Vísir - 19.01.1972, Blaðsíða 6

Vísir - 19.01.1972, Blaðsíða 6
Lögregluríki? Alveg blöskrar manni það hvað lögreglumenn þ. e sumir þeirra geta veriö gjörsamlega blindir Nú er það svo að mann skepnunni var gefinn heilj til að hugsa með, draga sfnar á lyktanir og breyta eftir því. Eða búum við kannsk; í lögreglu- ríki þar sem Þjónum réttvís innar er bannað að draga eigin ályktanir en fylgja aðeins orð um yfirboðara sinna. Ég set þetta nú á blað eftir að lesa um fólkið, sem-fært var á lögreglustöð vegna einhvers smávægilegs umferðarlagabrots íKópavogi. Mér hefur sýnzt lög gæzlan f Kópavogi nokkuð ðvæg in, ég þekki það. þvT þar bý ég og hef búið talsvert á annan ára tug. Ég veit að innan lögregl unnar eru margir prýðismenn, mætir menn, sem er vel treyst and,- að meta aðstæðurnar sjálf ir og breyta eftir eigin sam- vizku Þetta var ekki svona áður fyrr, — en nú er vfst bærinn okkar orðinn svo mikil stór- borg með sínar 1! þúsund sál ir, að allt sem heitir mannlegt er og virðist VERÐA að hverfa, eða hvað? Lögreglan er útj um nætur að klippa og slíta aif bfl númer maður sem mætir ekki vegna stöðumælasektar fær hót un um að verða sóttur (Wklega fluttur tij yfirheyrslu f jámum), hinn almáttugi bæjarstjóri ófe hans menn eru ekki til viðtals við almenning að því er virðlst og þannig mætt; lengi telja En góðu menn takið ykkur eldci svona hátlðlega og leyfið þeim sem kringum ykkur eru að fá að vera með, leyfið lögregluþión inum að meta aðstæðumar sjálf ur leyfið bæjarbúum að vita um bað sem fara á að gera. Gerið kerfið manneskjulegt. Þess biður einn gamalj „Kópa vogsbúi". Með kveðju og kærri þökk. Raskaðist vinnings- hlutfallið? Þegar farmannaverkfalli var •loks aflétt, — var þess ekki langt að bföa að hinn venjulegi ys og þys hæfist við þennan „púls“ þjóðfélagsins. — Þessa mynd tók hann Bjamleifur af útskipun i einn Fossanna þeirra hjá Eimskip_ Stoðunum kippt undan frystiiðnaðinum? ' Það álit kom fram á fundi sambands frystihúsa nú nýlega að allar ytri aðstæður séu í lagi fyrir frystihúsin f landinu, sem nú þurfa að fara í mikla endurbyggingu til að standast kröfur markaöarins erlendis. Harmaði fundurinn að frystiiðn aðinum skyldi ekki vera séð fyrir eðlilegum afkomugrund- velli. Lýsti fimdurinn yfir ein dregnum stuðningi við viðhorf fulltrúa fiskiðnaðarins í Verð lagsráði sjávarútvegsins. Rússar kaupa fisk fyrir 800 milljónir Rússar eru ekkert smátækir í fiskinnkaupum sínum hér á Iandi. Hafa þeir gert samning við SH og SÍS um kaup á 10.500 tonnum af frystum fiskflökum og 4000 tonnum af heilfrystum fiski á þessu ári. — Slfk inn kaupaferð kostar Rússa litlar 800 milljónir króna. Þeir Ámi Finnbjörnsson sölustjóri SH og Andrés Þorvarðarson, fulltrúi hjá SÍS önnuðust samningagerð fyrir okkar hönd. Annir við að sýna vaminginn íslendingar hafa komizt upp á bragðið, — og nú er þátttaka okkar í ýmsum kaupsteifnum og vörusýningum ekki lengur nein stórfrétt. Þegar er búið að á- kveða að taka þátt í 8 kaup stefnum árið 1972: 1 Munchen á sportfatakaupstefnu í marz, Scandinavian Fashion Week I Kaupmannahöfn í marz, vorkaup stefnunni í Leipzig í marz, þar sem matvæli veröa m. a. sýnd, Mode Woche í Munchen í marz, í Frankfurt í marz, þar sem sýnd ar verða skinnavörur, gull og silfurvöru sýnum við á „messu“ I Khöfn T apríi. húsgögn í maí á sama staö og loks haustkaup stefnu í Þórshöfn í Færeyjum i september. Fleiri sýningar koma og til greina víða um lönd. Óskiljanlegt að Iáta Ijóðin daga uppi Annað félaga rithöfunda á Is landi, en ritmenni eru kirfilega klofin í tvær andstæöar fylking ar. Félag ísl. rithöfunda, hefur sent frá sér tilskrif. Þar er furðu lýst yfir því að „Ný og nið“ ljóðabók Jóhannesar úr Kötlum skyldi daga uppi í þýðingu, en til stóð að verkið yrði lagt fyrir sem skerfur fslands, er veitt voru bókmenntaverölaun Norður landaráðs. Bók Svövu Jakobs dóttur var í staðinn gripin og sýnd nefndinni öðru sinni. flugvélakaupunum Læknisþjónusta er stórmál I augum Norðlendinga, og ekki undarlegt, því að hér er um stórt öryggismál að ræða. Ný lega var haldin ráðstefna á Húsa 'Ovlkium þessi mál, og kom þar fram einhugur um aö styöja fyr „örhuguð kaup .Tryggva Helga- sonar á nýrri sjúkraflugvél. Var rætt um kaup á skuldabréfum eða milligöngu á sölu þeirra. Á fundinum kom fram að sjúkra samlögin starfa út þetta ár með gamla forminu. Fundurinn taldi að setja bærj á stofn og lög gilda læknamiöstöð á Húsavík fyrir Húsavfkur og Breiðumýrar læknishéruð ásamt Kópaskers læknishéraði eða hluta þess þótt sfðar yrði. Jafnframt verði kom ið upp starfsaðstöðu fyrir lækna á nánar tilteknum stöðum í um dæminu. Mótmæli í stríðum straumum Enn linnir vart mótmælum, sem rignir yfir fjármálaráöherra frá hinum og þessum félögum innan BSRB, en þar er ráðherra brigzlað um hvaðeina. „furöu- leg ummæli“ „þekkingarleysi" „fráleit vinnubrögð" o. s. frv. o. s. frv. Að efni til eru mót mælabréfm þó öll eins. Frá MenntaskóSanum í Reykjavík Skólinn óskar eftir að taka á leigu 3ja herb. íbúð til 6 mánaða, helzt í nágrenni skólans. Upplýsingar í skrifstofu skólans, símar 13148 og 14177. REKTOR Brsdge Aðalsveitakeppni TBK hefst fimmtudaginn 20. janúar kl. 8 í Domus Medica. Spilað verð- ur í tveimur flokkum, meistara og 1. flokki. Öllum heimil þátttaka. Þátttöku ber að til- kynna í síma 24856. Nokkrir vinnufélagar á stórum vinnustað í Reykjavik spyrja: „Okkur fannst listinn yfir vinninga hjá Háskólahappdrsett inu eitthvað svo óvenju stuttur að bessu sinni. Við höfum séð mikið um betta ágæta fyrirtæki, sem við höfum skipt við í mörg ár, mikið skrifað að undan förnu en ekk; rekizt á eitt, sem okkur leikur hngur á að vita: Hefur vinningshlutfallið raskazt við að vinningar stækkuðu? Er það ekki lengur fiórði hver miði, sem hlýtur vinning sem okkur fannst eiginlega aðalsmerkj Há Skó' ab annóra»tti sins?“ Arel*»*>!°'"> svarar Páll H. TMlccr>„ clrA! ans hess-n sn>trn!ngu starfs- mannanna við fyrsta tæklfæri.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.