Vísir - 11.01.1972, Blaðsíða 15
7ÍSIR . Þriðjudagur 11. janúar 1972.
15
íarlar •— konur :— eruð þér ein-
jan Vantar yður ævifélaga,
’erðaifélaga helgarfélaga? Skrifið
uppl. um yður og óskir yðar, heim
'lisfang og síma, merkt: Pósthólf
Í0S2, Reykjavík og þér fáið sent
gegn vægu gjaldi í póstkröfu nafn
yg heimilisfang sem er vandlega
valið með yðar óskir í huga. —
Fuilkomleg þagmælska.
TAPAD — FUNDID
Stórt kvenmannsgullúr fannst í
Heimahverfi 27. des ’71. Hringið 5
sfma 30929.
KvenSuIlúr tapaðist 5 jan. í vest-
urbænum eða Breiðholti. Vinsam-
lega hringið í slma 16007 eða
22901.
Tapazt hefur biár kerrupoki á
leiðinni Sæviðarsund—Skipasund.
Vinsamlega hringið í síma 32083.
Fundarlaun.
Kvenmannsúr fannst í vesturbæn
um eftir nýárið. Vitjist á Holtsgötu
17, 4 'hæð. Sími 13529;
.BARNACÆZLA
Hver vill taka að sér að gæta 9
mátiaða drengs allan daginn, sem
næst Sólheimutn? Uppl. í síma
16847.
Óska að koma 7 mán. dreng í
fóstur á daginn. Vesturbær æski-
legur. Á sama stað óskast keypt
sjálfvirk þvottavél. Símj 1535SÍ eft-
ir kl 6 á kvöldin.
ÓKUKENHSIA
Ökukennsla — Æfingatímar. —
Get nú aftur bætt við mig nokkr-
um nemendum, kenni á nýjan
Chrysler árg. ”72, Otvega öll próf
gögn í fullkomnum ökuskóla. ívar
Nikulásson. Slmi 11739.
Ökukennsla — ÆfingatTmar. —
Volkswagen 1302 LS, 1971 Jón
Pétursson. Sími 23579.
Ökukennsla — Æfingatímar.
Kenni á V.W. 1300.
Ökuskóli og öll prófgögn.
Helgi K. Sessiilíusson.
Sím; 81349.
hniimgiarMppboð
sem auglýst var í 31. 35. og 37. tbl. Lögbirtingablaðs
1971 á hluta í Suöurlandsbraut 63, þingl. eign Sigur-
garðs Sturlusonar fer fram eftir kröfu Útvegsbanka
íslands á eigninni sjájfri, föstudag 14 janúar 1972,
kl. 10.30.
Borgarfógetaembættið i Reykjavík.
Nouðungariqipboð
annað og síöasta á hluta í Grýtubakka 12, talinni eign
Benedikts Pálssonar fer fram á eigninni sjálfri föstu-
dag 14. janúar 1972 kl. 11.00,
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
' -
Nuuðunguruppboð
sem auglýst var í 40. 42. og 44. tbl. Lögbirtingablaös
1971 á Huldulandi 48, þingl. eign Ingibjargar Ólafs-
dóttur fer fram eftir kröfu Hákons H. Kristjónssonar
hdl., á eigninni sjájfri, föstudag 14. jan. 1972, kl. 14.00.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Laerið að aka Cortínu ’71. Öli
prófgögn útveguö, fullkominn öku-
skóli ef óskað er Guðbrandur Boga
son. STmj 23811.
Ökukennsla — Æfingatimar. —
Ath kennslubifreið hin vandaða eft
irsótta Toyota Special árg. ’72. —
Ökuskóli og prófgögn ef óskað er.
Friðrik Kjartansson. Símj 33809.
Ökukennsla.
Kenni á Volkswagen 1300 árg. ’72.
Þorlákur Guðgeirsson.
Símar 83344 og 35180
KENNSLA
Kenni íslenzku í einkatímum,
hentugt fyrir landsprófsnemendur
og aðra skólanemendur. Jóhann
Svsinsson cand mag. Smiðjustíg
12. Sími 21828 (einkum kl. 5—6).
Enska, danska. Nokkrir tímar
iausir KristTn Óladóttir — Sími
14263.
Bréfaskóli S.Í.S. og A.S.Í. 40
námsgreinar. Frjálst val Innritun
allt árið Sími 17080.
Þú lærir málið i Míml. — Sími
10004 kl. 1-7.
TILKYNNINGAR
Fallegur, hvítur kettlingur fæst
gefinn. Sími 26643
Nýtt. — Nýtt. Eignizt alþjóða-
kynningarpakkana Innihalda mörg
hundruð kynningarsambönd, tilboð,
tækifæri o.fl. No. 1 kr 150.—. Nr.
2 kr. 200.0 Nr. 3 kr 300,— Hér er
eitthvað fyrir alla TIS, pósthólf
172 Hafnarfirði.
Kettlingar fást gefins. Uppl. i
3Íma ■ 34735.
Óska eftir að taka píanó á ieigu.
Uppl. f síma 82506.
Sauma kjóla. kápur og dragtir.
Sníð einnig. Uppl. í sima 15752.
Klukkustrengir teknir T uppsetn-
ingu, mikið úrval af járnum, einn-
ig hannyrðir í miklu úrvali. G. J.
búðin Hrísateigi 47.
HREINGERNINGAR
Þurrhreinsun gólfteppa eða hús-
gagna í heimahúsum og stofnunum.
Fast verð allan sólarhringinn. Við-
gerðarþjónusta á gólfteppum. —
Fegrun. Sími 35851 eftir kl. 13 og
á kvöldin.
Hreingerningar, vönduð vinna. —
Einnig teppa og húsgagnahreinsun.
Sfmi 22841. Magnús.
Þrif — Hreingerningar. Gó'fteppa
hreinsun, þurrhreinsun, húsgagna-
hreinsun. Vanir thenn vönduð
vinna.- Þrif, Bjami. símj 82635.
Haukur sími 33049.
Hreingerningar. Gerum hreinár
íbúðir, stigaganga, sali og stofnan-
ir. Höfum ábreiöur á teppi og hús
gögn. Tökum einnig hreisgeraingar
utan borgarinnar. —• Gerum föst
tiiboð ef óskað er. — Þorsteinn
sími 26097.
Hácsleitishverfi — Ibáiirsklpti
5 herbergja fyrsta flokks íbúð á fyrstu hæö í Háaleitis
hverfi, fæst í skiptum fyrir 2—3 herbergja íbúð helzt
í austurbænum. Tilboð merkt „Miljiliðalaus íbúða-
skipti“ sendist augl. blaðsins fyrir 18. þ. m.
Laugavegi 17 - Laugavegi 17 - Laugavegi 17
Utsaian
góðar og vandaðar vörur.
Berglind, barnafataverzlun,
Laugavegi 17.
Sölumabur óskast
til að selja upp á prósentur. Tilboð sendist augl. Vísis
merkt „Aukavinna 45“.
Útboð
B.S.A.B. óskar eftir tilboði í smíði á skápum
í svefnherbergí og forstofur í bygginguna
að Asparfelli 2 og 4 samtals 59 íbúðir.
Tilboðsgagna má vitja í skrifstofu félágsins
Síðumúla 34, 3. hæð, gegn 1.000 kr. skila-
tryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað
mánudaginn 17. jan. 1972.
B.S.A.B.
I: ÞJONUSTA
Sprunguviðgerðir. Sími 20189
Þéttum sprungur í steyptum veggjum, með þaul-
reyndu gúmmíefni, þéttum einnig svalir og steyptar
þakrennur. Margra ára reynsla. Uppl. í síma 20189.
Hreinlætistækjaþjómista
Hreiðar Ásmundsson — Sími 25692. Hreinsa stíflur
úr frárennslisrörum — Þétti krana og WC kassa —
Tengi og festi WC skálar og handlaugar — Endur
nýja bilaðar pípur og legg nýjar — Skipti um ofn-
krana og set niður hreinsibrunna — Tengi og hreinsa
þakrennuniðurföll o. fl. 20 ára starfsreynsla.
---- " —- FISKAR — FUGLAR
Fiskar, fuglar og blómstr-
andi vatnaplöntur nýkom-
iö. .Mesta vöruvaliö —
ódýrustu vörurnar. Opið
frá kl. 5—10 að Hraun-
teigi 5. Sími 34358. Ot-
■sölustaöw-: Eyrarlandsvegi 20, Akureyri og Faxastíg 37,
Vestmannaeyjum.
Myndatökur. — Myndatökur.
Bamamyndir. — Passamyndir. — Eftirtaka. — Mynda-
sala — Ljósmyndastofan Mjóuhlíö 4. Opið frá kl. 1 til 7.
Sími 23081.
Glerísetning — Glerísetning
Tökum aö. okkur glerísetningu. Getum útvegað gler
og annað efni. Sími 35603.
LOFTPRESSUR —
TRAKTORSGRÖFUR
Tökum að okkur allt múrbrot,
sprengingar í húsgrunnum og
holræsum. Einnig gröfur og dæl
ur til leigu. — Öll vinna i tíma
og ákvæðisvinnu. — Vélaleiga
Símonar Símonarsonar, Ármúla
38. ST'mar 33544 og 85544.
PÍPULAGNIR
Skipti hita auðveldlega á hvaða stað sem er í húsi. —
Tengi hitaveitu. Lagfæri hitakerfið svo fáist meiri hiti
og minni hitakostnaöur. Set á kerfið Danfosskrana og
aðra termostatkrana. Önnur vinna eftir samtali. — Hilm-
ar J. H. Lúthersson pípulagningmeistari. Simi 17041.
Ekki svarað í slma milli kl. 1 og 5.
Sjónvarpsþjónusta
Gerum viöallar geröir sjónvarpstækja.
Komum heim ef óskað er. —
Sjónvarpsþjónustan — Njálsgötu 86.
Sími 21766.
KENNfSLÁ
Málaskólinn Mímir
Lifandi tungumálakennsla. Enska, danska, þýzka,
franska, spænska, ítalska, norska, sænska, rúss-
neska. íslenzka fyrir útlendinga. Innritun kl. 1—7
e. h. Símar 10004 og 11109.
ítalskar kristsmyndir og bakkar
Frá einu þekktasta fyrirtæki á ítallu höfum við fengið
gullfallegar kristsmyndir. sem tilheyra hverju heimili,
mjög smekklegar á náttborð, skatthol o. s. frv. Þessar
myndir má einnig hengja á vegg. Bakkarnir eru þeir fai!
egustu sem hér hafa sézt og jafnframt þeir ódýrustu, en
bæði kristsmyndimar og bakkarnir eru handunnir með
24 karata antik-gyllingu og er engin kristsmynd eða
bakki með sáina mynstri eða lit. Þér emð á réttri leið
þegar þér heimsækið okkur. — Gjafahúsið, Skólavörðu-
stig 8 og Laugavegi 11 (Smiðjustígsmegin).
BIFREIDAVfDGERÐIR
Nýsmíðl Sprautun Réttingar Ryðbætmgar
Rúðulsetningar, og ód-’ ar viðgerðir á eldri bilum meö
plasti og jámi. Tökum aö okkur flestar almennar bif-
reiðaviögerðir, einnig grindarviðgerðir. Fast verötilboö og
timavinna. — Jón J. Jakobsson, Smiðshöfða 15. Sími
82080.