Vísir - 11.01.1972, Blaðsíða 12

Vísir - 11.01.1972, Blaðsíða 12
12 VÍSIR . Þriðjudagur II. janúar 1972. ÍSpáin gildir fj-rir miðvikudaginn , 112. janúar. i Hrúturinn, 21 marz—20. apríl. 1 Það er okki ölíklegí að heldur i þyngra verði undir fætj í dag en áður. Faröu gætilega að öllu og láfctu aðra eiga frumkvæðið, verðl hjá öðru komizt. Nautið, 21 april—21. mai. Ekki kannski beinlínis erfiður I dagur, en þó líklegt að þú þurfir I að hafa talsvert fyrir þvi sem . þú viilt ® framgengt, að minnsta kosti frameftir. Tvíburamir, 22 maí—21. júní. Þú skalt reyna að ganga þannig . frá öllum samningum í dag að íj ekki verði um nein vafaatriði að rasða síðar. Heizt að allt sé skriflegt, sem nokkru varð- ar. Krabblnn, 22. júní—23. júlí. Noitadrjúgur dagutr. einkum er á líður Það er ekki ólí-klegt að fjármálin þúrfi einhverrar at- : hugunar við, og vissara að gæta / allrar sparsemj í áætlunum. ^ Ljónið,- 24; júBr«23-/ ágúst..- Það er eins og einhver óvissa h-vílj yfir flest-u í dag og því vissara að fara gætilega að öllu. Bkkj hvað sízt séu peningar ann ars vegar. Meyjan, 24. ágúst—23. sept. Þaö bendir allt ti-1 þess að þú hafir í mörgu aö snúast 1 dag, hins vegar er ekkj víst að ár- angurinn samsvari erfiðinu, þeg ar á aJlt er 1-jtið. Vogin, 24. sept.—23. okt. Sömasamlegur dagur nema hvað 3-kki er ósennilegt að einhver dráttur kunni að verða á efnd um f sambandi við peninga- greiðslur og þess háttar. Drekinn, 24. oiöt.—22. nóv; Að mörgu leyti notadrjúgur dag ur Taktu ekki neinar meirihátt- ar ákvarðanir án gaumgæfilegr ar yfirvegunar. Kvöldið ættirðu að ta-ka snemma og hv-ila þig vel. Bogamaöurinn 23. nóv.—-21. des Sómasamlegur dagur, en samt er ekki ólíklegt aö þér finnist helzt til mikill seinagangur á hlutunum. Vafasamt er þó, að það borgj sig að ýta á eftir þeim. Steingeitin, 22. des.—20 jan. Það gengur ekki allt í "logandi loftinu í dag, en öllu ætti þó að miða í rétta átt Farðu gæti lega I öllum áætlunu-m og treystu ekki um of á aðra. Vatnsberinn, 21. jan. —19. febr. Það er ekki útilokað að þú fáir | einhverjar þær fréttir í dag, sem gera þér hann eftirminni- legan eða góöur og gamall kunn ingi komj í heimsókn. Fiskarnir, 20. febr.-20. marz. Hætt er við að dagurinn verði dálítið þun-1áma!egur frameftir, en svo ætti að rætast nokkuð úr. Hugsaöu ve! ákvaröanir þín ar og flanaðu ekki að neinu. T R 1 h N hy Edgar Rice Burroughs — Hinir miklu, Ieðurkenndu vængir Maharsins undarlega, blakta staðfastlega rétt ofan trjátoppanna — .. þar til myrkrið skellur á og hann hef ur sig ofar — — Þar sem enginn, sem á jörðu fer, getur séð til hans! Jimmy, að við gefumst upp!“ komið upp í snatri! Ég er ekki eins til- finninganæmur og' löggurnar úti!“ „Þú stjórnar ekki lengur hér, Rocca. — Færðu þig frá svo ég geti fretað hann niður!“ K i r b y have to 1EAVF, pesmonp. JOlO TftE PARTy AMU> tNjoy rouRStif. rou'Rc (te A OiEST YOU KHOty. THANK YOU, SIK r v Htí-t Á GOCPEbt MOMENT PASSES. I FEEL LIKÉ TM IN A ffOAP COMPANY OF 'CINPERELLA'. PEELINS POTATOES \ IS OOT THE quickest' mY TO STARPOM I EVER HEARP MPGMYls: A KITCHm PK/SOKER... „Ég verð að fara, Desmond, en njóttu lífsins, mundu að þú ert gestur“. „Þökk fyrir, herra“. „Mitt tvíþætta hlutverk, sem einka- þjónn og líka gestur, veitir mikið svig- rúm! Ég get fylgzt með í sal og að tjalda baki líka!“ „Mér finnst sem ég sé í lilutverki Öskubusku — að skræla kartöfhir það er ekki fljótlegasta Ieiðin upp á stjörnuhimininn sem ég hef frétt af.. .** Lúlli frændi — þú ert að sofna! Bíddu aðeins, Andrés... er ég að fara að sofa... eða hér — fara á fætur? MGMéghrili . með gleraugum frá Austurstræti 20. Sfmi 14566.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.