Vísir - 22.09.1972, Blaðsíða 17

Vísir - 22.09.1972, Blaðsíða 17
17 Visir Föstudagur 22. september 1972_ , | í DAG | í KVÖLD | Í DAG | í KVÖLD j í DAB Óratóría í Salzburg i sjónvarpinu i kvöld fáum við að sjá og heyra frá Tónlistarhá- tiðinni i Salzburg, sem fram fór fyrr á þessu ári. Salzburghátið- arnar eru nú árlegur viðburður i Austurriki og þykja alltaf mikill fengur fyrir tónlistarfólk viða um heim. Novae de infinito laudes heitir tónverk eða óratória eftir þýzka skáldið llans-Werner Hcnze, sem flutt verður i sjónvarpinu i kvöld i þættinum ..Tónleikar frá Salz- burg". Hans Werner Henze er 47 ára gamall og mjög virt tónskáld i sinu heimalandi og þó viðar væri leitaö. Hann er einn af þeim sem eru af Vinarskólanum svonefnda og tileinkaði sér stil Arnolds gamla Schönberg, tólftónatækn- ina. Var hún mikið i tizku á striðsár- unum og fram til 1950, en reyndar fundin upp á þriðja tug aldar- innar. Á seinni árum hefur Henze snúið sér aö nútimalegri ,,trúar- brögðum” i tónlistinni, kennd við landa hans Webern. Svokallaða raðtónlist hefur hann einnig lagt fyrir sig. með Stockhausen. einn af frumkvöðlum elektróniskrar tónlistar sem fyrirmynd. Hans Werner Henze hefur á undanförn- um árum skrifað fjölþætta tónlist fyrir margvisleg hljóðfæri, eink- um fiðlur, en óratórian hans i Salzburg er samin fvrir kór, hljómsveit og fjóra eirisöngvara þ.á.m. hetjutenóra á borð við Ðietrich Fischer Diskau. GF Hún minnir nú kannski ekki beint á tónleika þessi mynd frá Salzburg i Austurrfki en þarna fara fram á hverju ári tónlistarhátiðar, og er þá mikið um dýrðir i borginni og frægustu söngvarar, tónskáld og aörir tónlistarmenn fjölmenna þangað. SJÓNVARP • Föstudagur 22. september 20.00 Fréttir 20.25 Veöur og auglýsingar 20.30 Herra Ásgeir Asgeirsson báttur helgaður minningu Asgeirs Ásgeirssonar, fyrr- um forseta tslands. 20.45 Tónleikar fra Salzburg Frá Tónlistarhátiðinni i Salzburg ’72. Flutt er óratorian Novae de infinito laudcs eftir Hans-Werner Henze. Tónverk þetta er samið fyrir kór, hljómsveit og fjóra einsöngvara og til- einkað italska heimspek- ingnum Giordano Bruno. Flytjendur kór og hljóm- sveit austuriska útvarpsins og einsöngvararnir Dietrich Fischer Diskau, Edda Moser, Werner Krenn og Ingrid Mayr. Stjórnandi Milan Hovat. Þýðandi Oskar Ingimarsson. 21.45 Ironside Bandariskur sakamálaflokkur. i skugga fortiðar.Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.35 Krlend -málefni Umsjónarmaður Sonja Diego. 23.05 Dagskrárlok. ÓTVARP • Föstudagur 22. september 13.00 Eftir hádegið. Jón B. Gunnlaugsson leikur létt lög og spjallar við hlustendur. 14.30 „Lifið og ég”. Eggert Stefánsson söngvari segir frá^étur Pétursson les (5). 15.00 F'réttir. Tilkynningar. Lesin dagskrá næstu viku. 15.30 Miðdegistónleikar: Mstislav Rostropovitsj og Enska kammersveitin leika Sinfóniu fyrir selló og hljómsveit eftir Benjamin Britten; höfundur stj. 16.15 Veðurfregnir. Létt lög. 17.00 Fréttir Tónleikar 17.30 Ferðabókarlestur: „Grænlandsför 1897” eftir Hclga Pjeturss, Baldur Pálmason les fyrsta lestur. 18.00 Fréttir á ensku 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.30 Fréttaspegill. 19.45 Bókmenntagetraun. 20.00 „Frauenliebe und Leben” lagaflokkur eftir Schumann Kathleen Ferrir syngur; John Newmark leikur á pianó. 20.30 Tækni og visindi.Páll Theodórsson eðlisfræðingur og Guðmundur Eggertsson prófessor sjá um þáttinn. 20. 50 Sinfónia nr. 4 i c-moll op 98 eftir Brahms P'ilharmóniusveitin i Berlin leikur; Herbert von Karajan stj. 21.30 Útvarpssagan: „Dalalif” eftir Guörúnu frá Lundi Valdimar Lárusson leikari les (26) 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Endur- minningar Jóngcirs Daviðs- sonar Eyrbekk Jónas Árna- son les úr bók sinni „Tekið i blökkina” (4). 22.35 Þjóðlög frá Noregi og Kanada 23.05 A tóifta timanum . Létt lög úr ýmsum áttum. 23.55 Fréttir i stuttu máli. Dagskrálok. Athugið! Auglýsinga deild VÍSrs er að Hverfis- götu 32 VÍSIR SÍMI 86611 TILKYNNING um innheimtu þinggjalda i Hafnarfirði og Gullbringu- og Kjósarsýslu Lögtök eru nú hafin hjá þeim gjaldendum er hafa eigi staðið að fullu skil á fyrir- framgreiðslu þinggjalda 1972, svo og þeim er skulda gjöld eldri ára. Skorað er á gjaldendur að greiða nú þegar áfallnar þinggjaldaskuldir, svo þeir komizt hjá kostnaði vegna lögtaka. Sýslumaðurinn i Gullbringu- og Kjósar- sýslu Bæjarfógetinn i Hafnarfirði. ^☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆^☆☆☆☆☆ttttttWíMTWínrjr-ft « « « « « «- « « «- «- «- «■ «• «■ «- «- «-. «- «- « « « «- «■ «• «- «- «- «- «- «- «- « « « « « « « « « « «_ «~ « «• « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « w> HL Spáin gildir fyrir laugardaginn 23. september. Hrúturinn,21. marz — 20. apríl. Það litur út fyrir óvenjulegt annríki fram eftir deginum, en eftir það ætti þér að gefast tækifæri til hvfldar fram eftir kvöldinu. Nautið, 21. april — 21. mai. Mannfagnaður eða einhver samkoma fram undan. Eða þú átt fyrir höndum að koma i nýtt umhverfi og kynnast nýju fólki kringum helgina. Tviburarnir,22. mai — 21. júni. Þú mátt gera ráð fyrir skemmtilegri helgi. Sennilega kemur rómantikin þar eitthvað við sögu og gagnstæöa kynið, betri hlið þess. Krabbinn, 22. júni — 23. júli. Jafnan ber til hverrar sögu nokkuö. Liklega veltur á ýmsu um helgina, sem getur orðið skemmtileg á sinn hátt, að minnsta kosti i minningunni. Ljónið, 24. júli — 23. ágúst. Annrfki og vafstur fram eftir deginum. Aftur á móti getur k-völdiö orðið ánægjulegt, þó helzt i fámenni. Góður dag- ur þegar á allt er litið. Meyjan,24. ágúst — 23. sept. Það litur út fyrir að þetta verði skemmtilegur dagur er á liður, jafn- vel þótt þú verðir i þreyttara lagi til að notfæra þér það. Vogin, 24. sept. — 23. okt. Erfiður dagur fram eftir, og eins er vist að þú hafir áhyggjur af ein- hverjum á ferðalagi, sennilega nákomnum. Vonandi að nauösynjalausu. Drekinn,24. okt. — 22. nóv. Þaö litur út fyrir að þú sért kominn á fremsta hlunn með að taka dálitið vafasama ákvörðun, helzt til að mótmæla öðrum og mun naumast borga sig. Bogmaðurinn, 23. nóv. — 21. des. Það er margt, sem þú þarft að koma i verk i dag, en hætt við að eitthvað af þvi verði á seinni skipunum. Kvöldið bregzt að einhverju leyti. Steingeitin,22. des. — 20. jan. Það er ekki alltaf að það borgar sig að segja eins og manni finnst. Ef til vill verður heppilegast fyrir þig að draga eitthvaö úr þvi. Vatnsberinn, 21. jan. — 19. febr. Gamlir kunn- ingjar eða kunningi kemur fram á sjónarsviðið um helgina, og gerir hana ánægjulegri en ella. Yfirleitt mjög góður og notadrjúgur dagur. Fiskarnir,20. febr. — 20. marz. Það litur út fyrir að dagurinn verði fremur erfiður fram eftir. Sennilega að einhverju leyti i sambandi við ferðalag eða feröalög annarra. -ú -ti ■X -ít ■X -ú -tt -fj -ú -» -01 -tt -» -ít -h -ú -» -ú -ti -» -íi -» <i -íi -» -á -n -ti -ti -ú -5 •vt -tl -tl -tl ÍI -tl -tl -tt -u -» -tt -tt -tt -tt -ti -tt -tt -ti ■tt -» tt •ti -ti -tt -tt -tt -ti -tt -ti -tt -tt -tt -n -tt ■fe -ti -tt -tt -tt -tt •tt •tt ■tt -ti -tt -ti -tt -tt -tt -» -tt -tt -ti -tt -tt -ú -tt -ti -tt -tt <t «í«?Z?t?j?j?j?j?j?j?J?J?J?J?J?J?J?J?J?J?t?J?J?J?i?J?J?J?J?i?J?J?J?i?i?J?i?J?J?J?J?J?-ti óskast 20-30 ferm. verzlunarhúsnæði óskast við Laugaveginn eða nágrenni. Góð leiga i boði. Tilboð sendist Visi merkt „LAUGAVEGUR — 96”

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.