Vísir - 19.01.1972, Blaðsíða 13

Vísir - 19.01.1972, Blaðsíða 13
V 1 S I R . Miðvikudagur 19. janúar 1972. 13 Tízka fyrir táninga , Hér eru enn aðrar peysur og blússur notaðar saman. verði, er hægur vandj að búa til og þar sem rendur eru mikiö í tízku geta gamafgangar kom- ið að notum, þegar vesti er prjónað, eða heklað Einnig er hægt að klippa gamlar peysur til í vesti. — SB Svipað vesti og þetta, sem haft er yfir peysunni er hægt að búa til úr annarri gamalli peysu. Þetta er mjög hlýleg ur vetrarklæðnaður eða klæðnaður í útilegu ásamt annarri skjóifiík. — og annab gott fólk Tjtf hægt er að tala um skyn- samlega tTzku þá sáum við slfka i táningablaði einu. Þar sást nefnilega hvemig hægt er að nota vesti og blússur saman, peysu yfir annarri peysu, og hvemig má nota þetta allt sam- an á víxl Það skynsamlega við þessa tizku er. að nú er hægt að draga görnlu blússurnar og peysurnar. fram og nota í þeirri samsetningu, sem manni lízt bezt á. Auðvitað gildir þessi tfzka fyrir alla aldursflokka, en tán- ingana nefnum við vegna þess, að sá aldursflokkur eyðir að jafnaði mestu T föt — það er því ekki ónýtt ef hægt er að nota gömlu flíkurnar um miðjan skólaveturinn, þegar pyngjan er létt Og flestir kunna vel við sig I gömlu fötunum endurnýj- uðum. Vestin. sem seld eru í verzl- unum, oft á tíðum mjög háu Maolina h|a itolsku tízkuhúsunum — en frönsku t'izkuteiknararnir rifast um jboð hvort þeir eigi oð sýna mikib eðo litið af hátizkufötum Courreges lætur hörð orð falla f garð hans og segir hann reyna að drepa niður hátízk- una. Og á mánudag var það| Courreges, sem sýndi fyrsturi frönsku tízkuteiknaranna há-« tízkuna. Hinsvegar segir orð- rómurinn að velþekktir teikn- arar eins og Cardin og Pipart, sem vinnur hjá húsi Nina Ricci, muni fylgja fordæmi Laurent. En itölsku tízkuhúsin halda sýningar á vortízkunni. Þar eru sýnd pappírsblóm, mand- arínafrakkar og froskahálsar úr plasti, en þetta allt á að tákna það, að ítalskir tízku- teiknarar bjóða Kínaveldi vel- komið í hinar sameinuðu þjóð- ir. — SB. Hér er Maobúningur, sem verð ur sýndur á kaupstefnu í Hong Kong f marz og eins kínverskur og Helen Wong getur búið hann til. Maolinan er ráðandi í ítölsku vortízkunni, sem ítölsku tízku- húsin sýna þessa dagana. En frönsku tízkuhúsin rffast um það hvernig sýningarnar á vor tfzkunni eigi að vera hjá þeim. Upphafsmaður rifrildisins er Yves Saint Laurent, sem hall- ast æ meir að fjöldafram- leiðslu og ódýrari fötum. Hann heldur fast við ákvörðun sína frá því f fyrra um að sýna eins litið af dýrum hátízku- fötum og hann telur sér fært. Hann ætlar aðeins að sýna 50 klæðnaði en hefur verið vanur að .sýna 150—200. Þar að auki fá ' tízkut'réttaritarár engan að- gang að sýningu haris en tízku- kóngurinn er þeim reiður vegna ýmissa- ummæla. Keppinautur Laurent, hann að vera með nýjasta tízkusniðinu. Sendisveinn óskast Óskum aö ráða frá 1. febrúar röskan pilt til sendiferöa. Uppl. í síma 21220. Félagsfundur Verzlunarmannafélag Reykjavíkur heldur félagsfund að Hótel Sögu, Súlnasal í kvöld, miðvikudaginn 19. jan. 1972 kl. 20.30. Fund- arefni: Vinnutími í verzlunum. Afgreiðslufólk er hvatt til að fjölmenna 'á fundinn. Röskur sendisveinn óskast eftir hádegi. — Þarf að hafa hjól. vism afgreiðslan Hverfisgötu '32. Sími 11660.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.