Vísir - 11.01.1972, Blaðsíða 14

Vísir - 11.01.1972, Blaðsíða 14
4 V1SIR . Þriðjudagur 11. janúar 1972. Pioneer bergmálstæki (Ekko) fyrir stereomagnara til sölu af sérstök- um ástæðúm Uppl. í síma 20414 eftir kl. 6 í kvöld og næstu kvöld. T'l sölu svo til nýr Philips stereo- fónn. Verð kr. 13500. Uppl. í síma 19561. Skíðaskór. Til sölu lítið notaðir góðir skíðaskór nr. 6 Sími 34406. Til sölu 30 vatta Selmer magnari og box, verð 7500 kr. Nánari uppl. í síma 19386. Til sölu Rafha eldavél, með grill- ofni, vel með farin. Uppl. í síma 81343. Notað baðker til sölu. Uppl. 1 síma 32777. Til sölu bækur til gjafa. Eldri Mabækur mjög ódýrar til sölu. — Sími 85524. Gróðrarstöðin Valsgarður Suður- landsbraut 46. Sími 82895. Blóm á gróörarstöðvarverði margs konar skreytingarefni. Gjafavörur fyrir börn og fullorðna. Tökum skálar og körfur til skreytinga fyrir þá sem vilja spara. Ódýrt f Valsgarði. -3 Hvað segir sfmsvari 21772. — Reynið að hringja. Bílaverkfær^úrval: amerfsk og japönsk topplyklasett, 100 stykkja verkfærasett, lyklasett, stakir lyklar, toppar, sköft, skröll, hjöru- liðir, kertatopp--, millibilsmál, stimpilhringjaklemmur, hamrar, tengur, skrúfjám, splittatengur, sex kantasett o. fl. — Óll topplyklasett meö brotaábyrgð. Farangursgrind- ur, skíðabogar. Tilvaldar jólagjafir handa bíleigendum. Hagstætt verð. Póstsendum. Ingþór, Grensásvegi. Til sölu sófasett 3ja og 2ja sæta sófi. Húsbóndastóll. Vel með fariö. Uppl, f síma 14817 milli kl, 7 og 8. Til sölu nýlegt sófasett á tæki færisverði. Símj 36273. T>1 sölu 2 stoppaðir armstólar, nýir, sófaborð, og 6 nýir svampúðar, klæddir, stærð 52 X 52 sm. Tækifær. Isvwrð. Uppl í Drápuhlíð 3, skúr- byggingin kl. 13—19 Antik — Antik. Nýkomið: dönsk húsgögn, sófasett, útskorið borö, út skornir stólar. Emper stólar, ruggu stólar alþingishátíðarmerki og fl. merki, speglar og margt fleira. — Stokkur, Vesturgötu 3. Kaupum og seljum vel með farin húsgögn, klæöaskápa, fsskápa, dfv- ana, útvarpstæki, gólfteppi og ýmsa vel með fama gamla muni. Seljum nýtt ódýrt eldhúsborö, bakstóla, eldhúskolla, sfmabekki, dfvana, sófaborð, lítil borð hentug undir sjónvarps og útvarpstæki. Sækjum, staðgreiðum. Fomverzlunin Grettis götu 31. Sfrrii 13562. SAFNARINN Kaupun- fslenzk frfmerki og göm ul umslög hæsta verði, einnig kór- ónumynt, gamla peningaseðla og Skólavörðustfg 21 A. Sfmi 21170. erlenda mynt. Frfmerkjamiðstööin. JOL-VAGNAR Góður barnavagn óskast til kaups Uppl I síma 22887. ÓSKAST KEYPT Mótatimbur óskast. eftir'kl. 19. Sími 15032, Honda 50 ’68 model til sölu, — Sími 19003. Útvarpsfónn óskast keyptur, ekkj eldri en 5—6 ára. Uppl í síma 66300 milli kl. 4 og 7, Guöni Páls. Er kaupandi að 2ja tonna trillu, má vera vélarlaus. Iðnaðarhús- næði til leigu Uppl. f sfma 41527. FATNAÐUR Mjög vönduð og svo sem ónotuö fermingarbápa tíj sölu, einnig skátakjóll með öllu tilheyrandi. — Uppl í sfma 35490. Smoking á meðalmann til sölu ódýrt. Uppl. í síma 12223 frá kl. 5—7.____________________ VerkSmiðjuútsalan Skipholti 19 hefur opnað aftur. Seljum prjóna stykki og peysur á börn og full- orðna í mjög fjölbreyttu úrvadi á sérstaklega hagstæöu verði. Verk- smiðjuútsalan Skipholti 19 3. hæð, (á homi Nóatúns og Skiphoits). Til sölu DBS gírahjól uppgert, einnig tfl sölu á sama stað Riga skellinaðra ógangfær. Uppi. i síma 36203 eftir kl. 6-8. Sími 36203. Óska eftir að kaupa vel með fama Hondu 50 2—3 ára. Sími 23086 Skermkerra eða kerruvagn ósk ast til kaups. Sími 40135. Bamavagn óskast. Vel með far- inn. Sími 33749. Til sölu vegna flutnings ísskápur og eldhúsborð Sími 33567 eftir ki. 7 á kvöldin Tii sölu Simca Ariane árg. ’63, selst ódýrt til niöurrifs. Uppl f síma 13115 eftir bl. 6 á kvöldin. Willys-Rambler. \^arahutir í WiMys, drif, millikassi o, fl. í Rambler ’58—’62, spymur, bremsu- skáiar, powerstýri mótor, öxlar o. fl., sumt passar í yngrj árg. af Rambler Uppl. \ síma 42677. Dísilvélan Leyland 400-125 hö. Leyland 375—110 hö. Perkins 203 —63 hö B. M. C. 3, 4L 68 hö B.M.C. 2, 2L 55 hö. Ford—4D 70 hö. Ford- 6D 108 hö. Sími á skrifst. 25652 Hverfisgata 14, símj heima 17642. Rússajeppi — talstöð. Til sölu frambyggður rússajepp; árg. ’67 með Perkings dísilvél og sætum fyrir 14, vel klæddur að innan og í góðu lagi. Einnig Stomo talstöð fyrir leigubíl. Sími 36001. Góður amerískur bíll til sölu,- árg. ’65 (Ford Fairlane), Fæst á góöum kjörum, t. d skuldabréf. Sírni 40087. Bílasprautun. Alsprautun, blett- un á ailar gerðir bíla Einnig rétt ingar Litla-b’ilasprautunin, Tryggva götu 12. Sími 19154. Víxlar og veðskuldabréf. Er kaup andi að stuttum bílavfxlum og öðrum víxlum og veðskuldabréf- um. Tilb. merkt „Góð kjör 25%“ leggist inn á augl Vísis. Varahlutaþjónusta. Höfum not- aða varahluti í flestal'lar geröir bif- reiða, svo sem vélar, gírkassa, drif, framrúður o. m. fl Bilapartasalan Höfðatúni 10 Sím; 11397. Bílasala — Bíiar fy aila! Kjör fvrir alla! Opið til kl. 21 a'!a daga. Opið til kl. 6 laugardaga og sunnu daga. Bílasaian Höfðatúni 10. — Símar 15175 og 15236 — Útvarpið segir að það verði skúrir á stöku stað — hvað merkir það pabbi? cЩga - 4» - — Ég blæs á meðmæli þín sem sölumaður — segðu heldur við mig: „Billinn er frábær, getur ekki betri verið — glæsilegur vagn!“ Og horfðu í augun á mér á meðan! • i 3ja herb. íbúð ti! leigu. Uppl. í sfma 50658 eftir k!. 5 á kvöldin. fbúð fh leígú" strax, 4fa h'etíí.Í’®4 íbúð tij leigu. Tilboð sendist augld. Vísis, merkt: „6120“ fyrir föstu- dag.__________ Til leigu 1 herb. og eldhús. Til- boð sendist augl.d Vísis, merkt: „Vesturbær — 6128‘‘ fyrir miö- vikudagskvöld. Kópavogsbúar. Röndóttar peys- ur, stretchgaMar, stretchbuxur og buxnadress. Allt á verksmiðju- verði. Prjónastofan Hliðarvegj 18 - • Skjólbraut 6. HUSGÖG Hillusystem (kassar) í barnaher- befgi og stofur í mörgum lltum og stærðum afgreidd eftir pöntunum. Mjög ódýrt. Svefnbekkjasettin kom in aftur. Trétækni, Súðarvogi 28 S’imj 85770. Homsófasett. — Hornsófasett. — Seljum nú aftur homsófasettin vin sælu. Sófarnir fást f öllum lengd- um úr tekki, eik og palisander, mjög ódýr og smekkleg, úrval áklæða. Trétækni, Súðárvogi 28. — Sími 85770, Dúna Kópavogi. Til sölu Necchi saumavél í skáp með mótor Sími 12036. Sem ný eldavél Exoluve Hus- qvarna 4 hellur grillofn og bökun- arofn tij sölu, Gott ’verð. Sími 84766 Óska eftir að kaupa notaða frysti kistu. Til sölu á sama stað Rafha eldavél notuð og ný 2ja hólfa rafplata STmi 30103 BÍLAVIÐSKIPTI Til sölu á góðum kjörum Renault R-8 árgerö 1963. BMlinn þarfnast smálagfæringar — Uppi í sfma 16570. Óska eftir að kaupa notaða blæju á Willys-jeppa. Á sanja stað er til sölu Simca 1000 Sími 52788 eftir kl. 7 næstu kvöíd íbúð til leigu, 3ja herbergja góð íbúð í Vestmannaeyjum fyrir 1—2 eða 3ja herbergja i Rvík. Tilboð sendist augld. Vísis merkt „6126“ fyrir hádegi föstudag. Ung, reglusöm hjón með eitt barn óska eftir aö taka á leigu 2—3 herbergja íbúð. Fyrirfram- greiðsla. Uppl T síma 34205 eftir kl. 5 e.h. 34-4 herb. íbúð óskast til leigu fyrir 1. marz. Reglusemi. Sími 992 Tvær hjúkrunarkonur óska eftir 3ja herbergja íbúð strax. Vinsam- legast hringið í síma 10330 eöa 82464, kl. 16.00. Einhleypur maður í góðri at- vinnu óskar eftir herbergi, helzt með eldhúsaðgangi. Uppl. 5 síma 26700 f dag og á morgun frá kl. 3—5. Ungur og reglusamur piltur óskar að taka herbergi á leigu. Uppl. í síma 32096 milli kl. 6 og 8. 18 ára skólastúlka óskar eftir vinnu 2—3 kvöid í viku eftir kl. 8 í ca. 2 mánuði Uppl T síma 42469 Til sölu sendiferða'bíll Commer ,66 dísil á góðum kjörum. Uppl. í síma 40539 mi-l'li kl. 5 og 7. Volvo ’6l. Tilboð óskast í Volvo 444. Til sýnis og söiiu hjá bílasölu Egils Vilhjálmssonar Til sölu V.W. ’68 í sérflokki. Uppl. í síma 40006 eftir kl 6. i Verzlunnrhúsnæði við Laugaveg til leigu. Einnig geymslu. eða vinnupláss um 85 ferm. Uppl. i síma 21815 • HUSNÆÐI 0SICAST Trésmiður óskar eftir íbúö 3—4 herbergja sem allra fyrst, Uppl T sfma 36974 frá kl. 5—8 e.h. Stand- setning á fbúð kemur ti! greina. Maður um fertugt, reglusamur í- góðri atvinnu óskar eftir herbergi. Upp! í sima 26579 eftir kl. 8. Reglusamt fólk ,utan af landi óskar eftir 1—2 herbergja íbúð, helzt í austurbænum eða miðbæn- um aðeins hjá reglusömu fólki. — Sími 37333 næstu daga. 2 reglusamar stúlkur utan af landi óska eftir herb., helzt með aðgangi að eldhúsi, æskilegt í gamla bænum. Sím; 38671 eftir kl. 7. Vesturbæingar, athugið! Réttum og ryðbætum fólksbTla með hóf- legum fyrirvara. Bilaréttingaverk- stæðið Þjónusta Jóa, Norðurstíg 4. Bílasprautun. Alsprautun, blett- un á allar gerðir bíla. Einnig rétt- ingar, Litla-bílasprautunin, Tryggva götu !2 STmi 19154, heimasími e. kl 7 25118 Einbýlishús óskast á leigu Uppl. í síma 16088. Fóstrunemi óskar eftir herbergi, helzt í miðbænum Barnagæzla eða önnur kvöldvinna eftir samkomu- lagi STmi e, k!. 6 á kvöldin 10156. Fullorðin kona óskar eftir 2—3 herbergja íbúð, helzt í gamla bæn- urn með sérinngangi. Getur borgað ár fyrirfram. Uppl. í síma 24713 eða tilboð, merkt: „Borgað ár fyr- irfram“ sendist augíd. Vísis. Óska eftir 2ja herb. Tbúð til leigu. Sími .20487. ATVINNA ÓSKAST 22ja ára stúlka óskar eftir at- vinnu Vélritunarkunnátta og reynsla T verzlunarstörfum Uppl. í síma 51178. 23ja ára maður óskar eftir at- vinnu, gæzlustarf æskilegt, vakta- vinna o. fl kemur til greina. Uppl. í síma 83289 eftir kl 2 næstu daga. Ung kona óskar eftir vinnu ann- að hvert kvöld. Uppl. í síma 36469. Tvær 19 ára stúlkur, nemar, óska eftir kvöldvinnu, margt kem- ur ti'l greina Uppl i sfma 18474 eftir 'M. 7 á kvöldin. Máladeildarstúdína óskar eftir at vinnu strax. Uppl. I sTma 35437. Fimmtug kona vön afgreiðslu óskar eftir vinnu nokkra tíma á dag. Máte'kunnátta, meðmæli. Til- boö merkt „7“ sendist Vísi fyrir 15. þ. m. Stúlka með 4ra mán, barn óskar eftir íbúð í nágrenni Skaftahlíðar. Uppl. eftir kl 5,30 næstu daga í sTma 21091. Óskum að taka á leigu íitla fbúð, 1—2 herbergja, til eins árs fyrir einhleypan mann. íbúðin leigist með eða án húsgagna. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Fata- verksmiðjan Gefjun. Sími 18840. fsienzk-amerísk fjölskylda óskar eftir 4—6 herb. íbúð Sími 26961. Herb. óskast T Reykjavík, Kópa- vogi eða Hafnarfirði. Uppl í síma 42539. Ung, regiusöm hjón með 4ra ára telpu óska eftir 2—3 herbergja íbúð til ieigu strax. Sími 20986 eftir kl. 7. Óskum eftir 2ja herbergja Barnlaus, miðaldra hjón frá Pól- íbúð í 6 mánuði, 4 uppkomnir í ^ landi óska eftir 2ja—3ja herb. íbúð heimili. erum aö bíða eftir nýrri ,T Reykjavík Reglusemi Uppl. í íbúð. Sjómaður. Sfmi 35059. Isíma 52888 milli kl. 5 og 7. fc- Ung stúlka á nítjánda árj óskar eftir atvinnu. Er vön afgreiðslustörf um, verksmiðjust. og vinnu *á hóteli Þeir sem áhuga hafa vinsamlega hringi í síma 32969 sem fyrst. Hafnarfjörður: Maður með tvö börn skar eftir bamgóðri konu til að annast um heimili eða börnin á daginn. Kaup eftir samkomulagi. Uppl. í sTma 52082 e. kl. 7 á kvöld- in. Kona. Myndarleg reglusöm kona óskast til að taka að sér heimili um óákveðinn tíma f veikindafor- föllum húsmóður. Tilboðum sé skil- að til dagbl. Vísis fyrir 18. janúar 1972, merkt: „Guðlaug". Okkur vantar afgreiðslumann. — Kjötbúðin Skólavörðustíg 22. — Uppl á staðnum og í sTma 14685. Reglusöm stúlka óskast í bakarí. Uppl. í slma 11530.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.