Vísir - 29.05.1971, Blaðsíða 11

Vísir - 29.05.1971, Blaðsíða 11
yiSIR. Laugardagur 29. maí 1971. Sýning Vesfmannaeyjum þriðjudag I ulni 20.30 Sýnins Vestmar naeyjum miðvikudag 2 júni kl. 'J‘0,30 Sýning Ámesj Gnúpverja- hreppi fimmtudag 3. júnf kl. 21. SS íil MOCO I DAG 1 Í KVÖLD B I DAG I í KVÖLD B Í DAG Messur Hafnarfjarðarkirkja. Messa hvítasunnudag kl. 10.30. Karl ibigurnjomsson stud. tíheol predik ar. Séra Garðar Þorsteinsson. Bessastaðakirkja. Messa hvíta- wunnudag kl. 2. Ferming. Séra Garöar Þorsteinsson. LangholtsprestakalL Hvíta- sunnudagur: Hátíðarguðsiþjðnusta kl. 2. Báðir prestarnir. Annar í hvítasunnu: Barnaguðsþjónusta kl. 11 (útvarpað). Séra Árelíus Níelsson. Neskirkja. Hvítasunnudagur: Guðsþjónusta kl. 11. Séra Frank M. Halldórsson. 2. hvítasunnudag- ur: Messa kl. 11. Séra Páll Þor- leifsson prófastur predikar Séra Jón Þorvarðsson. Guðsþjónusta kl. 2. Séra Frank M. Halldórsson. Hailgrímskirkja. Hátíöarguðs- þjónusta hvítasunnudag kl. 11. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. — Annan hvíta'sunnudag messa kl. 11. Séra Jakob Jónsson. Kirkja Óháða safnaöarins. Há- tíöarmessa kl. 11 á hvítasunnu- dag. Séra Emil Bjömsson. ÁsprestakaU. Hvítasunnudag- ur: Hátíðarmessa í Laugames- kirkju kl. 5. Séra Grímur Gríms- son. Dómkirkjan. Hátíðarmessa kl. 11. Séra Óskar J. Þorláksson. Hátiðarmessa kl. 2. Séra Jón Auð- uns. Söngskóli Dómkirkjunnar flytur með dómkómum tónlist í báðum guðsþjónustunum. Annan hvítasunnudag, messa Grensás- söknar kl. 11. Séra Jónas Gísla- son. Laugarnesktrkja. Hrvítasunnu- dagur: Messa kl. 2. Annar hvita- sunnudagur: Messa kl. 2. Séra Garðar Svavarsson Árbæjarprestakall. Hvítasunnu- dagur: Hátíðarguðsþjónusta í Ár- bæjarskóla kl. 11 árdegis. Séra Guðmundúr I>orsteinsson. Bústaðaprer.takall. Hátíðarguðs- þjónusta á hvítasunnudag í Rétt- arholtsskóla kl. 2. Séra Ólafur Skúlason. Háteigskirkja. Hvítasunnudag- SJÚNVARP SUNNUDAO KL. 18.00: Fúsi kvikmynd- aður á ferðuiagð — Pipar og salf Að sögn sjónvarpsmanna eru það 2 liðir sem teknir verða fyrir í „Stundinni okkar“. Þar ber fyrst að geta þess að Fúsi flakkari er kvikmyndaður á ferðalagi fyrir austan fjall, þar fer hann í heim- sókn á bóndabæ. Á bænum hittir hann vinkonu sína, litla stúlku. Stúlkan fæddist um svipað leyti og útsendingar hófust, og hefur hún þvi verið kölluð „sjónvarps- stúlkan". 2. liðurinn í „Stund- inni okkar“ er leikrit, sem Guö- rún Ásmundsdóttir gerði sérstak- lega fyrir sjónvarpið. Leikritið heitir „Pipar og salt“. Fjallar það um pipar og salt. sem standa á borði. Hlutimir sem á borðinu standa fá líf og ýmislegt skemmti legt gerist í því sambandi. Sjötug er í dag Sigurbjörg Sig- urðardóttir frá Snæbjarnarstöð- um. Hún verður að heiman í dag, en dvelst að Skólastíg 5, Akur- eyri. ur: Messa kJ. 2. Séra Jón Þor-(a«>s«««eaaoaa*«eea«**»c* varðsson. Annar hvítasunnudag- ur: Messa kl. 2. Séra Arngrímur Jónsson. Grensásprestakall. Guðsþjón- usta í safnaðarheimilinu Miðbæ, hvítasunnudag kl. 11. Guðsþjón- usta annan hvítasunnudag í Dóm kirkjunni kl. 11. Séra Jónas Gíslason. SKEMMTISTAÐIR • Röðull. Opið laugardág, mánu- dag og þriðjudag. Hljómsveit Magnúsar Ingimarssonar leikur, söngvarar Þuríður Sigurðardóttir, Einar Hólm og Jón Ólafsson. Hótel Loftleiðir. Opið laugardag og mánudag. Hljómsveit Karls Lilliendahls leikur, söngkona Linda C. Walker Eva og Ohico skemmta báöa dagana. Hótel Borg. Opið í kvöld og á mánudag. Hljómsveit Ólafs Gauks leikur, söngkona Svanhild- ur. Hótel Saga. Opið laugardag og mánudag. Ragnar Bjarnason og hijómsveit leika og syngja bæði kvöldin Þórscafé. Gömlu dansarnir laug ardagskvöld. Polka-kvartettinn leikur. Mánudagur annar i hvíta- sunnu. BJ og Mjöll Hólm leika og syngja. TempiaráhöIIin. Þórsmenn leika í kvöld Ingólfscafé. Gömlu dansarnir i kvöld. Hljómsveit Þorvaids Björnssonar leikur. Lindarbær. Gömlu dansarnir í. kvöld, Hijómsveit hússins leikur. ‘1‘iLeikhúskjaUarinh. dpið í kvöld Tríó Reynis Sigurðssonar leikur. Tjamarbuð. Lokað. Silfurtunglið. Lokað. Sigtún. Dansleikur annan í hvítasunnu. Örlög leika. •••••••••••••••••••••••••• TILKYNNINCAR Féiagsstarf eldri borgara í Tónabæ. Miðvikudaginn 2. júní verður opið hús frá kl. 1.30 til kl. 5.30 e. h. Auk venjulegra dag- skrárliða verður kvikmyndasýn- ing. Farfuglar — ferðamenn — hvíta sunnan: 1. Ferð í Þórsmörk. 2. Ferð á Kötlu. Skrifstofan opin á miövikudags og föstudagskvöldum frá kl. 20.30 til 22. — Farfuglar. Óheppinn fjármál amaður íslenzkur texti. Bráöskemmtileg og spennandi ný amerísk gamanmynd í' Technicolor með úrvalsleikur- unum Jerry Lewis, Terry Thomas, Jaqueline Pearce. Þetta er ein af allra skemmti- legustu myndum Jerry Lewis. Leikstjóri: Jerry Paris. Sýnd annan í hvítasunnu kl. 5, 7 og 9. Jóki Björn Bráðskemmtileg teiknimynd í litum um ævintýri Jóka Björns. Sýnd kl. 10 mín. fyrir kl. 3 HASSCOLABIO Engin sýning laugardag. HARÐJAXLAR Geysispennandi ný amerísk ævintýramynd í litum og Cinemascope með James Garner George Kennedy. Sýnd annan hvítasunnudag kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. íslenzkur texti. Kristnihald annan hvitasunnud. Kristnihald fimmtudag fáar sýningar eftir. Hitabylgja laugardag. Síðasta sýning. Aðgöngumiðasalan i iðnó er opin frá kl. 14. Simi 13191. TONABÍÓ íslenzkur texti. Einn var góbur, annar illur, þriðji grimmur Víðfræg og óvenju spennandi ný, ftölsk-amerísk stórmynd f litum og Techniscope. Myndin sem er áframhaldafmyndunum „Hnefafylli af dollurum" og „Hefnd fyrir dolla’-“ hefur slegið öll met I aðsókn um vfða veröld. Clint Eastwood Lee Van Cleef Eli Wallach Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 16 ára. AUSTURBÆJARBÍÓ íslenzkur texti Nótt hinna löngu hnifa LUCHINO VISCONTI'S Heimsfræg og mjög spennandi, ný amerfsk stórmynd í litum. Aöalhlutverk: Dirk Bogarde, Ingrid Thulin. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd annan hvitasunnudag kl. 5 og 9. Hnefaleikakappinn Sprenghlægileg gamanmynd meö LITLA OG STÓRA. Sýnd kl. 3. n nn orY r\ r\ r\ A r\ r\ r r\ f\ mTTliT Konungsdraumur — nnfiieny quinn **a eircææiBVV of Bciifsgs*’ Efnismikil, hrífandi og af- bragðsvel leikin ný bandarísk litmynd með Irene Papas, Ing- er Stevens Leikstjóri: Daniel Mann — tslenzkur texti, Sýnd laugardag kl. 4 e. h. og 2 hvítasunnudag kl. 5, 7 9 og 11.15. awmmnm Madigan Óvenju raunsæ cu; spennandi mynd úr lifi og starfi lögreglu- manna stórborgannnar. Mynd- in er me* fcip>r>’kum texta, 1 litum og cinemascope Framleiðandi Frank P. Rosen- berg St irnanHi Donald Siegel. Sýnd kl 5 15 og 9. Bönnui* nnan 16 ára. íslenzkur texti. Bandolero Viðburöarík og æsispennandi amerísk CinemaScope litmynd. Leikstjón Andrew V McLaglen Bönnuð yngrí en 14 ára. Dean Martin, George Kennedy. Bönnuð ingri en 14 ára. Sýnd annan hvítasunnudag kl. 5 og 9. Glettur og gleðihlátrar Hin sprenshlæailega skop. myndasyrpa með Chaplin, Gög og Gokke Ben Turpier o. fl. Barnasýning annan í hvíta- sunnu kl. 3 ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ 7 r'*A Sýning fimmtud. 3. júní kl. 20. ^VOr+tuQI Súning föstudag 4. jún: kl. 20. Síðasia sinn. Aðgöngumíðasal’n lokuð í dag og hvítasunnudag. Opið aftur 2. hvítasunnudag frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. LEIKFÖR ^inpss fivorgífisrarmeistari

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.