Vísir - 29.05.1971, Blaðsíða 2

Vísir - 29.05.1971, Blaðsíða 2
SrÐAN! Peter Belli Joe Frazier, heimsmeist- ari í hnefaleikum, virðist eins og fyrirrennari hans, haldinn löngun til að stunda sitthvað annað en SYNGJA Peter Belli heitir þessi skóflumaður þarna. Er sá danskur, og á mánudags- kvöldið var byrjaði hann að grafa sjálfan sig lifandi inni í miðri Hróarskeldu. Er ætlun Bellis að sýna og sanna að hann geti haldið sér lifandi þannig niðurgrafinn án þess að fá loft gegnum rör eða þá að hafa súrefnistæki með sér í gröfina. „Þetta er ekkert plat“, segir Belli, ,,ég fer niður í trékistu og í henni er ekkert — annað en ég sjálfur þegar ég er búinn að grafa holuna". Ef Belli getur þolað viö þar i kistunni án þess að hafa súrefnis taeki eða rör niður til sín þá hefur hann geti ekki lifað neðanjarðar þannig, án aðstoðartækja, fær sá hinn sami 10.000 danskar krónur frá Belli. Það þýðir víst ekki fyrir neina venjulega áhugamenn að byrja á því að grafa sig lifandi, þótt þeir hafi hugsjón. Belli hefur t.d. stundað æfingar undir leiðsögn ind verksa fakírsins Togani, og hefur Togani kennt Belli nauðsynlega sjálfstjóm. „Ég reikna með þvi að liggja nið urgrafinn í kistunni í hálfa klukku stund“, segir Belli, „en það fer þó eftir ýmsu. Ég hef með mér tal- stöð, og Togani er tilbúinn að grafa mig upp, ef eitttovað fer öðruvísi en ætlað er. Ég tek ekki inn nein róandi meöul, en fakír- inn róar mig með dáleiðslu áður en 4 karlmenn slaka kistunni nið- ur“. Peter Belli lætur grafa sig lif- andi öðrum til skemmtunar, því hann er einn skemmtikrafta á svo kallaðri Ronalds tívolí-hátíð, sem hnefaleika. Hann hefur að undanfömu ferðazt um Evrópu og skemmt fólki með dægurlagasöng. Um síðustu helgi kom Frazier fram í KB-salnum í Kaupmanna- höfn og söng fyrir danska. Eftir því sem dönsku blöðin segja um þá skemmtun, þá hefur Frazier verið sleginn í gólfið á sviði dægurtónlistar. Innan við 100 manns fóru að hlusta á Frazier í Kaupmannahöfn, og þykir kappan- um að vonum súrt í broti, þótt hann sé orðinn vondu vanur, þar sem hann fékk ekki meiri aðsókn annars staðar í Evrópu. Hvarvetna þar sem hann kom, var hann bjartsýnn og leigði sali sem taka frá 4-7 þús. manns, en fjölmennast á „konsert" hjá honum var í Köln. 500 Kölnarbúar iétu tælast til að hlusta á kjötfjallið belja — og var víst enginn mjög hrifinn. Frazier lætur samt ekki hugfall ast. 1 Kaupmannahöfn tjáði hann biaðamönnum, að hann myndi ein hvern tíma á næstunni draga sig alveg f hlé sem boxari, og snúa sér að sinni eftirlætis iðju, söngn- um: „Mér er rokk- soul- og beat- músík það eina sem veitir ham- ingju fyrir utan fjölskyldu mfna. Þegar ég æfi mig f hnefaleikum hlusta ég ævinlega á rokkhljóm- list með. Það var skrifstofa í Kaupmanna höfn, sem sér um að útvega skemmtikrafta, sem undirbjó kon sertin'n fyrir Frazier, og sagði tals maður þeirrar skrifstofu eftir söngkvöldið: „Við vorum vissir um að fólk myndi koma og horfa á gíraffann". Peter Belli grefur af krafti — „get Ilfað án súrefnis í hálftíma", segir hann. HEIMS- MEISTAR- INN VILL grefur eigin gröf Heimsmeistarinn í hnefaleikum, þungavikt, Joe Fraizer að syngja fyrir 100 manns í Kaupmannahöfn. hann framkvæmt ætlun sína, en nú stendur í Hróarskeldu. ef einhver getur sannað honum að

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.