Vísir - 22.09.1972, Blaðsíða 5

Vísir - 22.09.1972, Blaðsíða 5
Visir Föstudagur 22. september 1972 í MORGUN ÚTLÖNDÍ MORGUN ÚTLÖND í MORGUN UTLÖND I UMSJON: HAUKUR HELGASON Skilyrði viðskipta að gyðingaskattur verði lœkkaður Fulltrúadeild Bandarikjaþings samþvkkti i gær frumvarp um aðstoö við erlend riki. þar sem það er sett sem skilvrði fyrir aukningu viðskipta við Sovétrik- in. að gjald það, sem gyðingar greiða, er þeir flytjast frá Sovét- rikjunum. verði íækkað. Sovétstjórn hefur lagt á menntamenn. sem vilja flytjast úr landi, skatta, sem nema allt upp i rúmar tvær milljónir islenzkra króna á einstakling,. Þingið samþykkti, að ekki mætti nota fjármagn hins opin- bera til lánveitinga eða stuðnings til lands, sem legðu meira en 50 dollara (4350 isl. krónur) á út- flytjendur úr landinu. Þetta nær ekki til samninga um hveitisölu frá Bandarikjunum til Sovétrikjanna. en mun koma i veg fyrir þau blómlegu viðskipti, sem menn spáðu. að mundu verða á öðrum sviðum milli rikjanna. l)r. Ami Shacliori, 44ra ára, sem beið bana i sendiráði israels 1 l.ondon, þegar sprengja sprakk i póstböggli. 40 póstsprengjur og meira hótað: Þeir munu brótt,skekja heiminn' Fimm ungir Arabar frá skæruliðasamtökunum svarta september undirbúa nú aðgerðir, sem munu „skekja heiminn", segir í egypzku blaði. Blaðið segir, að mennirnir hafi verið lengi i þjálfun og lært mörg tungumál. Straumur sprengjanna til sendiráða ísraeis viða um heim er óþrjótandi. Starfsmaður sendi- ráðsins i Buenos Aires varð tor- trygginn vegna fimm smápakka, sem sendiráðinu bárust frá Hol- landi i gær. Fakkarnir voru sendir hver i sinu lagi, en þeir reyndust allir geyma sprengjur, sem hefðu sprungið, þegar þeir hefðu verið opnaðir. Guðshús gyðinga og lélags- heimili þeirra i Buenos Aires skemmdist hins vegar mikið i sprengingum i ga>r. Alls eru sprengjupakkarnir, sem borizt hafa til sendiráðanna undanfarna dag orðnir ljörutiu. Kinn sendiráðsmaður hefur látið lifið, i London. Sprengjusendingarnar hafaaúk iðreiði manna i tsrael, sem bloss- aði eftir atburðina i Múnchen. Samtök gyðinga erlendis ráðgera sum hver að svara hermdarverk- um með hermdarverkum gegn Aröbum. Stans verður sakborningur Stjórn VVilly Brandt mun vafa- laust falla i dag i atkvæðagreiðslu um vantraust, sem Brandt hefur sjálfur bcðið um. Hann kveðst sjálfur til dæmis ekki muni greiða atkvæði. svo að ekki fari milli mála. að stjórnin falli. Brandt hefur varla þingmeirhluta lengur og vill liann kosningar, þótt staða hans i könnunum sé slæm. Brandt fellur forystu i söfnun fjár til kosninga- haráttu Nixons. Iíemókratar krefjast 3 milljóna dollara i bætur lyrir njósnir i flokksskrifstofum þeirra. Stans var ráðherra i stjórn Nixons. Dómari úrskurðaði að demókratar mættu sækja mál á hendur Maurice Stans, sem hcfur Kaþólskir hafna brezka tilboðinu Hermdarverk fœrast í vöxt Foringjar kaþólskra á Norður-írlandi hafna tilboði Breta frá í gær um, að hætt verði að halda grunuðum mönnum i fangelsi án dóms, en settir verði á fót sérstakir dómstólar til að fjalla um mál þeirra. Jafnframt hófust hermdarverk. Kaþólskir segja, að tilboð Breta hafi verið alltof óljóst og mundu menn áfram verða i fangelsum ,,án laga”, en þvi atferli yrði bara gefið annað heiti. Umsátur um lögreglustöð i irska lýðveldinu Yfir 200 manna er i fangelsum með þessum hætti. Leyniskyttur skutu i gærkvöldi hermann og konu hans og mannfallið varð við það 569 á þremur árum átakanna. Macstiofain, 44ra ára foringi IRA, segir að sprengjutilræðum verði haldið áfram og „bráðlega Hótanir hindra vélar SAS SAS-flugvélar hafa tafizt vegna ótta við rán. Flugvél á leið frá Kaupmannahöfn til Stavangurs var stöðvuð í gærkvöldi rétt fyrir flugtak i Kjevik, eftir að ungur maður, sem ekki lét nafns sins getið, hringdi til rann- sóknarlögreglunnar í Osló og sagði, að SAS flugvél yrði rænt. Hann gaf númer flugvélar- innar, sem reyndist ekki vera rétt. Hins vegar voru farþegarnir niu kallaðir aftur inn i flugstöðina og leitað á þeim. Farangur var rannsakaður gaumgæfilega, og leitað logandi ljósi i flugvélinni. Simhringjandinn hafði sagt, að ræna ætti flugvél á leið til Osló. Þvi var einnig töf á brottför flug- vélar, sem fór seinna i gærkvöldi með póst. Ekkert kom i ljós, sem benti til ráns. muni manntjón brezka hersins vaxa gifurlega”. IRA hefur fellt 86 brezka her- menn á árinu. Macstiofain neitaði fréttum um, að dregið yrði úr sprengjutil- ræðum. Hann sagði: „Okkur þyk- ir mjög miður, að borgarar láta lifið, en erfitt er að komast hjá þvi. Menn minir hafa strangar fyrirskipanir um að forðast að hæfa almenna borgara,” sagði hann. Átökin bárust yfir landmærin Nefnd Sameinuðu þjóð- anna skeytti ekki um hótun Kinverja að beita aftur neintunarvaldi gegn aðild Bangladess og mælti með því að allsherjarþingið tæki málið til umræðu. Aðalnefndin samþykkti þetta með 17 atkvæðum gegn 4, 3 sátu hjá. til Irska lýðveldisins, er IRA- menn settust um lögreglustöð i Dundalk, sem hefur verið stöð skæruliða og kölluð ,,E1 Paso”. Umsátrið stóð i fjórar klukku- stundir, segir i AP-frétt, en irski herinn kom á vettvang og skaut táragassprengjum. Umsátursmenn köstuðu bensinsprengjum, flöskum og grjóti. Orsök upphlaupsins var, að sjö IRA-menn höfðu verið handteknir og ákærðir fyrir sprengingar. Já sögðu: Belgia, Bretland, Kanada, Kolumbia, Kýpur, Tékkóslóvakia, F'rakkland, Haiti, island, Japan, Máritius, Nýja Sjáland, Paraguay, Rvanda, Sovétrikin, Bandarikin og Uruguay. Nei sögðu: Kina, Ginea, Libia og Máritania. HJá sátu: Eþiópia, Filippseyjar og Sýrland. Líklega ekki bein KRISTS i Fornminjar um kross- festingu fyrir 2000 árum valda enn heilabrotum er- lendis, en i Rockefeller safninu í Jerúsalem eru menn orðnir sannfærðir um, að þær eigi ekkert skylt við dauða Krists, segir í AP-frétt. Minjarnar eru ökklabein og stálnagii rekinn gegnum beinið. ..Þúsundir manna voru kross- fcstar á timum Rómverja,” segir fornleifafræðingurinn Vassiiius Tzfcris i Jerúsalcm. „Hvar á að byrja að leita að iikamsleifum Krists?” Hann telur, að það bendi til þess, að ekki hafi verið um bein Krists að ræða, að beinið fannst að þvi er virtist i gyðingafjöl- skyldu með nafninu Yehochanan. ísland með Bangladess gegn Kína

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.