Vísir - 11.01.1972, Blaðsíða 10

Vísir - 11.01.1972, Blaðsíða 10
!U V í S IR . Þriðjudagur 11. janúar 1972, • 0 IKVÖLD I DAG IKVOLD dögg fyrir 9 Fyrir jólin kom á markaöinn krækiberjalíkjör frá ÁTVR. Frem ur hljótt var um þessa nýju fram leiðslu og var það aöaliega fyrir tilviljun aö menn uppgötvuöu að þessi „metall“ var á boðstölunum. En eftir aö það spurðist seldust hinar takmörkuöu birgðir upp á svipstundu. Afgreiðslumaöur í útsplunni á Snor.rabraut sagöi í símtali við Vísi í morgun að birgðir hefðu ver ið mjög takmarkaðar af likjörnum og hefðu þær selst upp á örfáum dögum. Mjöðurinn var seldur á hálfflöskum og kostaði flaskan 260 krónur. Þeir sem keypiu höfðu mismunandi skoðanir á gæðum líkjörsins. Suma rak ekiki minni til að hafa bragðað slíkar guða- veigar áður, en aðrir iétu sér fátt um finnast og fannst lítið varið í bruggið. Ekki er von á krækiberjaiíkjör í útsölur ÁTVR aftur á næstunni þar sem hráefniö mun vera þrotið. Ef menn vilja prófa þennan dryk'k | verða þeir að hafa þolinmæði fram i á næsta haust en þá er líka viss- ara aö fylgjast vel með þegar sal an hefst því sjálfsagt verða rnargir um boöið. —SG Steinninn sem kom í heimsókn GO ONj PET, 'ELP N'GEUF VER A LOVEUV KlCb, FLOj ALWAV-S AVE BEEN - VER'VE BEEN KiNP AN' \GENER0Lf3 ‘SINCE X THE L>AV I < X MARRiECi VER ) E INZISTEts ANÐTCAPP Austan eöa norð- i austan stinnings- j kaldi, úrkomu- í laust að mestu. Hiti 6 — 8 stig. „Já, elskan — hjálpaðu þér sjálfur“. „Þú ert dásamleg stelpa, Fló, hefur alltaf verið það — þú hefur alltaf verið góð og örlát síðan ég giftist þér. Og það var hann sem heimtaði það.“ Kveðjuathöfn um Sigríöi Sveins dóttur frá Flögu, Hjarðarhaga 60, er lézt 2. janúa.r 92 ára að aldri, fer fram frá Fossvogskirkju kl. 13:30 á morgun. Grímur Árnason frá Grundum í Koilsvík i Rauðasandshreppi, er andaðist 4. janúar 81 árs að aldri, verður jarðsunginn frá Fossvogs- kirkju kl. 15 á morgun. Höfum kaupendur aö öllum stærð- um fasteigna. Látið skrá eignir yð- ar strax meðan peningamennimir bíða með háar útborganir. aiajBtnH >nn Óöinsgötu 4. — Sími 15605 — Æ, þegar þessar frænkur rnanns fara að þakka manni fyrir jólagjafirnar. Svona var umhorfs heima hjá' Á efri myndinni sézt gatið Páli Kristjánssyni á Bíldudal| sem hann bjð til i gólfið þegar eftir að fjögurra lesta bjarg j hann endaði ferðina niðri í hentist upp í rúmið hans þann kjallara. Á þeirri neðri sjást 30. desember, eins og við sögð j verksmumerkin í íbúðinni eftir um frá á sínum tíma. þennan óboðna gest. Sendill óskast | Sendill óskast til starfa fyrir fjármálaráðu- Ineytið. Æskilegt að hann hafi umráð yfir hjóli. Starfstími hálfur eða heill dagur eftir því sem nánar um semst, Upplýsingar í fjár- málaráðuneytinu, Arnarhvoli. Fjármálaráðuneytið, 10. janúar 1972. : 'WííRííSi-'

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.