Vísir - 19.01.1972, Blaðsíða 10

Vísir - 19.01.1972, Blaðsíða 10
10 V 1 S 1 K . Miðvikudagur 19. januar i I i KVÖLD | I DAG í KVÖLD | SJÓNVARP KL. 20.30: SIGGi SIXPENSARI „Ekki vera fljótfær, ástin, farðu heldur og fáðu þér í glas — ég á hundr aðkall ef þú vilt...“ „Þú kaupir mig ekki, skaltu vita!“ „JÆJA — ÆTLARÐU SAMT EKKI AÐ REYNA?“ myntía- flokkur um hafið Sjónvarpið byrjar í kvöld sýn ingu á nýjum fræðslumynda- flokki, sem nefnist: Heimur h'afs ins. Þetta er i fyrsta skipti, sem fslenzka sjónvarpið fær ítalskan myndafiokk til sýningar, en auk Italanna eiga Frakkar og Þjóð- verjar nokkurn hrut að máli. — Myndirnar eru 13 aö töiu og verða sýndar á miðvikudögum. Hiver þáttur er sjálfstæöur og fjallar um afmarkað svið. Af efnisþáttum má nefna haf ið sem matarforðabúr, helztu fiskimið heims (þar á meðal ís- landsmið í 6. þætti), nýjungar f fiskveiöitækni, dýrgripi hafs- ins, svo sem perlur og kóralla, fornminjar á hafsbotni, lands- lag neðansjávar, köfun og neöan sjávarrannsöknir, mannskæðar sjóskepnur og margt fleira, enda er seilzt til fanga víða um lönd og höf. Italinn Bruno Vailati gerði myndirnar, en hann er einn af frumherjum í gerð neðansjávar- kvikmynda. Myndimar eru tekn ar í iitum eins og flestar nátt úru- og dýraiífsmyndir nú orö ið, en af skiljanlegum ástæðum njóta litirnir sín ekki þar sem hér er ekki litasjónvárp ennþá. Myndatakan sjálf tók 2]/2 ár og fjórir myndklipparar störfuðu síðan að verkinu í 15 mánuði samfleytt. „Það er von sjónvarpsins, að fræðslumyndaflokkur af þessu tagi veröi vel þegir.r. með þjóö, sem er háðari heimi haifsins en fiestar aörar þjóðir", voru örð Emils Björnssonar fréttastjóra sjónvarpsins, er hann skýröi Vísi frá þessum nýja myndaflokki. --------------------------|--------------------------- Útför mannsins míns, föóur, tengdafööur og afa SIGURÐAR SKÚLASONAR, frá Stykkishólmi, Austurbrún 37, Reykjavík, sem Jézt 14. janúar, verður gerð frá Fossvogskirkju föstudaginn 21. janúar n.k. kl. 13.30. Soffía Sigfinnsdóttir, Ágúst Sigurösson og Erla Þorsteinsdóttir Soffía Sigurðardóttir Skúli Sigurösson Þuríður Sigurðardóttir, Kári Tyrfingsson og börn Ingibjörg Siguröardóttir, Rune Söderholm og böm Magnús Sigurösson, Björg Helgadóttir og börn Lovísa Sigurðardóttir, Arnljótur Björnsson og börn Sigfinnur Sigurösson, Helga Sveinsdóttir og böm. TILKYNNINGAR • Berkiavörn Reykjavfk. Spila- kvöld n. k. laugardag 22.,jan. kl. 20.30 í Skipholti 70. — Skemmti- nefnd. Auglýsingadeild Hverfisgötu 32 Sími 11660 wmmmm — Hef ég hringt í skakkt núm er, segið þér? En sú endileysa! Ég vei aldrei neitt rangt. Ódýrari en aárir! SHODH lae 4* kUÐBREKKU 44-46 SÍMI 42600. — Það er slæmt að eiga afmæli eftir ára mót, þá finnst manni sem maður hafi elzt um tvö ár á einu árí. HAPPDRÆTTI • Dregið hefur verið i happdrætti Slysavarnafélags Íslands og upp komu þessi númer: 43257 og 22868 Hver vinningur er ferð tii Kanarí eyja fyrir 2 ásamt háifs mánaðar dvöl á hóteii. — Vinninga skal strax vitjað á skrifstofu félagsins. SKEMMTISTAÐIR * Þórscafé. Opið i kvöld. B. J. og Helga. FASTEIGNIR Höfum kaupendur aö öllum stærð- um fasteigna. Látið skrá eignir yð- ar strax meðan peningamennimir bíöa með háar útborganir. FASTEIGNASALAN Óðinsgötu 4. — Simi 15605. t ANDLAT Kristín JónSdóttir, Hjarðarhaga 24 andaöist 14. jan. 56 ára að aldri, Hún verður jarðsungin frá Dócnkirkjunni kl. 1.30 á morgun. FUNDIR • Aöalfundur handknattleiksdeildar kvenna Ármanni verður haldinn laugard. 22. jan. kl. 2. — Stjómia. Kvennad. Slysavarnaféltjgs Isl. heldur fund 24. jan. kl. 8.30 að Hótel Borg. Til skemmtunar: Jörundur Guðmundsson — Jóns- böm. — Takið með yfckur gesti.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.