Vísir - 23.09.1971, Blaðsíða 15

Vísir - 23.09.1971, Blaðsíða 15
V l'S I'R. Fimmtudagur 23. september. 1971, 75 HÚSNÆDi ÓSICAST Óskum að taka á leigu 3ja herb. íbúð frá 1. nóv. Uppl. í síma 30408 eftir kl. 7 í kvöld og næstu kvöld. Tvær stúlkur utan af landi óska eftir 2ia herb. ibúð eða 1 herbergi og eldhúsi. Uppl. í síma 12148 eftir kl. 4 í dág og á morgun. Tvær skólastúlkur utan af landi óska eftir að leigja 1—2 herb. íbúð í vetur. Húshjálp kemu,- til greina. Ujqil. í síma 38133 eftir kl. 7 e.h. HjSip! Okkur vantar 3ja—4ra hecfa. fbúð hið bráðasta. Reglusemi heaáO. Uppl. í síma 30147. Reglusamur háskólastúdent óskar eftár herbergi, með aðgangi að sfma, ínnan svæðis sem takmarkast af Rauðarárstíg og Kaplaskjóisvegi. Sfmi 32377. HJón með stálpaðan dreng, vant- ar 2—3 herb. góða íbúð á leigu, göð umgengni, skilvfs greiðsla. Vin samlegast hringið i síma 189S4 eft- ir Id. 6 e. h. Eldri hjón óska eftir 2ja herb. fbúð í Hafnarfirði eða Kópavogi. Fyrirframgreiðsla. Góð umgengni. Sími 52190. 3ja—4ra herbergja íbúö óskast til leigu í 6—7 mán. fyrir hjón utan af landi. Húshjálp kæmi til greina. Uppl. í síma 12059. Herbergi óskast. Upplýsingar í síma 11042. Herbergi óskast sem næst Sjó- mannaskólanum. — Uppl. í síma 92-7532.__________________________ Ungt reglusamt par með eitt bam óskar eftir 1—3ja herb. íbúð, helzt nálægt miðbænum. Uppl. í síma 35188 milli kl. 6 og 8. 3 systkini utan af landi ðska eft- ir 2—3 herb. fbúð. Uppl. í síma 30299,___________________________ Karlmaður óskar eftir 'herbergi á leigu sem fyrst. Sími 36272 eftir kl. 8 á kvöldin. 4—5 herbergja fbúð óskast nú þegar eða 1. október. Sími 15547 kl. 18—20. Ungt par utan af landi óskar eft- ir 2ja herb. íbúð. Góðri umgengni og reglusemi heitið. Fyrirfram- greiðsla. Sími 85933 milli 2 og 7. Unga, sænska stúlku vantar her- bergi í' Reykjavík í vetur. — Til greina ketnur barnagæzla á kvöld- in. Uppl. í síma 10804. Góðri um- gengni og reglusemi heitið. Reglusöm eldri kona óskar eftir herbergi og eldhúsi eða eldunar- plássi. Sími 12024. Ungur maður óskar eftir herbergi nálægt Sjómannaskólanum. Uppl. í síma 92-8019. 25 ára gömul stúlka óskar eftir lítilli fbúð eða herbergi með sér snyrtingu sem fyrst. Uppl. í síma 33170. Tvær ungar stúlkur utan af landi óska eftir herbergi helzt í miðbæn- um. Reglusemi. Uppl. í s'ima 36796. 2—3ja herb. íbúð óskast nú þeg- ar. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 34261 eöa 32853. Stúlka utan af íandi óskar eftir lítilli íbúð helzt í austurbænum. Reglusemi og góðri umgengni heit- ið. Meðmæli ef óskað er. Uppl. í síma 10499. Óska eftir íbúð á leigu i 4 mán- uði, helzt f Hlíðunum eða nágrenni. Fyrirframgreiðsla. Sími 20572. Vantar ca. 100 ferm húsnæði fyr- ir bifreiðaviðgerðir í Reykjavík eða nágrenni. Uppl. í síma 37472 eftir kl. 8 á kvöldin. 2 stúlkur utan af landi óska eftir herbergjum og fæði eða aðgangi að eldhúsi nálægt Kennaraskólanum og miðbænum. Sími 40714 frá kl. 6-10 e. h. LeiguhúSnæði. Annast leigumiöl- un á hvers kðiiar húsnæði til Jhn- issa nota. Uppl. hjá Svölu Nielsen Safamýri 52. Sími 20474 kl. 9—2. Húsráðendur, þaö er hjá okkur sem þér getið fengið upplýsingar um væntanlega leigjendur yðar að kostnaðariausu íbúðaleigumiðs'öð. in. Hverfisgötu 40B Sími 10059. 2—3 herb. íbúð óskast strax. 3 reglusöm í heimili. Uppl. f síma 37218. Nokkra trésmiði vantar í stuttan tíma, tilvalið verk fyrir mælingar- flokk. S'ími 93-9115 eftir kl, 7 e.h. Leikfélag Reykjavikur óskar að ráða stúlku í aðgöngumiðasölu á mánudögum og þriðjudögum frá kl. 14—19 eða 20.30 þegar leiksýn- ingar eru á þriöjudögum. Uppl. á skrifstofunni í síma 10760 — 13218. HúShjálp óskast á læknisheimili skammt frá Reykjavík. Uppl. f síma 42613. Afgreiðslustúlka óskast strax. — Starfsreynsla í matvöruverzlun á- skilin. Kaupfélag Hafnfirðinga — Garðaflöt 16 Garðahreppi. Sími 42424. Verkamenn óskast. Sími 52222. Aukavinna. Maður með bíl ósk- ast til útkeyrslu við hreinlegar vör ur, annan hvern dag. Fast mánaðar kaup. Uppl. f Pappírspokagerðinni Vitastíg 3 miffli kl. 5 og 7. Verkamenn óskast í bygginga- vinnu, helzt eitthvað vanir járna- lögn. Sími 40379 eftir kl. 7. ATVINNA ÓSKAST Ungur maður óskar eftir auka- vinnu. Margt kemur til greina. Hef- ur bilpróf. Uppl. í síma 26067 milli kl. 5 og 7. Atv'nnurekendur. Þrítug kona óskar eftir kvöld og (eða) helgar- vinnu eða frá 9 — 12 f.'h. M'argt kemur til greina. Sími 23221. 21 árs stúlka óskar eftir vinnu eftir hádegi eða kvöldvinnu. Margt kemur til greina. Uppl. f síma 12993 eftir kl. 7. Ungur maður óskar eftir rólegri vinnu, hefu,- verið matsveinn til sjós undanfarið. Tilboð sendist augl. Vísis merkt „2000“. 25 ára stúlka óskar eftir atvinnu margt kemur til greina. Uppl. í síma 42960. Húsmóðir óskar eftir léttri vinnu hálfan daginn. Mætti vera heima- vinna. Tilboð merkt „Húsmóöir — 882“ sendist aug!. Vísis fyrir 26. þ. m. 19 ára stúlka sem lokið hefur 6 mánaða námslœiði Verzlunarskól- ans í hagnýtum verzlunar og skrif- stofustörfum óskar eftir atvinnu. Vön afgreiðslu í verzlun. Uppl, i síma 41527. 16 ára stúlka óskar eftir kvöld- vinnu í vetur. Er vön börnum. — Sími 20162 milli kl. 4 og 8. EFNALAUGAR Þurrhreinsunin Laugavegi 133. — Kemlsk hraðhreinsun og pressun. Aðkeyrsla með inngangi baka tiL — Sími 20230. SAFNARINN Frímerkjasafnarar — Peninga- menn. Til sölu gömul íslenzk fríi merki, allt frá fyrstu tíð, sum mjög verömæt. Tilboð sendist Vísi fyTir 1. okt. merkt „Góð fjárfesting". Kaupum fslenzk frímerki og göm ul umsiöp hæsta verði, einnig kór- ónumynt. gamla peningaseðla og erlenda mynt Frímerkjamiðstöðin, Skólavörðustíg 21A. Sfm; 21170. HREINGERNINGAR Hreingerningar. Gerum hreinar íbúðir, stigaganga, sali og stofnan- ir. Höfum ábreiður á teppi og hús- gögn. Tökum einnig hreingerningar utan borgarinnar. — Gerum föst tilboð ef óskað er. Þorsteinn. slmi 26097. Þurrhreinsun gólfteppa eða hús- gagna I heimahúsum og stofnunum, Fast verð allan sðlarhringinn. Við- gerðarþjónusta á gólfteppum. Spar- íð gólfteppin með hreinsun. Fegrun. Sími 35851 og ( Axminster. Sími 26280. ___________________________ Þurrhreinsum gólfteppi, reynsla fyrir að teppin hlaupa ekki eða lita frá sér. einnig húsgagnahreinsun. Ema og Þorsteinn, sími 20888. KENNSLA Námsflokkar Kópavogs. Fáein pláss laus f sænsku, þýzku, keram ik og framhaldsflokkumafyrir böm og leigubílstjóra í ensku. Innritun til kl. 10 á sunnudagskvöld í sima 42404. Þú lærir málið i MÍMI sími 10004 M 1—7. Trésmíöavinna. Nýsmíði og breyt ingar. Einnig viðhaldsvinna. — Sími 24663. Athugið að nú eru allir að gera upp gömlu húsgögnin. Tek að mér að mála gömul húsgögn og gera þau sem ný. Birgir Thorberg málari Vitastíg 13. Sími 11463. ÖKUKENNSLA Ökukennsla — Æfingatímar. — Kenni á Ford Cortinu árg. ’71 og Volkswagen.' — Nokkrir nemendur geta byrjað strax. ökuskóli. öll þrófgögn á einum stað. Jón Bjarna- son. slmi 19321 og 41677. ökukennsla — æfingatímar. Volvo ’71 og Volkswagen ’BS. Guðjón Hansson. ___________Simj 34716.__________ Ökukennsla — Æfingatímar. — Kennj og tek í æfingatíma á nýjan Citroen G.S. Club, Fullkominn öku skóli. Magnús Helgason. Sími 83728 Ökukennsla. Otvega öll gögn varðandi bilpróf. Geir P. Þortnar, ökukennari. Símj 19896 og 21772. ökukennsla — Æfingatímar. — Get bætt við mig nokkrum nemend um strax. Kenni á nýjan Chrysler árg. ’72. Ökuskóli og prófgögn. — ívar Nikulásson. Sími 11739. Lærið að aka nýrri Cortínu. — Öll prófgögn útveguö í fullkomnum ökuskóla ef óskað er. Guðbrandur Bogason. Simi 23811. ökukennsla Á Cortinu. Gunnlaugur Stephensen. Sími 34222. ÞJONUSTA Nú þarf enginn að nota rifinn vagn eða kerru við saumum skerma, svuntur, kerru- sæti og margt fleira Klæðum einn ig vagnskrokka hvort sem þeir eru úr járni eöa öðrum efnum. — Vönduö vinna, beztu áklæöi. Póst- sendum, afborgarnir ef óskað er. Sækjum um allan bæ. — Pantið í tíma að Eiríksgötu 9, síma 25232. HREINLÆTISTÆK J AÞ J ÓNU ST A Hreiðar Ásmundsson. — Sími 25692. Hreinsa stíflur úr frárennslisrörum. — Þétti krana og WC kassa. — Tengi og festi WC álar og handlaugar. — Endumýja bilaðar pípur og legg nýjar. — Skipti um ofn- krana og set niður hreinsibrunna. — Tengi og hreinsa þakrennuniðurföll — o. m. fl. LOFTPRESSUR — TRAKTORSGRÖFUR Tökum að okkur allt múrbrot, sprengingar i húsgrunnum og holræsum. Einnig gröfur og dæ! ur til leigu. — Öll vinna í tíma og ákvæðisvinnu. - Vélaleiga Símonar Símonarsonar, Ármúla 38. Simar 33544 og 85544. 7 MAGMÚS OG HSARSNÓ N F. Framkvæmum hverskonar jarðýtuvinnu SlMS 02005 -SJÓNVARPSLOFTNET Uppsetningar og viðgerðir á loftnetum. Sími 83991. Sprunguviðgerðir — sími 50-3-11. Gerum við sprungur í steyptum veggjum með þaulreyndu gúmmíefni, margra ára reynsla hérlendis. Leitið upplýs- inga í síma 50311. SKJALA- OG SKÓLATÖSKUVIÐGERÐIR Höfum ávallt fyrirliggjandi lása og handföng. — Leður- verkstæöiö Víðimel 35. JARÐÝTUR GRÖFUR Höfum til leigu jarðýtur meö og án riftanna, gröfur Broyt X 2 B og traktorsgröfur. Fjarlægjum uppmokstur, Ákvæöis eða timavinna. í arðvinnslan sf Síðumúla 25. Símar 32480 og 31080. Heima 83882 og 33982. GARÐHELLUR 7GERÐIR KANTSTEINAR VEGGSTEINAR M ilH v , , HELLUSTEYPAN Fossvogsbl. 3 (f. neoan Borgarsjúkrahúsid) NÝSMÍÐI OG BREYTINGAR Smíða eldhúsinnréttingar og skápa, bæði í gömul og ný hús. Verkið er tekið hvort heldur f tímavinnu eða fyrir á- kveðið verð. Einnig breyti ég gömlum innréttingum eftir samkomulagi. Verkiö framkvæmt af meistara og vön- um mönnum. Góðir greiðsluskilmálar. Fljót afgreiðsla. — Símar 24613 og 38734. SPRUNGUVIÐGERÐIR SÍMI 20189 Þéttum sprungur í steyptum veggjum. Útvegum afflt efni. Margra ára reynsla. — Uppl. 1 síma 20189. Sjðgrasteppi í teningum 30x30 cm. Hin imargeftirspurðu sjógrasteppi eru nú komin aftur. saumum þau saman i hvaða stærð sem þér óskið. Hver teningur er eins og áður segir 30x30 cm. Takið mál og í kvöld er teppið komið á gólfið hjá yður. Við höfum bæjarins mesta úrval af alls konar teppum og mottum frá kr. 140.— Skoðið í gluggana og sjáið með eigin aug- um okkar glæsilega úrval af alls konar tækifærisgjöfum. Gjafahúsið Skólavöröustíg 8 og Laugavegi 11 (Smiðju- stígsmegin). ________________________ AUSTURBORG Nýkomið: Brúnar Heklu-gallabuxur bama og unglinga- stærðir. Eldhúsborðdúkar í fjölbreyttu úrvali. Gefjunar- plötulopi í öllum sauðalitum. Gjafavörur fyrir böm og unglinga ávafflt fyririiggjandi. — Austúrborg, Búðargerði 10. — Sími 34945. KEHNSLA Málaskólirin MIMIR Lifandi tungumálakennsla. Enska, danska, þýzka, franska, spænska, ftalska, norska sænska rússneska. Islenzka fyrir útlendinga. Innritun kl. 1—7 e.h. símar 1-000-4 og 1-11-09. BIFRElPAVlÐGERÐiR Nýsmíði Sprautun Réttingar Ryðbætingar Rúðufsetningar, og ódýrar viðgerðir á eldri bílum með plasti og járni. Tökum að okkur flestar almennar bif- reiðaviðgerðir, einnig grindarviðgerðir. Fast verðtilböð og timavinna. — Jón J. Jakobsson, Smiðshöfða 15. Sfmi 82080.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.