Vísir - 19.01.1972, Blaðsíða 15

Vísir - 19.01.1972, Blaðsíða 15
V 1 S I R . Miðvikudagur 19. janúar 1972. 15 í VEUUM ÍSLENIKT jffco fSLENZKAN iðNAÐ I Þakventlar Kjöljárn «•:•: íííí •:•:•:•: Kantjárn vX; ÞAKRENNUR J. B. FÉIURSSON SF. ÆGISGOTU 4 - 7 ^ 13125, 13126 Stúlkur — konur. Menntamenn og eignamenn 18—62 ára óska kunn ingsskaj/ar viö yður. Einnig vantar ráðskonur Skrifið í pósthólf 406, Reykjavík. TAPAD — FUNDID Kvenúr. Fundizt hafa 2 kvenúr, annað við Austurvöll rétt fyrir jól, hitt á Melhaga 13. Þ. m. Sími 17713 Svart peningavesk; tapaðist föstud 7 janúar. Finnandi vinsam- lega hringi í síma 15268. Hvítgrátt seðlaveski tapaðist á Hlemmtorgi yið Hverfisgötu. Skil- vfs finnandi skii; því á Lögreglu- stöðina Húsasmiður getur tekið að sér hverskonar innanhússbreytingar og viðgerðir. Sími 18984 e. kl. 6 Við bjóðum yöur húsdýraáburö á hagstæðu verðj og önnumst dreif ingu.hans ef óskað er. Garðaprýði s.f. Sfmi 13286. KENNSLA Tek að mér framburðarkennslu < dönsku, hentugt fyrir skólafólk og þá sem hyggja á dvöl i Dan mörku. Próf frá dönskum kennara skóla. Símj 15405 milli kl. 5 og 7. Ingeborg Hjartarson. Þú lærir málið f MímL - Simi 10004 kl. 1-7. OKUKENNSLA Ökukennsla — æfingatímar. — Kenni á Ford Cortinu, árg. ’71. — Ökuskóli — öll prófgögn á einum stað. Jón Bjamason. STnr, 86184. ökukennsla — Æfingatímar. — Get nú aftur bætt við mig nokkr- um nemendum, kenni á nýjan Chrysler árg. ’72. Útvega öll próf gögn í fullkomnum ökuskóla. Ivar Nikulásson. S’ímj 11739. Ökukennsla — Æfingatímar. — Ath kennslubifreið hin vandaða eft irsótta Toyota Special árg. ’72. — Ökuskólí og prófgögn ef óskað er. Friðrik Kjartansson. Símj 33809. Lærið að aka Cortinu '71. öll prófgögn útveguð, fullkominn öku skóli ef óskað er. Guðbrandur Boga son. STm; 23811. Ökukennsla. -...... Kenni á Volkswagen 1300 árg. ’72. Þorlákur Guðgeirsson. Símar 83344 og 35180 HREINGERNINGAR Þurrhreinsun gólfteppa eða hús- gagna í heimahúsum og stofnunum. Fast verð allan sólarhringinn Við- gerðarþjónusta á gólfteppum. — Fegrun. Sími 35851 eftir kl. 13 og j á kvöldin. Hreingemingar. Gerum hreinar íbúðir, stigaganga, sali og stofnan- ir. Höfum ábreiður á teppi og hús gögn. Tökum einnig hreingerningar utan borgarinnar. — Gemm föst tilboð ef óskað er. — Þorsteinn simí 26097. Þurrhreinsunf Hreinsum gólfteppi og húsgögn. Löng. reynsia tryggir vandaða vinnu. Erna og Þorsteinn. Sími 20888. Þrif — Hreingerningar. Gólfteppa hreinsun, þurrhreinsun, húsgagna- hreinsun. ' Vanir menn. vönduð j vinna. Þrif, Bjami, símí 82635. IHaukur simi 33049. — Jæja, hangirðu hér! Og hvar eru vörurnar, sem þú áttir að koma með heim úr kjörbúðinni? — Já, en ég sagði yður það herra minn — súptr spring dýnurnar okkar eru alvegsérstakar... ÞJÓNUSTA Innréttingar Smíða fataskápa í svefnherbergi, forstofur og barna- herbergi. Gamlar og nýjar íbúðir. Frekari upp- lýsingar í síma 81777. VAlaleiga — Traktorsgröfur Vaorrir menn. — Sími 24937. Hreinlætistækjaþjónusta Hreiðar Ásmundsson — Sími 25692. Hreinsa stíflur Ar frárennslisrörum — Þétti krana og WC kassa — T«»gi og festi WC skálar og handlaugar — Endur Rjfja bilaðar pípur og Iegg nýjar — Skipti um ofn- krana og set niður hreinsibrunna — Tengi og hreinsa þakrennuniðurföll o. fl. 20 ára starfsreynsla. ER STÍFLAÐ Fjarlægi stíflur úr vöskum, baðkerum, WC rörum og niðurföllum nota til þess loftþrýstitæki, rafmagns- snigla og fleiri áhöld. Set niður brunna o. m. fl. Vanir menn. Nætur og helgidagaþjónusta. — Valur Helgason. Uppl. í síma 13647 milJi kl. 12 og 1 og eftir kl. 17. Geymiö auglýsinguna. NÝSMÍÐI OG BREYTINGAR Smíða eldhúsinnréttingar og skápa bæði í gömul og ný hús. Verkið er tekiö hvort heldur í tímavinnu eða fyrir ákveðið verð. Einnig breyti ég gömlum innréttingum eftir samkomúlagi. Verkið framkvæmt af meistara og vönum mönnum. Góðir greiðsluskil- májar. Fljót afgreiðsla. — Símar 24613 og 38734. HÚSAÞJÓNUSTA, sími 19989 Tökum að okkur fast viðhald á fjölbýlfshúsum, hótel- urú og öðrúm smærri húsum hér í Reykjavík og nágr. Límum saman og setjum f tvöfalt gler, þéttum sprungur og rennur, járnklæðum hús, brjótum niður og lagfærum steyptar rennur, flísalagning, mosaik og margt fleira. Vanir og vandvirkir menn. Kjörorð okk ar: Viðskiptavinir ánægðir. — Sími 19989. Nú þarf enginn aö nota rifinn vagn eða kerru, við saumum skerma, svuntur, kerru- sæti og margt fleira. Klæðum einn ig vagnskrokka hvort sem þeir eru úr járni eða öörum efnum. — Vönduð vinna. beztu áklæði. Póst- sendum, afborganir ef óskað er. — Sækjum um allan bæ. — Pantið 1 tíma að Eiriksgötu 9, síma 25232. PÍPULAGNIR Skipti hita auðveldlega á hvaða stað sem er i húsi. — Tengi hitaveitu. Lagfæri hitakerfið svo fáist meiri hiti og minni hitakostnaður. Set á kerfiö Danfosskrana og aðra termostatkrana. Önnur vinna eftir samtali. — Hilm- ar J. H. Lúthersson pipulagningmeistari. Simi 17041. Ekki svaraö í síma milli kl. 1 og 5. Sjónvarpsþjónusta Gerum viöallar gerðir sjónvarpstækja. Komum heim ef óskað er. — Sjönvarpsþjónustan — Njálsgötu 86. Sími 21766. Barnaregngallar, 5 stærðir Herravinnuskyrtur, köflóttar dængjaskyrtyr, st. 4— 16. Röndóttar barnapeysur, fallegir litir, hespu- og plötulopi í sauðálitum. — Faldur, Austurveri. Sími 81340. Málaskólinn Mímir KENNSLA Lifandi tungumálakennsla. Enska, danska, þýzka, franska, spænska, ftalska, norska, sænska, rúss- neska. Islenzka fyrir útlendinga. Innritun kl. 1—7 e. h. Símar 10004 og 11109, 'I— IIMIIfVilH—i Nýsmíði Sprautun Réttingar Ryðbætingar Rúðufsetningar, og 'ódý.ar viðgerðir á eldri bílum meö plasti og járni. Tökum að okkur flestar almennar bif- reiðaviögerðir. einnig grindarviögerðir. Fast verðtilboð og tímavinna. — Jón J. Jakobsson, Smiðshöfða 15. Simi 82080. Auglýsið í Vísi

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.