Vísir - 19.01.1972, Blaðsíða 14

Vísir - 19.01.1972, Blaðsíða 14
14 V I S I R . MiðvJkudagur 19. janúar 1972. Til sölu 222 Sakoriffil með sjón auka. Vel meö farinn. Uppl. eftir kl_ 8 í síma 32646. Getum útvegað til sölu nokkrar hnyðjur eða lurka í garða og stof- ur STmi 17488. Tij sölu 5 stk af gólfteppum og bílaáklæð; á amerískan bíl Sími 12867. Til sölu stórglæsilegur. rauður plusssófi, greiðsluskilmálar, einnig 22 cal. riffill með kíki Sími 25188 fyrir hádegj og eftir kl. 7. Útsala — útsala. Fallegur ung- barnafatnaður, náttföt, nærföt, peysur, buxnadress, kvensokka- buxur, krómstál o.m.fl. Gerið góð kaup. Barnafataverzlunin Hverfis- götu 64. Útvarpsfónn, plötuspiiari og há- talarar tii sölu. Sími 12692 Til sölu er tvíburavr.gn og ný töskusaumavéi af Singergerð Sími 18621 Til sölu nýtt Philips 2400 cassettu stereo segulbandi ásamt hifi Philips hátöiurum og 7 cassettum Uppl. í síma 42772 kl. 4-7. Notað eldhúsborð með stálvaski og skápum til sölu Sím; 15147 í dag og á morgun eftir kl. 5. Hillusystem (kassar) I barnaher- bergj og stofur í mörgum litum og stærðum afgreidd eftir pöntunum. Mjög ódýrt. Svefnbekkjasettin kom in aftur. Trétækni, Súöarvogi 28. S’ímj 85770, Hornsófasctt. — Hornsófasett. — Seljum nú aftur homsófasettin vin sælu. Sófarnir fást í öllum lengd- um úr tekki, eik og palisander, mjög ódýr og smekkleg, úrval áklæða. Trétækni, Súðarvogi 28. — Sími 85770, Dúna Kópavogi. Bílaverkfærfúrval: amerísk og japönsk toppiyklasett. 100 stykkja verkfærasett, lyklasett, stakir lyklar, toppar, sköft, skröii, hjöru- liðir, kertatoppar, millibilsmál, stimpilhringjaklemmur, hamrar, tengur, skrúfjám, splittatengur, sex kantasett o. fl. — Öll topplyklasett með brotaábyrgð. Farangursgrind- ur, skíðabogar Hagstætt verö. Póstsendum. Ingþór, Grensásvegi. HEIMILISTÆKI ísskápur til sölu, selst á tæki- færisverði. Uppi. 1 síma 42404. BÍLAVIÐSKIPTI Til sölu glæsilegur Fiat 125, árg. ’68, lítið keyrður, einnig V. W. Variant, árg. ’67. Uppl. í slma 26954 eftir kl. 3. ÓSKAST KEYPT TriIIa óskast. IV2—2 tonna trilla óskast ti] kaups. Uppl. T síma 26590 — á kvöldin 83507. Til sölu í Opel Rekord. árg, ’63 huröir, bretti, vél, gírkassi, fjaðrir, þurrkumótor 0. m. fl. Sími 42671. Volkswagen, árgerð ’65 til sölu. Uppl. í sTma 24139 eftir kl. 8. Þjóðleikhúsið óskar eftir að kaupa 2 gamla Winchesterriffla, — Uppl. hjá ieikmunaverðj í síma 11205. FATNAÐUR Kópavogsbúar. Röndóttar peys- ur, stretchgallar, stretchbuxur og buxnadress. Allt á verksmiðju- verði. Prjónastofan Hiíðarvegj 18 og Skjólbraut 6. BARNAGÆZLA Bamagæzla. Uppi. í síma 10583 milli 8 og 9 síðd. eða að HrTsateigi 12, efstu hæö frá kl. 1—7. Stúlka óskast til að gæta 2ja barna í stuttan tíma frá kl. 2 til 6 fimm daga vikunnar. Er í Hlíðunum, nálægt Kennaraskólanum. Sími 21386 e. kl 6. Silver Cross barnavagn til sölu. Sími 26139 eftir kl. 6 Skellinaðra óskast. Sími 35098. ÝMISLÉGT Píanó óskast tii leigu um óákveð inn tíma. Vinsamlegast hringiö I síma 15155. 7 Nýr 2ja manna svefnsófi til sölu. Sím; 12598. Rýmingarsala. 20% afslátt gef um viö til mánaðamóta af buffet skápum, útskornum skenkum, sny.rtikommóðum, svefnherbergis- settum borðum, stólum, divönum, klukkum og fl. Húsmunaskálinn Klapparstig 29. Sími 10099. Furuhúsgögn. Til sýnis og sölu ódýr húsgögn, sófasett, kistlar, hornskápar o. fl. Húsgaqnavinnu- stofa Braga Eggertssonar, Dun- haga 18. Sími til kl 6 15271. Kaup. — Sala. Það erum við sem staðgreiðum munina. Þið sem eruð að fara af land; burt eða af einhverjum ástæðum þurfið að selja húsgögn og húsmuni, þö heii- ar búslóðir séu, þá talið við okkur. 'n'icmunaskálinn Klapparstíg 29. Sími 10099. Kaup. — Sala. — Það er ótrúiegt en satt, að það skuli ennþá vera hægt að fá hin sígiidu gömlu hús- f?ögn og húsmuni á góði veröi I hinnj síhækkandi dýrtíð. Það er vöruvelta húsmunaskálans Hverfis- aötu 40 b sem veitir slíka þjónustu. Sfmj 10059 Til sölu Morris Mini ’63, með nýuppgerðrj vél og gírkassa. Til sýnis á Sogavegi 133. Vil kaupa sWan 8 cyl mótor í Dodge ’57—’61. Þarf að vera i góðu lagi. Simi 92-2148 eftir kl. 7. Volgur til sölu Símj 21086 eft ir kl. 8. Varahlutaþjónusta. Höfum not- aða varahluti í fiestallar gerðir bif- reiða, svo sem véiar, gfrkassa, drif, framrúður o. m. fl Bílapartasalan Höfðatúni 10 Sfm,- 11397. Bílasprautun. Alsprautun, blett- un á allar geröir bíla. Einnig rétt- ingar. Litla-bílasprautunin, Tryggva götu 12 STmi 19154, heimasími e. kl 7 25118. Víxlar og veðskuldabréf. Er kaup andi að stuttum bíiavTxlum og öðrum víxlum og veðskuldabréf- um. Tilb. merkt „Góð kjör 25%“ leggist inn á augl Vísis. Bilasala — Bílar fyrir alla! Kjör fvrir alla! Ooið til kl. 21 eúa daga. Opið til kl. 6 Iaugardaga og sunnu daga. Bílasalan Höfðatúni 10. — Sfmar 15175 og 15236 SAFNARINN Kaupum fslenzk frímerkl, fyrsta dagsumslög, mynt, seðla og gömul póstkort. Frímerkiahúsið, Lækjar götu 6A. STmi 11814. Kaupun- fslenzk frlmerki og göm ul umslög hæsta verði, einnig kór- ónumynt, gamla peningaseðla og Skólavörðustíg 21 A. Sími 21170. erlenda mynt. Frfmerkiamiðstöðin, EFNALAUGAR Efnalaugln Björg: Hreinsum rú- skinnsfatnað og skinnfatnað. Einn- ið krumplakkfatnað og önnur gerviefni (sérstök meðhöndlun). — Efnalaugin Björg, Háaleitisbraut 58—60 Sími 31380, útibú Barma- hlíð 6 Sfmi 23337. HÚSNÆÐI í BOD Reglusöm stúlka getur fengið herbergi til leigu í einu af austur- hverfum borgarinnar Tilboö send ist augl.deild Vísis fyrir föstudags kvöld merkt: „Góð stúlka“. Til leiRu í Norðurbænum í Hafn- arfirði 2ja herb. íbúð, fullfrágengin meö teppi á gólfum. Fyrirframgr. Tilboð sendist augl.d. Vísis. merkt: ,.Norðurbær“ fyrir 21 þ. m. Eitt herbergi og eldhús til leigu í vesturbænum Uppl., merktar: „A+B‘‘ sendist augl.d. Vísis. Húsnæði tij leigu. Kjallarahús- næði um 65 ferm. með sér snyrti- herbergi. Góð aðkeyrsla. Hentar vel fyrir geymslu eða léttan iðnað — Uppl. í síma 36936 — 32818 — 12157. Ný einstaklingsíbúð tsl leigu 1 vesturbænum við miðbæinn, Oppi. eftir kl. 7 í sTma 40985. 2ja herb. fbúð til leigu. Leigist tii eins árs Fyrirframgreiðsla fyrir tímabilið. Úppl. f síma 15734 eftir kl 8 HÚSNÆÐI ÓSKAST Óska eftir 2ja til 3ja herbergja íbúð í steinhúsj á góðum staðrí bæn um. STm; 14789. Stúdentagarðinum nýja, herb. 31. 3—5 herb. íbúð óskast: Hjúkrun- arkona og múrari með 3 börn óska eftir 3—5 herb. íbúð strax eða fjrrir 1. maí. Reglusemi heitið. Uppl. í síma 16573. Vantar 3ja herb. íbúð — Skilvís greiðsia. Meðmælj ef óskað er STmi 25088. Ung stúlka með 2 böm óskar eftir íbúð strax. Uppl. 1 sfma 10923. Ungt, regluisamt par, óskar eftir Iítilli Tbúð, sem fyrst. — Skilvísri greiöslu heitið. Vinsamlegast hring- ið í síma 83096 eftir kl. 6 á kvöldin. Bflskúr óskast til leigu með sæmilegri aðkeyrslu og hita. Vin- samlegast hringið ; síma 37140.' Ungt par óskar eftir 2ja herb. Tbúð í Reykjavík eða Hafnarfirði. Fyrirframgreiðsla kemur til greina. Sími 50686 eftir kl. 5. Ung stúlka með 1 barn óskar eftir lítilli íbúð sem fyrst. Uppl. T síma 25551. Iðnaðarhúsnæði óskast, 40—50 'ferm. iðnaðarhúsnæði óskast fyrir hreinlegan iðnað — Uppl. í sfma 11064 milli kl. 12 og 13 og 17 og 18 daglega. Tvær stúlkur utan af landi óska eftir 2 henb fbúð frá 1. eða 15. feb. n. k. Reglusemi og skflvísri greiðslu heitið. UppL í síma 13780. Verkstjóri óskar eftir góðri 2—4 herb. íbúð strax. Þrennt fuillorðið fólk í heimili. STm; 16454. 3ja herb. ibúð óskast f rólegu húsi sem fyrst. Sími 37517. Húsráðendur, það er hjá olekur sem þér getið fengið upplýsingar um væntánlega leigjendur yður að kostnaðarlausu. íbúðaleigumiðstöð- in, Hverfisgötu 40B. Sími 10059. ATViNNfl í Bölil Eldri maður óskast til Téttra hreinsunarstarfa í miðbænum. — Vinnutími ca 2 tímar á dag. UppiL í sfma 82605. Stúlka óskast til eldhússtarfa. — Uppl. á skrifstofu Hótel VTk. Ráðskona — bamfóstra. Kona óskast til að annast heimili f Hlíð unum kl. 14—19, 4 til 5 daga í viku. Sími 21826 á kvöldin. ATVINNA ÓSKAST 18 ára stúlka óskar eftir vinnu. Margt kemur til greina, er vön af- greiðslu. Sími 23050. Stúlka, með 1 barn, óskar eftir vinnu Margt kemur til greina. — Sími 51357. Menntaskólastúlka óskar eftir vinnu 2 eftirmiðdaga eða 2 kvöld viku. Sími 25408 frá 3 tij 8 e.h. Maður vanur málninearstörfum óskar eftir vinnu. Uppl. T síma 81428.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.