Vísir - 29.05.1971, Blaðsíða 6

Vísir - 29.05.1971, Blaðsíða 6
6 V IS I R . Laugardagur 29. maí 1971. Eru strákar mengun? „Ég vil að þið komið hérna með myndavél og takið mynd af þessu,‘* sagði einn af lesend- um blaðsins, sem hringdi í gær- morgun. ,,Það er búið að mal- bika og rykbinda hérna á Baugs- veginum, en svo setja þeir bara ryk og mómoid yfir grasið á móti til að strákamir geti .... n1> ■ ——........... sparkað bolta. Svo rýkur allt hérna yfir maryi og ekki einu sinni hægt að opna glugga“. Sagði maðurinn að þetta gæti varla talizt eðlileg staðsetning á sparkvelli. Er því vísað til réttra aðila. Manninum var mikið niðri fyrir og skellti sfmanum á, þegar hann fann ekki samúð hjá blaðamanni. Mátti heyra á manninum að táp miklir strákar væru hin mesta mengun, — og vildi hann að tekin yrði mynd af drengjun- um í tilefni af herferð Vísis vegna umhverfismengunarinn- ar. HRINGIÐ í SÍMA1-16-60 KL13-15 TTrslit áskorendaeinvfgjanna Uhlman virðast ætla aö verða mjög á þann veg, sem búizt var við fyrirfram. Einna jöfnust var baráttan hjá Petroshan og Hiibner, en eftir 6 skákir stóðu keppendur jafnir að vinningum. Baráttan var þó ekki einskoröuð við skákboröið, taugastriðið var einnig 1 algleymingi og þar voru úrslitin ráðin, er Hiibner gaf frekari taflmennsku upp á bátinn eftir 7. skákina. Kortsnoj og Geller hafa bar- izt hart og tímahrak hefur seit nokkum svip á einvígiö. Þann- ig tapaði Geller 1. skákinni á tíma og í annwri skák varð hann að sætta sig við jafntefli V vinningsstöðu, þar eö fallvís- írinn hékk á bléþræði. Ekki ætlar reynsluleysi Fischers f einvígtum að verða honum fjötur um fót. Byrjunin gegn Taimanov, 4:0 er einsdæmi í áskorendaeinvígjum og sýnir hversu ótrúlega öflugur Fischer er. Vinni Larsen Uhlman eins og allar líkur benda til, mætast Fisoher og Larsen og fá skák- unnendur þá að sjá viðureign tveggja sterkustu skákmanr.a Vesturlanda. I 1. skák Larsens gegn Uhí- man vann danski stórmeistar- inn laglega úr stöðu sem í fljótu bragði virtist hættulaus. attfis i-rn«V Larsen Baráttan stendur um c-lín una og hvítur lék 21. Hc3, sem svartur svaraði með 21. .. Hc5. Sennilega hefur Uhlman bú- izt viö 22. Hacl og eftir 22. ... Hac8 er staöan í jafnvægi. En Lar-«n lumar á snotrum milli- leik: 22. HxH! (Ef nú 22. ... DxH 23. Rxe fxR 24. DxR með vinnings- stöðu). Svartur reyndi því sjálfur að skjóta inn millileik með 22. ... Rxd, en pá kom 23. HxH! og svartur átti ekki annarra kosta vöi en taka drottninguna. Eftir 23. ... RxD 24. HxH Kg7 25. Bfl! vann hvítur auð- veldlega. Jóhann Örn Sigurjónsson. Gardínubrautir og stangir Fjölskrúðugt úrval gardínubrauta og gluggatjaldastanga. Vestur-þýzk úrvalsvara. — Komiö, skoöið eða hringið. GARDCVUBRAUTIR H/F . Brautarholti 18 . Simi 20745 Laugardagskrossgáta 1físis 1m EKTU- P/fí/vK/ LZe/uS 'SPROTu/n >s ísRHl JÓD/jvsj &K//V/V fELLUR hlutab EMNDufC T/r#n ^ 1 /n’fíí- EORSU. ■ZE/NS’ m£ m í> ADE///9 L/T.kUP 1 í ið t-OóiNti H0lLfí UR//VÚ UPPHÆ Ð/Ufí + STfíLLUP í/fíusíb ) TfíFL /nfíN/vL MJÚK SKST flSKflfí GfíLP) vEPSUt -i-E F-os? 0O/ZO ST0F0Æ 7FÍRIO) ' 1 i SKrT/ Ú/fí 00 Crfiú/K TfíuTnd! f)UL-/ vor le/vDL SF-ST 6Efí/OP AK ) fííKO/n ANOfí /PfíS FERÖA /TlflTUR /N/V [ fí, VEL , SK/P/ fwwur? Tí-OKKS nfunufí f (TFfíUR TÖFRfí PRIK SL'om ÖDZEHá SKAPuR S fí&T U/n JUl<7 ‘TKfílU • -«ÍV ! I SElÐfí £/NK. £>r fcfo fíiTiý TfíLfí U/TTVT í: HÖFUÐ P/l'of ftÐfí Ö9rn <i<»i hnry. ^io fTl! K U*|9 sn • ' ! í VéHtt/ '/ T/1U//H/ Bflufí 5poTTfí Dpy/<K Tv'/HL. /3AK EFL/ KfíUDfí VÓ/ 1 r $ i /3LUHi> / //fíF f/LJOÐ HÖLUR EKK/ CrfímfíL1- /nofífíUN NÆGTiR SArflHL ? SLÝ UÚLUR HfíR TKöST SK£/nm TtU/Z + SlfíUI/fí - - 3?/ - - * Lausn á síðustu krossgátu [ 1 ^ ^ ^ ^ sTTj r |T S vb_-4 • • vb Q; Uj T ! Vi_. Uj f• “^'^^ r • "<£ ^v) "vb • uj ^ ^ ^ ! “^v^xx'ní • v• vb VT '."qf £"ófvr>' " • 'O • 'Vv. qo Qf<$fsf>Qf. VTi* “““pTO; .......<r>*Vs'S*<5"§"^ >" í Vcr]V*' > V’tfTQ: r "• vjS" • . *5t'T'ö)" ."o:^ ; Rafsuðuvír Þ. ÞORGRÍMSSON & CO SUÐURLANDSBRAUT 6 SÍMI 38640 RITSTJÓRN ;AUGAVEG! 178 SÍMI1-16-60

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.