Vísir - 29.05.1971, Blaðsíða 10

Vísir - 29.05.1971, Blaðsíða 10
V í S IR . Laugardagur 29. maí 1971. w I íkvöldII i dag IIíkvöldB i dag~1 i kvöld sjónvarp^ Laugardagur 29. maí 16.00 Endurtekiö efni. Lyklar himnaríkis. Bandarísk bíómynd frá árinu 1945, byggð á skáld- sögu eftir A. J. Cronin. Leikstjórj John M. Stahl. AÖalhlutverk Gregory Peck, Thomas Mitchell og Roddy McDowall. — Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. — Áöur sýnd á páskadag 10. apríl sl. 17.30 íþróttir. M. a. myndir frá alþjóðlegu sundmóti í Crystal Palace í Lundúnum og lands- leik f knattspyrnu milli Eng- lendinga og Skota. Umsjónar- maður Ómar Ragnarsson. Hlé. 20.00 Fréttir. 20.20 Veður og augiýsingar. 20.25 Dísa. Dísarafmæli, fvrri hluti. Þýðandi Kristrún Þórðar dóttir. 20.50 Þjóðlög frá ýmsum lönd- um. Pólýfónkórinn syngur. — Stjórnandi og kynnir er Ingólf ur Guðbrandsson. 21.15 Ævintýri Salavins. Frönsk bíómvnd, byggð á skáldsögunni „La Confession de Minuit“ eftir Georges Duhamel. Leikstjóri Pierre Granier-De- ferre. Aðalhlutverk Maurice Biraud og Christiane Minazzoli. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. 23.00 Dagskrárlok. Sunnudagur 30. maí Hvítasunnudagur. 17.00 Hátíðamessa. Séra Svein- björn Sveinbjörnsson V Hruna prédikar. — Dreng.]akór sjónvarpsins syng ur með aðstoð nokkurra karla- radda. Ruth Magnússon stjómar. Org anleikari Sigurður ísólfsson. 18.00 Stundin okkar. Fúsi flakk- ari bregður sér í ferðalag. Pipar og salt. Leikrit eftir Guð rúnu Ásmundsdóttur. Leikend- ur: Guðrún Ásmundsdóttir, Kjartan Ragnarsson, Soffía Jakobsdóttir og Helga Stephen sen. Leikstjóri Pétur Einarsson. — Sviðsmynd gerði Björn Björns- son. Stjórnandi upptöku Andrés Indriöason. Kynnir Kristín Ólafsdóttir. — Umsjónarmenn Andrés Indriöa- son og Tage Ammendrup. Hlé. 20.00 Fréttir. 20.20 Veður og auglýsingar. 2^.25 Postulín. Nýtt sjónvarps- leikrit eftir Odd Björnsson. — Leikstjóri Gísli Alfreðsson. Leikendur: Þóra Friðriksdóttir, Lilja Þórisdóttir, Erlingur Gísl’a son. Gunnar Eyjó'fsson, Nína Sveinsdóttir, Sigurð- ur Skúlason, Jens Einarsson, Rúrik Haraldsson og Óskar Gíslason. Sviðsmynd gerði Snorri Sveinn Fn'ðriksson. — Stjórnandi upp í.öku Tage Ammendrup. 21.40 Hiroko Ikoko. Stutt mynd frá Japan um tvær litlar telpur, sem taka á sig krók á heimleið úr skólanum. 21.55 Stjörnurnar skína. Banda- rískur skemmtiþáttur, sem Anthony Newley stjórnar. Auk hans koma fram Joan Woley. Lola Falana söngkonan Lulu og fleiri. — Þýðandi Guðrún Jörundsdóttir. 22.45 Dagskrárlok. , Mánudagur 31. maí 2. hvftasunnudagur. 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingnr. 20.30 Skólasetrið á Laugarvatni. Fyrir rúmum 40 árum tók hér aðsskóli til starfa á Laugar- vatni. Siðan hafa þróazt þrír aðrir skólar út frá héraösskól- anum, og nú eru fimm skólar starfandi á Laugarvatni, sem er einsdæmi i sveit á íslandi. Sjónvarpsmenn heimsóttu skóla þorpið þar á útmánuðum. Kvikmyndun: Sigurður Sverrir Pálsson. Umsjón: Magnús Bjarn freðsson. 21.20 húrRA. Norskur skemmti- þáttur um „vísindalegan“ leið- angur fimm stúlkna um At- lantshafið. Leiðangursstióri er Thora Heidi Dahl frá Noregi. en i för með henni eru Olga frá Rússlandi, María frá Spáni, Júlía frá Frakklandi og Lucy frá Bandaríkjunum. Farkostur þeirra er flekinn húrRA og er hann byggður úr harðfiski. Þýðandi Sólveig Eggertsdóttir. 22.00 Saga úr smábæ. Fram- haldsmyndaflokkur frá BBC, byggður á skáldsögu eftir George Elíot. 2. þáttur. Hjónaband. Leikstjóri Joan Craft. Aðalhlutverk Michele Dotrice, Philip Latham og Michae] Pennington. — Þýð andi Dóra Hafsteinsdóttir. 22.40 Dagskrárlok. útvarp$$f Laugardagur 29. maí 12.90 Dagskráin. Tónleikar. — Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. — Tilkynningar. 13.00 Óskalög sjúklinga. Kristin Sveinbjörnsfióttir kynnir 15.00 Fréttir. 15.15 Stanz. Björn Bergsson stjórnar þætti um umferðar- máh 15.50 Harmonikulög. 16.15 Veðurfregnir. Þetta vil ég heyra. Jón Stefánsson leikur lög samkvæmt óskum hlust- enda. 17.00 Fréttir. Hljómsveit Ger- hards Wehners Ieikur létt lög. 17.20 Fréttir á ensku. 17.30 Klukknavígsla og aftansöng ur í Hallgrímskirkju. a. Leikið á klukknaspilið nýja. Þorkell Sigurbjörnssön leikur forspil og sálnialag, sem hann hefur samió fyrir klukknaspil ið að ósk söngmálastjóra þjóð- kirkjunnar, dr Róberts A. Ottós sonar. b. Vtgsla og samhringing. Biskup Islands, herra Sigur- björn Einarsson, vígir hinar nýju samhringingárklukkur og klukknaspil. Samhringing. c. Aftansöngur. Dr. Jakob Jóns son predikar. séra Ragnar Fjal ar Lárusson þiónar f.vrir altari Organleikari: Páll Hal'dórsson d. Sálmalög leikin á kukkna- spilið. 18.25 Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir, Tilkynningar. 19.30 Uppeldi og menntun Heilena. Dr. Jón Gíslason skóla stjóri flvtur fjórða og snðasta erindi sitt. 19.55 Hljómplöturabb. Guðmundur Jónsson bregður plötum á fóninn. 20.45 Smásaga vikunnar: „Burt úr Paradis" eftir Johan Borgen Heimir Pálsson cand. mag. les þvðingu sina. 21.05 Á óperukvöldi. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Að kveldi dags. Elín Guðmundsdóttir vel ur þætti úr klassískum tónverk um og kynnir þá. 23.30 Fréttir í stuttu máli. — Dagskrárlok. Sunnudagur 30. maí Hvítasunnudagur. 9.00 Morguntónleikar. (10.10 Veðurfregnir) 11.0° Messa í Hallgrímskirkju. Prestur: Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Organleikari: Páll Halidórsson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. — Tónleikar. 14.00 Messa í Háteigskirkju. Prestur: Séra Jón Þorvarðsson. Organleikari: Martin Hunger. 15.00 Miðdegistónleikar: Frá hollenzka útvarpinu. 16.00 Endurtekið efni: Dagskrá um Sigfús Sigfússon þjóðsagna ritara. — Ármann Halldórsson kennari á Eióum flytur for- mála og kynnir. Lesarar: Sigur- geir H. Friðþjófsson, Sveinn Einarsson og Sigrún Benedikts- dóttir. (Áður útv. 2. þ.m.). 16.55 Veðurfregnir. 17.0® Barnatími. 18.00 Fréttir á ensku. 18.10 Miðaftanstónleikar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskráin. Tónleikar. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Úr hljómleikasal: Karlakór Reykjavíkur syngur lög eftir Sigvalda Kaldalóns. Stjórnandi Páll P. Pálsson. Einsöngvarar: Jón Sigurbjörnsson og Frið- björn G. Jónsson. Guðrún Krist insdóttir leikur á píanó (Frá samsöng kórsins í Austurbæjar bíói fyrr í þessum mánuði). 19.55 Dante Alighieri. Þorsteinn Guðjónsson les bókarkafla eftir Paget Toynbee og úr Hreinsun areldskviðu Dantes í þýðingu Málfríðar Einarsdóttur. 20.2® Franskir óperuforleikir. 20.45 Dagskrá Kristilegs stúdenta félags. Séra Guðmundur Óli Ólafsson sóknarprestur f Skál- hplti talar um hvítasunnuna. - Dr. med. Ásgeir B. Ellertsson flytur erindi um tilgang biblf- unnar Rætt er við stúdenta og aðra skólanemendur. Sverrir Sverrisson skólastjóri á Akra- nesi flytur hugvekju. Þórður Möller vfirlæknir syngur. Æsku lýðskór KFUM og K í Reykja vik syngur undir stjórn Geir- laugs Árnasonar. — Þulur Sig- rún Sveinsdóttir. 21.45 Organleikur í Laugarnes- kirkju. Gústaf Jóhannesson leikur. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kammertón- list. 23.20 Fréttir I stuttu máli. Dagskrárlok. Mánudneiir 31. maí 2. hvítasunnudagur. 8.30 Létt morgunlög. 9.00 Fréttir. 9.l0 Morguntónleikar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 I sjónhending. Sveinn Sæ- mundsson ræðir við Jón Otta Jónsson skipstióra um togara- lif í heimsstvriöldinni fvrri og fleira. 11.00 Barnaguðsþiónusta í safn- aðarheimili Laneholtssóknar. Prestur: Séra Árelius N'e'<:í:on Organ'eikari: Jón Stefánsson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttfr og veðurfregnir. — Tilkvnningar Tónleikar. 13.15 Gatan min. .Tóhannes Eiríksson ráðunautur sm'aliar við Tökul Jakobsson um Ránar götu. 14.00 Miðdegistónleikar. 15.30 Kaffitíminn. 16.15 Vpðurfregnir F.ndurtekið efni: Frá Vestur-islendingum. .Tón Magnús.son frétfastióri ræð ir rn.a. v'ð dætnr sirpnhans G Stephanssonar, Eirík Stefáns- son þingmann, Bjarna Egilsson bæjarstjóra á Gimli og Jón Sig urðsson ræóismann í Vancouv- er (Áður útv. haustið 1961). 17.90 Barnatími. 18.00 Fréttir á ensku. 18.10 Stundarkorn með banda- rísku söngkonunni Önnu Moffo, sem syngur gömul frönsk þjóð- lög. 18.25 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskráin. Tónleikar. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 „Misskilningur í lóftinu" eftlr Ketil frá Vfk. Leikstjóri Jónas Jónasson. 19.55 Samsöngur i Landakoti. Pólýfónkórinn og Kórskólinn syngja. 20.15 Kvæði eftir Snorra Hjart- arson. Herdís Þorvaldsdóttir leikkona les. 20-3° Lokatónleikar Sinföniu- hljómsveitar Islands í Háskóla- bíói á þessu starfsári. Hljóm- sveitarstjóri: Bohdan Wodiczko Einleikari á píanó: Wilheton Kempff. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. Hljömsveit Ragnars Bjarnason- ar leikur i u.þ.b. hálfa klukku- stund. Síðan leikið af hljómplöt um. 01.00 Fréttij- í stuttu máli. — Dagskrárlok. SJÓNVARP ANNAN HVÍTASUNNUDAG KL. 21.20: húrRA húrRA nefnist norskur skemmti þáttur, sem sýndur verður í sjón- varpinu á mánudagskvöld. Þátt- ur þessi er um „vísindalegan" leiðangur, sem fimm stúlkur taka þátt í og fara þær um Atlants- hafið. Leiöangursstjóri er Thora Heidi Dahl frá Noregi. I leiðangri þessum taka einnig þátt Olga frá Rússlandi, Júlía frá Frakklandi, Lucy frá Bandaríkjunum og María frá Spáni. Farkostur þeirra er flekinn húrRA, en hann er byggð- ur úr harðfiski. Þýðandi þáttarins er Sólveig Eggertsdóttir. SJÓNVARP SUNNUDAGSKVÖLD KL. 20.25: POSTULÍN Á dagskrá sjónvarpsins á sunnudagskvöld, er leikrit eftir Odd Björnsson. Leikrit þetta nefn ist „Postulín". Leikstjóri er Gísli Alfreðsson. Leikendur eru: Þóra Friðriksdóttir, Lilja Þórisdóttir, Erlingur GVslas., Nina Sveinsd., Gunnar Eyjólfss.. Sig. Skúlas., Jens Einarss., Rúrik Haraldss. og Óskar Gíslason. Sviðsmynd af leikritinu gerði Snorri Sveinn Friðriksson, Tage Ammendrup stjórnaði upptöku. Á myndinni sjást Lilja Þórisdóttir og L>óra Friðriksdóttir í hlutverkum sín- um í „Postulini".

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.