Vísir - 11.01.1972, Blaðsíða 16

Vísir - 11.01.1972, Blaðsíða 16
 ÖS33® ISIR Þriðjödagur 11. janúar 1972. r .r Islenzk Kist um csllcsr jarðir — sjaldan sýnt meira erlendis en á sibasta ári Kynning á íslenzkri list erlend is var með langmesta móti á siðasta ári. Þá lauk m. a. fjór- um stórum samsýningum. Hin síðasta þeirra var sýningin „ls- lenzk nútímamyndlist“, sem lauk um mánaðamótin nóvember —desember í Hasselbyhöil í Sviþjóð. Á sýningunni voru 78 verk 16 myndlistarmanna. Þar af 49 mál- verk 10 listmálara, 24 grafiikmyndir 5 listamanna og myndvefnaður. Þar seldust verk eftir fjóra íslenzka cv en atvinnuleysi um áramót sjaldan minna en nú Atvinnuleysi er nú minna um áramótin en það hefur verið um nokkurí skeið. Alls eru atvinnulausir á öllu land inu 959, en þeir voru 1233 fyrir einu ári og 2542 fyrir tveimur árum á sama tíma. Tölur um atvinnuleysi frá fyrri árum eru varla sambæri legar, þar sem betur hefur ver ið fylgzt með því í seinni tíð og bætur til atvinnulausra hafa hækkað, svo að fólk læt ur miklu frekar skrá sig en áður var. í Reykjavík fætekaði atvinnu- leysingjum í desember um 16, og eru þeir nú 72. Þeim f jöigaði hins vegar um nærri 100 á Ak- ureyri og um 53 á Siglufirði. Það er einkum kvenfólk, sem hefur misst vinnu að undan- förnu, Ástæðan er minni frysti húsavinna. Hátt verð erlendis hefur valdið meiri siglfngum þangað með fiskinn, og verkifall ið hefur nokkuð dregið úr at- vinnu á ýmsum syiðum. Hafn- arvinna hefur að sijálfsögðu minnkað mikiö, og kemur það til dæmis fram í tölunum frá Akureyri. Ástandið er afleitt á Vopna firði þar sem 90 eru atvinnu- lausir í svo litlu þorpi. 1 kaupstöðum eru 550 á at- vinnuleysisskrá, 13 í kauptún- um, sem hafa meira en 1000 íbúa ,og 396 í smærri kauptún um. í kaupstöðum er fjölgunin í desember 180 og 148 í smærri kauptúnum. Hæsta tafan er á Siglufirði, 121, á Aikureyri 120 Sauöár- króki og CWaflsffirði 85 á hvorum staðnum. Á Þórshöfn eru 48 atvinnulausir, 39 á Skagaströnd, 32 á Fáskiúðsfirði, 29 á Stokks eyri og 25 á Raufarhöfn. irrr -nn myndlistarmenn Jens Kristleifsson, Vilhjálm Bergssor og Þorbjörgu Höskuldsdóttur, sem Hgsselby- stofnunin keypti teikningar eftir, en einkaaðilj keypt; málverk af Hring Jóhannessyni. Á árinu lauk farandsýningunni „Fjórar kynslóðir íslenzkra lista- manna", sem fór um Noreg og Sviþjóð og byrjaði göngu sína árjð 1970 Hin umtalaða sýning Mynd- listarfélagsins í Charlottenborg í Danmörku og sýning Súm f Stede- li'ksafninu í Amsterdam. — GG l Draumaforstjóri • l á einkaþotu? S 5 Stórtfenglegt tækifæri 'býðst áj enæstunni, ungri fallegri og gáf- • Jaðrj fslenzkri stúlku: Fyrir fá-2 Jjeinum dögum birtist nefniiega f • r einu dagbiaðanna auglýsing, • Jsem hljóðar svo: „Stúlka á aldr-J cinum 20—25 ára óskst til að» t'erðast með velþekktum kaup-J 'sýslumanni í einkaþotu hans. • c Vinsamlegast skrifið eða hringiðe ','í Miss Munch-Anderson KótelJ jDoftleiðum fyrir 17 janúar". • f» Þeir sögðu á Loftleiðum, að* fiMiss Munch-Anderson kæmij “ekki fyrr en 16 janúar til • li'andsins, þannig að rétt er aðj Jrkrifa ungfrúnni strax, þannigj jaö hún get; sett sig T samband* ^við umsækjendur, þegar er húnj •kemur til landsins. ■> Hver er hinn velþekktj kaup-J ,, v7slumaður? Gamali eða ungur?J »Feitur eða grannur? * Það er leyndarmál, en eflaustj Jhefur Muneh-Anderson meðj nférðis stóra ljósmynd af kapp* Janum og einkaþobu hans. Von-J Jandj hreppir verðugur umsækj • • andi hnossið. — GGj SSWlSO mynd: Ahöfnin á Gullfossi stendur þarna og virðir fóstur jörðina fyrir sér — áreiðanlega hefur margur skipverjinn þlakk að lengi til þessa morguns, enda útivistin orðin 50 dagar. Neðri mynd: Og þótt Eyjaskeggjar séu þjóðræknustu menn í heimi, þá var víst mörgum orðið mál að bregða sér til meginlands ins. Þessir höfðu lengi beðið eftir skipsferð til lands, og gátu loks fengið Gullfoss til að‘koma við í Eyjum til að flytja fólk til vinnu sinnar í Reykjavík. 16 SKALD BL.. 200 ÞÚS. KRÓNA Klett- urinn í rúminu Án efa verður þaö lengi íf minmim haft vestur á Bíldudal, að klettur einn skauzt upp í rúm hjá manrri þar. Maðurinn var lagstur fyrir í rúminu, en hefur sennilega fundið það á sér að eitthvað mjög óvenjulegt var yfirvof- andi, Hamn fór þvi fram úr aftur, og fram að eldavéi sinni að fá sér kaffisopa. Er hann sneri sér við með kaffi bollann í hendinni heyrði hann skruðninga mikla, og allt T einu ruddist klettur inn gegnum hurð ina og beint upp í rúm. Rúmið braut hann niður, gólfið líka og hókk uppi á loftsperrum. Þegar maðurinn. og raunar næstu nágrannar líka. höfðu jafnað sig eftir undrunina, fóru þeir að bisa við grjótið — koma því niður í kjallara, þar sem það er síður fyrir Svo var fyrirhugað að fleyga klettinn sundur og koma honum út I pörtum — nema maðurinm vilji eiga hann sem minjagrip þar á kjallaragólfinu. — GG Sjá myndir á bls. 10. úrslitin i leikritasamkeppni LR tilkynnt i dag 16 menn, sem sendu Leikfélagi Reykjavíkur leikrit í leikritasam keppni félagsins, sitja nú og bíöa f ofvæni eftlr niðurstöðum dómnefndar. Raunar hefur dómnefnd kora izt að þeirri niðurstöðu, þelr Sveinn Einarsson, leikhússtjóri, Svelnn Skorri Höskuldsson, Iekt or og Steindór Hjörleifsson, leik ari, komu sér endanlega saman um úrslit leikritasamkeppninnar í fyrradag. „En niðurstaðan verður leyndar mál þar til í dag klukk-an þrjú. Þá höldum við blaðamannafund og skýrum frá niðurstöðunni," sagði Sveinn Einarsson í gær. „Við lofuðum einum verðlaun- um 200 þúsund krónum í auglýs- ingunni," sagði Sveinn. Yfirstandandi leikár LR er al- gjört metár hvað snertir frumsýn ingar nýrra. íslenzkra leikrita, en alls sýnir félagið fjögur ný leikrit, innlend, „og svo sjáum við til hvort við sýnum eitthvað aff því sem barst í keppnina — alls sendu 16 manns leikrit, og hver þeirra eitt — raunar fengum við 18 leik rit en 2 komu mánuði eftir aö skitafrestur rann út.“ —GG // Hreint glæfraspil Bróðdbirgðarlög um bílotryggingar í dag? // Tryggingafélögin reiknuðu með þvi í morgun að ríkisstjórnin gæfi út bráðabirgðalög um ábvrgðartygg- ingar bifreiða eftir fund, sem hún hélt í morgun. Þegar ljóst varð, rétt fyrir ára- mót að ríkisstjórnin mundi ekki af j greiða hækkunarbeiðni trygginga félaganna fyrir upphaf nýs trygg J ingaárs, ákváðu tryggingafélögin I aö ábyrgjast allar bifreiðir, sem þá ( voru tryggðar hjá þeim til 20. jan i úar til bráðabirgða. Drátturinn á , afgreiðslu málsins hjá ríkisstjórn inni er nú orðinn slíkur að einn forsvarsmaður tryggingafélags nefndi þaö „hreint glæfraspil" í viðtali viö Vísi í gær. Eins og fram hefur komiö er gert ráð fyrir, að ríkisstjórnin leysi vísitöluvandræði sín vegna iðgjalda ! hækkana, með því að taka upp 5—10.000 kr. sjál'fsábyrgð í ábyrgð artryggingunum. Félag ísl. bifreiðaeigenda hefur lýst því yfir aö félagið sé i sjálfu sér samþykkt sjálfsábyrgð, en telur 7.500 kr. sem rætt hefur verið um, of háa upphæð, telur 3.500 kr. hæfilega upphæð en jafnframt nauðsynlegt að skipa umferðar dómstól, sem úrskurði bótaskyldu aðila. — VJ

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.