Vísir - 22.09.1972, Blaðsíða 1

Vísir - 22.09.1972, Blaðsíða 1
vism 62. árg. — Föstudagur 22. september 1972 — 216 tbl. VELMENNI I ÍSLENZKUM BORÐTENNIS — sjá íþróttir í opnu Þá er vélmenni komið i is- lenzkar iþróttir — vél, sem get- ur spýtt út úr sér 80 kúlum á minútu i friðariþróttinni, ping- pong, og borðtennisfélagið örn- inn hefur aflað sér. Það er hægt að hafa 16 hraðastillingar á þessari vél — Stiga-Robot — og hún sendir boltana út á borðið með aliskonar snúningum og svo er móthcrjans að slá botl- ana til baka i þar til gert net. ísland með Bangladess gegn Kína — sjá bls. 5 Eru víst ekki bein Krists Visindamenn segja nú, að það geti ekki verið bein Krists, sem hafa fundizt með ummerkjum um krossfest- ingu fyrir 2000 árum. SJABLS. 5 Þarf listrœnt að vera leiðinlegt? Er það alveg bráðnauðsyn- lcgt að listrænt kvikmynda- vcrk sé langdregið og leiðin- legt? Og þá að skemmtileg kvikmynd þurfi endilega að vera nauöa ómerkileg? Gagnrýnanda okkar dauð- leiddist að horfa á japönsku mánudagsmyndina. — Sjá bls. 8. Stórmerkileg — en gjörónýt Gömui kirkja var rifin þegar ný kom i hennar stað. Óbæt- anlegt tjón, hrópuðu þeir sem vilja vernda forna arf- lcifð. Við þessa kirkju klofn- uðu jarðeldar fyrir 243 árum, það er skjaifest og sýniiegt enn þann dag i dag, að sögn Péturs I Reykjahlið. En kirkjan var bara ónýt, segir hann i bréfi til Visis. — Sjá bls. 12. Margt er brogað í heimi fangans Fangelsismál eru tekin til mcðfcrðar á menningarsiðu blaðsins idag. Eða öllu held- ur er þar rætt um nýútkomna Samvinnu, sem helguð er þessum málaflokki. Það eru fleiri en Þorvaldur Ari sem rita athyglisverðar greinar i blaðið-og þar koma berlega i Ijós ýmsir þverbrestanna i fangelsismálum okkar, ,,það vantar mikið á að gildandi lagaákvæðum um refsivist sé fullnægt”, segir einn greinahöfundanna, ,,hvað þá að betur sé gert við fangana, atvinna stopul og smánar- lega goldin, menntunarskil- yrði engin, heilsugæzla og sálargæzla takmörkuð”. — Sjá bls. 8. Sykurinn jafn hœttulegur og nikótín? Það er ofur einfalt að borða kiló af sykri á einum degi. Fyrir hálfri annarri öld var það skammtur einnar mann- eskju á einu ári. En hvaða á-, hrif hefur þetta á likamann. Sykur getur veriö jafn hættu- legur hjartanu og tóbaks- reykingarnar. — Sjá INN- siðuna á bls. 9. HVALUR 9 Á TOGARA- VEIÐAR EFTIR HELGINA BEZT OG VERST f SKÓLANUM Þrátt fyrir skúraveöur voru þeir svo sannariega ánægðir aö komast i friminútur, þessir pilt- ar sem eru nemendur i Alfta- mýrarskóla. Eftir allt friið i sumar getur það oft á tiðum verlð erfitt að setjast á skóia- bekk aftur nokkrar klukku- stundir á degi hverjum, og síðan að þurfa að lesa lexiurnar heima. En þaö skeður oft margt skemmtílegt I skólanum lika.og þeim virðist ekki leiðast nein ósköp þarna á myndinni. Blaða- maður spuröi nokkur börn að þvi hvað væri skemmtiiegast iskólanum og svo hvað þeim lik- aði verst- Sjá Visir spyr, bls , 2. SVEFNEYJUM WBESBHBBBBBBBBBBBBSBBM) ELDUR í — nógrannor gátu varíð Við urðum vör við eidinn kl. 5 i nótt, segir Nikulás Jensson bóndi I Svefneyjum á Breiðafirði I við- tali við Visi morgun, vegna elds- voða sem var þar I gömlu verk- færa- og geymsluhúsi. ,,Ég geymdi þarna ýmis, verkfæri, óhreinsaðan dún, dúnhreinsun- íbúðarhúsin fyrir eldinum arvélar, áburðardreifara ofl. Þetta er töluvert tjón þó að nokk- ur hluti hafi verið vátryggður, en mestur missir var af trillubátavél sem ég átti og nota.enda er ég með nokkra trillubátaútgerð hérna i Svefneyjum. Menn úr Hvallátrum og Flatey brugðu skjótt við og komu mér til hjálpar og gátum við varið ibúðarhús en verkfærageymslan brann til kaldra kola. Ég held samt að skaðinn sé ekki svo mikill að ég geti ekki búið hér i vetur, sagði Nikulás að lokum. GF EINVÍGIÐ KVIKMYNDAÐ A LAUN? JSL Ákveðið hefur verið að Landhelgisgæzlan taki við hvalveiðibátnum Hval 9 og fer afhending fram nú um helgina. Er þetta í sam- ræmi við bráðabirgðalögin um leigunám eins eða tveggja hvalveiðibáta. Hvalur9 er stærsti og nýj- asti hvalbáturinn 631 tonn að stærð og mestur ganghraði 14-15 sjómílur. Þar sem Hvalur 9. er stærra skip en Arvakur fer Helgi Hall- varðsson skipherra með stýri- menn sina yfir á Hval. Og þar sem Arvakur er stærri en Albert f^r skipherra Alberts með sina stýrimenn yfir á Arvak. Við Al- bert taka siðan yfirmenn hjá Gæzlunni sem starfað hafa i landi. Ekki var búið að taka ákvörðun um það i morgun hvort byssa verður sett á hvalbátinn, en reynt verður að koma honum út eins fljótt eftir helgi og hægt verður. —SG Haraldur Kröyer varaforseti allsherjar- þingsins Haraldur Kröyer sendiherra var á miðvikudaginn kjörinn einn af varaforsetum 27. alsherjar- þings Samcinuðu þjóðanna sem nú stcndur yfir i New York. Haraldur er fastafulltrúi islands hjá Sameinuðu þjóðunum. -SG Ástsœll leiðtogi l kvaddur — sjá minningargrein um Ásgeir Ásgeirsson, fyrrv. forseta íslands á bls. 7

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.