Vísir - 23.09.1971, Blaðsíða 11

Vísir - 23.09.1971, Blaðsíða 11
¥ 1SIR. Fimmtudagur 23. september. 1971, 11 I DAG I IKVÖLD útvarp§£ Fimmtudagur 23. sept Í4.30 Síðdegissagan: „Hótel Berlín“ eftir Vicki Baum. Jón Aðils les (16). 15.00 Fréttir,- Tilkynningar. 15.15 Spænsk tónlist. 16.15 Veöurfregnir. Létt lög. 17.0o Fréttir. Tónleikar. 18.00 Fréttir á ensku. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfr. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Tilkynningar 19.30 Landslag og leiðir: Um sögustaði Njálu eftirdr. Harald Matthíasson. Ólafur Öm Har- aldsson flytur fyrra erindi. 19.55 Tvfleikur í útvarpssal. Sónatína fyrir flautu og pfanó eftir Henry Dutilleux Robert M. Aitken leikur á flautu og Hall- dór Haraldsson á píanó. 20.05 Leikrit: „Þúsund mílur" eftir Guðmund Kamban. Þýðandi: Lárus Sigurbjömsson. Leikstjóri: Sveinn Einarsson. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan. 22.40 Létt músík á síðkvöldi. 23.25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. HEILSUGÆZLA UTVARP KL. 20.05: Lýsir Kamban ve! // n , ,J»e'tia leikrit er mjög einkenn andi fyrir Kamban og iýsir hon- um vel,“ hóf Láms Sigurbjöms- son skjalavörður máls er Vísir hafði fariö þess á leit við hann, að hann gerði nokkur skil á út- varpsleikritinu „Þúsund mílur". Leikriti, sem Láms og Tómas Guðmundsson fundu hjá Guð- mundi Jónssyni vélstjóra, bróður Guðmundar Kambans og Láms Þýddi Var leikritið samið á dönsku og er talið vera síðasta leikrit Kambans. Sennilega skrifað f Frakklandi í strfðsbyrjun. Gerist leikritið í einni höfuð- borg Norðurlandanna og einnig að hluta í Suður-Frakklandi. Ekki Kvöldvarzla helgidaga- og sunnudagavarzla ð Revkiavfkur svæðinu 18.—24. sept. Ingólfs Apótek — Laugarnesapótek Opið virka daga til kl. 23, nelgi- daga kl. 10—23. TannlæknUvakt er f Heilsuvemd arstöðinni. Opið laugardaga og sunnudaga kl. 5—6. Sími 22411. SJúkrabifreið: Reykjavfk. sfmi 11100 Hafnarfjörður. simi 51336, Kópavogur. sfmi 11100. 1 Slysavarðstofan. sfmi 81200, eft ir lokun skiptiborðs 81213. Kópavogs. og Keflavíkurapótek eru opir v'-’-i kl 9—19. !r ■ ''irdaga 9—14. helga daga 13-15. Næturvarzla lyfjabúða á Reykja vfkursvæðinu er i Störholti 1. — sími 23245 Neyðarvakt: Mánudaga — föstudaga 08.00— 17 00 eingöngu f neyðartilfellum, sími 11510 Kvöld- nætur- og helgarvakt: Mánudaga — 'immtudaga 17.00— 08.00 frá kl 17.00 föstudaga til kl. 08.00 mánudaga. Simi 21230. Laugardagsmorgnar: Lækningastofur em lokaðar á laugardögum. nema i Garöa stræti 13. Þar er opið frá k! 9— 11 og tfikið á móti beiðnum um Ivfseðla og þ, h. Slmi 16195. Alm. upplýsingar gefnar i sím- svara 18888. Gunnar Eyjólfsson. MSNNINGARSPJÖLD a Minningarspjöld Háteigskirkju erv atgre’dd bjá juðrúnu Dor steinsdóttur Stangarholti 32. — sfmi 22501 Gróu Guðiðnsdðttur HáaleitisbrauT 47 slmi 31339 ' ’rfA- ^tjqV*' 49. sími 82959 Bókabúðinni Hlíð ar, Miklubraut 68 og Minninga- búðinni. Laugavegi 56. Minningarspjöld Bamaspítala- sjóðs Hringsins fást á eftirtöldum stöðum: Blómav Blómið, Hafnaf- stræti 16, Skarrgripaverzl Jóhann esar Norðfjörð Laugavegi 5 og Hverfisgötu 49, Minningabúðinm, Laugavegi 56. Þorsteinsbúð Snorrabraut 60, Vesturbæjar- apóteki. Garðsapóteki, Háaleitis- apóteki. Guðmundur Kamban. snýst það um stríð, en að sögn Kristjáns Albertssonar, sem þekkti vel til Kambans var það mikið til kveikjan að leikritinu. Gerist leikritið í nokkuð heims borgaralegu umhverfi, lýsir lífi manna í utanríkisþjónustu viðkom andi Norðurlandaþjóðar, einkum þá tveggja sendiráðsfulltrúa, sem þeir Gunnar Eyjólfsson og Jón Sigurbjömsson ieika. Bytjar leikritið sem nokkuð fyndinn gamanleikur, en brátt kemur í ,lj(js. að JiöfuncUjjjer mikii alvara i huga-: •••iftlcHr hanm greinilega miö af síðari heims- styrjöldinni og hefur Kamban kom ið inn hjá persónum leiksins tals veröu af sinum eigin skoðunum og sjónarmiðum. Sendiráðsfulltrú- inn, sem Gunnar leikur vill til að mynda ekkj láta múra þjóöina inni, heldur halda öllum gáttum opnum. Þá er sagt að Ada, eiginkona þess sendiráðsfulltrúa minni um margt á eiginkonu Kambans sjáifs. Það er Helga Bachmann sem fer meö hiutverk ödu f leiknum. Sveinn Einarsson leikhússtjóri annast leikstjóm, en leikritið tek ur tvo klukkutíma í flutningi. t Leikritið „Þúsund mílur" var gefið út á prenti í fyrsta sfnn f fyrravetur. Var það AB, sem stóð að útgáfunni. Fyrst leiklistarflutningur út- varpsins er til umræðu væri ekki úr vegi að geta þess hér I leið- inni, að Þorsteinn Ö. Stephensen, sem um áraraðir hefur gegnt ' störfum leikiistarstjóra útvarps- ins hefur tekið sér frí frá störf- um fram til áramóta og hafa.ung ir leikarar tekið að sé að leysa hann af þann tíma. — ÞJM IKVOLD ■gCTKJAVlKUg Hitabylgja í kvöld kl. 20.30 60. sýning, aðeins örfáar sýn- ingar eftir, Kristnihaldið föstudag, 98. sýn. Piógurinn laugardag. Aðgöngumiðsalan í Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 13191. LEIKFÉLAG KÖPAVOGS Hárið Sýning f kvöld kl. 8. Miðasalan 1 Glaumbæ er opin frá kl. 4. Slmi 11777. HAFNARBIO íslenzkur texti. CHARRD! Stúlkan á mó*orh}ólinu Ahrifamikil og vel leikin, ný, ensk-amerísk kvikmynd I litum. Aðalhlutverk: Alain Delon, Marianne Faithfull. Sýnd,. kl. 5 og 9. Coogan lögreglumaður Amerisk sakamálamynd í sér flokki með hinum vinsæla Clint Eastwood f aðalhlutveTki ásamt Susan Clark og Lee J. Cobb. Myndin er i litum og með islenzkum texta. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Ole Soitcft Annio Birgit Ga."öe Birihe Tove J Strobvw Karl Steggt* , -•« r EEkVIS' PRESLEV Afar spennandi og viðburða- hröð ný bandarisk kvikmynd í iitum og Panavision. — Nýr Presiey — i nýju hlutverki, Bönnuð innan 14 ára. 1- SáW1 kþ® 5,^-7', : 9 og 11. íslenzkur texti. j: 5 -----’Uy' ?'~A'"?PÁ SBNGFKa. nten Islenzkur texti Mazurki ~ i’úmstokknum Bráoiiörug og J|Or:, ny dönsk gamanmvnd Gerö eftir sögunni „MazurKa- -ftu rithö|Cundinn Sova Myndin íetur verið sýnd und anfariö vtö metaðsókn I Sví- þjóð o,- Moregi Bönnuö bornum innan 16 ára. SVnd kl 5 ‘ o- 9 Síðustu sýningar. ÁSTARSAGA (Love story) Bandarisk litmynd, sem slegiöx hefur öll met I aðsókn um allan heim Unaðsleg mynd jafnt fyrir unga og gamla. Aðalhlutverk: Ali Mac Graw Ryan O’Neal. ,•:$' lslenzku,- texti. Sýnd ki 5. 7 og 9. ■BTJTíTITPTÍiaH Njósnatormginn K Islenzkur texti Afar spennandj ný amerísk njósnamynd i Technicolor og Cinema Scope Gerð eftir skáld sögu Hartley Howard. Leik- stjóri Val Guest Aðalhlutverk: Stephen Boyd Camilla Sparv, Michael Redgrave. Leo Mc- Kern. Robert Hoffmann. Sýnd kl. 5 7 og 9. KOPAVOGSBIO Yfir Berinarmúrinn Bráðskemmtileg en jafnframt spennandi amerísk gamanmynd f litum með islenzkum texta. Aóalhlutverk: Elke Sommer, Bob Crane Endursýnd kl 5.15. Þegar dimma tekur Ógnþrungin og ákaflega spenn andi amerlsk mvnd i litum með tslenzkum texta. Aðalhlutverk: Audrey Hepburn Alan Arkin Sýnd kl. 9. Fáar sýningar eftir. Bönnuð börnum ■KWBilW íslenzkir textar. Bedazzled Brezk-amerisk stórmynd í lit- um og Panavi^ion. — Kvik- myndatagnrvnendur h=imsblað anna hafa lokið miklu lofs orði á mynd þessa. og tallð hana I fremsta flokki „satýr- iskra“ skopmynda sfðustu ár- in. Mynd f sérflokkí sem eng- inn kviknrvndaunnandi. ungur sem æf'i að láta óséða. Peter Cook Dudley Elinor l'rcm Ranuel Sýnd kl. 5 og ».

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.