Vísir - 11.01.1972, Blaðsíða 11
VÍSIR . Þriðjudagur 11. janúar 1972.
M
I j DAG T j KVÖLD I Í DAG | IKVÖLD
%
sjónvarplv
Þriðjudagur 11. janúar.
20.00 Fréttir.
20.25 Veður og auglýsingar.
20.30 Kildare læknir. Bíöum og
sjáum hvað setur. Þýðandi Guð
rún Jörundsdóttir.
21.20 Sá guli. Umræðuþáttur I
sjónvarpssai um bætta meðferð
5jávarafla. Umræðum stýrir
Ámi Benediktsson, fram-
kvæmdastjóri.
Aðrir þátttakendur eru Jóhann
Guðmundsson efnaverkfræðing.
ur, Markös Waage gæðaeftir-
litsmaður, Pétur Sæmundsson
skipstjór; og Þorb'örg Jiilfus-
dóttir starfsstúika í frystihúsi.
22.10 En fransais. Frönsku-
kennsla í sjónvarpi. 20. þáttur
endurtekinn.
22.40 Dagskrárlok.
útvarpt^
Þriðjudagur 11. janúar.
15.00 Fréttir. Tilkynningar
15.15 Miðdegistónleikar,
16.15 Veðurfregnir Létt lög.
17.00 Fréttir. Tónleikar
17 10 Framburðarkennsla.
Þýzka spænska og esperanto.
17.40 Útvarossaga barnanna:
,,Högni vitasveinn‘‘ eff’r ' ckar
Aðalstein Baldur Pálmason
les (2).
18.00 Létt Iög. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar
19.30 Heimsmálin.
Ásmimdur Sigurjónsson, Magn-
ús Þórðarson og Tómas Karls-
son sjá um þáttinn.
20.15 Lög unga fólksins.
Ragnheiður Drífa Steinþórsdótt
ir kynnir.
21.05 íþróttir.
Jón Ásgeirsson sér um þáttinn.
21.30 Útvarpssagan: „Hinumegin
við heiminn“ eftir Guðmund
L Friðfinnsson. Höfundur
byrjar lestur sinn.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Á suðurgöngu
Eiríkur Sigurðsson segir kafla
úr ferðasögu til Rómaborgar.
22.45 Harmonikulög.
Egil Hauge leikur lög eftir sjálf
an sig.
23.00 Á hljóðbergi „Til austan-
vindsins" — Goethe og
Marianne von Wiilemer. Alma
Seider og Hc'.iz Woer1-- lesa
úr ljóðum ''eirra og bréfum.
23.35 Fréttir i stuttu máli.
Dagskrárlok.
TILKYNNINGAR
Félagsstarf eldri borgara i íóna
bæ. Húsið verður lokað frá 9.—
15. jam. vegna hreingeminga. —
Félagsstarfið fellur því niður
þessa viku.
esar Norðfjörð Laugavegi 5 oe
Hverfisgötu 49 Minningabúðmm
Laugavegi 56. Þorsteinsbúð
Snorrabraut 60. Vesturbæiar
apóteki Garðsapóteki. Háalettis
apóteki
Útsölustaðir, sem bætzt hafa við
hjá Barnaspítalasjóði Hringsins
Útsölustaðir: Kópavogsapótek
Lyfjabúð Breiðholts. Arbæjarblóm
ið. Rofabæ 7 Hafnarf jörður: Bóka
búð Olivers Steins. Hverageröi
Blómaverzlun Michelsens Akur
eyri: Dyngja
HEILSUGÆZLA
BELLA
— Nei — en þú verður að viður
kenna, að það var þó soldið fyndið
að ég skyldi hafa lesið uppskrift
ina svona vit'.aust.
MINNINGARSPJÖLD ®
Minningarspjöld Lfknarsjóös
Kvenfélags Laugamessóknar fást
í Bókabúðinni Hrlsateig 19 sfmi -
37560 hjá Ástu Goöheimum 22
sími 32060 Guðmundu Grænuhlið
3 slmi 32573 og hjá Sigríöi HoÞai,
19 simj 34544
Minningarspjöld Barnaspua.c
sjóðs Hringsins fást á eftirtölduro
stööum. Blómav Biómið Hatnar
stræti 16. Skartgnpaverzi Jóhann
1 - x - 2
SLYS:
SLYSAVARÐSTOFAN: simi
81200, eftir lokun skiptiborðs
81212.
SJUKRABIFREIÐ: Reykjavtk
og Kópavogur slmi UlOO, Hafnar-
fjörður sfmi 51336.
LÆKNIR :
REYKJAVtK KÓPAVOGUR.
Dagvakt: kl. 08:00—17,00, mánud.
—föstudags ef ekki næst í heim-
ilislækni sími 11510.
Kvöld- og næturvakt: kl 17:00—
08:00 mánudagur—fimmtudags.
simi 21230.
Helgarvakt: Frá kl 17.00 föstu-
dagskvöld ti| ki. 08:00 mánudags-
morgun simi 21230
Kl. 9—12 laugardagsmorgun
eru læknastofur lokaðar nema á
Klapparstig 27, símar 11360 og
11680 - vitjanabeiönir teknar
hjá nelgidagavakt slmi 21230.
HAFNARFJÖRÐUR - GARÐA-
HREPPUR. Nætur og nelgidags-
varzla, upplysingar ögregluvarð-
stofunni simi 50131.
APÓTEK:
Kvöldvarzla til kl. 23:00 á
Reykjavíkursvæðinu.
Helgarvarzla klukkan 10—23 00
Vikan 8.—14 jan.: Apótek Aust
urbæjar og Lyfjabúð Breiðholts.
Næturvarzla lyfjabúöa kl 23:00
—09:00 á Reykjavíkursvæðinu er
f Stórholti l Simi 23245
Kópavogs og Keflavíkurapótek
eru opin virka daga kl. 9—19.
laugardaga kl. 9—14, helga daga
kl. 13—15.
K0PAV0GSBI0
Liljur vallarins
Heimsfræg. snilldar vei gerð og
leikin, amerísk stórmynd er
hlotið hefur fern stórverðlaun
Sidney Poitier hlaut Oscar-
verðlaun og Silfurbiörninn
fyrir aöalhlutverkið. Þá hlaut
myndin Lúthersrósina og enn
fremur kvikmyndaverölaun
kaþótekra. OCIC. Myndin er
með fslenzkum texta.
Leikstjóri: Ralp Nelson.
Aðalhlutverk:
Sidney Poitier
Lilia Skal?
Stanley Adams
Dan Frazer.
Sýnd kl. 5.15 og 9.
Kynslóbabilib
Taking off
Snilldarlega gerð amerisk
verðlaunamynd (frá Cannes
1971) um vandamál nútimans.
stjórnað af hinum tékkneska
Milos Forman, er einnig samdi
handritið Myndin var frum-
sýnd i New York s I. sumar
síðan i Evrópu við metaðsókn
og hlaut frábæra dóma. Mynd-
in er f litum með fslenzkum
texta.
Aðalhlutverk:
Lynn Charlin og
Buck Henrv
Sýnd kl. 5. 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 15 ára
ísler-’-ur textí.
Obokkarnir
Ótrúlega spennandi og við-
burðarík n<r amerísk ***•”—'d
1 litum og Panavision. Aðalhlut
verk: Willíam Holden, Frnest
Borgnme Robert Rvan. Ed-
mund 0‘Brien
Stranglega bönnuð innan 16
ára
Sýnd kl 5 o- 9.
Lelkir 8. janúar 1972 1 X 2
Chelsea -r Huddersfield X % - 2
Everton — West Ham i % «• /
Loeds — Ipswich X 2 - 2
Leicester — Liverpool i / O
Manch. Utd. — Wolves 2 / - l
Newcastle — Coventry i // - 2
Nott’m For. — Crystal P.. 2 0 - /
Southampton — Derby 2 / - 2
Stoke — Arsenal X 0 - £>
Tottenham — Mao. City X 1 '
W.B.A. — Sheffield Utd. X 2 - *
Millwall — Q.P.R. X 0 -
mnm
Táknmál ástarinnar
Hin fræga sænska litmynd.
Mest umtalaöa og umdeilda
kvikmynd. -em sýmd hefur ver
ið hér á landi.
Bönnuö innan 16 ára.
Endursýnd kl 5, 7. 9 og 11.
Ódýrari
en aárir!
SHBBfí
LEIGAM
AUÐBREKKU 44-4Í
SfMI 42600.
JJOÐLEIKHUSID
NÝÁRSNÓTTIN
sýning f kvöld kl 20.
sýning fimmtudag kl. 20.
HÖFUDSMAÐURINN
FRÁ KÖPENICK
sýning miðvikudag kl. 20.
ALLT l GARÐINUM
sýning föstudag kl. 20.
Aögöngumiðasalan opin frá kl.
13.15 til 20 — Simi 1-1200.
JOl'
Leikstjörn: John G.
Aðalleikendur Suan Sarand-
on, Dennis Patrirk, Peter
Boyle.
Sýnd kl. 5, 7 óg 9 i nolckra
daga vegna f jölda áskorana.
„Joe- er .rábær lcvikmynd, sem
þeir er ekki ha!a þegar séð á-
stæðu tii eyöa yfir henni kvöld
stund ættu þegar í stað að drífa
sig að sjá. Enginn kvikmynda
unnandi getur látið þessa mynd
fram hjá sér fara. — Myndin
er að minum dómi stórkostlega
vel gerð. Tæknilega hliðin
næsta fullkomin — litir ótrú-
lega göðir. Óglsymanleg kvik
mynd. '/isir 22. des. 1971.
LU
Mjlabu vagninn b'mn
Heimsfræg bandarisk litmynd í
Panavision, byggð á samnefnd-
um söngleik Tónlist eftir Lern
er og Loewe er einnig sömdu
„My Fair Lady Aðalhlutverk:
Lee Marvin
Clint Eastwood
Jean Seberg
ÍSLENZKUR TEXTI
Sýnd kl. 5.
Þessi mynd hefur alls staðar
hlotið metaðsókn.
Tónleikar kl. 9.
T:«ar
Tvö á ferðalagi
Víðtræg brezk-amerísk gaman-
mynd i litum og Panavision.
Léikstjórí Starhév Donen. Leik-
stjórinn og höfundurinn Fred-
eric Raphae segja aö mynd
þessi sem peir kalla gaman-
mynd með dramatisku Ivafi sé
eins könar Pverskurður eða
krufning á nútíma hjónabaedi.
Islenzkur texti
Audrey Hephurn
Albert Finney
Sýnd kl 5 og 9
■wnTOTiTrraai
Mackenna s Gold
Islenzkur texti:
Afar spennandi og viðburöarflc
ný amerisk stormynd Techni
color og Panavision Gerö eftir
skáldsögunm Mackenna’s Gold
eftir Will Henrv Leikstjóri:
J. Lee Thomson Aðalhlutverk
himr vinsælu æikarar Omar
Sharif Gregory Peck Julie
Newman Tellv Savalas. Cam-
illa Sparv Keenan Wynn,
Anthony Qua.vle Edward G.
Robinson Eb Wallach, Lee J.
Cobb.
BönnuC nnan 12 ára.
Sýnd kl 5 og 9
rjeyioavikuk:
Útile"umenni-nir eða Skugga-
Sveinn eftir Ma'thías Jochums
son.
Hátiðarsýnir.gar i ti efni af 75
áre qfmæ’i ’ R
Frumsýning f dag kl. 18.00
Uppselt.
önnur sýning miðvikud. kl. Þ8.
Uppselt. *
. Kristnihald föstud'>o kl. 20.30.
Utilegumennlrnir 3. sýn. tewg
ardag k! 20 30
Spanskf’ — - -'ag kl. tið.
Hjá'n ' /0 30.
Aðgöngumióasaian i Iðnó er
opin frá kl. 14. Símj 13194.