Vísir - 11.01.1972, Blaðsíða 5

Vísir - 11.01.1972, Blaðsíða 5
VÍSIR . Þriójudagur 11. janúar 1972. 5 Best bannað að búa í 8 milljöna króna einbýlisvillunni sinni! — og verður nú að æfa tvisvar á dag næstu vikurnar Það er lítil kjölfesta í lífi knattspyrnuglaumgosans C ' rge Best og þessi leik- m ður, sem dáður er af mllljónum á leikvelli bætir stöðugt fleiri gráum hárum í höfuð forráðamanna Manch. Utd. Á sama tíma og liðið berst um efsta sætið í I. deildinni hættir Best að stunda æfingar og er settur úr liðinu fyrir aga brot — en bregður sér þá bara til Lundúna og leikur sér á næturklúbbum með ungfrú England sér við arm ög fær þangað frétt- irnar um mikið tap United fyrir Úlfunum. En Best mættj á æfingu í gær eftir að hafa rætt við fram- kvæmdastjórann Frank O’Farrell og niðurstaðan af þeim viðræðum varð sú, aö Best fær ekki lengur að búa í átta milljóna króna ein- býlishúsi sem hann byggð; sér nýlega. í Cheshire — rétt utan Manchester — en flyzt í þess stað tii annarra, ókvæntra leikmanna liðsins. Þá var tekið af honum tveggja vikna kaup — rúmlega 100 þúsund 'krónur — og hann skikk- aður til að mæta tvisvar á dag til æfinga. Á morgnana með öðrutn leikmönnum liðsins og síðan eftir- miðdaginn með þjálfara. Já, Best hefur löngum ódæll verið, en um hæfileika hans á knattspyrnusviðinu efast enginn og það er hann, sem dregur að millj- ónirnar. Og Manch. Utd. án hans var sviplaust lið gegn Úlfunum, sem allra 'liða hafa náð beztum ár- angri í 1. deild að undanförnu — unnið fjóra síðustu leikina og ekki tapað í 11 Ieikjum Þeir Dougan, annar íri eins og Best, sem löngum þótti ódæll, en nú manna mest virtur og formaöur samtaka at- vinnuknattspymumanna, og Rich- ards skoruðu fyrir Úlfana í fyrri hálfleik og McOalli og sgoraði 3ja mark þeirra úr vítaspyrnu, áður en írskj táningurinn Sammy Mcllroy, sem tó'ku stöðu Best. skoraði eina mark United Manch. Utd. hefur enn forustu í deildinni, en aðeins eitt stig og hefur ekki hlotið nema 3 stig í siðustu fimm leikjunum. Liöið er hið sama og áöur, að þvi undanskildu, að miðvörðurinn Steve James hefur ekki leikið síð ustu 2 leikina vegna meiðsla, sem hann hlaut gegn Coventry, og virðist fjarvera hans hafa haft áhrif til hins verra í vörn liðsins. En látum þetta nægja um Manch. Utd„ sem sjaldan sleppur við að vera í fréttunum. Leeds hafði rnikla möguleika til að ná efsta sætinu á laugardaginn, en átti svo i hinum mestu erfiðleikum með Ipswich á Iheimavelli. Ekki vantaði leikmenn Leeds þó tækifærin f leiknum — en skothæfnin var ekki aö sarna skapi góð Og fyrir hlé hafðj Ips- ■ich skorað tvívegis — Frank Clarke bróðir Alans hjá Leeds skoraði — og róðurinn var érfiðúr Bjá’'Lfe’é9'si En liðinu tókst að jafna; en ekki voru allir á eitt sáttir með jöfn- unarmarkið. Fyrirliðinn Billy Bremner breyttj stöðunni í 2—1 eftir samvinnu við Giles og síðan fékk Alan Clarke knöttinn og spyrnti að markinu Knötturinn dansaði á marklínunni og var sið- an snyrnt frá — en dómarinn dæmdi mark, sagði knöttinn hafa farið yfir línuna. Leikmenn Ips- wich mótmæltu ákarft en án árang- urs — en hvort Leeds hlaut þarna heppnisstig eða ekki verður seint sannað. Manch, City lék mjög vel í Lundún um gegn Tottenham, en leiknum lauk með jafntefli. Strax á 6. mín. náði Tottenham forustu með marki Martins Peters, sem skoraðj með óvæntr; hjólhestaspyrnu,' en Ron Davies jafnaðj fyrir Manch City, j sem komst í annað sæti fyrir bragð- ið. Derby vann ágætan sigur i Soubhampton og er í fjórða sæti. Það var Alan Durban, sem skoraði sigurmarkið nokkrum sek fyrir leikslok, en liðið hafðj sótt nær stanzlaust s.h. O’Brian skoraði fyr- Hann er heldur betur skuggalegur á svipinn blaðaljósmyndarinn, sem horfir á eftir Peter Osgood, hinum kunna landsliðsmanni Chelsea, sem þarna er á leið í rétt í Lundúnum eftir sigur- gleðina, sem varð þegar Chelsea hafði slegið Tottenham út í deildarbikarnum og við höfum sagt frá hér á síðunni. Eastham lék sinn 500. deildaleik roeð Stoke gegn Arsenal liðinu, sem hann lék svo lengi með. En hvorugu liðinu tókst að skora í leiknum. Harold Wilson sleppti ekki því tækifæri, sem gafst að sjá lið sitt — • Huddersfield —• á Stamford ir Dýrlingana á 12. mín. — fvrsta brigðum. Jafnteflj varð í leiknum Manch. Utd 25 14 7 4 50:33 35 mark hans fyrir liðið, en O’Hara 2—2 Chapman náði forustu fyrir Manch. City 25 13 8 4 48:25 34 jafnaði. Huddersfieid í leiknum á 55. mín., Leeds 25 14 6 5 38:20 34 Luton fékk 5000 pund þegar en síðan skoruðu Hollins og Os- Derby 25 13 7 5 42:33 33 Malcolm McDonald skoraði eitt af good fyrir Chelsea, en Steve James Sheff. Utd 25 13 6 6 45:33 32 mörkum Newcastle gegn Coventry iafnaði Vísir var eina blaðið, sem Wolves 25 12 7 6 45:35 31 — 20 mark hans fyrir New- spáði þessu jafnteflil! Tottenham 25 10 9 6 40:28 29 Castle og þegar hann var seldur Tony Brown skoraðj tvö rnörb Arsenal 25 12 5 8 35:27 29 frá Luton fvrir 180 þús. pund sl. fyrir WBA, en ekki nægði það til Liverpool 25 11 6 8 30:26 28 sumar, áttu 5000 pund að bætast við sigurs því Dearden og Hockey Chelsea 25 9 9 7 32:28 27 ef hann skorað: 20 mörk á leik- skoruðu fyrir Sheff. Utd. Johnson Stoke 25 8 8 9 24:28 24 tlmabilinu. Hibbitt og Tudor skor- og Harwav skoruðu tvö mörk fyrir West Ham 25 8 7 10 27:25 23 uðu fyrir Newcastle í f. h., en Everton á fyrstu 14 mtn. gegn Coventry 25 6 10 9 28:42 22 Rafferty fyrir Coventry. Síðan West Ham og það nægði, því Hurst Everton 25 7 7 11 26:27 21 kom mark McDonalds og Hibbitt tókst aðeins að skora eitt mark Leicester 25 6 9 10 25:30 21 skoraði aftur en Mortimer lasaði - vítasp.yrna Geoff Hurst. Southampton 25 8 4 13 32:50 21 stöðuna í 4—2 fvrir Coventrv. Norwich hefur nú orðið fimm Ipswich 25 5 11 9 20:34 21 Alister Brown skorað; hið býð- stisa forust.u í 2. deild en úrslit Newcastle 25 7 6 12 29:37 20 ingarmikla mark, sem færði í þeirr,- deild á laugardag urðu Huddersfield 26 6 7 13 23:38 19 Leicesjer bæði stigin segn Liver- hessi: C. Palace 25 6 6 13 23:39 18 pool — og annar Skoti, Willy W.B.A 25 5 6 14 30:36 16 Wallace skoraði fvrir C. Palace, Birmingham—Portsmouth 6 3 Nottm For. 26 4 7 15 31:49 15 danmsnsinn Georsie Best og það nægð; Lundúnabðinu til að , Burnley Oxford 1—1 hljóta bæði st.igin i Not.tingham, Hult—Cardiff 0—0 sem er nú að komast — aö þvi er jMiddlesbro—Bristol C. 1—0 virðist i vonlausn baráttu Georse IMillvall—Q.P.R. 0—0 Norwioh—Fulham 2—1 Oriet—Sunderland 5—0 Preston—Luton 1—2 Sheff Wed.—Blackpool 1—2 Swindon—Carlisle 0—0 Watford—Charlton 0—3 og þá er það staðan í 1. deild: Það er gott að geyroa h morguns, þá verður getrai ■• • • • •••••••• • •• ♦•'•••••■« I”** ! rinnar í fljótir • Finnskir spretthlauparar á Jskautum hafa heldur betur • sprett úr spori að undanförnu *og tvívegis hafa þeir bætt gild ®andi heimsmet Þjóðverjans Er- •hard Kellers, sem hann setti Jfyri.r nokkrum vikum < 500 •metra hlaupi. • Það var hinn 24 ára Leo jLinkovesi, sem eignaði sér heims • metið á laugardag, þegar hann Jhljóp á 38 sekúndum á möti i •Davos í Sviss. Þessi árangur • hans kom mjög á óvart — og Jhann setti einnig heimsmet sam •antegt, h'laut 156.500 stig. Á osama móti setti 16 ára banda- • risk skólast'úlka heimsmet í 21000 m hlaupi kvenna, ht’jóp á J 1:27.3 mín. og var það annað •heimsmet hennar á tveimur dög Jum. Þá má geta þess, að að- •eins tveimur dögum áður en •Linkovesi Wjóp á 38 sek, haföi Jannar Finni Seppo Hainoinen • Maupið á 38.4 sek., sem emnig #er innan við viðurkennt heims- Jmet KeMers. í 500 m hteupi • kvenna hefur Ann Henning, J Bandaríkjunum, sett nýtt heims •met 42.5 sekúndnr — einnig í • Davos. Ekki beftið um fri fyrir Hjaita. Ekki beðið um fríið! Það var byggt á röngum upp- lýsingum, sem sagt var hér á síðunni í gær, að Hjalti Einars- son hefði ekki fengið frí úr vinnu til að leika síöari lands- leikinn við Tékka á laugar- dag. Landsliðsnefndarmennirnir spurðu Hjalta hvernig vinnu hans væri háttað á föstudag oa laugardag og þegar kom í ljós, að Hjalti átti að vinna á laug- ardag var ákveöið í samráði við hann, að Hjalti léki aðeins í fyrri leiknum — hver svo, sem úrslit yrðu. Þegar leitað hefur verið tii foráðamanna slökkvi- liðsins í Keflavík í sambandi við frí fyrir Hjalta til að taka þátt í leikjum hafa þeir ávallt tekið j>ví mjög vel — og lands liðs-nefndin vildi ekki vera að nauða of mikið í þeim, enda nauðsynlegt að gefa hiin.um yngri markvörðum íslenzka landsliðs- ins tækifæri til að reyna sig — vegna þeirra miklu verkefoa, er framundan eru.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.