Vísir - 23.09.1971, Blaðsíða 1

Vísir - 23.09.1971, Blaðsíða 1
61. árg. — Fimmtudagur 33. september 1971. — 216. tbl. Austur- strætisdætur í HÆTTU? af menguninni, segir ein af Aust arstrætisdætrum í bréfi V dálk inum Lesendur hafa orðið. — .Loftið var svo mettað stybb unn,- frá bílunum, sambland af bensínlykt og svo eimurinn af útblástursreyknum. — Maður gat varla dregið andann“, seg- ir stúlkan um þetta. Telur hun að Austurstrætisdætrum fcti fækkandi ef þetta eigj aö við- gangast. — Sjá bls. 6 86 óra ung- lamb aug- lýsir Islands- lamb , Það er ekkj mjög venjulegt að 86 ára gamall maður taki þátt í kapphlaupum. Þetta gerðist þó á dögunum, þegar einn dansk ur dánumaður hljóp 14 kiló- metra hlaup, en á brjóstinu bar hann auglýsingu fyrir I’slands- lambið. Sjá bls. 2 Þúsund milur Þetta er nafn á leikriti útvarps ins í kvöld, en ekki ný krafa um stærri landhelgi. Þeir Lár- us Sigurbjörnsson og Tómas | Guðmundsson fundu á slnum tíma handritið að þessu leikriti Kambans hjá bróður skáldsins. í kvöld kl. 20.05 er það leikið 1 útvarpinu. Sjá bls. 11 Óskýrar línur i dönsku kosningunum Siá bls. 8 Mafiuleið- togi myrtur Sjá bls. 2 Þröngt mega sáftir sitja — eða hvað? Það liggur kannski beinast við að halda, að svona sé orðið þröngt á bílastæðunum í borginni, en þessi uppstilling bilanna er þó ekkj þann ig til komin. Hún orsakaðist af árekstri á mótum Bólstaðar- og Stakkahlíðar í gærkvöldi. — Reynd ar var það 3. bíllinn, sem ekki sést á myndinni, er ók framan á stóra fólksbílinn og hratt honum aftur á bak upp á framenda Volkswagen bl'lsins. Bótakrafa fyrír árekstur nemur alls nær 4 milljónum Mestu bótakröfur, sem gerðar hafa verið á þessu ári ennþá vegna eins bifreiðaáreksturs, nema hartnær 4 milljón um króna — og er þó ekk: öllu til skila haldið. „Það er jafnvel hugsanlegt að þær verði á fimmtu milljón ef allar mögulegar kröfur verða lagðar fram, en einnig er hugsan legt ,að einhverjar þeirra verði skornar niður þegar nánar verð ur fjallað um málið“, sagði Run ólfur Þorgeirsson, deildarstjóri í Sjóvá, þegar við spjölluðum við hann í vikunni »g fleiri um tjón af völdum bifreiðaárekstra. Hver bifreið er þó tryggð fyr ir upphæð sem nemur „aðeins“ 3 milli. kr. Þessi bifreiðaárekstur varð í Vatnsskarði 3. júlí sl., þegar svo sorglega vildi til, að kona og kornungt barn fórust. Jafnfram því sem árekstrum efur fjiilgað, hefur fjöldi hinna slösuðu þó aukizt enn meir á fyrri hluta þessa árs miðað við sama tíma i fyrra. Svo virðist um leið sem tjón í hverjum á- rekstri sé epn meira en fyrr. Þetta þýkir benda til þess að árekstrar fari harönandi, en nán ar er um þetta skrifað i blaðinu í dag. — G-P Tjón af órekstrum hafa stóraukizt — Sjá bls. 9 ASTANDiÐ YRÐI RAUN- VERULEGA ENN VERRA — segir Knútur Otterstedt urh „linuna norður" • Sem kunnugt er af fréttum eru I út af því spunnizt umræður um uppi ráðagerðir um lagningu framhald á virkjunarframkvæmd- raflínu norður yfir hálendið og hafa | um í Laxá. Unnið er nú að fyrri Mártha Louise skal hún heita 55 Óiafur Noregskonungur tilkynnti ríkisstjórninni i morgun, að hin ný- fædda dóttir Haralds krónprins og Sonju krónprinsessu skulj heita Martha Louise. Forsætisráðherra óskaði konungsfjölskyldunni og hinni nýfæddu prinsessu hamingju og, að hún mætti verða konungs- fjölskyldunni til gleði og þjóðinni hjartfólgin. Prinsessan mun skírð I höfuð þeirri konu, sem ber hæst af konum í sögu Noregs á öldinni, Márthu Sofíu Lovisu Dagmar Thyra er var krónprinsessa frá 1929 til dánar- dægurs 5. apríl 1954. Hún var sænsk en giftist Ólafi þá krónprinsi sem nú er konungur. Þótt Marthu-nafnið hljómi ekki norskt, munu Norðmenn fagna því, að prinsessan verði skírð eftir þess ari vinsælu konu segir I fréttum. Nafnið Louise er hefðbundið 1 sögu norsku konungsættarinnar. — Móðir Hákonar konungs og báðar ömmur hans báru þetta nafn. — HH áfanga Laxárvirkjunar, sem er rennslisvirkjun, en Alþingi hefur ekki veitt heimild fyrir síðari á- fanga en f þeim áfanga á að byggja stíflu, og byggist fyrri hlutinn raun- verulega á því að gerð síðari áfanga komi einnig til fram- kvæmda. Knútur Otterstedt, framkvæmda- stjóri Laxárvirkjunar, sagði í sam- tali við Vísi I morgun, að meöan ekki yrði byggö stífla í. Laxá mætti alltaf búast við rennsíistruflunum í ánni. Ef lögð yrði ejn lína norður, og hætt við síðari áfanga Laxár- virkjunar yrði ástandið raunveru- lega verra en nú er. Ef kæmi slæmt veður, sem ylli skemmdum á linunni norður myndi slíkt veður að sjálfsögðu einnig hafa áhrif á rennsli Laxár Qg því yrði að koma til mikið varaafl ef ekki ætti að skapast neyðarástand. Að öðru leyti sagðist Knútur ekki hafa fengiö nákvæmar fréttir af línulögn norður, og gæti því lítið sagt um niálið aö svo komnu máli. — SG. Þrir flugvélar- farmar utan með knattspyrnu- óhugamenn Keflavíkurliðið á sér aðdál endur ekki síður en snilling-1 amir hjá Tottenham, sem hér j kepptu í sumar. Hátt á þriðja , hundrað manns munu fylgja Keflavíkuriiðinu utan til London, þegar það fer til að I keppa við Tottenham, seinni | leikinn í Evrópubikarnum. Eins og menn muna' kom dá- góöur hópur aðdáenda Totten- ham upp með liðinu í sumar. \ — Það var mikið spurt um þessar ferðir, ’ sagði Hafsteinn 1 Guðmundsson, formaður ÍBK, en I við gátum ekk; selt fleir; sæti. Það hefði verið hægt, ef við hefð um haft fleiri ferðir í leigu- 1 flugi. Alls verða fa'mar þrjár i 'eiguferðir vegna leiksins. — i Leikmennirnir sjálfir fara með , botu Flugfélagsins, en aðdá- endurnir fljúga ýmist með flug I félaginu eða BEA. Leikurinn fer sem kunnugt er ' fram á þriðjudag. — Auk hans sagð; Ha'fsteinn að þarna væri hægt að sjá marga spennandi leika —JH I

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.