Vísir - 23.09.1971, Blaðsíða 6

Vísir - 23.09.1971, Blaðsíða 6
6 V ISIR. Fimmtuaagur Z3. septemper 1371, Félagsfundur Verzlunarmannafélag Reykjavíkur heldur fé- lagsfund að Hótel Sögu, Súlnasal, mánudag- inn 27. sept. n.k. kl. 20.30. Dagskrá: Tillögur um breytingar á kjarasamningi fé- lagsins. — Félagsfólk er hvatt til að mæta vel. V. R. Blaðhurðarbörn óskast í eftirtalin hverfi sem fyrst: LAUGAVEG GUNNARSBRAUT BLESUGRÓF j ^ u ' ' - ■ '•« Jí/wi ~ >Q í\i ‘ fV'Vrji «ö oÍMiU löiiJi I .ÍiíÍitíijíÚIÍJl Vinsamlegast haf ið samband við afgreiðsluna Dagblaðið Vísir Trésmíða- verkstæði Vantar smiði og laghenta menn til innivinnu nú þegar. Upplýsingar í síma 32850. Nauðuagaruppboð sem auglýst var í 78., 79. og 81. tbl. Lögbirtíngablaðs 1970 á hluta í Hringbraut 47, talinni eign Steingríms Benediktssonar fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri, mánudag 27. sept. 1971, kl. 11.30. BorgarfógetaembættiS í Reykjavík. Nauðunguruppboð sem auglýst var í 18., 20. og 21. tbl. Lögbirtingablaðs 1971 á Hraunbæ. 55, þingl. eign Baldurs J. Sn. Guð- wundssonar fer fram eftir kröfu tollstjðrans f Reykja vik og Gjaldheimtunnar I Reykjavfk á eigninni sjálfri mánudag 27. sept. 1071, kl. 16.30. Borgarfögetaembættið f Reykjavfk. FÉLAGSLÍF Handknatfleiksdeild VIKINGS Æfingatafla veturinn '71—’72. Karlaflokkar: Meistara 1. og 2. flokkur: Mánud. kl. 9.45-11.10 M. 1. og 2, Fimmtud. kl. 9.10—10.20 M. fl. kl. 10.20—11.10 1, og 2, fl, Laugard. kl. 4.20—5.10 M.fl. íþróttahöllin: Þriðjud.. kl. 9.20—11.00 M.fl 1, og 2, 3. flokkur: Mánudagur kl. 7.00—7.50. Fimmtudagur kl. 7.00—8.00. 4. flokkur: Fimmtudagur kl. 6.10—7.00. Sunnudagur kl. 11.10—12.00. 5. flokkur: Þriðjudagur kl. 6.10—7.00. Laugardagur kl. 2.40—3.30. Allar æfingar fara fram í Réttar- holtsskðla, nema æfing Mfl. 1. og 2. flokks á þriöjudögum, sem fer fram i Iþróttahöllinni í Laugardal. Kvennaflokkan Meistara, 1. og 2. flokkun Mánud. kl. 7.50-8.40 2. flokkur. kl. 8.40—9.45 M. og 1. flokkur. Fimmtud. kl. 8.00—9.10 Mfl. 1. og 2- LaugaTd. kl. 3.30—4.20 Meistarafl, 3. flokkun Mánudagar kl. 6.10—7.00. Sunnud. kl. 9.30-10.20 byrjendur. kl. 10.20-11.10. Allar æfingar fara fram í Réttar- holtsskóla. — Stjómin. Á föstudagskvöld: Landmannalaugar — Jökulgil. Á sunnudagsmorgun kl. 9.30 frá B.S.Í. Gönguferö í Grindaskörð með Einari Óláfssyni. Ferðafélag íslands, .^lcjugötu 3..,. símar 19533 og 11798. ORIGINAL varahlutir i startara, rafala, kveikjur og dísilkerfi eftirtalinna farar. tækja: BENZ DEUTZ HENSCHEL OPEL SAAB SCANIA TAUNUS VOLVO VW Einnig orginal varahlutir á mjög hagstæöu verði. Á sama stað: Straumlokur fcut-out) og kert? í flestar gerðir bifreiða. Platínukerti í Trabant. HÁBERG hjt Skeifunni 3E Sími 33345. Og drepið var á það sama í sjón varpinu í gærkvöldi (þriðjudags- kvöld). Ekki veit ég, hve oft hefur verið klifað á þessu síðustu 10 —15 árin. en það er æði oft. Mig minnir, að í hvert skipti, sem sagt hefur veriö frá því, að fang ar hafi strokið (og það er alls ekki svo sjaldan) hafi jafnan verið vikið að þessu í leiðinni. Og svo auðvitað margsinnis þar fyrir utan Sýknt og heilagt er þetta nefnt, svo að það vantar ekki, að bað hefur verið vakin at- hvgli á bessu. En ég verð engra viðbragða var. Ég hef hvergi heyrt nefndar neinar úrlausnir. Jú, einhverjar hugmyndir um bvggingu fangelsis við Úlfarsá, einhvem tíma í framtíðinni, en það virðist vera alger skýjaborg sem seint muni komast á jörð- ina. En hvers konar óskapa heym ardeyfð er þetta þá hjá yfir- völdum, sem hljóta að gera sér grein fvrir þvi, að öl'l þjóðin er • „Ég las á dögunum grein hjá sammála um, að það beri að ráða J ykkur, þar sem vikið var að því á þessu bót, þótt eitthvað ann- • hvernig skortur á fangelsum að verði látið sitja á hakanum á • væri löggæzlunni fjötur um fót. meðan?“ •Þessi mynd var tekin fyrir nokkrum ánun, þegar ljósmyndari • kqm þar að, sem maður var á leið INN í hegningarhúsið við • Skólavörðustíg. : Hvenær O j verður j brugðið : við? O O • Þórólfur skrifan : Mengun i Austurstræti • Austurstrætisdóttir skrifar: ráð gegn því að Reykjavík verði 2 „Það mundi ekki vekja með • mér neina undrun, þótt á • næstu árum fækkaði dætr- 2 um Austurstrætis, eða að • minnsta kosti þeim, sem væru ■ þar á ferli. • Þeir, sem voru þar á gangi 2 einn daginn f síðustu viku, þeg- • ar logn var, kunna á því skýr- 2 inguna. Loftið var mettað stybb 2 unni frá bflunum, sambland af • bensínlykt og svo eimurinn af 2 útblástursrevknum. — Maður • gat varla dregið að sér and- • ann. Ofan úr Bankastræti gat mað- • ur séö móðuna þar niður frá, 2 þar sem hún hvildi á roilli hús- 2 anna, á meðan enein var golan • til hess að fevk;a henni burtu. 2 Oe svo enj menn að ^afa orð • á því, að „senn" verði þeir að ■ setjast á rökstóla til að finna • eins og aðrar borgir álfunnar með „mengaS loft“! — Ég held það veiti ekkert af þvf að hafa hraðan á þvf. Þessa er þegar farið að gæta. Ég held, að það þurfi ekki einu sinni að bíða í fimm ár til viðbótar, áður en Ijóst verður, að við sitjum í súp unni. Hvemig væri nú að láta einu sinni hendur standa fram úr ermum, og gera eitthvað annað en láta bara dæluna ganga — og það áður en þetta verður ó- leysanlegt?" HRINGID í SÍMA1-16-60 KL13-15

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.