Vísir - 23.09.1971, Blaðsíða 4

Vísir - 23.09.1971, Blaðsíða 4
4 V í SIR . Fimmtudagur 23. september 1971, Hjálmar W. Hannesson, menntaskólakennari: HID AKJOSANLíGA I VARNARMÁLUMISLANDS p’f við göngum út frá þv*i grund- vallarsjónarimiði, að íslending- ar vilji ekkj eilíflega hafa erlent herlið hér á landi af þjóðernisleg- um ástæðum og spyrjum síðan: Hváð þarf að gerast til þess að brottflutningur bandaríska hers ins verði okkur öllum jafnsjálf- sagður hlutur? Þá koma eftirfarandi möguleikar, ásamt öðrum til greina: 1. Tækniþróunin yrði á þann veg, að við og bándamenn okkar teldum okkur vel færa um að gegna eftirlits- og aðvörunarhlutverki því, sem herinn nú gegnir. Væri þetta sjónarmið sett fram af hernaðarsér fræðingum og alþjóðástjórnmála- fræðingum, þyrfti ekkj að hvetja okkur lengi til þess að láta herinn fara. Ekki rétt? 2. Risaveldin tvö, Bandaríkin og Sovétrikin, ákvæðu fyrir sína hönd og hemaðarbandalaganna, NATO og Varsjárbandalagsins, að draga sitt í hvoru lagj úr henmanna fjölda sínum á erlendri grund. — Þetta væri m.a. gert vegna tækni- breytinga í flutningi herja. 3. Bandaríkjamenn tækju það upp hjá sjálfum sér að leggja niður Keflavíkurherstöðina af sparnaðar- ástæðum Svo sem kunnugt er, hafa þeir átt í miklu striðj við verð- bólgu á undanförnum árum, sem stafar ekki sízt af. því gífurlega fjármagni sem farifé' hefur í Víet Nam-styrjöldina. Efjicki færum við íslendingar að biðja um áfram- haldandi hersetu í því tilviki, að Bandaríkjamenn vildu spara? 4. Tilkynnt yrði opinberlega hjá NATO, að herstöðin f Keflavík 'Væri næsta gagnslítil oröin frá her fræðilegu sjónarmiði, þótt hún hafi í eina tíð verið mjög nauðsynleg. 5. Öryggisráðstefna Evrópu kæmi saman. Allsherjar „þíða“ ætti sér stað i samskiptum A-Evrópu (Sovét ríkin meðtalin) og Vesturveldánna. Slíkt ástand yrði örugglegá ti! þess að við sæjum öll hér, að Keflavíkurherstöðin væri óþörf. — Ekki satt? 6. Þjóðaratkvæðagreiðsla færi fram hér um hermálin eftir mikla fræðslu almennings í öllum fjölmiðl um. í þeirri fræðslu yrðu allar hlið ar málsins kynntar f ljós kæmi, að mikilj meirihluti fslendinga fyígdi þv’i, að herinn hyrfi úr landi, en við tækjum sjálfir við aðvörunar- og eftirlitsskuldbindingum okkar gagn- vart NATO. Ofanritað eru aðeins nokkrir þankar um, hvað þyrfti að ei|ga sér stað. til þess að allir fslend- ingar teldu sjálfsagt að ná hinu æskilega takmarki: herlausu ís- iandi, er byggi við öryggi. Verður nú fjallað nokkru nánar um hvern lið fyrir sig og ætti að sjást, að möguleikamir eru misfjarlægir, — Sumir eru nú þegar í fullu gildi að álitj margra. Einn liður ætti að nægja? Um fyrsta möguleikann er þaö að segja, að ekki þurfum við að þjálfa okkar ágætu stýrimenn og flugumferðarstjóra mikið f radar- tæknj til þess að þeir séu fyllilega færir um að reka hér 1—3 radar- stöðvar, sem yrðu framlag okkar til NATO. Tæknin í radarstöðva- rekstri og gervitunglaupplýsinga- öflun er nú þegar orðin slík, að mjög hefur dregið úr mikilvægi her stööva á borð við Keflavík. (Merki- leg grein um þróun bandalaga er The Transformation of Alliance Systems, eftir Herbert Dinerstein, sem birtist í The American Politi- cal Science Review, LIX, 3 bls. 589—601.). Annar möguleikinn er mjög ná- tengdur þeim fyrsta, eins og ljóst er. Um tæknibreytingar i herflutn ingum fjallaði undirritaður m.a. í grein, sem birtist í Tímanum hinn 20. 8. sl. Morgunblaðið segir í leiðara sín- um hinn 17 9. 1971: „Vissulega er vamarliðið hér ekki fjölmennt, en starfsem; þess er einmitt við það miðuð, að komi til styrjaldarátaka og öryggi landsins verði ógnað, sé á skömmum tíma hægt að flytja fjölmennara lið til landsins. Það er þeim mun auðveldara nú en þaö var fyrir 20 árum. að tækni ’f siík- um flutningum hefur tekið mikl- um framförum“ Svo mörg voru þau orð. Af þeim má vel sjá, aö varnarþýöing stríð. Sérstök kenning um takmark aðar styrjaldir hefur verið búin til. Er þetta tilviljun? Auðvitaö ekki. Staðbundnar styrjaldir hafa átt sér stað í fortíðinni og geta átt sér stað 1 framtíðinni, en möguleikar heimsvaldasinna á því aö hefja slík stríð minnka stöðugt. Lítið imperíalistískt stríð, og er þá alveg sama hver heimsveldissinninn byrj ar stríðiö, getur fljótt þróazt í al- heims-kjarnorkustríð. Þar af leið andi verðum við að berjast sam- tímis á móti stáðbundnum smá- styrjöldum og heimsstyrjöldum“. (The Current Digest of The Soviet Press, 22. febrúar, 1961. 13, nr. 4, ; bls. 8). Það er ekki þar með sagt, að Sovétmenn reyni ekkj að notfæra sér kjarnorkuvopn sín stjórnmála-jp ir og þvi er sjálfsagt að reka þar alþjóðlegan flugvöll með islenzkum myndarbrag. Fimmtj möguleikinn segir, að svo virðist sem öryggisráðstefna Evrópu sé á næsta leiti. Hin djarfa stefna Brandts gagnvart A- Evrópu og önnur teikn á himni alþjóðastjórnmálanna, s. s. Berlínar samkomulagið o. fl., sýna að mmd völlur varnarsamningsina frá 1951 („hættuástand") er honfinn ‘P’lestir virðast sammála um ágæti þjóðaratkvæðagreiðslna. 1 þeim fá borgaramir að taka bein an þátt í stjómarathöfnum, en það var einmitt einkenni vöggu lýð ræðisins 1 hinum fomu grísku borg ríkjum. í Sviss eru að meðaltali 4 þjóðaratkvæðagreiðslur á ári. Hér á íslandi ætt; að vera aúðveldara en víða erlendis að halda þjóöarat kvæðagreiðslur vegna' fámennis okk ar. En samkvæmt stjórnarskrá lýð- veldisins íslands er þjóðaratkvaeða stöövarinnar, sem slíkrar er ekki mikil. Við lifum á þeim tímum þar sem risaveldin tvö geta raunverulega skipt heiminum sín á milli í áhrifa svæðj (þótt Kína setji nú strik í þann reikning). Innrás Sovétrfkj- anna í Tékkóslóvakíu og afskipti Bandaríkjanna af Dóminíkanska lýðveldinu eru dæmi um það, hversu langt þessi stórveldi ganga á hlut smáríkja, sem einna næst eru kjarna áhrifasvæðanna. Nú er svo komið, að hvorugt risa veldanna getur vænzt þess að sigra hitt 1 styrjöld. Sovétmenn hafa, ekkert síður en Bandaríkjamenn, komizt að raun um þetta. Frá og með 20. flokksþingi Kommúnista- flokks Sovétríkjanna hefur flokk- urinn breytt þeirri stefnu sinni, að stríð séu óumflýjanleg svo lengi sem kapítalismi er til. Sovétmenn og Bandaríkjamenn vilja forðast kjarnorkustrið, það fer ekki á millj mála Hvað þá um ,,venjulegt“ strið? Sovétleiðtogarn- ir eru jafnt Bandaríkjamönnum sér meðvitandi um hættuna á því, að „venjulegt" stríð þróist fljótt í það að verða k.iarnorkustyrjöld Þótt hinn nýlátni „eftirlaunamaður", Krútsjeff eigj ekki upn á pallborð- ið hjá núverandj le:ðtogum þar, hafa þeir ekki breytt veigamiklum þáttum í utanrikisstefnu hans. 1 janúar 1961 sagði Krútsjeff um hættuna á því, að ,,venjulegt“ stríð yrði að allsherjar kjarnorkustríði: „í röðum heimsveldissinna (imperi- alista) er nú mikið rætt um tak- mörkuð stríð. LVtil kjarnorkuvopn eru iafnvel framleidd fyrir slík til gagnráðstafana. — Samkvæmt reynslu þeirra frá Berlín og fleiri stöðum héldu þeir að Bandaríkja- menn myndu mótmæla, en láta tíma líða til umhugsunar og til þess að sjá viðbrögð Sovétmanna við mótmælunum. Þannig hefðu Sovétmenn alltaf svigrúm og tæki færi opin En er Bandaríkjamenn settu hafnbann á eyna, sem síðan hefði auðveldlega getað þróazt V kjarnorkustyrjöld, iafnvel þótt það byrjaði með „venjuíegum" vopnum, voru Sovétmenn fljótir aö hverfa á brott frá Kúbu með eldflaugaá- form sín. Árásaeldflaugakerfj og gagneld- flaugakerfi risaveldanna eru svo jafnsterk, að hvorugt getur gert sér vonir um að komast fram úr hinu, þótt fjárveitingum og mann- afla sé beitt til hins ýtrasta. Rök- rétt afleiðing er þá að hætta kapp- hlaupinu. Fyrstu vonargeislarnir eru nú að birtast öllum til mikillar ánægju og þá ekki sízt ungu hug- sjónafólki. Tjriðji hugsanlegi möguleikinn er ekki svo fjarlægur. þegar eft- irfarandi er haft í huga: Eftir því sem Víet-Nam-stríðið dregst á lang inn eykst andúð Bandarik:amanna s.iálfra á hernað.- almennt. Þetta er nvtt fyrirbrigði í söau þeirra. — Aldrei hafa þeir verið s:nraðir á vígvellinum og því hefðbundinn siður að líta unn tii hermannsins. En nv kynslóð er vaxin úr grasi, sem ekki fer hefðbunr’oar bandarísk ar leiðir (sbr. t. d. stúdentana, sem svndu látbragðsleikinn um stvriöldina T Víet-Nam hér á Hótel Loftleiðum). Stríðið í Víet-Nam hefur opnað' augu margra Banda- ríkjamanna fyrir hinum gífurlega beina og óbeina kostnaði hernað armaskTnunnar Peningalega hliðin í Víet-Nam er lítilsverð miðað við jkostnaðinn í mannslífum. Engin bandarísk fjölskylda hefur ekki misst son eða kunningja T striði, sem fáir telja þess virði að berj- ast í. Lýðræðissinnar á Vesturlöndum eru smám saman að gera sér grein fyrir, aö það, sem er að gerast innan Bandaríkjanna, er hættulegt hinu vestræna lýðræði almennt. Við megum ekki við því, að Bandaríkin falli fasisma eða stjórnleysi í skaut. Á meöan geysi legum fúlgum er þar hent í hernað bTða mikil vandamál heima fyrir. Það er því ekkert ósennilegt, að bandaríska þingið aðhyllist hálf- gerða einangruparstefnu, hvað her stöðvar erlendis snertir, og leggi þær margar niður T náinni fram- tíð. (Sjá t. d. álit Mike Mansfield í Newsweek 20.9. 1971, bls. 23.) Það væri þvf e. t. v. þinginu kær- komið, að við tækjum að okkur ICeflavTkurstöðvarinnar. Þetta leiðir okkur að fjórða mögu leikanum. Bandaríska þingið yrði okkur því þakklátara, sem það kemur betur í ljós, 'að herstöðvar Bandaríkiamonna, sem m'mda hring um Sovétríkin. verða stöðugt þýð ingarminnj. Keflavíkurvöllurinn var gfeysimikilvæ>: millilendinearstöð á milli Bandarfkjanna og Evrópu, en nú er sú þýðing á friðartímum engin. Hins vegar gæti hún orðið einhver aó nýiu ef ófriðleea horf greiðsla allt of þung í vöfum. Dr. Gunnar Thoroddsen sagði í stór- merku erindi í fyrra um stjómar- skrána, að m. a. þyrfti að athuga ákvæði hennar um þjóðaratkwæða- greiðslu með það fyrir augum að auövelda framkvæmd hennar hér. Hann taldi það verðugt verkefni að endumýja stjórnarskrána fyrir 100 ára afmæli hennar 1974. Er vonandi að svo verði. Hermálið er þjóðaratkvæða- greiðslumál. Þá yrð; fjallað um málið frá öllum hliðum T hinum ýmsu fjölmiðlum. íslendingar eru i hópi bezt menntuöu þjóða heims- ins. Það lýsir vantrausti stjórn- valdá íslands síðustu 50 árin á dómgreind íslenzka borgarans, að þjóöaratkvæðagreiðslur hafa ekki verið notaðar sem skyldi. Þannig hefur borgarinn misst af dýrmæt- um réttindum til þess að hafa bein áhrif á gang mála. Er varnarsamningurinn á milli íslands og Bandaríkjanna var gerð ur 1951, var aldrej minnzt á, að við ættum að græða peningalega á dvöl herliðsins hér. Þó hafa ein- staka menn rætt og ritað um, að viö ættum að leigja landið okkar fyrir peninga. Nýlega kallaði Morg unblaðið þennan hugsunarhátt „ó- geöslegan“ í leiöara og er það vel. Peningamál og gróöahyggja mega aldre; ráða neinu um ferð ríkis okk ar T varnarmálum. Við verðum að gera okkur grein fyrir þvf, hvenær hið ákjósanlegasta er í ;seilingarfjarlægð og gri'pa það þá. Herlaust ísland. er býr við ör- yggi, er ekkj öfugmæii. Reykjavík, 18. 9. 1971 Hjálmar W. Hannesson.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.