Vísir - 22.09.1972, Blaðsíða 16

Vísir - 22.09.1972, Blaðsíða 16
SIGC3I SIXPENSARI Austan kaldi og úrkomulaust fyrst, siðan all hvasst og rign- ing. Hiti 7-10 stig. > 1 □AG | Q KVÖLD | Utvarp kl. 17,30: VEIÐI- SKAPUR GRÆN* LENDINGA UM ALDA* MÓTIN eftir dr. Helga Pjeturss ,,l»etta eru svona landslags- og þjóðháttalýsingar m.a. frásögn af veiðiskap Grænlendinga,” segir Italdur l’álmason. sem byrjar i kvöld lestur sinn á „Grænlands- för 1SII7” eflirdr. Ilelga l’jcturss. „liókin kom út um aldamótin og var sú fyrsta scm Bókaforlag Odds Björnssonar gaf út.” Sumarið 1SII7 fór danskur visindaleiðangur undir stjórn Dananna Petersen og Borg á Grænlandi og dvaldi þar við ýms- ar náttúrurannsóknir. Helgi sem þá var 25 ára gamall slóst i förina og gerði merkar athuganir i ferðinni, sem hann svo seinna gaf út i bókarformi. I)r. Helgi var reyndar jarðfræð- ingur að mennt en fór seinna út i stjörnuvisindi og draumarann- sóknir. og þeir heimspekingar sem við fræöi hans styöjast kalla sig Nýalsinna. l)r. Helgi var merkilegur maður og einn mesti penni sem tslendingar hafa átt. Hann var á efri árum nokkuð sérkennilegur, fór ekki troðnar slóðir, stundaði heilsurækt sem i hans daga tiðk- aðistekki. Sjötugur var hann sem tvitugur maður i vexti og lima- burði. en á þessu ári eru liðin hundrað á frá fæðingu hans. „Grænlandsíerðin 1897” var gefin út i annað sinn fyrir nokkr- um árum ásamt fleiri ferðum dr. Helga i „Ferðabók Helga Pjeturss.” GF SKEMMTISTAÐIR llótel Saga.Opið i kvöld. Hljóm- sveit Ragnars Bjarnasonar skemmtir i Súlnasal. Skemmti- kvöld. Drifa, Janis og Helga. Söngur, grfn og gleði. Opið til kl. 1. Ilólel Loftleiðir.Blómasalur. Trió Sverris Garðarssonar. Vikinga- salur. Hljómsv. Jóns Páls. Söngv- arar, Kristbjörg I.öve og Gunn ar Ingólfsson. Opið til kl. 1. Ilótel Borg. Skemmtikvöld. Hljómsveit Ólafs Gauks og Svan- hildur. Þorvaldur Halldórsson, Jón Gunnlaugsson og Július og Kristinn skemmta. Opið til kl. 1 Rööull. Hljómsveit Guðmundar Sigurjónsonar og Rúnar. Opið til kl. 1. Veitingahúsið l.ækjarteig 2. Hljómsveit Guðmundar Sigurðs- sonar, Gosar og Kjarnar. Opið til kl. 1. Sigtún. Diskótek kl. 9-1. Silf urtunglið. Systir Sara skemmtir i kvöld 9-1. , Skiphóll. Asar skemmta til kl. 1. Tjarnarbúö. Diskótek 9-1. Ingólfscafé. Gömlu dansarnir i kvöld. Hljómsveit Garðars Jó— hannssonar, söngvari Björn Þor- geirsson. Opiö til kl. 1. Þórscáfé. Opið i kvöld til kl. 1. Loðmundur leikur. Leik hús k ja 11 a r inn. Musica- maxima skemmta. Opið til kl. 1. Glæsibær. Opiö i kvöld 9-1. Hljómsveit Hauks Morthens. ÝMSAR UPPLÝSINGAR s MUNIÐ RAUÐA KROSSINN ) Fundir hjá AA samtökunum eru sem hér segir. Reykjavik: mánudaga, miðvikudaga fimintudaga og föstudaga, að Tjarnargötu :t c kl. 9 e.h. og i safnaöarhcimili Langholtskirkju á föstudögum kl. 9 e.h. Vest- mannaeyjar: Að Arnardranga á fimmtudögum kl K.:iO e.h. sfmi '(98) 2555. Kcflavik: Að Kirkju- lundi kl. 9 e.h. á fimmtudögum, siini (92) 2505. Viðines: Fyrir vistmenn, alla fimmtudaga kl 8 e.h. — Pósthólf samtakanna er 1149 I Reykjavfk. Simsvari hefur verið tekin i notkun af AA samtökunum. Er það l(i:i7:i,sem jafnframt er simi saintakanna. Er hann i gangi allan sólarhringinn, nema laugardaga .kl. 0-7 e.h. Þá eru alltaf einhverjir AA félagar til viðtals i litla rauða húsinu bak við Hótel Skjaldbreið. Blaðamaður Dagblaðið Visir vill ráða blaðamann. Að- eins koma til greina stúdentar eða há- skólainenntað fólk. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist auglýsingadeild Visis, merktar: Blaðamennska —.... VISIR 50 jyrir áram „Herold” reiðhjól hefi ég fengið i misgripum fyrir ,,Record”-hjól. Skifti óskast sem fyrst. Hafliði Helgason, Aðalstræti 6. Kaupskapur A Grundarstig 2 fást morgun- kjólar, frá 10 kr„ og fleiri fatnaðir. SÝNINGAR Ferða félagsfcrðir Föstudag 22/9 kl. 20 Landmannalaugar Laugardag 23/9 kl. 8 Þórsmörk (Haustlitaferð) Sunnudag 24/9. kl. 9.30 Þingvellir (haustlitaferö) Ferðafélag Islands Oldugötu 3, Simar 19533 og 11798 HEILSUGÆZLA Björg Lousie Sveinbjörnsson, Karlagötu 24, Rvk. andaðist 15. september, 87 ára aö aldri. Hún verður jarösungin frá Dómkirkj- unni kl. 10,30 á morgun. SLYSAVARÐSTOFAN: simi 81200 eftir skiptiborðslokun 81212. SJÚKRABIFREIÐ: Reykjavik og Kópavogur simi liioo, Hafnar- fjörður simi 51336. Læknar REYKJAVIK KÓPAVOGUR. Dagvakt: kl. 08:00 — 17,00. mánud. — föstudags, ef ekki næst i heimilislækni simi 11510. Kvöld- og næturvakt: kl. 17:00 — 08:00 mánudagur — fimmtudags, simi 21230. Apótek Kvöldvarzla apóteka vikuna 16.-22. sept. er i Austurbæjar- apóteki og Ingólfsapóteki. HAFNARFJÖRÐUR — GARÐA- HREPPUR- Nætur- og helgi- dagsvarzla, upplýsingar lög- regluvarðstofunni simi 50131. Ápótck llafnarfjarðar er opið alia virka daga frá kl. 9-7, á laugardögum kl. 9-2 og á sunnudögum og öðrum helgi- dögum er opið frá kl. 2-4. • Kl. 9—12 laugardagsmorgun eru læknastofur lokaðar nema á Klapparstig 27. Simtir 11360 og 11680— vitjanabeiönir teknar hjá heigidagavakt, simi 21230. — Hjálmar gaf mér mat- rciðslubók fyrir byrjendur, svo við þurfum vist ekki að fara út að borða fyrstu 200 blaðsíðurn- ar! Listasafn Einars Jónssonar.Opið á miðvikudögum og sunnudögum kl. 13,30-16. Kvenfélag Óháða safnaðarins. Fundur n.k. mánudagskvöld kl. 8.30 i Kirkjubæ. Félagsstarf vetr- arins verður rætt. Málverkasalan Týsgötu lTil sýn is og sölu mörg gömul málverk eftir fremstu listamenn okkar. m.a. Kjarval og Rikharð Jóns/on. Opið daglega 1-6. Gallerie Súm.Stefán Jónsson frá Möðrudal sýnir 43 oliu- og vatns- litamyndir. Sýningin er opin dag- lega 4-10 og lýkur 23. september. Mokka. Jónas Guðmundsson stýrimaður sýnir 23 (plast) oliu- myndir. Sýningin opin daglega til 23. september. Norræna liúsiö. Sigurður Örlygs- son og Magnús Kjartansson sýna 61 málverk úr oliu og acril. Sigurður sýnir 22 myndir en Magnús 39. Sýningin er opin dag- lega frá kl. 2-10 fram til 24. sept. Frá Stofnun Árna Magnússonar Sýning Flateyjarbókar og Kon- ungsbókar Eddukvæða i Arna- garði verður opin til næstu mánaðamóta á miðvikudögum og laugardögum kl. 2-4siðdegis. Eft- ir þann tima verður hópum áhugafólks gefinn kostur á að skoða handritin eftir samkomu- lagi. — Konan min skellti henni í þvottavéiina. Boggi — Ég verö alltaf að standa i strætó á morgnana. annars lendi ég uppi i Breiðholti.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.