Vísir - 11.01.1972, Blaðsíða 7

Vísir - 11.01.1972, Blaðsíða 7
( Með minnisverðustu verkum Leikfélags Reykjavíkur frá undanförnum árum er sýning csflenningarmál V í SIR . Þriðjudagur 11. janúar 1972. í leikhúsinu við Tjörnina | tilefni atf 75 ára afmaeli Leik- félags Reykjavíkur kemur í dag út hjá Atoenna bökafélag- inu söguágrip félagsins eftir Svein Einarsson, væn og vegleg bók aö allri gerð og ríkulega myndskreyfct, Leikhúsið viö Tjörnina nefni&t ritið. Því að saga Leikfélagsins er óaðgrein- anleg frá sögu Iðnaðarmanna- hússins, „gömiu Iðnó“ sem menn nefna í viðkvæmnisiegum tón. En á þessu húsi sínu hefur félag ið aldrei fengið eignarhald, þótt þess muni a.m.k. einu sinni hafa verið kostur, og einatt átt þar ó- hægt sambýli við aðra og ó- skylda starfsemi. Það er samt líkiegt að saga Leiikfélagsins veirði lengi rifjuð upp eftir að önnur verk og atburðir þar í húsinu verða falinir í fymsku. >ví að saga Leikfél. Reykjavik- ur í 75 ár ef jafnframt og ósjálf rátt meginefni íslenzkrar leiklist arsögu mestaiian þennan tíma, eða um og yfir háifa öld, og þar í húsinu hefur verið og er enn að gerast veigamikill þáttur þókmennta- og menningarsögunn ar. Á heiðursdegi Leikfélags Reyikjavíkur í dag hi'ilir hins veg ar undir ný kapítulaskipti í sögu þess með tilkomu hins iangþráða Borgarteikhú ss — hvort sem það rís þegar til kemur í eða við Tjörrrina eða á öðrum stað f bænum. p’kíci er nóg með að saga Iönó Jj og Leikfélags Reykjavíkur sé samtvinnuð frá upphafi. það er aö s'kilja að stofnun Leikfé lagsins hafi beiniínis stafað af tilkomu hússins og verið a.m.'k. öðrum þræði ætlað að tryggja sem mesta notkun og nýtingu þess. Með tiikomu 'hins nýja og veg'lega leikhúss, og stofnun Leikfélagsins sameinuðust þeir aðilar sem næstu ár á undan höfðu einkum lagt sig eftir ieik- flutningi í Reykjavík. ísienzk leiklistarsaga rekur samt ekki upphaf sitt ti'l leikfilokfcanna í Góðtempiarahúsi og Fjalabettin- um eða Breiðfjörðs-ieifchúsi og dönskuskotinna söngvasmá- muna þeirra, heldur mun lengra aftur í ttoann, um skólaleiki pilta i Lærða skólanum í Reykja vík og þar áður Hólavailaskóla aftur til Her.rarrætur í Skálholti. Saga leiikritunar á íslenzku hefst í verunni eins og að sínu leyti samfelld ‘lei'ldistarsaga með stofnun Leikfélags Reykjavíkur. Það sem á undan var komið var ekki nema forboði, þótt sum þau veirk 'hafi reynzt lífseigari en ýmsar seinni og metnaðarmeiri skáldskapartiiraunir fyrir leik- svið, Skugga-Sveinn og Nýárs nóttin Herranæturleikir Sig- urðar Péturssonar. Sveinn Einars son telur að íslenzk leikritun falii í tvo meginfarvegi allt frá önd verðu og fram undir þennan dag, og er annar farvegur rómantískr ar þjóðiífslýsingar, runninn frá þessum leikjum. Ýmsar stoitustu stundir í sögu Leikfélagsins helgast af viðhaldi og viögangi þessarar .miklu hefðar' íslenzkrar leifcbókmennta og leiklistar, ailt frá fyrstu sýningum Nýárs nætur og Skugga-Sveins í Iðnó á fyrsta áratug aldarinnar og leikjum Jóhanns Sigurjóns- sonar á öðrum, fram til Gullna hliðsins og Skálholtis á fimmta áratugnum, og sum síðustu verk féla'gsins svo sem Kristnihald undir Jökli, þiggja lífsmagn sitt af henni. I þann streng er tek- ið með hátíðasýningu Leikfélags ins í kvöld. Hinn farvegur leikritunar stefn ir, að sögn Sveins Einarssonar, að raunsæislegri samtiðarlýs- ingu á leiksviðinu sem er inn- blásin og mótuð af viðfangi Leikfélagsins við erlendar sam- tíðarbókmennti.r þegar því tók að vaxa fiskur um hrygg. Einn ig í þessari grein leikja hermir saga Leikfélags Reykjavíkur frá mörgum rnerkum atburði á svið Jeppa á Fjalli af klassískum leikjum, allt þetta leikárið 1904 —5. Alla tíð síðan hefur á svið- inu í Iðnó verið opinn gluggi tiil umheimsins, vettvangur fjöl breyttra erlendra bókmennta, sígiJdra og samtíðarverka. Á því sviði hefur Letkféiagiö innt ómetanlegt verk af hendi í landi þar sem kynni við og ástundun erlendra bókmennta eru einatt fjarska stopul. Sveinn Einarsson skiptir sögu Leikfélagsins í sjö meginskeið eða tímabil. hvert þeirra svo að Leikféiagið hafði árin á und an sýnt fram á listrænan til- verurétt sinn viö hlið Þjóöieik hússins og reynzt eiga hljóm- grunn á meðal almennings. Á sama hátt eru önnur Mómaskeið félagsins uppskerutími annarra starfsára í meiri kyrrþey. ein- att við tómlæti og margvíslegan andbyr. En sigurttaa Leikfélags ins telur Sveinn Einarsson „ís- lenzka tímabilið“, 1907 —20, þeg ar fyrsta kynslóð leikenda í fé- laginu var komin til listræns þroska, hófst hið einkennilega Antígónu eftir Sófókles, hins fyrsta gríska ha rmleiks í íslenzku leikhúsi. Á myndinni er kór inn í leiknum — frá vinstri: Brynjólfur Jóhannesson, Karl Guðmundsson, Guömundur Pálsson, Borgar Garöarsson, Helgi Skúlason og Þorsteinn Gunnarsson. inu í Iðnó, allt frá fy.rstu til- raun af þessu tagi, Skipið sekk ur eftir Indriða Einarsson, árið 1903 tii Uppstigningar eftir Sig urð Nordal, 1945, og á síðustu árum sér í lagi leikrita Jökuls Jakobssonar. Á hinn bóginn verður ekki talað um „hefð“ leikritunar af þessu tagi í lík ingu við órofna röð hinna þjóð legu leikja og sýninga í Iðnó og síðan Þjóðleikhúsinu. Fremsti fulltrúi þessarar stefnu í lei'krita gerð, Guðmundur Kamban, varð útiagi frá leikhúsinu og föður- landi sínu og komst ekki heim fyrr en hann var sjálfur ailur. .Af stöfnun Leifcfélags Reykjaví'k ur leiddi að áratug liðnum eða svo blómaskeið í íslenzkri leik ritun. En sagan sú gerðist ekki upp á nýtt þegar til Þjóöleik- hússins kom þótt margur ætti þess þá von. \7erkefnaval Leikfélagsins var * að vísu ekki ýkja yfirbragðs mikið í fyrstunni — en verk- efna- og ieikendaskrá félagsins frá upphafi, tekin saman af Lárusi Sigurbjörnssyni, er birt f afmælisriti þess. Samt líöurekki á iöngu þar til félagiö færist í fang viðurhlutameiri verkefni. Með fyrstu sýningum af því tagi telur Sveinn Einarsson Aft urgöngur og Brúðuheimili Ib- sens af samtiðarbókmenntum, sem áratug að lengd: „frumbýl ingsár“, 1897 — 1907, „íslenzka tímabilið“. 1907—20, „umbrota- ár“, 1920 — 30, „nýskipan og kreppu", 1930—40, „uppskeru- ár“, 1940 — 50, Ef-tir stofnun Þjóðleikhússins hlýtur Leikfélag ið að byrja frá byrjun að nýju, eða því sem næst. Einkunn tímabilsins 1950—63 í sögunni er „blóðtaka. ný átök“, en þá hefst ttoabil „nýrrar sóknar“, 1963—72. Eftir Ólaf Jónsson þaö kann að þykja stærilegt af Sveini Einarssyni að telja sinn eigin starfsttoa í Leikfélaginu eitt af blómaskeið um sögu þess. En engum sem fylgzt hefur meö starfi félags- ins umliðinn áratug hygg ég að blandist hugur um að þessi dómur sé réttur: leikstarfið hef ur á þessum árum aukizt að magni og fjölbreytnj jafnframt stöðugri listrænni framför og færzj í æ meiri atvinnusnið. Leikfélag Reykjavíkur hefur á- reióanlega aldrei átt jafnmargra kosta völ í starfi sínu og ein- mitt í dag. En afrakstur þess ara ára en vísJega að þakka þvi starfj sem á undan var unnið, blómaskeið leikritunar. og i ann an stað „uppskeruárin", 1940— 50, þegar félagið og leikhúsió í Iönó var laust úr læðingi krepp unnar á fjórða áratugnum, sú kynslóð leikenda sem starfað hafði í Leifcfélagihu frá því um og upp úr miðjum þriðja ára- tug aidarinnar uppskar ávöxt- inn af erfiöi umliöinna ára. En einnig „umbrotaárin", eft ir 1920, eru eftirtektarverður tími í sögu félagsins, Þá kom nýtt fólk til starfa svo að urðu þvi sem næst gagnger kynslóða ski'l í félaginu. Með tilkómu Indriða Waage komst Leikfélagið í nánari snertingu en nofckru sinni fyrr og lengi síðan við það sem' um sömu mundir var að gerast í evrópskri leikmennt. Þeir leikstjórar sem umfram aðra lögðu iistræna stefnu Þjóð leikhússins á fyrstu árum þess, sem gilt hefur í meginatriðum fram á þennan dag, auk Indriða þeir Haraldur Björnsson og Lár us Pálsson, höfðu allir mótazt og f ramazt í Iðnó á árum kreppu og síðan stríðsgróða. Því að upp skeru ár Leik'fé lags Reykjavíkur eru jafnframt nánasti aðdrag- andi Þjóðleikhússins. Sú kynslóð leikenda sem tók við hinu nýja leikhúsi var upprunnin í Iðnó, hafði a. m. k. átt þar sín fyrstu kynni af leiklist og stigið fyrstu skrefin á fjö'lunum. En það er gaman að hugsa til þess að í hinum fvrsta leik hóp í Þjóöleikhúsinu voru einn- ig tveir úr hópi frumherjanna, fyrstu kynslóðar í Leikféiaginu,. þau Friðfinnur Guðjónsson og Gunnþórunn Halldórsdóttir. Svo stutt er leifclistarsagan þrátt fyr ir alit. gaga Leikfélags Reykjavikur f 75 ár er baráttusaga öðr- um þræði, saga um grfiðleika og fómir engu síður en sigur og frama. Og afmæiisrit félags ims er öðrum þræði barátturit — fyrir málstað Borgarled'kh'úss í Reykjavík. Væntanlega geta margir áhorfendur tekiö undir álylctunarorð þessarar sögu irceð Sveini Einarssyni, draum Leik- félagsmanna um nýtt leikhús: „I norðvesturhorni Tjamar- innar á gömlu Bárulóðinni, er hugsanlegt að reisa ieildiús sem fullnægi þeim kröfum sem gerð ar eru í dag án þess að veiröa bákn ... Þetta leikhús yrði að vera tækniiega fulJkomið, taka um 450 — 500 áhorifendur í sæti, en vera látlaust aö alilri gerð, edns og Iðnó hefur alla tfð ver- ið ... Allt starf Leiikfélags Reykjavíkur hefur ósjáitfrátt tek ið mið af þessum draumi, sem átti ekki að þurfa að vera alltof fjarlægur — stækkun leikhóps- fns fjölbreytni verkefnavalsfns, f einu orði stefnan, h'ka Þær fórnir sem hafa verið færðar, það sem menn hafa sætt sig við og neitað sér um. Leikfélags- menn hafa reynt að sýna að þeir ættu þetta hús skiJið." Á þessum tyHídegi er ástæðu laust að rifja upp ágreining um staðarval leikhússins: ýmsnm mun þó finnast óþörf tilfinninga semi að nýtt BorgarJeikhús þunfi nauðsynlega aö standa „víð Tjörnina“ eins og Iðnó. Hvar sem því verður vailinn staður tekur Borgarleikhúsið við attfi starfseminnar í Iðnó, þeirri leik rita- og leiklistarhefð sem þar hefur verið að mótast £ tvo mannsaldra. í sögu Lei’kfélags- ins léggur Sveinn Einarsson hvað eiftir annað áherzlu á hin frjóu tengsJ félagsins og leik- hússins við almenning í bænum annars vegar, að það eigi við- gang sinn áhorfendunum að þakka, hatfi alla tíð verið leikhús almennings. Og hins vegar á lýðræöislega stjóm og starfs- venjur Leifcfélagsins, að í Iðnó hafi alla tiö verið leikhús leik endanna sjálfra. Miklu skiptir að einnig þennan arf Leikfélags Reykjaví'kur takist farssellega að ávaxta í tilkomandi Borgarleik- húsi, IT'n þótt Borgarleikhús konli tfl ■ og starfsemi Leikfélags Reykjavíkur flytjist þangað vefð u.r hið forna leikhús þess á Tjarnarbakkanum samt ekki Ját ið úr hendi sleppa. Það er of mikilsverður hluti reykvískrar oig ísJenzkrar menningarsögu til að því megi tfarga eða láta það fymast. Þair gæti hugsanlega orð ið vettvan'gur ungs fólks í leik húsinu, nýrra tilrauna og ný- virkja í Jeiklist. En einnig mætti hugsa sér þar samastað hinna þjóðlegu íslenzku Ieikja og leik listarhefðar, hinnar römmu tatrg ar í sögu Leikfélagsins — sem eftdr sem áður ætti þá hlutverki að gegna á sínum eigin uppruna

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.