Vísir - 19.01.1972, Blaðsíða 11

Vísir - 19.01.1972, Blaðsíða 11
V 1 S I R . Miðvikudagur 19. januar 19/2. il j j PAG | í KVÖLD B i DAG B 1KVÖLD j I DAG siónvarp^ Miðvikudagur 19. janúar 1972. 18.00 Siggi. Bóndabærinn. Þýðandi Krist- rún Þórðardóttir. Þulur Anna Kristín Arngrímsdóttir. 18.10 Teiknimynd. Þýðandi Heba Júliusdóttir. 18.15 Ævintýri í norðurskógum. Kanadiskur myndaflokkur fyr- ir börn og unglinga. 16. þátt- ur. Litli hnuplarinn. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. 18.45 Slim John. Enskukennsla í sjónvarpi. 9. þáttur endurtekinn. 19.00 Hlé. 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Heimur hafsins. Nýr, ftalskur fræðslumynda- flokkur um hafið, nýtingu auð- æfa þess og rannsóknir á eig- indum undirdjúpanna. 1. þáttur. Saga köfunar. — Þýð- andi Ógkar Ingimarsson. 21.25 Refskák. (La Chartreuse de Parme) Frönsk bíómynd frá árinu 1948, byggð á samnefndri skáldsögu eftir franska rithöf- undinn Stendahl (1783-1842). Fyrri hluti. Leikstjóri Christi- an Jaque. Aðalhlutverk Renée Faure, Lucien Coedel, Louis Salon, Maria Casares og Gér- ard Philipe. — Fabrice del Dongo, ungur og framgjam aðalsmaður, kemur heim frá námi. Á móti honum tekur frænka hans sem er töluvert eldri og hefir annazt uppeldi hans að nokkru leyti. Del Dongo kynnist nú ungri leik- konu, en þau kynni leiða til þess, að hann verður manni að bana 1 sjálfsv. og er dæmd- ur til langrar fangelsisvistar. Síðari hluti myndarinnar verð- ur sýndur næsta miðvikudags- kvöld. Þýðandi: Dóra Hafsteinsdóttir. 22.50 Dagskrárlok. útvarp|§* Miðvikudagur 19. janúar. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. 15.15 Miðdegistónleikar: íslenzk tónlist. 16.15 Veðurfregnir. Þættir úr sögu Bandaríkjanna. Jón R. Hjálmarsson skólastjóri flytur þriðja erindi sitt: Vöxt- ur enska landnámsins. 16.50 Lög leikin á munnhörpu. 17.00 Fréttir. 17.10 Tónlistarsaga Atli Heimir Sveinsson tónskáld sér um tim- ann. 17.40 Litli barnatíminn. Margrét Gunnarsdóttir sér um tímann. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál. Sverrir Tómasson cand. mag. flytur þáttinn. 19.35 Á vettvangi dómsmálanna. Sigurður Líndal hæstaréttarrit ari segir frá. 20.00 Stundarbil. Freyr Þórarins son kynnir hljómsveitina Traffic. 20.30 Framhaldsleikritið „Dickie Dick Dickens" eftir Rolf og Alexöndru Becker. Endurflutn ingur 7. þáttar. 21.00 Óperutónlist. 21.40 Siglt um nætur. Jón Aðils les þriðja og síðasta hluta frá- söguþáttar eftir Cesar Mar. 22.00 Fréttir. MINNINGARSPJÖLD • Minningarspjöld Lfknarsjóðs Kvenfélags Laugamessóknar fást l Bókabúðinni Hrlsateig 19 simi 37560 hjá Astu Goðhe:n>um 22 sími 32060 Guðmundu Grænuhlið 3 simi 32573 og hjá Sigriði Hoftr1- 19 simí 34544 Minningarspjöld Barnaspitait sjóðs Hnngsins fást á eftirtölduro stöðum Blómav Blómið Hafnat stræti 16 Skartgripaverzl Jóharn esar Norðfjörð Laugavegi 5 oe Hverfisgötu 49 Minningabúðinni. Laugavegi 56 Þorsteinsbúð Snorrabraut 60. Vesturbæiar apóteki. Garðsaoóteki Háaleitis apótek, — Kópavogsapótek — Lyfjabúð Breiðholts, Arbæiarblóm ið. Rofabæ 7 Hafnarfjörðun Bóka búð Olivers Steins. Hveragerði Blómaverzlun Michelsens Akur eyri: Dyngja KÓPAVOCSBÍÓ Liljur vallarins Heimsfræg. snillaar vei gerð og leikin amerísk stórmynd er hlotið hefur fem stórverðlaun Sidney Poitier hlaut Oscar- verðlaun og Silfurbiðrninn fyrir aðalhlutverkið Þá hlaut myndin Lúthersrósina og enn fremur kvikmvndaverðlaun kaþólskra OCIC Myndin er með íslenzkum texta Leikstjóri: Ralp Nelson. Aöalhlutverk: Sidnev Poitier Lilia Skalr Stanley Adams Sýnd kl. 5.15 og 9. Kynslóbabilib Taking oft 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: Kafli úr óprent- aðri sögu eftir Ketil Indriða- son. Höfundur les í annað sinn. Hljóðritun frá 1969. 22.35 Nútímatónlist: Þrjár litlar tiðagerðir um heilaga nær- veru eftir Olivier Messiaen. Halldór Haraldsson kynnir. 23.20 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. ^ 23.20 Fréttir. Dagskrárlok. HAPPDRÆTTI ® Mánudaginn 17. janúar var dregið í 1. flokki Happdrættis Háskóla Islands. Dregnir voru 2, 700 vinningar að fjárhæð 19, 640,00 krónur. Hæsti vinningurinn, fjórir milljón króna vinningar, komu á númer 11088. Þrir miðar af þessu númeri voru seldir l Vest- mannaeyjum, en sá fjórði hjá Valdimar Long í Hafnarfirði. Einn eigandi miðanna í Vest- mannaeyjum átti röð af miðum, og fær því báða aukavinningana auk milljón króna vinningsins. 200,000 króna vinningurinn kom á fjóra miða númer 24812, sem voru allir seldir i umboði Amdísar Þorvaldsdóttur, Vestur- götu 10. 10,000 krónur: 415 — 1788 — 2339 — 4663 — 4931 — 4962 — 6353 — 684Ó — 8506 — 11087 — 11089 — 11742 12956 — 13994 — 14259 — 14965 ; 15799 — 16939 — 17448 — 17907 • 18099 — 18764 — 19937 — 20934 5 23601 — 24441 — 25687 — 27915 • 28835 — 30053 — 33537 — 36250 J 36957 — 38148 — 38472 — 39082 J 42925 — 43836 — 44130 — 44700 • 45083 — 45318 — 45384 — 46552 ' 46591 — 48420 — 48476 — 51144 J 55435 — 57183 — 57725 — 58280 • 59803. J HEILSUGÆZLA • S L Y S : SLYSAVARÐSTOFAN: simi 81200, eftir lokun skiptiborðs 81212 SJUIÍRABIFREIÐ: Reykjavík og Kópavogur sím- 11100, Hafnar- fjörður simi 51336. LÆKNIR: REYKJAVÍK KÓPAVOGUR. .Dagvakt: kl. 08:00—17.00, mánud. —föstudags ef ekki næst í heim- ilislækni sími 11510. Kvöld- og næturvakt: k) 17:00— 08:00 mánudagur—fimmtudags. simi 21230. Helgarvakt: Frá kl 17.00 föstu- dagskvöld ti| k! 08:00 mánudags- morgun simí 21230 Kl. 9—12 laugardagsmorgun eru læknastofur lokaðar nema á Klapparstig 27 símar 11360 og 11680 - vitjanabeiðnir teknar hjá nelgidagavakt simi 71230. HAFNARFJÖRÐUR - GARÐA- HREPPUR Nætur og helgidags- varzla upplýsingar ögregluvarð- stofunni slmi 50131. Tannlæknavakt: Opin laugardag og sunnudag kl. 5—6. APÓTEK: Kvöldvarzla til kl. 23:00 ð Reykjavíkursvæðinu. Helgarvarzla klukkan 10—23 00 Vikan 15.—21. jan.: Vesturbæjar- apótek og Háaleitisapótek. Næturvarzla lyfiabúða k 23:00 —09:00 á Reykjavíkursvæðinu er 1 Stórholti 1. Simi 23245. Kópavogs og Keflavíkurapótek eru opin virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—14, helga daga kl. 13—15. HAFHARBIO Grót Ligeiu Spennand,- og hrollvekjandi bandarísk PanaviS'ion-litmynd byggð á sögu eftir Edgar Allan Poe, með Vincent Price. Bönnuð innan 16 ára Endursýnd kl 5 — 7 —9 og 11. Snilldarlega gerð amerisk verðlaunamynd (frá Cannes 1971) um vandamál nútimans. stjórnað af hinum tékkneska Milos Forman, er einnig samdi handritið Myndin var frum- sýnd i New York s i sumar síðan i Evrópu við metaðsókn og hlaut frábæra dóma Mynd- in er I litum. með íslenzkum texta. Aöalhlutverk: Lynn Charlin og Buck Henry Sýnd kl. 5. 7 og 9. Bönnuð börnum innan 15 ára Islenzkur texti. Apaplánetan (Planet of the Apes). Vfðfræg stórmynd f litum og Panavison, gerð eftir sam nefndri skáldsögu Pierre Boulle (höfund „Brúin yfir Kwai- fljðtið"). Mynd þessi hefur alls staðar verið sýnd við met aðsókn og fengið frábæra dóma. Leikstjóri: F. J. Shaffner. Charlton Heston. Roddy McDowall Klm Hunter. Bönnuð börnum yngri en 12 ára Sýnd kl. 5 og 9. ijódleTkhúsið 41'7 GARÐINUM sýning i kvöld kl 20. Tvær sýningar eftir. NÝÁRSNÓTTIN sýning fimmtudag kl. 20. sýning laugardag kl. 20. HÖFUDSM AÐURINN FRÁ KÖPENICK Sýning föstudag kl. 20. Aögöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20 - Simi 1-1200. JOF Leikstjórn Jobn G Avildsen. Aðalleikendui Suan Sarand- on. Denms Patrick Ptefcer Boyle Sýnd kl. 5 7 og 9 I nokkra daga vegna fjölda áskorana. „Joe' er frábær kvtkmynd. sem þeir er ekkt hafa Pégar séö á- stæðu til evða vfir henni kvöld stund ættu begar stað að drífa sig aö s]á F.nginn kvikmynda unnandi getur iátið bessa mynd fram njá sér fara - Myndin er að minum domi stórkostlega vel gerð Tæknilega hliðin næsta fullkomin - litir ótrú- lega góðir Ógleymanleg kvik mynd Vísir 22 des. 1971. Stranglega bönnuð börnum inn an 16 ára Málabu vagnmn hmn Heimstræg bandarisk litmynd í Panavision, byggð á samnefnd- um söngleik Tónlist eftir Lern er *• Loewe er einnig sömdu „My Fair Ladv" Aðalhlutverk: Lee Marvin Clint Easrwood Jean Seberg ÍSLENZKUR TEXTl Sýnd kl. 5 og 9. Þessi mynd netur alls staðar hlotiö metaðsókn. Siöasta sinn. Ttftiiririi-M-*—(•■ _ , ■-..Ajrsmmatimmantnarm ísler-'-ur *°xti Óhokkarnir Ótrúlega °n°nnandi og við- burðarfk n<’ 5«nrwnd i litum og Panavision Aðalhlut verk- Will-am Hotden, Emest Borgn'ne Robert Ryan, Ed- mund O'Brien Stranglega bönnuð innan 16 ára Sýnd kl 5 o- 9. Mackenna s Gold Islenzkut texti Afar spennandi og viðburðarík ný amerisk stormynd Techni color og Panavision Gerð eftir skáldsögunro Mackenna's Gold eftir Will Henry Leikstjóri: J. Lee Thomson Aðalhlutverk hinir vinsælu leikarar Omar Sharit Gregory Peck. Julie Newman Tellv Savalas. Cam- illa Sparv Keenan Wynn, Anthonv Quavle Edward G. Robinson El- Wallach. Lee J. Cobb Bönnuð :nnan 12 ára. Sýnd kl 5 og 9 Síðasta sinn. ’lAfíi iVÍKDR.'l Skiggasveinn í kvöld, 4 sýning Rauð kon gilda. — Uppselt SkuSgasveinn fimmtudag. 5 sýnine kl 2ú 30 Blá kort giida. — Unoselt Skuggnsveinn föstudag kl. •20 30 c -'m’r" Gul kort gilda. Uppselt, Kristnihald laugardag kl. 20.30. 120 sýning. Spanskflugan. Sunnudag kl. 15.00 108 svning. H’áln sun-'"-1'" M 20.3a SVjasta s,nn. Skuggasveinn briöjudag.. AðgóngumiðasaJ°n i Iðnó er opin frá fcl. 14. Simj 13191.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.