Vísir - 29.05.1971, Blaðsíða 15

Vísir - 29.05.1971, Blaðsíða 15
V í S IR . Laugardagur 29. maí 1971. 75 KENNSLA Tungumál — Hraöritun. Kenni allt sumarið ensku, frönsku, norsku, sænsku, spænsku, þýzku. Talmál, þýðingar. verzlunarbréf. Les með skólafólki og bý undir dvöl erlend- is. Hraðritun á 7 málum, auðskilið kerfi. Arnór Hinriksson, s. 20338. BARNAGÆZLA 12 ára stúlka óskar eftir bama- gæzlu helzt 1 nánd við Stóragerði. Uppl. í síma 37958. Ösktun eftir 12—14 ára stúlku fil að gæta 3ja ára drengs frá 9 — 5, 5 daga vikunnar. Tilboð sendist aug.1. Vísis merkt ,,Laugarneshverfi“ Rösk og ábyggileg stúlka 13—15 ára óskast til að gæta 5 mán. barns frá 9—5, 5 daga vikunnar. Helzt úr vesturbænum. Sími 11311. Þarf að koma 7y2 mán. stúlku í gæzlu allan daginn í Breiðholti eða nágrenni. Uppl. í síma 84047 eftir kl. 17. 13 ára stúlka óskar eftir barn- fóstrustarfi eða léttri vist í sumar. Uppl. í síma 83096. Barnagæzia — Vist. 14 ára stúlka óskar eftir starfi, helzt sem næst Bústaða1—Háaleitishverfi. Vinsami. hringið í síma 31091. Kona eöa stúlka óskast til að gæta telpu á öðru ári frá kl. 8 — 6, fimm daga vikunnar. Uppl. í síma 50201 frá kl. 4. Tapazt hefur stál-kvenúr með munstraðri leðuról, við Grundarstíg þ. 27/5. Skilvís finnandi vinsam- legast hringi í síma 36363. TILKYNNINGAR Sá sem vill eiga lítinn, fallegan kettling, vinsamlegast hringi í síma 51902. ÖKUKENNSLA Ökukennsa. Kenni á Volkswagen. Sími 23579. Jón Pétursson. Ökukennsla á Volkswagen. End- urhæfing, útvega vottorð, aðstoða við endurnýjun. Uppl. í síma 18027. Eftir kl. 7 1S387. Guðjón Þorberg Andrésson. Moskvitch — ökukennsla. Vanur að kenna á ensku og dönsku. — Ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Magnús Aðalsteinsson. Sími 13276. Ökukennsla — sími 34590 Guðm. G. Pétursson Rambler Javelin og Ford Cortina 1971. Ökukeiinsla — Æfingatimar. . Kennt á Opel Rekord. Kjartan Guðjónsson. Upplýsingar i síma 34570. Ökukennsla — Æfingatímar. — Kenni á Ford Cortinu. Otvega öll prófgögn og fullkominn ökuskól'a ef óskað er. Hörður Ragnarsson ökukennari. Sfmi 84695 og 85703. Ökukennsla og æfingatímar, — Volkswagen. Sigurjón Sigurðsson. Sími 50946. ÖkukennSla. Gunnar Sigurðsson, sími 35686. Volkswagenbifreið. Ökukennsla. Get nú aftur bætt við mig nemendum. Kenni á nýja Cortinu. Tek einnig fólk í endur- hæfingu. Ökuskóli og öll prófgögn. Þórir S. Hersveinsson, símar 19893 og 33847. Ökukennsla. Aðstoöum við endui nýjún. Otvegum öll gögn. Birkir Skarphéðinsson Sími 17735. — dunnar Guðbrandsson. Sími 41212. ÖkukennSla. Otvega öll gögn varðandi bílpróf. Geir P. Þormar, ökukennari Sími 19896 og 21772. HREINGERNINGAR Þurrhreinsum gólfteppi á íbúðum og stigagöngum. einnig húsgögn Fullkomnustu vélar. Viögerðarþjón usta á gólfteppurn. Fegrun, sími 35851 og i Axminster síma 2628C „ ............................. Hreingemingar, einnig hand- hreinsun á gólfteppum og húsgögn um. Ódýr og góð þjónusta. Margra ára reynsla. Sími 25663. Þurrhreinsun. Þurrhreinsum gólf teppi, — reynsla fyrir að teppin hlaupi ekkj og liti frá sér. einnig húsgagnahreinsun. Erna og Þor- steinn. Sími 20888, Hreingemingar (gluggahreinsun), vanir menn, fljót afgreiðsla. Gler ísefningar, set i einfalt og tvöfalt gler. Tilboð ef óskaö er. — Simi 12158. Smurbrauðstofan | BJORIMIIMIM Njálsgata 49 Sími 15105 | ÞJÓNUSTA Þarf að slá blettinn? Tek að mér að slá bletti í Laugarneshverfi og á Teigun- um, raka og klippi ef óskað er. — Sigurður Ó. Sigurðsson. Sími 32792. NÚ ÞARF ENGINN AÐ NOTA rifinn vagn eða kerra. Við bjóðum yður afborganir af heilum settum. Það er aðeins hjá okkur sem þér fáið eins fallegan frágang og á þessum hlutum nýjum. Efni sem hvorki hlaupa né upplitast. — Sérstaklega falleg. Póstsendum. Sími 25232. -----—-----^— ---------— _______rr ni-iK Hreinlætistækjaþjónusta Hreiðar Ásmundsson. — Sími 25692. Hreinsa stíflur úr frárennslisrörum. — Þétti krana og WC kassa. — Tengi og festi WC skálar og handlaugar. — Endumýja bilaðar pípur og legg nýjar. — Skipti um ofnkrana og set niður hreinsibrunna. — Tengi og hreinsa þakrennuniöurföll — o.m.fl. 20 ára starfsreynsla. . . i--------------------------------- Sprunguviðgerðir — þakrennur Gerum við sprungur í steyptum veggjum með þaul- reyndu gúmmfefni, margra ára reynsla hérlendis. Setjum einnig upp rennur og niöurföll og gerum við gamlar þakrennur. lítvegum alt efni. Leitiö upplýsinga í síma 50-311. Traktorsgröfur — vélaleiga Vanir menn. Upplýsingar í síma 24937. MÁLUM ÞÖK OG GLUGGA, járnklæðum þök, þéttum og lagfæram steinsteyptar renn- ur. Geram tilboð ef óskað er. Verktakafélagið Aðstoð. Sími 40258. Traktorsgröfur — Símar 51784 — 26959. Traktorsgröfur til leigu f allan mokstur og gröft. — Vanir menn. Guðmundur Vigfússon. Símar 51784 — 26959. JARÐÝTUR GRÖFUR Sjónvarpsloftnet Uppsetningar og viögerðir á loftnetum. Sími 83991. Glertækni hf., Ingólfsstræti 4. Framleiðum tvöfalt gler, einnig höfum við allar þykktir af gleri, ásamt lituöu gleri, fsetningu á öllu gleri. — Sfmi 26395, heima 38569. PÍPULAGNIR Skipti hita, tengi hitaveitu, stilli hitakerfi sem eyða of miklu, tengi þvottavélar, þétti leka á vöskum og leiðslum, legg nýtt: Verðtilboö, tímavinna, uppmæling, eftir sam- komulagi. Hilmar J. H. Lúthersson. Sfmi 17041. ..(JJefuruyi^ pllar geröir sjónvarpstækja. Komum heim ef óskað er. Fljót og góö afgreiðsla. — Rafsýii, Njálsgötu 86. Sími 21766. Heimilistæk j aviðgerðir Westinghouse, Kitchen-Aid o.fl. teg. — Rafvélaverkstæði Axels Sölvasonar, Armúla 4. Simi 83865. Húsbyggjendur — tréverk — tilboð Framleiðum eldhúsinnréttingar, svefnherbergisskápa, inni hurðir og sólbekki allar tegundir af spgsni og harð- plasti. Uppl. í síma 26424, Hringbraut 121, III hæð. MÚRARAVINNA Tek að mér alls konar múrverk, svo sem viðgerðir, flfsa- lagnir o. fl. Útvega efni og vinnupalla ef óskað er. — Magnús A. Ólafsson múrarameistari. Sfmi 84736. óþéttír gluggar og hurSir verða nor 100% þéttarmeS SLOTTSLISTEN Varanleg þétting — þéttum í oitt skipti íyiir 5IL Ölaíur Kr« SieurSsson & Co. — Simi 83215 SJÓNVARPSÞJÓNUSTA STEYPUFRAMKVÆMDIR Leggjum og steypum gangstéttir, bílastæði og innkeyrslur, standsetjum og girðum lóðir og sumarbústaðalönd o. fl. Jarðverk hf. Sími 26611. MIKROFILMUTAKA Myndum á mikrofilmu, gjörðabækur, teikningar, ýmis verðmæt skjöl og fleira. Mikromyndir, Laugavegi 28. Sfmi 35031. Opið frá kl. 17—19 og eftir kl. 20 í síma 35031. Gangstéttarhellur — Garðhellur Margar tegundir — margir litir — einnig hleðslusteinar, tröppur o. fl. Gerum tilboð í lagningu stétta, hlöðum veggi. Hellusteypan v/Ægisíðu. Símar: 23263 — 36704. KAUP —SALA Áílt fyrir heimilið og sumarbústaðinn. AIls íconar - hengi og snagar, margir litir. Fatahengi (Stumtjenere), 3 tegundir og litir. Dyrahengi, 3 tegundir. Gluggahengi, margir litir (í staðinn fyrir gardínur). Hillur f eldhús, margar tegundir og litir. Diskarekkar. Saltkör úr leir og emalérað (ejns og amma brúkaði). Taukarfur, rúnnar og ferkantaðar, 2 stærðir. Körfur, 30 gerðir, margir litir. Allt vörar sem aðeins fást hjá okkur. Gjörið svo vel að skoöa okkar glæsilega vöraval. — Gjafahúsið, Skólavörðustfg 8 og Laugvegi 11, Smiðjustígsmegin. í RAFKERFIÐ: Dfnamó og startaraanker í Taunus, Opel og M. Benz. — Ennfremur startrofar og bendixar f M. Benz 180 D, 190 D, 319 o. fl. Segulrofar, bendixar, kúplingar og hjálparspól- ur f Bosch B.N.G. startara. Spennustillar á mjög hagstæðu verði f margar gerðir bifreiða. — Önnumst viðgerðir á rafkerfi bifreiða. Skúlatúni 4 (inn í portiö). — Sími 23621. GARÐHÉLLUR 7GERÐIR KANTSTEINAR VEGGSTEINAR tl Höfum til leigu jarðýtur með og án riftanna, gröfur Breyt X 2 B og traktorsgröfur. Fjarlægjum uppmokstur, útvegum fyllingarefni. Ákvæðis eða tímavinna. ^arðvinnslansf S£ðumúla 25. Símar 32480 og 31080. Heima 838$2 og 33982. ER STÍFLAÐ? Fjarlægi stíflur úr vöskum, baðkerum, WC rörum og niðurföllum, nota til þess loftþrýstitæki, rafmagnssnigla og fleiri áhöld. Set niður branna o. m. fl. Vanir menn. — Nætur- og helgidagaþjónusta. Valur Helgason. Uppl. » síma 13647 milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 7. Gerymið aug- lýsinguna. LOFTPRESSUR — TRAKTORSGRÖFUR Tökuro að okkur allt uúrbrot sprengingar ( húsgrunnum og hol ræsum. Einnig gröfur og dælui til leigu.— Öll vinna I tíma- ot ákvæðisvinnu. — Véialeiga Slm onar Símonarsonar Armúla 38 Simar 33544 og 85544, heima sími 31215. , HELLUSTEYPAN FossYogsb!.3 (f.neáTan Borgarsjúkrahúsiö) BIFREIÐAVIÐGERÐIR Bifreiðaeigendur athugið Hafið ávallt bfl yðar f góöu lagi. Viö framkvæmum al- mennar bflaviðgerðir, bflamálun, réttingar, ryðbætingar, yfirbyggingar, rúðuþéttingar og grindarviðgerfir, ’ n silsa í flestar gerðir bifreiða. Vönduð vinna. Bílasmiðjan KyndiM, Súðarvogi 34. Sími 32778 og 85040. ___ LJÓSASTILLINGAR FÉLAGSMENN FÍB fá 33%l- afslátt Ijósastillingum hjá okkur. — Bifreiða- verkstæöi Friöriks Þórhallssonar — Ármúla 7, sími 81225.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.