- búðinni, Laugavegi 56. Vigdís Finnbogadóttir og Flosi Ólafsson koma fram f þættinum auk margra annarra. sjónvarp| * Föstudagur 28. mai 20.00 Fréttir. 2025 Veður og auglýsingar. 20.30 Frá sjónarheimi. Að lesa úr myndum. í þessum þætti er fjallað um gildi myndtákna i trúarbrögðum, fomum og nýj- um, og dulda merkingu mynda af ýmsu tagi. Umsjónarmaöur Bjöm Th. Bjömsson. 21.10 Mannix. Hrossaþjófamir. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.00 Eriend málefni. Umsjónar maður Ásgeir Ingólfsson. 22.30 Dagskrárlok. MMTIiIjRinHl. Funny Girl Islenzkur texti. Heimsfræg ný amerisk stór- mynd I Technicolor og Cin- emascope. Meö úrvalsleikurun um Ocnai Sharit og Barbra Streisand, sem hlaut Oscars-. verðlaun fyrir leik sinn i mvnd inni. Leikstjóri William Wyl- er. Framleiðendur William Wyler og Roy Stark. Mynd þessi hefur alls staðar verið sýnd við metaðsókn. Nú er síðasta tækifærið að sjá þessa heimsfrægu verðlauna- mynd. Sýnd kl. 9. Ræningjarnir i Arizona Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð bömum innan 12 ára. HAFNARBIO — DR. Goldfoot og bikinivélin — Hin heimsfræga skopstæling á Bond — 007. Sprenghlægileg frá upphafi til enda, í litum og Panavision með Vincent Price, Frankie Avalon, Susan Hart. Bönnuð innan 12 ára. Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hitabylgja f kvöld, 50. sýning næst síðasta sinn. Kristnihald annan hvítasunnud. fáar sýningar eftir. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 13191. TÓNABÍÓ tslenzkur texti. Einn var góbur, annar illur, þriðji grimmur Vfðfræg og óvenju spennandi ný, ftölsk-amerfsk stórmynd i litum og Techniscope. Myndin sem er áframhaldafmyndunum „Hnefafyllj af dollurum'* og „Hefnd fyrir doUn--“ hefur slegið öll met f aðsókn um víða veröld. Clint Eastwood Lee Van Cleef EIi Wallach Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 16 ára. NÝJA BIÓ Arás gegn ofbeldismönnum Frönsk Cinemascope litmynd er sýnir harðvituga viðureign hinnar þrautþjálfuðu Parfsar- lögreglu gegn illræmdum bófa flokkum. Danskir textar. Robert Hossein Raymond Pellegrin Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5 og 9. LAUGARÁSBÍÓ Járntjaldib rofib Amerfsk stórmynd f litum gerð af snillingnum Alfred Hitch- cock. Með Julie Andrews og Paul Newmann. Islenzkur texti. Endursýnd kl. 5 og 9. Aðeins örfáar sýningar. Bönnuð börnum innan 12 ára. K0PAV0GSBI0 Madigan Óvenju raunsæ og spennandi mynd úr lifi og starfi lögreglu- manna stórborgarinnar. Mynd- in er með fslenzkum texta. i litum og cinemascope. Framleiðandi Frank P. Rosen- berg. Stjórnandi: Donald Siegel. Sýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuð innan 16 ára. ;r Ástiri i skerjagarðinum Mjög djört og talleg, sænsk kvikmynd um frjálsar ástir í skerjagaröinum. Danskur texti. Aðalhlutverk: Hans Gustafsson Lillemor Ohlsson. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Makalaus sambúð (The odd couple) Ein bezta gamanmynd síðustó ára gerð eftir samnefndu leik- riti sem sýnt hefur verið við metaðsókn um víða veröld m. a. I Þjóðleí,"v"''-inu Technicoloi Panavision. A^alhlutverk: Jack Lemmon Walter Matthau. — Leikstjóri: Gene Saks. íslenzkur textl. Sýnd kl 5. 7 og 9. Síðasta sinn. jííni.'þ ÞJÓÐLEIKHtfSIÐ ZORBA Sýning i kvöld kl. 20. ZORBA Sýning fimmtud, 3. júní kl. 20. SvortfttO' Sýning föstudag kl. 20. Sfðasta slhn. Aðgöngumiðasaian opin frá kl. 13.15 ti) 20 — Simi 1-1200. Sólness fjy?g<ngarmeistari Sýning Vestmannaeyjum þriðjudag 1. júni kl. 20.30 Sýning Vestmannaeyjum miðvikudag 2. júnl kl. 20.30 Sýning Árnesj Gnúpverja- hreppi fimmtudag 3. júní kl. 21. ÞJÓNUSTA 5é hringt fyrir kl. Tó, sœkjum við gegn vœgu gjaldi, smáauglýsingar á tímanum 16—18. StaÖgreiðsla. VÍSIR

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.