Vísir - 29.05.1971, Blaðsíða 8

Vísir - 29.05.1971, Blaðsíða 8
s V1SIR. Laugardagur 29. mai 1971. yisiR Otgeíandi: KeyKJaprenr at Framkvæmdastjóri: Sveinn R EyjólfssoD Ritstjóri: Jónas Kristjánssop Fréttastjóri: Jón Birgir Pétursson Ritstjómarfuiltrúi: Vajdimar H lohannesson Auglýsingastjóri: Skúli G. Jóhannesson Auglýsingar. Bröttugötu 3b Slmar 15610 11660 Afgreiðsla Bröttugötu 3b Siml 11660 Ritstjóm: Laugavegl 178. Simi 11660 (5 ilnur) Askriftargjald kr. 195.00 á mánuði innanlands T lausasölu kr. 12.00 eintakiö Prentsmiðia Vfsís - Edda ht Forysta sem má treysta !£ommúnistar gáfu núna 1 vikunm út aukablað af Þjóðviljanum, en nefna það reyndar Alþýðubandalag- ið, með eldrauðu letri, eins og vel hæfir. Efni þessa blaðs er að mestu upprifjun á því, hvemig samkomu- lagið var í vinstri stjórninni víðfrægu þegar verið var að undirbúa útfærslu landhelginnar 1958. Reynt er að gera hlut Lúðvíks Jósefssonar þar sem mestan og raunar er niðurstaðan sú, að hann hafi gert þetta einn að kalla, með því að beygja samráðherra sína úr Fram- sóknar- og Alþýðuflokknum undir sinn vilja. í frásögn þessari kemur greinilega fram, að báðir fyrrnefndu flokkarnir hafa viljað fara að öllu með nokkurri gát og reyna til hlítar þau ráð, sem leitt gætu til sama árangurs án þess að til eins illvígra átaka kæmi og raun varð á. Þetta máttu kommúnistar ekki heyra nefnt. Þeim var enginn akk- ur í að færa út landhelgina án þess að til illinda drægi við Breta. Þeir vonuðu, að með þeim hætti yrði því komið til leiðar, að íslendingar færu úr Atlantshafs- bandalaginu. Það var þeirra megintilgangur með þeim aðferðum, sem þeir beittu. Þessi von þeirra brást, og vitaskuld þræta þeir fyrir að þeim hafi verið nokkuð slíkt í huga. Þeir neita því einnig nú, en allir ættu að vita að þeir vilja ekki kanna neina leið til nýrrar út- færslu með friðsamlegum hætti. Nú á líka að nota þetta sem kosningamál, og telja ýmsir að erfitt verði að fá marga íslendinga, aðra en sanntrúaða kommún- ista, til þess að trúa því, að Þjóðviljaklíkunni sé bezt treystandi til að leysa þetta mál á þann hátt sem heilladrýgstur yrði fyrir þjóðina. Sé eitthvað satt í því sem kommúnistar segja nú um tregðu framsóknar-ráðherranna í vinstri stjórninni til einhliða ákvörðunar íslendinga um útfærslu 1958, er það enn eitt dæmið um það, hvernig Framsókn leik- ur eftir því, hvort hún er í ríkisstjóm eða stjómarand- stöðu. Allir sem nokkuð þekkja sögu landhelgismálsins frá upphafi, vita að Sjálfstæðisflokkurinn hefúr alltaf haft þar forystu og ævinlega lagt þar á beztu og vit- urlegustu ráðin. Það kom líka í hans hlut að stöðva þau óheillaátök, sem kommúnistar stofnuðu til af ráðnum hug 1958. Fyrir forgöngu Sjálfstæðisflokksins unnu íslendingar þá einn mesta sigur sem nokkur smáþjóð hefur unnið í deilu við stórveldi. Framsókn- armenn hafa alltaf sáröfundað viðreisnarstjómina af þeim sigri, og hefðu sjálfir kosið að vera þar í spomm sigurvegarans, þótt þeir hr.fi látið sér sæma að kalla samninginn nauðungarsamning og jafnvel enn verri nöfnum. Stefna Sjálfstæðisflokksins í landhelgismálinu er c^ái-sem fyrr sú farsælasta, og honum er eins og áður allra flokka bezt treystandi til að finna þar þá leið. sem þjóðinni verður heilladrýgst. Bandarískir humarveiðimenn krefjast 200 mílna iögsögu Hóta oð vopnast til Rússar báðust afsök- unar, þegar fulltrúar bandarískra humarveiði manna kvörtuðu yfir á- gengni sovézkra togara sem eyðilegðu veiðar- færi þeirra. Bandaríkja- menn sögðu, að Rússar hefðu „á einu bretti“ eyðilagt veiðarfæri að verðmæti um fimm millj ónir króna. Þessi afsök- unarbeiðni virðist hafa haft lítil áhrif. Banda- ríska sendinefndin var naumast komin til Bost on aftur begar sjómenn á humarbát tilkynntu, að Sovétmenn hefðu tek ið til við fyrri iðju. Sext- án rússneskir togarar færu með gamalkunnu skeytingarleysi um mið- in Bandarísku bátarnir væru of unnteknir við að bægja Rússum frá lögnum sínum til þess að geta sinnt veiðunum. — Þetta hefur vakið áhuga vmissa manna í Nýja Englandsfvlki í Banda- ríkjunum á því að færa f'skveiðilögsögu út í 200 mflur. Lenti saman við 120 skina rússneskan flota Raetur þessa veiðistriðs eru frá érinu 1967 þegar humar- veiðimenn urðu að halda lengra á haf út en áður vegna minnk- andi afla við strendur. Þegar bátarnir héldu æ lengra frá landi, fór svo að lokum, að þeim „lenti saman" við rússn- eska togara, sem um langt skeið höfðu veitt á þeim slóðum. Þama er mikill floti sovézkra skipa, yfirleitt um 120 skip. Þama er sagður mikill fiskur, og Bandafíkjamenn segja, að Rússamir séu að reyna að reka þá burt. Vísvitandi eyðileggi þeir veiðarfæri bandarísku bát- anna til að geta setið einir að soðkötlunum. íslenzkir sjómenn hafa kynnzt svipuðum vanda í viðskiptum við erlenda. Þetta svæði er langt utan við fiskveiðilögsögu. auk þess sem landhelgisgæzla Bandarfkjanna á þessuro slóð- um er þunnskipuð. Reiðir hum- arveiðimenn krefjast þess nú, að Bandariki-, færi fiskveiðilög- sögu sína út í 200 mílur. Þá vrði þetta svæði innan mark- anna og Bandaríkiamenn gætu sétið éinir að fiski. oð bægja Rússum trá Bandaríkin venjulega „hinum megin“ Þetta er nýtt hljóð í strokkn- um í Bandarfkjunum. Það hefui' einmitt verið stefna Banda. rískra stjómvalda að hafna út- færslu fiskveiðilögsögu ýmissa þeirra Suður-Amer’ikuríkja, sem Iengst hafa gengiö. Oft hafa borizt fréttir af erjum og iii- deilimi mílli bandarískra veiBI- manr.a við strenáur Suður- Ameríku og Suður-Ameríku- manna, þar sem Bandaríkin hafa ekki viðurkennt þá fisk- veiðilögsögu, sem Suður-Ame- rfkmnenn vilja hafa og reyna að verja. Sum ríki Suður-Ameríku hafa fært fiskveiðilögsögu út í 200 mVlur, til dæmis Perú, eitt mesta fiskveiðirfki heims. Kröf nmmim Umsjón: Haukur Helgason Bandarísk sendinefnd fór á fund Rússa. — Þegar einn féll fyrir borð, fékk hann nudd og nýja skó. um fiskimannanna í Nýja-Eng- landi er þvf ekki sérstakiega vel tekið V Washington. Ekki gætu Bandaríkin haft 200 "riina lögsögu við strendur Nýia Englands o° samtímis neitað að viðurkenna slíka lögsögu hiá öðrum rfkjum. pthofna- í Washinaton er hin hernað- arlega hlið má’síns ef tii vill mikövægari en hin efnahags- lega. Bandarisk stjórnvöid ótt- ast að útfærsla "skveiði'ög- éíwrtið sýnir veiðlsvæðl við Nýja England ekki alllangt frá Boston og New Y*rK sögu og landhelgi margra rákja heims muni skerða athafnafrelsi bandarískra herskipa. Híns vegar vilja bandarisk stjórnvöld að sjá'fsögðu vemda hagsmuni sinna manna. Þau hafa mótmælt harðlega fram- ferði Sovétmanna og krafizt skaðabóta. Af þessum sökum var fyrir nokkrum dögum gerð út ellefu manna sendinefnd til að sigla út að móðurskipi rússnesku togar- anna og reyna samningaleiðina við Rússann. Boðið upp á vodka og kavíar Donald L. McKernan sérlegur sendiherra var fyrir sendinefnd- inni Rússar tóku nefndarmönn- um opnum örmum og buðu þeim upp á vodka, kavfar og salamí og hvers kyns ostarétti. Þeim var boðið til hádegisverð- ar á móðurskipinu með kampa- víni og koníaki. Einn banda- rfsku fuiltrúanna, John nokkur Skerry, fél] fyrir borð og var samstundis bjargað og hann fluttur á slysastofu Rússanna. Þar var hann baðaður í heitu, nuddaður. settur í hitunarbeiti og gefið sterkt áfengi. Eftir hálfa klukkustund af slíku var Skerry kominn í föt sín. þurr og nressuð. og nýja skó, sem honum voru gefnir. Var mikii vinátta með mönnum. Rússar voru boðnir og búnir til að bæta sitt ráð. Yfirmaður beirra baðst auðmjúklega af- sökunar á tjóni sem skin hans hefðu valdið. Kvaðst hanr mundu sjá t.il þess. að slíkt kæmi ekki fyrir í framtíð McKernap segir. aö Rússar hafi viðurkennt bá almemu tillits- semi. að beim bæri að hafa augun hjá sér, svo að veiðarfæri Randarf1<ipmanna yrðu ekki fyrir skemmdum. WAt-, vonng bátana Sfðasta mánuðinn hafa banda rískir bátar tilkynnt fimmtán sinnum að rússneskir togarar 'iafi skemmt veiðarfæri beirra Yfirmaður eins boi-rta humarfé 'agsins. Pre'ude Cornoration 'aóto ^rt*írtpQVicí^ nemi meira en 20 milliónu"- króno á síð'ic-n im mánnð um Hann hefur taiað um !>r vonna háta sfna“ svo að b«>:- dpti rekið PússariB af hönu... sér Þrátt fvrir eóð loforð Rú' anna se”isst bandarískir f’-,T menn »nn sem fvrr ver-a ...•»• krin°dir“ af illskevttum Þo’- beirra, sem sé áhugasamastm við evðile°<»in°u á veiðarfærum

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.