Vísir


Vísir - 29.05.1971, Qupperneq 9

Vísir - 29.05.1971, Qupperneq 9
V í SIR . Laugardagur 29. maí 1971. • Annað mál, sem athygli Vís is var vakin á, mun sömu leiðis bráölega verða tekið fyrir af hreinsunardeildinni. Þar er um að ræða eitt hrika legasta ruslasafti í Revkjavík í hinni gömlu griótnámu hersins í öskjuhlíð — eða í næsta ná- grenni við Loftleiðahótelið á slóðum þar sem erlendir gestir eru gjarna að spranga og skoða sig um. Sveinbjöm sagði, að þarna yrði hreinsað til duglega, svo að innan skamrns veröur þama ekkert drasl til leiðinda fyrir erlenda eða innlenda fagurkera og skemmtigöngumenn. Karl Júlíusson, veitingamaður f Kaupmannahöfn: — Vænlegast til árangurs teldi ég vera það, að senda Reykvikinga til Dan merkur sem snöggvast og við það held ég, að huganfarsbreyt ing mundi eiga sér stað til betri vegar. Það er svo dæma laust hreinlegt Pétur Björnsson, viðskiptafræð ingur: — Viðast finnst mér þrifn aðurinn vera í lagi, en eins og alltaf eru ýmsir lassar innan um. Það verður bara að senda jarðýtur á ruslahaugana þeirra og láta þá borga brúsann. — Það er svo annað mál, en mér finnst að götur og gangstéttir mættu víöa taka stakkaskiptum. Hreinsunarherferðin: vfeœm — Hverja teljið þér heppi- legustu aðferðina til að fá Reykvíkinga til að þrífa í kringum sig? Jón Magnússon, bréfberi: — Með því að skipuleggja hreins unaraðgerðir í samráði vi? hús eigendur. Þá sem ekkj taka þátt í hreinsuninni verður svo að beita hörku. Láta bara þrifa í kringum þá á þeirra kostnaö. Hannes Helgason: — Viðast hvar finnst mér mjög snyrti- legt í kringum hús og bygging ar, en þaö er samt allt of víða, sem maður sér ruslahauga í miöjum verksmiðju- eða íbúða hverfum. Áhugaleysi ruslahauga eigendanna á hreinni borg held ég að sé þar um aö kenna og því legg ég til að gerð verði herferð til að ýta við viðkom- andi. Um bjálkann og flísina, úlfaldann og mýfluguna Það var þetta með bjálkann og flísma... Óhætt mun að fullyrða, að hreinsunarherferð Vísis hefur vakið eftirtekt. Síminn hringir í sífellu á ritstjórn- inni: Hildur Gústafsdóttir, afgreiöslu stúlka: — Ég held, að rusla- haugar hafi margir hverjir myndazt og veriö látnir af- skiptalausir sökum athugunar- leysis viðkomandi húseigenda. Það þarf bara að vekja þá ... „Er hægt að fá að tala við manninn, sem sér um hreinsunina?“ „Það er hjá yklcur, sem maður getur klagað yfir lélegri umgengni?“ „Hafið þið nokkuð tekið eftir draslinu á...?“ 1 þessari gömlu grjótnámu frá stríðsárunum getur nú að líta emhvem stórkostlegar haug í Reykjavík, þar sem sprækir Loftleiðagestir leggja einkum leið sína á morgung _... Innan skamms mun þó hreinsunardeild borgarinnar fjarlægja þá skúlptúra sem þama er að finna. • Sem betur fer virðist mikil hreyfing í þá átt, að um- hverfismengun sé útrýmt í Reykjavík þótt mikið sé ennþá eftir. Til að flýta fyrir og hjálpa ættu allir Revkvfkingar að leggi ast á eitt með þvf aö taka upp þá afstöðu að spyria siðlfan sig: „Hvað get ég gert tH að að- stoða?“ í stað þess að horfa sí- feMt haukfránum augum yfir f garð nágrannans mættu menn gjaman svipast dálftfð um í sín um eigin garði. —ÞB 9 Svana gengur það til allan guðslangan daginn, og þann ig hafa blaðinu borizt fjölmarg- ar þarfar ábendingar, sem það hefur leitazt við að koma á fram færi, annaöhvort við hlutaöeig andi aðila eða þá opinberlega. Ábendingamar em þó ekki allar jafnþarfar. Sumir eru óskap lega róttækir og vilja helzt dauð hreinsaReykjavíkmeð þaðsama, að því er manni skilst, og búa á skurðstofum. Einn ágætur borgari hringdi í tilefni þess, að gatan hjá hon- um hafði nýlega verið malbikuð, og nú stóð fyrir dymrn að hellu leggja gangstéttimar og sandi hafði þess vegna verið ekið að. Maðurinn sagði, að þetta væri á- kaflega heiisuspiliandi, og böm in í hverfinu væru gífurlegir mengunarvaldar, þegar þau væru að leika sér í sandinum og þyrluöu upp rykinu. Maðurinn benti réttilega á, hversu hættulegt ryk er heilsu manna og vellíðan, og hafði þvf mikið til stos má'ls, þótt sumir mundu kannski segja, að hann hefði gert úlfalda úr mýflugu. # Mergurinn málsins er sá, aö ekki er laust við að þess gæti hjá fólki í sambandi við hreinsunarherferðina sem aðra hluti, að það er gjarnt á að sjá betur flísina í garði annars manns en bjálkann í sínum eig- in, svo að kunnum orðskvið sé ofurlftið bapirætt. Til þess að það takist aö gera Reykjavík að heimsins hrein- ustu borg, eins og takmarkið hlýtur að vera, er ekki nóg að vera vakandi yfir því, sem af- laga fer hjá öðmm og sífeMt reiðubúinn að benda á það, held ur er nauðsynlegt að hver og einn leggi sitt af mörkum og gangi á undan með góðu for- dæmi. • Hreinsunarherferðinni er ekki einungis stefnt gegn lé legri umgengni á lóðum og öör um svæðum, heldur er henni einnig ætlað að vekja athygli manna á nauðsyn þess að vera ætíð tillitssamir í allri umgengni. Það er ekki nóg að eiga hrein- an og fallegan garð, ef maður hefur það fyrir sið að tæma ösku bakkann úr bílnum sinum H ’göí-“ una.,. En svo að aftur sé vikið að ýmsurn umkvörtunum, sem Vísi hafa borizt og virðast vera fylli lega réttmætar og tímabærar má ýmislegt tína til. # Kona ein hringdi út af húsi sem stendur í umdeildri húsaþyrpingu hér í borg, Bern- höftstorunni, og þetta hús mun kallað „Landshöfðingjafjósið", þótt það hýsi ekki mjólkurkýr nú á dögum. Konan sagöi, að þama hefði komið upp eldur fyrir nokkru, og þá hefðu lögreglan og slökkvi liðið rofið eat á húshomið til að Höfðaborgin hefur aldrei þótt vera helzta prýði höfuðborgar- innar, hvað þá umhverfi hennar, nú eru húsin smám saman að víkja, og draslið sömuleiðis. urmiJiio íi aiitóDiitóti komast að, ráðið niðurlögum elds ins og síðán háTdið' s’iná ’ leið. Síöan hefur þetta op verið d húsinu, og þykir börnum einkar góð skemmtun að príla inn um gatið og draga ýmiss konar rusl út úr húsinu, og sömUleið is er ekki laust viö, að bömun- um finnist þetta ákjósanlegur staður til að fikta með eldspýt- ur. Það kom upp úr dúmum, að þetta hús heyrir undir fjármála ráðnueytið, þar sem deildar- stjóri varð fyrir svörum, er blaðamaður hringdi. Ábendingunni var vel tekið og því heitiö, að ráöuneytið mundi nl U , ,, , bregöa við og grfþa tiT viðeíg- andi ráöstgfang.jd^j , ,* - „ • , i [, , ‘ Aðrar af eftirtektarverðari á- bendingum, sem blaöinu hafa borizt vom til dæmis varðandi slæma umgengni við Höfðaborg ina. Sveinbjörn Hannesson hjá hreinsunardeild borgarverkfræö ings sagði blaðamanni Vísis, að hreinsunarflokkar kæmu innan tíðar til með að þrffa svæðið viö Höfðaborgina, en þar liggja bil hlöss af drasli á tjá og tundri. Ennfremur sagði Sveinbjöm, að í ráði væri að rffa eitthvað af þeim húsum, sem enn standa eft ir.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.