Vísir - 29.05.1971, Blaðsíða 4

Vísir - 29.05.1971, Blaðsíða 4
4 V í SIR . Laugardagur 29. maí 1971, Allt í útileguna Tjöld — Svéfnpokar — Vindsængur — Gastæki — Nestistöskur — Bakpokar. GOÐABORG 35 teg. veiöisténgur frá kr. 162.00 38. teg. veiðihjól frá kr. 98.00 Vöðlur kr. 975— Klofstígvél kr. 760. 7 teg. veiðitöskur frá kr, 110 12 teg. veiðikassar frá kr. 275,— GOÐABORG 8 teg. æfingabúningar frá kr. 550,— Fótboltaskór —■ Fótboltar og pumpur — Strigaskór GOÐABORG 10 teg.#badmintonspaðar rá kr. 60,— Börðtennisspaðar — Borðtennissett kr. 480,— G0ÐAB0RG Sundskýlur — Sundbolir — Bikini — Sólgleraugu. G0ÐAB0RG Haglabyssur og rifflar V iögerðarþ j ónusta Póstsendum um land allt Sportvöruverzlunin Freyjugötu 1 — Sími 19080. Álfheimum 74 (Silla og Valda-húsinu) Sími 30755 GOÐABORG Blikksmíði Menn vanir blikksmíði óskast. Breiðfjörðs blikksmiðja hf. Sigtúni 7. Sími 35000 Lærlingur Getum tekið lærling í blikksmíði. Breiðfjörðs blikksmiðja hf. Sigtúni 7. Sími 35000 Mercedes Bens 190 dísil árg. 1965 til sýnis og sölu. Nýupptekin vél, nýsprautaður, nýleg dekk. Bílaborg Kleppsvegi 152, sími 30995, eftir kl. 4 í dag sími 35410. Úrval úr dagskrá næstu viku SJÚNVARP • Þrið irlagur L jún*' 20.30 Kildare læknir. Erfiður sjúklingur. — Þýðandi Jón Thor Haráldsson. 21.20 Framboðsíundur f sjón- varpssal (bein útsending). Frambjóðendur frá öllum stjórn málaflokkunum taka þátt í þess um umræðum, sem skiptast í fjórar umferðir. — Hefur hver flokkur sjö mínútur til umráða í fyrstu umferð. en fimm í hin- um þremur. Umræðum stýrir Andrés Bjöms son útvarpsstjóri. "*** -ur 2. júní 20.30 1 leikhúsinu. Flutt verða atriði úr sýningu Leikfélags Ak ureyrar á Túskildingsóperunni eftir Bertold Brecht meö tón- list eftir Kurt Weill. Stjórnandi Þrándur Thoroddsen. 20.55 Björgvin 900 ára. Dagskrá gerð i tilefni niu alda afmælis Björgvinjar í Noregi. Brugðið er upp myndum úr sögu borgar innar og fylgzt með hátiðahöld um á þjóðhátíðardegi Norð- manna. Þýðandi Jóhanna Jóhannesdótt ir. Þulur Ólafur Hákansson 21.20 Heiða. Bandarísk bíómynd frá árinu 1937. byggð á hinni alkunnu, samnefndu sögu eftir Jóhönnu Spyri. Leikstjóri Alan Dawn, Aðalhlut verk Shirley Temple og Jean Hers'holt Þýðandi Guðrún Jör undsdóttir. Myndin greinir frá litilli stúlku, sem flyzt frá heimahéraði sínu í Alpafjöllum til stórborgar, en festir þar ekki yndi. Föstii-Jnmir 4. iúní 20.30 Hljómieikar unga fólksins. Tveir ballettfuglar. Fílharmoníu hljómsveit New Yorkborgar leikur tvo balletta, Svanavatnið eftir Peter Tsjækovskí og Eld- fuglinn eftir Igor Stravinskí. Leonard Bernstein stjórnar hljómsveitinni og kynnir jafn- fram verkin og höfunda þeirra. Þýðand; Halldór Haraldsson. 21.2° Mannix. Leikslok. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.10 Erlend málefni. Umsjónar- maður Ásgeir Ingólfsson — 5. jjúní 17.00 Endurtekið efni. Smáveru- heimur Vishniacs. 18.00 Iþróttir. Umsjónamiaður Ómar Ragnarsson. 20.25 Smart spæjari. Casa Blanca Þýðandi Jón Thor Haraldsson. 20.50 Ragnar Bjarnason og hljóm sveit hans skemmta. Hljómsveit ina skipa auk hans: Ámi Elvar, Guðmundur Steingrímsson, Gunnar Ormslev, Helgi Kristj- ánsson og Hrafn Pálsson. 21.15 Myndasafnið. Umsjónar- maður Helgi Skúli Kjartansson. 21.45 Strandhögg í dögun. Bandarísk bíómynd frá árinu 1942. Leikstjóri John Farrow. Aðalhlutverk Paul Muni, Lillian Gish Sir Cedric Harwicke og Rosemary de Camp. — Þýð- andi El’ert Sigurbjörnsson. Myndin gerist í byrjun heims- styrjaidarinnar síðari. Ung stúlka eyðir frfi sínu í Noregi og kynnist þar pilti, sem Eirík urheitir. Þ'au ákveða að hittast aftur næsta sumar. en áður en það verður hafa Þjóöverjar her numið Noreg, og Eirfkur gefur sig allan að skipulagningu and- spyrnuhreyfingarinnar. ÚTVARP • b'T,jr 1. júní 19.30 Frá útlöndum. Umsjónar- menn: Magnús Þórðarson. Magnús Sigurðsson og Elías Jónsson. 20.15 Lög unga fólksins. 21.05 íþróttir. Jón Ásgeirsson . : sér, uro Þáttúlft., ,öSfc; ,.ul 21.25 Einsöngur:,.Bqris Shtokcjloff syngur rússnesk þjóðíög ' 45. ’g'ÍHaðaWftirr. ’ ÖIÞ'Valur Hansson ráðunautur talar um matjurtarækt. 22.25 Veðurfregnir. Kvö’dsagan: „Barna-Salka“, þjóðlífsþættir eftir Þórunni Elfu Magnúsd. Höfundur byrjar lestur sinn. 22.50 Á hijóðbergi, Limmr og lifsspeki eftir Odgen Nash. Höfundur flytur. • «■ 2. jum 16.15 Veðurfregnir. „Ó, silfurskæra tár“ Sæmund- ur G. Jóhannesson pitstjóri á Akureyr; flytur erindi. 19.30 Á vettvangi dómsmálanna. Sigurður Lindal hæstaréttarrit- ari talar. 19.55 Sónafca í D-dúr op. 58 fyrir selló og píanó eftir Mendels- sohn. János Starker og György Sebök leika. 20.20 Sumarvaka. a. Leiftur frá liðnum tíma. Guömundur Þorsteinsson frá Lundi flytur fyrri hluta frásögu sinnar. b. Nokkur kvæði eftir Braga Jónsson frá Hoftúnum. Baldur Pálmason ]es. c. Kórsöngur. Tónlistarfélags- kórinn syngur nokkur lög, dr. Victor Urbancic stjórnar. d. Björg Þórs, Þorsteinn frá Hamri tekur saman þáttinn og flytur ásamt Guðrúnu Svövu Svavarsdóttur. 22.35 Á elleftu stund. Leifur f<érarinsson kynnir ýmis tón- verk. 23.10. Að tafli. Guðmundur Arn- laugsson sér um þáttinn. 19.30 Leikið og sungið. Kingsway sinfóníuhljómsveitin og kór flytja lög eftir Rimský- Korsakoff, Camarata stjórnar. 20.00 Framboðsfundur í útvarps- sal. Ræðutími hvers framboðs lista er 30 mín. í þremur um- ferðum. 15, 10 og 5 mínútur. Röö flokkanna: G-listi, Alþýðubandalag F-listi, Samtök frjálslyndra og vinstri m’anna O-listi, Framboðsflokkur D-listi, Sjálfstæðisflokkur A-listi, Alþýðuflokkur B-listi, Framsóknarflokkur. Umræðum stýrir Andrés Björns son útvarpsstjóri Fréttir og veðurfregnir laust eftir kl. 23.00. Dagskrárlok. Föstudagur 4. iúní 19.30 Sóknin í það, sem sízt skyldi. Bjarni Bjarnason læknir flytur erindi. 19.55 Gestur í útvarpssal: Nicol’as Constantinidis frá Grikklandi leikur á píanó. ' 20.25 Lundúnapistill. Páll Heiðar Jónsson segir frá. 20.45 Tónlist frá rúmenska út- varpinu. Gewandhaushljömsveitin i Leipzig leikur tónverk eftir Bach á Enescu tónlistarhátíð- inni f Búkarest f sept. s. 1. 22.45 Undir lágnættið. Hljóm- sveit Muller-Lamperts leikur léttklassíska tónlist, Arthur Balsam leikur píanótilbrigði eft ir Mozart um stef eftir Gluck, og Irmgard Seefried syngur lög eftir Schubert. I.auwardamJir 5. júní 19.30 Mannlegt sambýli, — erinda flokkur eftir Jakobínu Sigurðar dóttur, Fyrri hluti fyrsta erindis sem nefnist. Hver elur upp börnin?. fjallar um trú og kirkju. Sigrún Þorgrímsdóttir flytur. 19.55 Hljómplöturabb. Guðmund- ur Jónsson bregður plötum á fóninn. 20.35 „Læknastúdentinn" smá- saga eftir Örn Bjarnason. Erlingur Gíslason leikari les. 21.05 Söngleikurinn „Bastien og Bastienne" eftir Mozart. Stjórnandi: Helmut Koch. Árni Kristjánsson tónlistar- stjóri flytur formálsorð. Frú gagnfræðaskólum Reykjavíkur Innritun nemenda, sem ætla að stunda nám í 3. og 41» bekk gagnfræðaskólanna í Reykjavík næsta vetur, fer fram þriðjudaginn 1. júní og miövikudaginn 2. júní n.k. kl. 14—18 báða dagana. Það er mjög áríðandi, að nemendur gangi frá umsókn- um sínum á réttum tíma, því ekki verður hægt að" tryggja þeim skólavist næsta vetur, sem síðar sækja um. Um skiptingu skólahverfa er visað til orðsendingar, er nemendur fengu í skólunum. Fræðslustjórinn í Reykjavík. Vélgæzla Óskum að ráöa menn við vélgæzlu strax. Prjónastofa Önnu Þórðardóttur, Síðumúla 12, sími 38172 150 ferm. hæð til leigu í miðborginni. Hentug fyrir skntstofur og fleira. — Til- I boð sendist augld. blaðsins merkt „Útsýni“. í

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.