Vísir - 11.01.1972, Blaðsíða 2

Vísir - 11.01.1972, Blaðsíða 2
Þurfti hæstaréttar- úrskurð til að fá að sofa í eigin svefnherbergi Gil'ltan Bines, 27 ára gömul Gillian Bines snýr til síns heima í fylgd með lögfræðingi sínum. í FANGELSI FYRIR MORÐ — Varð oð láta sér nægja jólakort frá unnustunni Við sögðum frá ástum þeirra hár á annarri síöunni um daginn. Hún heitir Helen Seeberg, 16 ára og er til heimilis í Esbjerg, en hann Karl Jakob Schnitler, er 39 ára og afplánar lífstíðar- fangelsisdóm I Osió, fyrir aö hafa myrt 16 ára stúlku. Slys, sem Helen varö fyrir og vakti mikla athygli og blaðaskrif viarð tdil þess, að Karl skrifaði hanni bré/, sem varö upphaf að bréfaviðskiptum þeirra á mil'li. Brófin frá þeim til hvors annars urOu æ hjartnæmari og brátt kom að því, að þau trúlofuðust. Og hann sendí henni hringinn f pósti. Enn hefur þetta sérstæða kær- kona í Essex í Engiandi, fékk fyrir fáeinum dögum dómsúrskurð hæstarétt&r þess efnis, að hún mætti sofa £ sínu eigin svefn- herbergi. f byrjun desembermánaðar hafði eiginmaður hennar vísað henni til gestaherbergisins, þar sem hann vildi sjálfur hafa svefn herbergi hússins út af fyrir eig og hjákonu sdna, táningastelpu. Hæstiréttur veitti hjákonunni 24 tíma til að fiytja úr húsinu. Að þeim tíma iiðnum hélt GiM- ian tiil hehmlis síns meö átta mán aða bam þefrra hjóna, Yvonne, og f fyígd með þeim v»r lög- fnæðingur hennar. Stottu síðar skaut eiginmaður inn upp kollmum og var þá með hjákonu sína upp á arminn. Bfbir hálftíma þvarg yfirgaf parið hús- ið, skellandi hwrðum og hafandi í hótunum. Þau neitoðu að gefa nokkrar upplýsingar um það, hvert halda skyldL Murray Bines yfirgefur hús sitt ásamt' hjákonu sinni, Robinu Skinner eftir að hafa hnakkrifizt við eiginkonu sína, sem ekki vildi hafa hjákonuna innan dyra heimilisins. ur Maurice Chevaliers ustupar ekki hitzt augliti til aug litis. >að verður sennilega ekki fyrr en á sumri komanda. en þá fær Karl nokkurra daga orlof úr prísundinni. Þriggja daga orlofi hafði honum veriö heitið fyrir síðustu jól, og Helen hafði þá þegar í staö keypt sér farmiöa til Noregs. Þau Karl höfðu ráðgert að eyða þessum þrem dögum á heimili frænda Helenar, sem búsettur er skammt fyrir utan Osló. Á síðustu stundu afturkaliaði fangelsisstjómin „leyfi“ Karls - og hann varð því að láta sér nægja að taka á móti jólakveðjum hennar bréf- lega þessi jólin. Traustasti vinur Mauríce Chevaliers hin síðustn ár var drengur, 15 ára gam- all, Emanuel de la Chappe að nafm. Hann er nú aðalerfingi að öHum miHjónunum, sem hinn elskaði frans- maður lét eftir sig. Emanuel var tryggur fylgfeveina Chevaiéerts. Saman gengu þetr langar gönguferðir um hinn Mtita bæ Mames La-Goquetta skammt fyrir utan París, þar æm Che- vailier eyddi sínum sfðusto ævi árum. Emanuel var veigamikill þáttur f frásögum ChevaMers er hann ræddi um iff sitt. Emanuei elur sjáJtfur meö sér þann draum, að vertSa vfsnasöngv ari. Ásamt móður ainni býr hann í húsi, sem stendur við bliðina á hinni íburðarmiklu „vitHi" Che- valiers, „La Loque". Er franskt blað kom á kreik þeim orðrómi, að Emanuel vaari sonur Chevaliers, svaraði söngvar inn: — Er faöir drengsins lézt, fann ég þörf á því. að ættleiða drenginn. Chevalier hafði sett fram óskir ’ um að útför hans yrði gerð á sem viðhafnarminnstan hátt og hann yrði jarðsettur í kirkjugarðinum i Manes-La-Coquette við hiið graf ar móður sinnar. Einkaritari Chevaliers Felix Pacquet hefur skýrt syo frá, að söngvarinn hafi aila tíð kallað sjáifan sig iðnaðarmann. Þess vegna hafi hann líka óskað eftir því, að veröa jarðsettur sem slík ur. Forseti Frakklands, Georges Pompidou, segir í minningarræðu sinni um Chevalier: — Frakkar séu sjáiifa sig í honum. Útlend ingar sáu í persónuleika hans mynd af Frakkiandi — ef til vdM ófullkomna, en ailténd glaðlynda og hlýlega. Hinn 83ja ára söngvari og dans stjarna lézt á sjúkrahúsi í París á nýársdag, Hjarta hans hafði biiað eftir næstum þriggja vikna stríð sömgvarans við nýmakvalir. Emanuel var traustur fylgisveinn Maurice síðustu æviárin.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.