Vísir - 29.05.1971, Blaðsíða 12

Vísir - 29.05.1971, Blaðsíða 12
t2 BIFREIÐA- STJÓRAR Ódýrast er a3 gera við bílinn sjálfur, þvo, bóna og ryksuga. Við veitum yður aðstöðuna og aðstoð. Nýja bílaþjónustan Skúlatúni 4. Sími 22830. Opið alla virka daga frá kl. 8—23, laugar- j daga frá kl. 10—21. Rafvélaverkstæði \ S. Melsteðs J Skeifan 5. —Sími 821201 1 Tökum að okkur: Við- 1 gerðir á rafkerfi, dína- móum og störturum. — I Mótormælingar. Mótor-1 i stillingar. Rakaþéttum ' rafkerfið. Varahlutir á, 1 staðnum. Sé hrlngf fyrlr kl. 16, sœkjum viS gegn vœgu gjaldi, smáauglýsingar á tímanum 16—18. SíaSgreiðsIa. Spáin gildir fyrir sunnudaginn 30. mai. Hrúturinn, 21. marz—20. apríl. Ekki verður annað séð en þetta verði þér að minnsta kosti sæmi legasti dagur, jafnvel þótt fyrri hluti hans munj einkennast af nokkru annr'iki og vafstri. Nautið, 21. apríl—21. mai. Góður dagur yfirleitt, heima og heiman, en ef svo ber undir mun þér vissara að kippa þér ekki upp við nokkurt fjas og uppnám, hvað einhverja af fjöl skyldunnj snertir. Tvíburarnir, 22. mai—21. júni. Eitthvert vafstur annarra getur háð þér nokkuð fram eftir deg inum, en síðan er líklegt að skipti um, og þú getir notið á- slökunar og næðis, sem þú ætt ir að notfæra þér. Krabbinn, 22. júni—23. júli. Það er margt sem bendir til að þetta geti að einhverju leyti orð ið viösjárverður dagur, nema þú gætir varfærni í hvívetna, og þó einkum á ferðalagi. F.jóniö, 24. júlí—23 ágöst. Þú hefur að öllum líkindum í mörgu aö snúast fyrri hluta dagsins. Farðu þér samt rólega, að svo miklu leyti sem unnt reynist, og hugsaðu lengra fram en til kvöldsins. Meyjan, 24. ágúst—23. sept. Heldur tætingslegur dagur. og jafnvel þótt þú leggir þig allan fram er hætt við að einhverjum finnist þú svifaseinn. — Ekki skaltu samt flana að neinu þess vegna. t Vogin, 24. sept;. —23. okt. Það er ekki ósennilegt að ein- hverjir þeir atburðir séu skammt undan, sem hafa tals verða breytingu í för með sér á næstunni, hvað starf þitt og ef til vill umhverfi snertir. Drekinn, 24. okt.—22. nóv. Dagurinn virðist hinn ánægju legasti, en nokkuð getur brugð- ið til beggja vona hvað helg ina snertir, ef t.d. um ferðalag verður að ræða, og mun það undir.samfylgdinni komiö. Bogmaðurinn, 23. nóv.—21. des. Það er hætt við að fjölskylda þín kunningjar eða aðrir nán- V í S I R . Laugardagur 29. maí 1971. ir vinir vilji annaö en þú í dag, og getur það valdið nokkurri togstreitu, sem þó ætti að leys ast. Steingeitin, 22. des.—20. jan. Hvað yngri kynslóðina snertir, ætti hún að hafa alla aðgát í dag — hvað hún naumast gerir — en þeirri eldri verður óhætt- ara og helgin ánægjuleg, að því er séö verður. Vatnsberinn, 21. jan, —19. febr Góður dagur flestum, nokkuð vafasamur á köflum, og einnig mun vissara að huga nokkuð að peningamálunum. Heldur ó- líklegt að nokkuð markvert beri til tíðinda. Fiskarnir, 20. febr.—20. marz. Farðu gætilega, ef þú verður á ferðalagi í dag, og treystu farar- skjótanum því- bezt, að þú hafir sannfært þig um að allt sé í lagi, ef þú stjórnar hónum sjálf ur. Frásögn Kóraks: „Við vorum að byrja að taka niður seglið .... .þegar við sáum flugvél! ...hún stefndi að okkur! Þeir höfðu séð okkur!“ VÍ, D£í kVNNí OÉ lfr! TROR W: IKke, JE6 KAN óEHKEWa ■SIMIUSMYK- KEQ MA ÆélE ? „Mér skildist. að um skiptaverzlun væri að ræða — eigum við að segja að ég fái upptökuna af samtali okkar fyrir þessa eyrnalokka?“ „Láttu hann fá bandið, Eva!“ „Nú, svo þaö viljið þér, haldið þér að ég þekki ekki eftirlíkingu frá ekta eyrna!okkum?“ 11 étk L J. SENDUM BÍLINIM 37346 Til umráðamanna og Seljenda veiðiréttar í ám og vötnum Með heimild í gjaldeyrislöggjöfinni er hér með lögð sú skylda á alla þá aðila, sem selja eða láta í té veiðirétt í ám eða vötnum að til- kynna gjaldeyriseftirlitinu innan mánaðar frá lokum vxeiðitímabils, um sölu eða fram- leigu veiðiréttar á tímabilinu til erlendis búsettra aðila, svo og um þjónustu veitta í því sambandi. Reykjavík, 27. maí 1971. SEÐLABANKI ÍSLANDS Gjaldeyriseftirlitið. T H 't 4(' 1' X ?• IV r r- T, If V -i- • i i, l'ii'. ú

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.