Vísir - 19.01.1972, Blaðsíða 4

Vísir - 19.01.1972, Blaðsíða 4
4 Leonard Chesky og eiginkona hans Myriam. Skruppu til Islands til að eyða áramótum Ekki eru allir ferðamenn sam mála um „hina einstöku gest risni íslendinga.“ Ekki eru þeir heldur svo mjög áfram um að tíunda það hvílíkt ferðamanna- Iand Ísland sé. Þannig er það um Bandaríkjamanninn Leonard G. Chesky og hina mexíkönsku konu hans Myriam. Samt kváð ust þau vera ákveðin í að koma til íslands síðar sem ferðamenn. Það væri ekki þar með sagt að landið hefði ekki margar bjartar og skemmtilegar hþðar. á hótelinu það kvöld. Einmitt þá er ’eitt af fáum kvöldum ársins sem lokað er. I Gamlárskvöldið var því ekk; eins fjörugt hjá þeim hjónum og mörg um öðrum, en á nýárskvöld var þeim boðið á ball sem haldið var ií hótelirvu hjá starfsfólikinu. j „Það sem mér finnst að hérna, er það að fá ekki tækifæri til að kynnast' neimim 1t,'íslénzkum fjöl- skyldum. í Skandinavíu eru til skrifstofur sem gera manni þetta kleift“, sagði Chesky. Chesky sagði, að I’sland heyrðist oft nefnt í fjölmiöium vestra þessa dagana. Hundamálið, varnarliðsmál in, og nú síðast „ofsóknir gegn negrum“. Einn vina hans sagði við hann þegar hann var að leg'gja af stað: „Hvað ertu að gera til svona kynþáttahatara?" Kvaðst viss um að margir litu á ísland sem ákaflega ólýðræðislegt; raki; um þessar mundir. svona eitthváð ámóta og S-Afríku, vegna fréttanna um leynisamninga um að negrar yrðu ekki hafðir í varnarliöinu. Þau komu hingað til lands rétt fyrir áramótin til’að vera hér yfir nýárið. Loftleiðaskrifstoifan í New York (söluskrifstofan i borginni) er aðeins mönnuð bandarísku fólki sögðu þau, þessi gluggi Bandaríkja manna til íslands töildu þau að ætti að vera mannaður íslenzku fólki einnig Þau hefðu þannig fengið rangar upplýsingar um gamlárs- kvöld og mikla hátfð, sem vera átti 20 skemmfiferðcs- skigs ntsð 10665 erlencfa gesfi Þjóðverjar voru í meirihluta á þirím 20 skemmtiferðaskipum, sem híngað komu á síðasta ári. Þeir "Tru 4787 talsins, Bandaríkjamenn >701, Bretar 1267, en um 2 þús. manns frá ýmsum öðrum löndum. 1 skýrslum útlendingaeftirlitsins segir að alls hafi 92924 manns komið til landsins á síðasta ári, þar af voru útiendingar 60719, en 32205 íslendingar Bandaríkjamenn voru í miiklum meirihluta feröamanna hér, voru alls 27588 á síðasta ári, Þjóð verjar næstir með 6460 ferðamenn, Bretar 5785. Norðurlandabúar voru talsvert færri, Danir 4223, Svíar 3304, „frændur vorir‘‘ frá Noregj aðeins 2018 talsins, og Finnar nánast eins og hvítir hr'afnar 818 á öllu árinu. Frá nokkrum löndum, einkum Afríkulöndum, kom aðeins einn maður, t. d. frá Mosambique, Togo, Tasmanfu, Sýrlandi, Somali, Camer on. Cambódíu o fl. löndum. i I Þjóðverjarnir voru duglegastir að heinisækja okkur á ferðamanna skipunum, — Bandaríkjamenn notuðu sér meira hraða nútím- ans, flugið. Dómarinn fékk að kenna á því — frægasti knattspyrnumaður Norðmanna i leiðindamáli Kunnasti knattspyrnu- maður Noregs — Roald Kniksen Jensen, sem lengi lék með Edinborgarliðinu Hearts við góðan orðstír — á fyrir höndum heldur óskemmtilegan fund við aganefndina norsku. í leik í innanhúsknattspyrnu f Bergen á sunnudagskvöld var Knik sen rekinn af velli fyrir að „brúka kjaft“ viö dómara leiksins. — Hann vék af vellinum, en eftir leíkinn hljóp hann til dómarans og gatf hon um heldur betur spark í atftur- endann, — Dómarinn Jan Bödtker sneri sér snöggt við og greip í peysu leikmannsins, en fékk þá bylmingshögg í andlitið. Knattspymuráð Bergen, sem lítur mjög alvarlegum augum á þetta mál, hefur ákveðið að láta aganetfnd norska knattspyrnusambandsins fjalla um málið og innan skamms verður Kniksen kallaður fyrir hana. Þetta atvik kom fyrir í leik Brann og Bjarg og það var fljótt í síðari hálfleik, sem leikmanninum var vísað atf leibvelli. Fyrr í leikmum hafði hann skorað tvö mörk. Sverre bætir stöðugt metin Agætur árangur norska sundmannsins Sverre Krle Norski sundmaðurinn Sverre Kile, sem keppti hér á landi í Norðurlandameist aramótinu sl. sumar, hefur náð mjög góðum árangri á mótum að undanförnu og sett nokkur norsk lands- met. Á móti í Bergen á mánudags- kvöld synti hann 200 metra flug- sund. á 2:16.6 mín og bætti fyrra metið, sem Per Ame Pedersen átti. Það var 2:17.0 mín. í 400 metra fjórsundi syntj Sverre Kile á 4:54.7 mín„ en eldra metið 4.157.8 mín. átti Arild Hansen frá Hamar. Þessi árangur Sverre Kile er mjög athyglisverður og Norðmenn búast við miklu af honum, þegar mótirt hefjast fyrir alvöru. Á sama móti synti Fritz Wamofee 100 m. skriðsund á 55.1 sefc, en Kile varð cuinar á 58.3 sek. Þessi Fritz synti 400 m. fjórsimd á 5.08.2 mín. f fyrsta skipti, sem hann reyndi við það, og verður það að teljast mjög athyglisvert afrek. Manch. City féll í Middles- bro í Manch. City, liðið, sem er í öðru sæti í 1. deild, fór ekki neina frægðarför til Yorkshire í gær og var slegið út í bikarkeppninni af Midd- lesbro, einu bezta liði annarar deildar, sem hef ur nú Nobby Stiles í broddi fylkingar. Midd- lesbro sigraði 1—0 og leikur við Millvall í Lund únum í fjórðu umferð. í fyrra vann Middlesbro Manch. U. á sama hátt. Hins vegar gekk Tottenham vel T Carlisle og sigraðí með 3— gær! 1 og lei'kur á heimaveHi í naestu umferð gegn annað hvort Bury eða Rotherham og það ætti að vera létt fyrir Tottenham að komast í 5. umferðina. Everton sigraðj C. Palace f skemmtilegum leik á Goodison Park með oddamarkinu af fimm /— eða 3—2 — og fær léttan leik 5 fjórðu umferð — Walsall úr 3. deild á heimavelli. Þá léku Lundúnaliðin Fulham og QPR og mjög á óvart sigraði Fulham 2—1 en liðið fær erfið- an ieik næst, gegn Huddersfield í Yorkshire. Þá sigraði Tran- mere Charlton á mánudag 4—2 og leikur gegn Stoke á heima- velli sínum í fjórðu umferð. Tranmere er T 3. deild og borgin að sunnanverðu við Merseyána, gegnt Liverpool Nánar verður sagt frá þessum leikjum á morg un, svo og bikarleikjunum í kvöld. —hsím.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.