Vísir - 23.09.1971, Blaðsíða 14

Vísir - 23.09.1971, Blaðsíða 14
74 V X Sní’R. Flmmtuflagur 2s>. septemoer 1971, AUGLÝSINGADEILD VlSIS I afgreiðsla EP SILLI & FJALA ft. VALDI KOTJHR VESTURVER c AÐAESFRÆH SIMAR: 11660 OG 75670 TIL SÖLU Til sölu barnarimlarúm, barna- stóll og stórt kvenreiðtíjól. Uppl. í síma 14237, Miðstöðvarketill. 4—5 ferm mið- st&ðvarketill með«brennara til sölu. Einnig forhitari. Uppl. í síma 26205. Forhitari. Meðal-stór forhitari til sölu. Uppl. í ,síma 26205. Píanó. Mjög vel með farið Hom- ung og Möller planó til sölu. Uppl. í síma 41244. 50 w. Yamaha gltarínagnari til sölurUppl. I slma 43379 eftir kl. 7 nasstu kvöld. í'r Til sölu sófasett, sófaborð, stak- ir stólar, kvenfatnaður og barna ásamt fleiru. Uppl. I síma 20192 fimmtudag og föstudag kl. 3—7. Til sölu Eltra Hi Fi útvarpstæki með innbyggðum fón, kr. 7.500. Lenco 350 stereofónn meðinnbyggð um magnara 15 þús. Uppl. I síma 41688 Meltröð 10. Til sölu fallegur kanínupels, út- saumuð rennibraut, málverk, teppa- hreinsari, skór nr. 39 og ýmislegt fieira. Sími 30991. Orgel (eldri gerð) til sölu í Hraun bæ 12 A. Sími 83646. 50 w Yamra gítarmagnari til sölu. Sími 43379 eftir kl. 7 næstu kvöld. Til sölu fallegt gólfteppi 4x3 m. Til sýnis kl. 9 til 3 Vífilsgötu 12 efstu hæð. Sími 26839. Kasettusegulbandstæki til sölu. Einnig á sama stað 75 lítra suðu- pottur. Uppl. I slma 24609. Til sölu sófasett mjög gott kr. 18 þús. Kuba sjónvarpstæki kr. 18 þús. Lítill fataskápur kr. 6 þús. og amerískar gardínur mjög fallegar kr. 3.500. Sími 18389. Bílaverkfæraúrvab Amerfsk, ) jap- önsk, hollenzk topplyklasett, 100 stykkja verkfærasett, lyklasett, stak ir lyklar, toppar, sköft, skröll, hjöru liðir, kertatoppar, járnklippur, prufulampar millibilsmál, hamrar, tengur, skrúfjám, splittatengur, sexkantasett, borðahnoðtæki, felgu- lyklar, cylinderslíparar. Öll topp- lyklasett með brotaábyrgð! Einnig fyrirliggjandi farangursgrindur, steypuhjólbörur, garðhjólbörur. — Póstsendum. Ingþór, GrenSásvegi. Góðar túnþökur til sölu meö stutt um fyrirvara. Sími 41971 og 36730 Nauðungaruppboð sem auglýst var I 18., 20. og 21. tbl. Lögbirtingablaðs 1971 á Hlíðargerði 21, þingl. eign Ólafs Péturssonar fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavík á eigninni sjálfri, mánudag 27 sept. 1971, kl. 15.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð Eftir kröfu Hafþórs Guðmundssonar lögm. verður bifreiðin R-2354 Rambler 1964, seld á opinberu upp boði í Vökuporti, fimmtudag 30. sept. n.k. kl. 14.30. Greiðsla við hamarshögg. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð cem auglýst var í 70., 71. og 73. tbl. Lögbirtingablaðs 1970 á hluta í Grýtubakka 24, talinni eign Óskars Frið rikssonar fer fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbanka Islands á eigninni sjálfri, mánudag 27. sept. 1971, kl. 11. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Hringrammar matt myndagler. vorum að fá kringlótta harðviðar-. ramma. Einnig hið eftirspurða matta myndagler. Innrömmun Eddu Borg, Álfaskeiði 96, Hafnarf. Sími 52446. OSKAST KEYPT Vil kaupa bjólhýsi má vera með biluðum undirvagni. Uppl. I síma 16958 milli kl. 7 og 9 á kvöldin. Vil kaupa rafmagnsþvottapott. — Uppl. I síma 82278. Sambyggð trésmfðavél óskast til kaups. Sími 10220 og 17287 eftir kl. 7 í kvöld. HJOL-VAGNAR Notaður Pedigree barnavagn til sölu. Uppl. I slma 50038. Honda 50 árg. ’63 til sölu — gangfær en þarfnast lftils háttar viögeröar. Kr. 8.000. Uppl. I síma 83494 eftir kl. 8 e. h. Sem nýr bamavagn til söhi. — Uppl. I síma 52142. Bamavagn. Vil kaupa góðan ný- legan og vel með farinn bamavagn. Sími 41408. HEIMILISTÆKI Til sölu ísskápur 1,03 m á hæð með góðu frystihólfi, verð 10.000 kr. og sjónvarp I tekkkassa, verð 15.000 kr. Uppl. I Sólheimum 25 íbúð A 3. hæö. Servis þvottavél með suöu og vindu til sölu. Sími 36831. Skrifborð til sölu, stærð 1,40 m x64 cm. Uppl. I slma 36778 eftir — Mér sýnist þetta líka vera vitlaust, en þaö tæki 38 menn hálft fimmta ár að yfrifaraþaö. — Nei, ég hef ekki hugmynd um, hver hann er, en hann kem- ur á hverjum degi, þegar fuglunum er gefið. kl. 5. Tekkklæðaskápur tii sölu 105 sm breiöur 65 cm djúpur 240 cm hár samsettur á læsingum. Uppl. I síma 36076. Til sölu sófi, svefnbekkur og stóll. Selst ódýrt. Uppl. á Fálka- götu 19 efstu hæð til vinstri. Ný fermingarföt til sölu. Uppl. í síma 18947. Ónotaður brúðarkjóll nr. 38 með hálfermum til sölu. Ennfremur hjáimhárþurrka kr. 1.000. Uppl. i síma 12440. Kópavogsbúar. Kaupið fatnaðinn á börnin þar sem verðið er hag- stæðast. Allar vörur á verksmiðju verði. Opið alla daga frá 9—6 og iaugardaga 9—4. Prjónastofan Hlíð- arvegi 18 og Skjólbraut 6. Saumið sjálfar. Mikið úrval af sniðnum skólabuxum og vestum, einnig marks konar annar sniðinn tízkufatnaður. Allt tillegg fylgir með, yfirdekkjum hnappa. Bjargar búð, Ingólfsstræti 6. Sími 25760. BÍLAVIPSKIPTI . Ford Falcon ’60 mjög góöur og óvenju vel með farinn btll til sölu. til greina kemur greiðsla með skuldabréfi. Uppl, eftir kl. 6 1 síma 43234. Til sölu S'aab ’71 og Land-Rover ’66 að Víðihvammi 32 Kópavogi. Sími 43126 eftir kl. 6 á kvöldin. Til sölu Taunus 17 M árg. ’60 þarfnast smávægilegrar við'geröar fyrir skoöun. Selst ódýrt. Uppl. í síma 34065 eftir kl. 18._________ Commer sendiferðabíll meö mæli, talstöö og leyfi fylgir. Uppl. að Melgerði 9 Reykjavík. Sími 32355 eftir kl. 20. Til sölu Ford '55 ógangfær, gang verk mjog gott. Einnig Vespa 150 c.c. Uppl. í síma 35148. Dísilvél í Benz 190 Járg. ’60 til sölu ásamt mörgu fleiru úr bíl sem verið er að rífa. Uppl. I síma 33938 Skipasundi 18. Til sölu bensínmiðstöð. Einnig notaöir varahlutir I Volkswagen, Daf og Corver. Uppl. I síma 43118 og 13089 eftir kl. 7. BíU — Skuldabréf. Til sölu Volks wagen árg. 1962 má greiðast með fasteignatryggðu skuldabréfi. Uppl. á kvöidmatartíma I síma 83177. Tilboð óskast I Chevrolet árgerö ’55. Einnig er til sölu rafmagnsgítar og 10 w magnari Teisko. Uppl. I sima 40931. Skoda Felicia til sölu, þarfnast smá viðgerðar fyrir skoöun. — Selst ódýrt. Símar 15581 og 21863. Volkswagen rúgbrauð árg. ’64 til sýnis og sölu I Skúlatúpi 4. Sími 22830 og 21.738. Til sölu Ford árg. ’56. Skoöaður ’71 Slmi 38015. Til sölu. Vöruflutningar Reykja- vík — Suðurnes. Með Volvo 375 ’60, yfirbyggður með sturtum, vökvastýri og vacumbremsum á- samt hlutabréfum í Landflutning um. Sími 92-8068, Grindavík. Bifreiðaeigendur athugið! Sjálfs- þjónustan opin virka daga kl. 8— 22, laugard. og sunnud. 9.30—19. Þrífið og gerið við bílinn sjálfir. Bílaverkstæði Skúla og Þorsteins Sólvallagötu 79. vesturendi. BARNAGÆZLA Árbæjarhverfi. Kona óskast til að gæta 6 mánaöa telpu hluta úr degi til áramóta. Sími 83971 e. kl. 6. Barngóð kona óskast til að gæta 1 árs drengs fyrir hádegi. Sími 13143 eftir kl. 6. Manneskja óskast til að gæta barna á heimili I Kleppsholti. — Hringið I sima 34688 eftir M. 6. UnglingSstúlka óskast til að gæta 2ja barna á daginn I vesturbænum. Uppl. I síma 25487. Bamgóð stúlka óskast á heimili þrjá eftirpiiðdaga og tvo morgna I viku til að gæta tveggja bama. — Uppl. I síma 84768. Árbæjarliverfi. Kona óskast til að gæta drengs á ööm ári frá 9—5 5 daga vikunnar. Uppl. 1 slma 83689. Bámgóð stúlka 12—14 ára, ósk- ast 1 vetur til aö gæta 1 og 2 ára barns 3—4 tfma á dag 5—6 daga vikunnar, f Breiðholti HL Nánar eftir samkomulagi í síma 43474. Kona óskast til að gæta 3ja ára drengs I vetur alan daginn. Sími 43063 eftir kl. 7. TAPAÐ —- FUNDIÐ Tapazt hefur mjó gullkeðja, múr steinsmunstur, á leiðinni Skóla- vörðustígur — Bankastræti — Aust urstræti. Finnandi vinsaml. hringi í síma 41943. Tapazt hefur kvenmannsúr úr gulli, með brúnni 61, laugardaginn 18. sept. I Laugardalshöll. Finnandi vinsaml. hringi I s’ima 34629. Fund arlaun. HUSNÆDII B0ÐI Herbergi til leigu fyrir skóla- stúlku gegn barnagæzlu. Uppl, I síma 13619 eftir kl. 7. Til leigu 2ja herb. íbúð, getur verio 3ja. Tilb. Uppl. I síma 42385 kl. 5—10. — Ford Anglía ’62 til sölu á sama stað. 3ja herb. íbúð I blokk til leigu. Sími 36547. Skólastúlka getur fengið herb. og fæði gegn barnagæzlu eftir sam- komulagi. Sími 84859. /

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.