Vísir - 23.09.1971, Blaðsíða 2

Vísir - 23.09.1971, Blaðsíða 2
Mafíu-foringi kyrktur Líkami bandaríska mafíu foringjans, James Plumeri (Jimmy Doyle) fannst þ. 18. september sl. ''Hafði Plumeri, sem var 68 ára að aldri, verið myrtur á fremur sóðalegan hátt, — KRABBAMEIN HVARF SJÁLFKRAFA Níu ára drengur hefur nú feekn azt af krabbameini, en læknar höfðu lýst yfir, að hann mætti þakka fyrir að lifa í átta vikur. Stuart Levey heitir hann, og á heima í Brendon Drive í Komberl- ey, Englandi. Sérfræðingar Þeir, sem fyrir átta vikum skoðuðu hann og lýstu svo dauövona, hafa nú aftur sagt, að ekki sé sjáan- legt að neitt ami lengur að drengn um. Stuart var þriggja ára þegar foreldrar hans fóru með hann til læknis að láta taka úr honum hálskirtla. Kom þá í ljós aö hann var með krabbamejtoí hálsi. Eftir þriggja' vikrfa geislameð- ferð, sögöu sérfræðihgar, að mein ið hefði breiðzt út 1 lungun. Heilsan varð æ verri. Móöir hans sagöi, að hún og faðir hans hefðu gert mikið til að viðhakla áhuga drengsins á lifinu, umhverf- inu, en samt sem áður hefðu þau gefið frá sér alla von um að D □ □ □ □ drengnum skánaði nokkru sinni. Svo var það einn dag fyrir stuttu, að drengurinn reis upp og bað um ávaxtasafa að drekka — og seinna í sömu viku bað hann um mat. „Og hann var svo máttlaus, að hann gat ekki einu sinni lyft skeið inni“, sagði móðir hans, „en eftir það, sá ég að honum batnaði dag frá degi“. Nú hafa læknarnir, sem fylgzt hafa með líðan Stuarts meira að minna í fimm ár, lýst yfir að hann sé albata — a. m. k. sé ekkert að honum að finna, og ekki sé hægt að gera sér í hugarlund neina ástæðu fyrir því, að sjúk- dómurinn taki sig upp aftur. Hvers vegna? „Kraftaverk", segja foreldrar drengsins. kyrktur í eigin hálsbindi. Plumeri var ötull starfs maður í undirheimum New York-borgar í hálfa öld. Hann var yfirmaður í Costa Nostra — glæpa- „fjölskyldunni“, og hafði þá helzt með vörubfla- stöðvar að gera. Hans Iangi glæpaferill stöðvaðist loksins á fimmtudaginn í síðustu viku, þar sem hann sat við bar á Time Square. Komu þar að honum tveir menn og fóru með hann burtu, akandi í gömlum, virðulegum kádiljáki. Bindið um hálsinn Sex Mukkustundum seinna fann lögreglumaður líkama Plum- eris framan viö iðnaðarhús eitt. Lá hann á grasbletti milli gang- stéttar og akbrautar og var and- litið klesst niður í moldina. Plumeri, sem var stuttur maður og feitur, varklæddur silfuriitum fötum, hafði silkibindi um háls- inn — en að þessu sinni var hnúturinn hertur óvenju fast að. Það þykir mönnum undarleg- ast við þetta morð, að þessi hátt- setti'•márfúföringí"ákýidí;‘fltiriásfí'í'"Vferið aðfeinfe byrjaður að seilast á almannafæri - yfirleitt 'hvé’ffá’''''irln á tekjuöflunarsvið Gambinos þeir, þegar þeir eru 4ÉBBBir«niböt/i 1 (Westch^ter.-sýsþi. Lögreglan í New York er með Lögregian segir, að vitað hafi kenningar á lofti um, að morðið vérið urh' nökkra hríð, að Plum- hafi verið framið af einhverjum eri hefði verið í lífshættu, og einn \ James Plumeri — fannst kyrktur í eigin hálstaui. viðskiptalegum andstæðingum Plumeris innan Mafíunnar, og er þá helzt nefndur í því sambandi maður að nafni Carlo Gambino, og klíka sem hann hefur kringum sig. Herma sögur að Plumeri hafi ig hitt, að hægt hefði verið að setja hann f steininn, en beðið var átekta með það, eins og svo marga aðra mafiu-foringja, þar sem sakir þær sem hægt hefði ver- ið að hanka hann á, væru smá- vægilegar miöað við það sem hann var grunaðuj- um að hafa gert. Plumeri bjó í lúxusfbúð í New York og héit sig r'ikmannlega. Sennilega hefði hann samt verið öruggari fyrir óvinum sfnum, hefði hann setið í fangelsi. 86 ARA UNGLAMB auglýsir Islandslamb Finnar drekka spíra 200 Finnar létust f fyrra af þvf að drekka tréspíritus, að því er finnska dagblaðið „Hufvud- stadsbladet", sagöi nýlega. Blaðið aðvarar mjög sérfræð- inga og aðra þá er þurfa að vinna með tréspíritus og segir að dæmi séu um að böm og unglingar hafi drukkið ólyfjan þessa. Súm börn hafa haft aðgang að tréspíritus og lagt það í vana sinn að þefa öðru hverju af vökvan- um — slíkt háttalag getur eyöi- lagt líf óvitanna ef ávaninn verð- ur mjög þrálátur og stendur iengí. í Finnlandi ku hægt að kaupa tréspíra i venjulegum verzlunum og leggja iæknar nú til að komið verði á fót ströngu eftirliti með drerfíngu þessarar vöru. Einn þátttakandinn í hinu árlega Eremitagehlaupi i Danmörku var hinn 86 ára gamli Peter Jensen. Hann hljóp 14 km á tveim tím- um og 17 mínútum og blés ekki úr nös er i mark kom. Hanft b^tt ' * stórt merki með orðunum „Islands lam“ á brjóstinu og hefur það vonandi orðiö þeim dönsku hvatn ing til að reyria iambakjötið okk- ar. Það fyrsta, sem öldungurinn sagði, er hann hafði lokiö hlaup- inu var: „Hvar get ég látið skrá mig í hlaupið næsta ár.“

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.