Vísir - 23.09.1971, Blaðsíða 10

Vísir - 23.09.1971, Blaðsíða 10
0 V I S IR . Fimmtudagur 23. september 1971 Fátt um margir Þeir voru ekki nema rétt rúma þrjá tíma að rétta sitt í Kollafjarðarrétt í gærmorg un. „Fénu hér fer líka alltaf fækkandi og hefur aldrei ver ið færra en nú”, útskýrði fjall kðngurinn hann Magnús Jón- asson í Stardal. „Þessi rétt,“ sagöi hann enn fremuT „hefur aldrei veriö talin ýkja tilkomumikii og sízt eftir aö Reykjavíkurfénu tók aö Tækka.“ Minnst kvað Magnús þó vera af Té Kjalarnesbænda, sem þarna væri réttað. Mest væri af Mos- fellssveitarfé og fé úr Ölfusinu. Ekki treysti Magnús sér til að gizka á hversu margt fé heföi komiö i réttina í gær. Og ekki gat hann heldur sagt til um fjölda þeirra fjáreigenda, sem fé ættu i réttinni. Þeir væru svo margir. Það færist æ meira í vöxt, aö dagheimilabörn mæti til rétt- anna, sem næst eru bænum. 1 Kollafjaröarrétt komu t. d. tveir slíkir hópar, annar frá barna- heimilunum í Kópavogi og hinn frá Laugaborg við Leirulæk. Aö sögn forstöðukonunnar i Laugaborg hefur veriö farið meö elztu börn þess dagheimilis í réttir nokkur undanfarin haust. „Og þetta er tvímælalaust mesta tilhlökkunarefni barnanna á ár- inu,“ fullyrti hún. Kvaö hún dagheimilisbörnin allt fram aö þessu hafa farið í Hafravatnsrétt, en þar væri | venjulegast svo margt um mann inn, aö ákveðið hefði verið aö | heimsækja heldur Kollafjaröar- Q rétt framvegis. — ÞJM “ Lægstu launa- flokkar verði — Meginkrafa verkalýdsfélaganna 20°/o kauphækkun Elskulegur eiginmaður minn HELGI SIGURÐSSON, verkfræðingur Brekkugerði 20, Reykjavík lézt í Borgarspítalanum 22. þessa mánaöar. Fyrir mína hönd og aðstandenda Guðmundína Guttormsdóttir varöandi slysatryggingar og kaup- greiöslur í veikinda og slysat.ilfelt um. —JH \ Hann virðist ekki vera til j neinna stórátaka þessi nieð ] hendurnar í vörunum. Enda gerist þess ekki þörf í Kolla fjarðarrétt, þar er svo fátt um fé. Það er þó engu að síð , ur gaman að kíkja á rollurnar þar — og pota kannski líka .; svolítið í þær og toga í ull h þeirra.... Kröfur verkalýðsfélaganna eru nú komnar á daginn í megiriatrið um og veröa lagöar fram á samn- ingafundi millj fulltrúa atvinnu- rekenda 'og launþega á morgun. — IMeginkrafan mun vera 20% kaup hækkun á grunnkaupi almennt. — Eins og komið hefur frarri hér í Vísi er áherzla lögð á leiðréttingu á kaupi láglauna-fólks og er í kröf um verkalýðsfélaganna farið fram á að lægstu kauptaxtar verði lagð ir niður og einníg eru tillögur um ýmsar útfærslur hinna lægst laun- uðu í hærri launaflokka. Forsvarsmenn verkalýðsfélag- anna sem sátu 40 manna fund- inn, sem endanlega ákvaö kröfurn ar í samningunum voru bundnir þagnareiði um kröfurnar, en eigi að síður hafa meginatriði þeirra kvisazt út. Vitað er að farið verður fram á styttingu vinnuvikunnar í '0 stunda vinnuviku, og aö lág- marksorlof verð; 4 vikur á ári. — kauptryggingar fyrir og meira öryggis Maður óskast til aðstoðarstarfa i Krafizt er bakaríi, Uppl. f síma 42058. Itímavinnufólk I DAG IKVÖLD VEÐRIÐ í DAG Þykknar smám saman upp í dag meö austari kalda. Rigning í kvöld og.nött. TILKYNNINGAR $ Ljósmæðrafélag íslands heldur félagsfund mánudaginn 27. sept. kl. 20.30 að Hótel Esju. ) Birkibeinar halda tvo dansleiki á sunnudaginn kemur, 26. septem ber í Brautarholti 6. Sá fyiri er kl. 15—'18 og hinn síðari kl. 21— 01. Þetta eru fyrstu skátadans- leikir vetrarins, en í vetur stend- ur tij áð framhald verði á Roof Tops leika á dansleikjunum á sunnudaginn. Fyrri dansleikurinn er fyrir 11—15 ára en sá síðari fyrir 15 ára og eldri. • „En gaman að sjá... Augað * þitt lítur mikið betur út í dag.“ Hjálpraeðisherinn. Almenn sam- koma í kvöld kl. 8.30 að Kirkju- stræti 2. Allir velkomnir. Föstu- dag kl. 8.30 e.h. hjálparflokkur- inn e i ANDLAT © © s Halldór lngimarsson skipstjóri, J Rauðagerði 2, andaðist 18. sept. • 65 ára að aldri. Hann verður jarð- • sunginn frá Dömkirkjunni kl. 3 J á morgun. • J Guölaug MagnúsdQttir, Túngötu * 16, andaðist 19. sept., 83 ára að s aldri, Hún veröur jarðsungin frá J Dómkirkjunni kl. 1.30 á morgun. « Fíladelfía. Almenn samkoma i kvöld kl. 8.30. Ræöumenn Willy Hansen og fleiri. Frá Dómkirkjunni. Viðtalstími séra Jóns Auðuns veröur eftirleið- is aö Garðastræti 42 kl. 6—7 e.h. alla virka daga nema laugardaga, en ekki fyrir hádegi. Viðtalstími séra Þóris Stefensens verður í Dómkirkjunni mánud., þriðjud., miðvikud. og fimmtud. milli kl. 4 pg 5 og eftir samkomulagi, heimili hans er á Hagamel 10 sími 13487. Vottorð og kirkju- bökanir sem séra Jón Auðuns hef- ur haft gefur séra Þórir Stefen- sen f Dómkirkjunni. Ásprestakall. Fótsnyrting fyrir eldra fólkið í sókninni (65 ára og eldra) er í Ásheimilinu Hólsvegi 17 alla þriðjuclaga kl. 1—4. Pönt- unum veitt móttaka á sama tíma "í síma 84255. — Kvenfélagið. SKEMMTISTAÐIR • Þórscafé. Gömlu dansarnir. — Polkakvintett. Söngvari Bjöm Þor geirsson. Röóull. Hljómsveitin Haukar leikur og syngur. Opið til kl. 11.30. Glaumbær. Diskótek, Tónabær. Opið hús kl. 8—11. pestir kvöldsins er hljómsv. Dýpt. Diskótek. Plötusnúður Magnús Magnússon. Aldurstakmark: fædd ’57 og eldri. .. S'öleysj eykst í Iandi voru ... en- þó einkum í Reykjavík Þaö ætti að vera áhugamál allra alvar lega sinnaðra manna, að finna ráð gegn þeim voða, er yfir vofir. Vísir 23. sept. ’21.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.